Þjóðviljinn - 08.11.1959, Blaðsíða 5
Sunnudagur 8. nóvember 1959 — ÞJÖÐVILJINN — (5
rrar og pmgmenn a yoga-
námskeiðma í Dellii á Indlandi
Nehru, ícrsæLÍsráðherra iðkar daglega yoga
— Rússar sagðir æía geimílugmenn
sína í yoga
Stjórnmáíaleiðtogar á Indlandi vinna nú aö því aö
gera yoga aö fjöldahreyfingu í landinu, og ganga á
undan með fagurt fordæmi. Þessari æfafornu íþrótt hef-
ur annars ekki veriö mikið sinnt, síðan Indland varð full-
komlega sjálfstætt ríki fyrir 12 árum.
I Dehli eru núna rnilli 20
rg 30 yogaskólar, en fyrir
'■.veim árum voru þar aðeins
tveir skólar slíkrar tegundar.
Á hverjum morgni um sól-
arupprás hittast hundruð Ind-
;erja í Dehli og einnig nokkr-
r útlendingar í þessum skól-
Fimm kíukkotíma að máía síg
Elaiakaii lieitir flokkur indversks dansfólks
sem er á sýningarferð um Evrópu. Það
sýnir hefðbundna, indverska danslist, og slíkt er ekki á færj neinna aukvisa. Lítum til
dæmis á manninn á myndinni, dansarann Marayanan Til vinstri er liann að byrja að mála
sig. Þá á hann eftir fimm klukkutíma látlaust starf við að færa leikgrímuna yfir andlit
sitt. Að því Ioknu getur liann byrjað að klæðast hinum íburðarmikla og margbrotna leik-
búningi. Klukkutóma verk er að komast í hann. Þegar Marayanan er skrýddur og reiðu-
búinn að ganga fram á sviðið (til hægri), hefur hann unnið í sex klukkutíma samfleytt.
Manndráp skoffuíœknh sfyrkir fillögu
i NorSurlandaráÖi um samnorrœnf bann
— Nú á tímum þegar leitazt er viö aö gera heilbrigöis-
ástandiö 1 hverju landi svo gott sem hægt er, þá hlýtur
þaö að virka niöurdrepandi og skaðlega, aö enn skuli
vera lögiegt að ómenntaðir og ólöggiltir aöilar taki fólk
til iækninga. Slíkt er ástandiö á öllum Noröurlöndunum
fimm, og er þetta þeim mun fráleitara þegar þess er
gætt, aö ríkið í hverju landi fyrir sig ver stöðugt hækk-
andi fjárupphæðum til þess að bæta heilbrigöisástand-
ið.
Þannig liljóðar greiviargerð Leyfilegt að fást við
danska læknafélagsins, sem sykursýki
tekin verður fyrir á fundi
Norðurlandaráðs um þessar
mundir í sambandi við sænsk-
finnska tillögu um sameigin-
lega löggjöf um bann við
skottulækningum á Norður-
löndum.
Danska læknafélagið leggur
áherzlu á þá skoðun sína, að
það sé í þágu almennings að
gera skottulækningar refsi-
verðar samkvæmt lögum, þar
sem þær veita tækifæri til
svika og geta skaðað fólk mik-
ið bæði andlega og líkamlega,
og jafnvel leitt til dauða sjúk-
linga, eins og dæmin sanna.
Þessvegna leggja dönsku lækn-
arnir til að skottulækningar
verði bannaðar með lögum að
viðlögðum þungum refsingum.
Löggjöf um þetta efni er
mismunandi á Norðurlöndum,
og er Finnland eina landið,
sem hefur algert bann við
skottulækningum. Á hinum
löndunum er hómópötum hins-
vegar leyft að fást við lækm
ingar vissra sjúkdóma. Eru
það allskyns skottulæknar og
einnig svokallaðir straum- og
skjálftalæknar.
