Þjóðviljinn - 08.11.1959, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 8. nóvember 1959
þlÓÐVILIINN
ðameiiunKttrílolcKur aiÞÝOu öosiaiistanoKlcunnn. - Ritatjorar
v^ttírnúP KJartanssor *ab.». Slgurður Ouðmunrisson - Préttarttstjóri: Jón
BJamason. - Blaðamenn: Ásmundur SÍRurJónsson. Eystelnn Þorvaldsson
Ouðmundur VlKíusaon,. ivar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. Sigurðux
¥ PrlðÞJófeson Auglysliiga.suórl: OuðKelr Magnusson - Ritstjorn af-
eralðsla. auKÍýsingar. prentsmiðja: SKólavörðustíg 19 - Siml 17-500 '9
iinur> Askrlftarverð Kr 30 4 mánuðl LausaAftluverfl *t 9
PrentsmlöJa t>i6flvilj«*n*
Flokkar og flokkasamvinna
.£"<amíylking Birgis Kjarans og
nazistadeildar Sjálfstæðis-
flokksins annars vegar og
Gunnars Thoroddsen og bæjar-
stiórnarklíkunnar hins vegar
virðist nú hafa náð algeru
tangarhaldi á Vísi og notar
hann sem málgagn sitt. Þar er
í gær í leiðara af veikum mætti
reynt að sanna að Sjálfstæðis-
flokkurinn sé ómissandi í öll-
úm ríkisstjórnum íslands. A
næstu síðu b'.aðsins er svo
maður látinn skrifa undir nafni
og hóta klofningi á Sjálfstæð-
isflokknum og myndun nýs
flokks undir forystu Gylfa Þ.
Gíslasonar ef nokkurn tíma
kæmi til þess að Sjálfstæðis-
flokkurínn hyggðist vinna með
,.kommúnistum“ að stjórn lands-
ins! Ekkert slíkt samstarf hefur
komið til greina, heldur hefur
Sjálfstæðisflokkurinn gengið að
því sem sjálfsögðu verki að
hann geti brúkað Alþýðuflokk-
inn eins og brókina sína og
myndað með honum hvers kyns
afturhaldstjórn sem honum
sýndist, með tilvitnunum í
lipurð Alþýðuflokksins í íhalds-
þjónustunni og hversu vel hon-
um hefur miðað í því að taka
upp stefnu Sjálfstæðisflokks-
En þessi spaugilega hótun Vís-
is um klofning Sjálfstæðis-
flokksins og stofnun nýs flokks
undir forustu Gylfa Þ. Gísla-
sonar minnir á tvískinnung
Sjálfstæðisflokksins við mynd-
un nýsköpunarstjórnarinnar.
Sósíalistaflokknum tókst þá að
koma verulegum hiuta af þing-
flokki Sjálfstæðisflokksins til
samstarfs um nýsköpunarstefn-
una, stefnu sem áhrifamenn
Sjálfstæðisflokksins hafa játað
opinberlega að hafi verið al-
gert fráhvarf frá raunverulegri
stefnu þessa afturhaldssama
flokks. Nokkur hluti af Sjálf-
stæðisflokknum hélt hins veg-
ar fast við afturhaldsstefnu
flokksins og barðist af álíka
krafti og Birgir Kjaran og
Gunnar Thoroddsen nú gegn
stjórnarmyndun með Sósíalista-
fiokknum og gegn nýsköpunar-
stefnunni. Talsverður hluti þing-
flokksins fór í stjórnarandstöðu
þegar nýsköpunarstjórnin var
mvnduð. en eins og kunnugt er
brafur. þátttaka Sjálfstæðis-
fl^kksins í nýsköpunarstjórn-
i’vii, sem hann stóð svona ó-
hQill að, verið giansnúmer áróð-
u-s flokksins í hálfan annan
á-etug og eflaust átt drjúgan
þátt í því að flokknum skuli
hafa tekizt að blekkja til fylg-
is við sig fólk sem ekki er í
raun fylgjandi afturhaldsstefn-
unni.
I
T|M’eð þessa staðreynd í huga
skilst hvort tveggja betur,
hver er hin raunverulega stefna
Sjálfstæðisflokksins sem sterk-
asta flokks auðvaidsins á ís-
landi og eins hitt, hverjum ný-
sköpunin var að þakka, en ný-
sköpunarstefnan er nú orðið tal-
in — meira að segja í flokks-
kennsiubókum Sjálfstæðis-
flokksins — algert fráhvarf frá
t
hinni „réttu" stefnu hans. Frarn-
faratímabilið sem kennt er við
nýsköpunarstjórnina var því
aðeins framfaratími að Sósíal-
istaflokknum tókst að knýja til
samstarfs verulegan hluta þing-
flokks Sjálfstæðisflokksins,
enda þótt afturhaldssömustu
öfi íhaldsins vrðu í grenjandi
stiórnarandstöðu ásamt Fram-
sóknarflokknum, — og að Sósí-
alistaflokknum tókst.einnig að
þvæla Alþýðuflokknum með,
þótt áhuginn í þeim herbúðum
fvrir nýsköpunarstjórn og ný-
sköpunarstefnu væri ekki meiri
en svo að bátttaka í ríkisstjórn-
inni var sambvkkt með eins at-
kvæðis mun í miðstjórn Al-
býðuflokksins. En Alþýðuflokk-
urinn hefur drjúgum reynt að
eigna sér heiðurinn eftir á eins
og íhaldið.