í Danmörku geta skottu-
læknar fengizt við að „lækna“
sykursýki. Þar dó fyrir
slcömmu 24 ára gamall sykur-
sýkissjúklingar eftir að hafa
heimsótt þýzkan náttúrulækni,
og annar sjúklingur liggur fyr-
ir dauðanum eftir meðhöndl-
un dansks náttúnilæknis.
Lík sjúklingsins, sem dó, var
krufið ,og var niðurstaðan sú,
að sjúkl'ngurinn hefði látizt
af sýrueitrun, eftir að hafa
verið meðhöndlaður af óhæf-
um aðilum, sem ekki gáfu
manninum hið nauðsynlega in-
sulin, heldur eitthvert „nátt-
úrulyf“.
í skýrslunni um dánarorsök-
ina segir, að hægt hefði verið
að bjarga sjúklingnum ef hann
hefði lent í höndum lækna. Yf-
irlæknirinn, sem framkvæmdi
rannsóknina, skrifar í skýrslu
sína, að dánarorsökin skuli
flokkast undir „manndráp“.
Danska lögreglan hefur af-
hent þýzku lögreglunni málið,
og á hún að fást við náttúru-
skottulækninn, sem er kona að
nafni Friis. í Vestur-Þýzka-
landi hafa skottulæknar ann
ars víðtæk starfsréttindi.
AHir geta verið straum-
og skjálftalæknar
Víða hafa menn fagnað til-
lögunni um að setja sameigin-
lega bannlöggjöf við skottu-
lækningum á Norðurlönidunum
fimm.
Félag danskra straum- og
skjálftalækna hefur lýst yfir
þeirri skoðun sinni, að „mennt-
aðir og starfhæfir" skjálfta-
læknar geti ekki fgllið undir
þetta bann. Slíkir góðir
skjálftalæknar séu til, og
vandinn sé leystur, ef hægt er
að banna hverjum sem er, að
kalla sig straum- og skjálfta-
lækni.
Geislunarsják-
lingur drap barn
29 ára gamall japanskur
skrifstofumaður - fannst fyrir
nokkrum dögum meðvitundar-
laus í skemmtigarði í Tokio.
Við hlið hans lá nýfædd dóttir
hans, og hafði hún verið drep-
in. Skrifstofumaður þessi hafði
orðið fyrir ge’slunum við
kjarnorkuárásina á Nagasaki,
og í bréfi sem fannst við hlið
hans, segist hann hafa drepið
barnið vegna hræðslu við að
það myndi erfa sjúkdómsein-
kenni sín. Eftir ódæðisverkið
hafði hinn örviinaði skrifstofu-
maður tekð inn mikið af svefn-
töflum. Læknar reyna nú að
bjarga lífi hans.
Nýtt heimsmet
í handaböndum
Brezki stúdentinn Rowlinson
hefur rutt heimsmeti Roose-
velts fyrrum Bandaríkjafor-
seta í handaböndum. Roosevelt
gamli setti met sitt árið 1907,
en þá heilsaði hann 8513 gest-
um með bandabandi í Hvíta
•húsinu í Washington.
Nýja heimsmetið hans Rowl-
insons er 9001 handtak. Hann
tók sér stöðu við inngang
markaðsins í Nottingham og
tók í hendina á öllum, sem
gengu framhjá.
Rowlingsson gengur nú með
hönd í fatla sökum ofreynslu.
Önnur lönd njóta góðs af
framförum í Sovétríkjunum
Utanríkisverzlun Sovétríkj-
anna mun aukast um fjórð-
ung- frá þessu ári til næsta
árs.
Menntastofnanir í Sovct-
ríkjunum munu næsta ár
útskrifa 119.000 verkfræff-
inga, effa meira en þrisvar
sinnum fleiri en útskrifuð-
ust í Bandaríkjunum í
fyrra.
Sovétríkin munu veita 383
ið'naðarfyrirtækjum í 22
löndum tækniaðstoff, þaraf
288 í sósíalistískum löndum
og 95 í löndum sem skammt
eru á veg komin í iðnþró-
uninni.