Þetta er rifjað upp nú að
gefnu tilefni hugleiðinga
blaðanna um stjórnarmyndun.
Staðreyndir stjórnmálasögu
undanfarinna áratuga eru bær,
að allir þingfiokkarnir hafa
neyðzt til að vinna með stjórn-
málasamtökum hinnar róttæku
verkalýðshreyfingar í ríkis-
stjórnum: Sjálfstæðisflokkur-
inn og Albýðuflokkurinn með
Sósíalistaflokknum í nýsköp-
unarstjórninni og Framsóknar-
fiokkurinn og Alþýðuflokkur-
inn með Alþýðubandalaginu í
vinstri stjórninni. Þess á milli
hafa allir þessir flokkar baksað
við að koma hér á heim óís-
lenzka hugsunarhætti að íslend-
inear, sem aðhyllast vissar
stiórnmálaskoðanir, ættu að
vera utangarðs í þjóðfélaginu
og ósamstarfshæfir um alla
hluti. Stundum er meira að
segia skrifað banni» í Mor<nin-
blaðíð, Vtsi og Albvðublaðíð
að engu er líkara en greinar^öf-
undar haldi að hér á landi gildi
nazistísk eða bandarísk lög urn
svoðanakó"'in. sem geri ísienzka
begna misréttháa eftir bví
bveriar stiórnmálaskoðanir
þeirra eru. Til ailmr hQminviu
er sh'kur hngsunarháttur svo
fiarlæ^ur Islendingum að á-
róðursmenn Siálfstæðisflokks-
ins og Alþvðuflokksins. sQm
sýktir eru af skoðanakútnmar-
hugsunarhætti. hafa sáraiitlum
árangri náð. Sú staðreynd að
flokkar heirra skuli hvað eftir
annað hafa nevðzt ti! samvinnu
við stiórnrnálasamt.ök hinnar
róttæku v°rka]ýðshreyfingar
um bæiarstiórnir og meira að
segja ríkisstjórn landsins sýnir
hve máttlaus áróður beirra hef-
ur fallið fyrir heilbrigðri skyn-
semi. lýðræðis- og jafnréttis-
hugsjórtum íslendinga.
Málverkasýning Jóhanns Briem
í bogasal Þjóðminjasafnsins
Ef við horfum á mynd eftir
Jóhann Briem frá því um 1940
og berum hana saman við
myndir hans nú, dettur okkur
ekki í hug að nokkur annar
málari hafi getað málað þær.
hárrétt, hreyíingar fólks, stöð-
ur hesta, hús eða tré. Hann
lætur flötinn ráða hvar stað-.
setja skuli, en með því að
fækka atriðum í mjmdinni færir
hann hana yfir á frumstig, sýn-
um telpa í blárri úlpu og hest-
ar við poll.
Litameðferðin er annað at-
riði sem bendir til ættar um
viðhorí hans. Hann notar allt-
af sérstakan litaskala og hefur
nú hækkað þennan litaskala.
Litinn setur hann þynnra á
en áður, áferðin er ákveðin og
djörf, jafnvel för pensilsins
leika hér sitt hlutverk, en hver
ílötur er í ótal litbrigðum. Flöt-
ur þessara kyrru mynda iðar
allur. Þó dreg ég bar frá mynd-
ina hestar við poll þar sem
hann hefur komist að annarri.
og algeriega óvæntri niður-
stöðu.
Hestar við poll.
Samt eru viðhorf hans á flest-
um sviðum breytt, drættir
myndanna færri, uppbyggingin
markvissari, litirnir bjartari.
Hann hefur enp gengið skref
áfram í list sinni( þokazt nær
hinu óþekkta takmarki sem
hver listamaður sækir eftir í
órofsönn.
Form mynda hans eru alltaf
ir bara kjarnann, og hefur það
lag á að byggja upp þar sem
hann finnur mundangshófið,
byggir venjulega skáhallt eða
í horn, aðaláherzlan lögð á
magn þess sem málað er og
heildarsvip, það djarfar ekki
fyrir einstökum dráttum. Hann
er kominn að öreindum forms-
ins. Það sem ávinnst er tví-
víddin, til dæmis í myndun-
Enda þótt heildarsvipur sé á
þessari sýningu, skiptir henni
í tvö horn, Sumar eru ipvnd-
irnar frekar alvanalegar. enda
þótt ekki megi neitt út á þær
setja, en öðrum lyftir hann upp
í skáidskaparveldi. Hann bregð-
ur yfir okkur hendi og sýnir
okkur nýjan heim í einni andrá.
Hann blæs lifsanda í nóttina,
þetta svarta bákn, og hún tek-
ur á sig liti og laganir. Þær
myndir sem einkum hafa þetta
giidi eru m.a. Adam og' Eva.
á íslandi, Telpa í bl.árri úlpú,
hestar við: poll, kindur í haga,
blá nótt og fleiri.
Enn er eitt sem ekki sakar
að taka fram þegar gert er lít-
ils háttar upp við myndir ,ló-
hanns Briem, það er hvaðan
málarinn sækir efni sitt. Hann
er að því leyti sérstæður, hann
er alltaf í nánum tengslum við
náttúruna, náttúruöflin og bjóð-
söguna, hann er útilegumaður
með Eyvindi og Höllu, hann.
getur vakið upp draug. í nú-
tímalegum myndum sínum fær-
ir hann bessa innlifuðu náttúru
og* þjóðsagnakennd yfir í bygg-
ingu forms og lita í hljóðlátri
reisn.
D. V.
Félagið sem blinda fólkið ræl
ur sjálft leitar aðstoðar þinnar
Blindrafélagið er eins og
nafnið bendir til félagsskapur
blinds fólks. Það var stofnað
19. ágúst 1939. Voru stofnendur
7 blindir menn og þrír sjáandi.
Skipulag félagsins er með þeim
hætti, að blinda fólkið ræður
sjálft öllum málefnum félags-
ins. að vísu eru margir sjá-
andi menn í bví, bæði ævifélag-
ar og árlegir styrktarfélagar.
Þeir hafa málfrelsi og tillögu-
rétt. Stjórnina skipa þrír blind-
ir menn og tveir sjáandi þeim
til aðstoðar. Innan stjórnarinn-
ar gildir sama reglan og á fé-
iagsfundum, að sjáandi menn-
irnir hafa málfrelsi og tillögu-
rétt en ekki atkvæðisrétt.
Tiigangur féiagsins er að
vinna að hvers konar menning-
ar- og hagsmunamálum blindra
manna.
Rúmum tveimur árum eftir
að félagið var stofnað eða 1.
október 1941 stofnaði það
vinnustofu fyrir blint fólk. Hún
var fyrst í leiguhúsnæði á
Laugaveg. 97. Þann 27. desem-
ber 1943 keyp.ti. félagið húsið
Grundarstíg 11. Var vinnustof-
an skömmu- síðar flut tí það hús
og hefur verið þar síðan.
Á vinnustofunni vinna nú
fimm blindar konur og fjórir
blindir karlar. Aðalframleiðslan
er burstar, bæði handunnir og
vélunnir. Biinda fólkið vinnur,
sjálft við ýmsar vélar á vinnu-
stofunni. Starfræksla vinnustof-
unnar hefur gengið mjög vel.
Hún befur verið rekin með
hagnaði að einu ári undan-
skiidu. Tekiuafgangur rennur
a.ð mestu til blinda fólksins á
vinnustofunni sem kaupuppbót
beaar ársreikningar hafa ver-
ið gerðir upp.
Húsið á Grundarstíg 11 hefur
nú á annan áratug verið eins
konar blindraheimili. Þar búa
nú fiórir blindir karlar og tvær
blindar konur. Því fer þó fjarri,
að bús þetta sé hentugt fvrir
biindraheimili. Það er bæði of
iítið og að ýmsu leyti gallað.
Því fylgir t.d. nær engin lóð.
Þrengsli eru mjög tilfinnanleg
á vinnustofunni, svo að tæp-
lega er unnt að fiölga þar fólki
þó að mikil þörf sé á því. Eft-
irspurn eftir burstum er nú svo
mikil, að vinnustofan hefur oft
ekki undan að afgreiða pant-
anir.
Nú stendur yfir bygging full-
komins blindraheimilis á lóð
félagsins við Hamrahlíð. Hús-
ið verður tvær álmur og verður
byggt í tveimur áíöngum. Minnl
álmuna er nú búið að steypa
upp og koma undir þak. Hún
er þó svo stór að þegar hún
verður fullgerð, getur félagið
margfaldað starfsemi sína frá
því sem nú er. En þegar lokið
verður öllum byggingum á
þesari lóð, æ.tti að verða þar
ríflegt húsnæði fyrir allt það
blint fólk hér á landi, sem þarf
að dvelja á blindraheimili.
Einnig ætti að verða þar nóg
húsnæði fyrir vinnustofur og
alla aðra starfsemi, er slíku
heimili tilheyrir. Þar er líka-
’gert ráð fyrir að verði æfinga-
stöð fyrir biint fólk, sem ekki
óskar eftir að dveija að stað-
aldri ó heimilinu, heldur aff
koma þangað til að læra og
æfa störf, sem það getur unnií
annarsi staðar. En í þjóðfélagi,
þar sem verkaskipting er orð-
in mikil, eru mörg störf, eink-
um í iðnaði, sém blint fólk get-
Ujr unnið. íslenzka þjóðféiag-;
inu er það mikil hauðsyn, að
hver þégn þess, sem einhverja
starfsgetu hefur, noti hana. En
Framhald á 10. síöu. i