Sovétríkin munu veita Ind-
verjum lán til byggingar
raforkuvera, vélaverksmiðja
og olíuhreinsunarstöðva, og
Egyptar munu fá aðstoð til
þcss að liefja á næsta ári
framkvæmdir við hina
miklu stíflugerð við Assú-
an.
Sovétríkin munu láta Aust-
ur-Þýzkalandi, Póllandi,
Tékkóslóvakíu og öðrum
sósíalistískum ríkjum Ev-
rópu í té mikið magn af
fullunnum og hálfunnum
iðnaöarvörum, vélar, járn-
og mangangrýti, koks, til-
búinn áburð, baðmull,
steypujárn o.s.frv. í stað-
inn fá þau efnavörur, mæli-
tæki, og ýmiss konar
neyzluvörur.
anila kerfisbundið og
fremja allskonar yogakúnstir
undir leiðsögn sérfræðmgs í
þessari þjóðaríþrótt Indverja.
Yoga krefst langrar þjálfun-
ar og menn þurfa að æfa lcngi
áður en þeir geta t.d. staðið
á höfði af jafn mikilli list og
Nehru forsætisráðherra, sepa
er þrautþjálfaður yogi. Tali-
mark flestra unglinga, sem
byrja æfingar er að ná eins
langt og hann. Flestar byrj-
enda æfingarnar minna á leik-
fimisæfingar i vesturálfu en
eru gerðar miklu hægar.
Forseti Indlar.ds, Hajendra
Prasad, þjáðist af hósta og
astma, og átti hann orðið erf-
itt með að tala. Hann er sagð-
ur hafa læknazt af meinsemd-
inni með því að stunda í fjóra
mánuði yogaæfingar, sera
hæfðu aldri hans, en hann er
75 ára. Margir hafa læknazt
af ýmsum sjúkdómum, t.d.
allskonar taugasjúkdómum,
svefnleysi, höfuðverk og melt-
ingartruflun, með því að iðka
yoga.
Indverskir þingmenn hafa
sérstakan stað þar sem þeir
æfa yoga og er þátttakan mik-
il. Merkasta yogamiðstöðin
heitir Vishwayatan Ashram og
var reist fyrir tveimur árum.
Þangað kemur Nehru reglu-
lega, svo og dóttir hans Indra
Gandhi og margir ráðherrar.
Forstöðumaður stöðvarinnar,
segist vera lærisveinn manns,
sem dó árið 1953 þá 350 ára
gamall. Ríkisstjórn Indlands
hefur nýlega veitt fjárupphæð,
sem nemur hálfri milljón.
rúpía til þess að koma á fót
námskeiði fyrir yogakennara.
Unnið er að því að koma á
reglubundnum yogaiðkunum í
verksmiðjum og á vinnustöðv-
um, og er það heilbrigðismála-
ráðuneyti landsins, sem vinnur
að því. Segja læknar, að yoga-
æfingar bæti ekki aðeins heiis-
una, heldur auki þær vinnu-
afköstin og árveknina.
Yoga fyrir geiinfara
Fræðslumálaráðherra Ind-
lands kallaði yogakennara frá
öllu landinu saman til ráð-
stefnu í Delhi. Viðfangsefni
ráðstefnunnar var að eetja
saman einfalt yogakerfi, sem
allur almenningur gæti iðkað.
Margir halda því fram, að
yoga sé mjög hollt fyrir þá
sem takast á hendur ferðalög
út í geiminn, og framvegis
verði því mikil not fyrir yoga
í þessum tilgangi. Þeir sem
hafa iðkað yoga, eiga nefni-
lega miklu hægara með að
vera innilokaðir vikum og jafn-
vel mánuðum saman i litlum
klefum, án þess að geta hreyft
sig nokkuð að ráði. Alhnörg
blöð hafa skýrt frá því, að
geimfarar sem verið sé að
þjálfa í Sovétríkjunum séu
æfðir í yoga.