Þjóðviljinn - 08.11.1959, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.11.1959, Blaðsíða 9
Sunnudagur 8. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (91 5. flokkur A. Sigurvegarar í Reykjavílnir- og íslands- móti. Freinsta röð (frá vinstri): Ragnar Steinarsson, Svavar Baldursson, Þorbergur Atlason, Helgi Daníels- son, Arnþór Ingibergsson, Sigurbergur Sigsteinsson. Miðröð: Gunnar Guðmundsson, Erlingur Ólafsson, Þór Iíarlsson, Gísli Guðmundsson, Jón Sigurðsson. Aftasta röð: Haraldur Steinþórsson form., Óli Ó. Ólafsson, Jón G. Jónsson, Birgir Ragnarsson, Jónas Marteins- son, Sveinn Valgeirsson, Tómas Þorbjörnsson, Haraldur Hel.gason, Gunnar Guðmundsson, Guðmundur Jónsson þjálfari. II.fl. A ka. 9 7 0 2 107- 87 II. fl.B ka 4 1 1 2 22- 31 III. fl. A ka. 9 4 1 4 53- 57 Ill.fl. B ka. 3 111 18- 21 58 21 7 30 545-575 Formaður handknattleiks- nefndar var Guðni Magnússon. og þ.iálfari Guðjón Jónsson. í knattspyrnu tóku þátt 12 flokkar í 30 mótum. Urðu Framarar sigurvegarar í 12 mótum, sem skiptust þannig: III. fl. A vann Reykjavíkur- mót, íslandsmót og haustmót. III. fl. B vann Reykjavíkur- mót og miðsumarmót. IV. fl. A vann Reykjavíkur- mót og íslandsmót. IV. fl. B vann miðsumarmót. V. fl. A vann Reykjavíkur- mót og íslandsmót V. fl. B vann Reykjavíkur- mót og miðsumarmót. Einnig sigruðu Framarar flokkakeppni í knattþrautum á unglingadaginn bæði í III. fl. og IV. fl. 13 Framarar luku á árinu bronzþrautum K.S.f. og er nú fjöldi bronzdrengja fé- lagsins orðinn 90. Silfurdrengir urðu 4 á árinu og eru þeir þá alls 20. Gæðahornið, sem veitt er bezta knattspyrnuflokki félags- ins, hlaut að þessu sinni III. flokkur A. ' Fram vann Reykjavíkurstytt- una í annað sinn í röð, en hún er veitt fyrir bezta heildar- árangur í öllum flokkum. Stiga- talan í mótunum mun vera þessi: Fram 165 stig, KR 141 st., Valur 115 st., Víkingur 34 st. og Þróttur 25 stig. Árangur einstakra ílokka Fram í knattspyrnu var sem hér segir: L U . J ’ r Mörk Meistarafl. 18 8 4 6 43-27 I. flokkur 9 4 2 3 18-10 II flokkur A 10 3 2 5 14-18 ll.flokkur B 6 0 1 .5 1-31 Ill.flokkur A 14 12 2 0 55- 7 Ill.flokkur B 9 6 2 1 24-11 Ill.flokkur C 8 3 0 5 12-21 IV.flokk.ur A 12 9 2 1 29- 3 IV.flokkur B 9 6 1 2 31-14 IV.flokkur C 10 4 2 4 9-24 V.flokkur A 12 10 1 1 50- 5 V.flokkur B 10 7 2 1 co CJ 127 72 21 34 314 175 Formaður knattspyrnunefnciar var Jón Þorláksson. Þjálíarar meistaraflokks og I. flokks voru Karl Guðmundsson og Reynir Karlsson. Þjálfari allra hinna flokkanna (10 talsins) var Guð- mundur Jónsson og var honum sérstaklega þakkað írábært starf fyrir félagið. Framhald á 10, eíðu. j Vélar þessar eru framleiddar af: VEB Ellefeldcr Maschinenbau, Ellefeld i. Vogtl. (Jtflytjandi: WMW-EXPORT. Berlin W 8 - Mohrenstr 60/61 Deutsche Demokratische Republik, Allar upplýsingar veitir einka- umboð okkar á íslandi: TRÉSMÍÐAVÉLAR frá Þýzka alþýðiilýðveldinu Nýtízku gerð — sterkbyggðar — afkastamiklar BANDSLÍPIVÉL, gerð BSCH — Mjög góð reynzla er fengin a± þessari vél, sem notuð er til slípunar á sléttum og spón- lögðum hurðum, skúffum, römmum o.fl. — Einföld í notkun. Að lokinni slípun er verkefnið tilbúið fyrir póleringu og bæsun. Vélin hefur sterkbyggða samtengda undirstöðu. Stærð slípiborðsins er 2500x800 mm. Aflþörf innbyggðs mót- ors 5 KW. Bandslípivél af gerðinni BSCH 185, samskonar og að ofan en stærð slípiborðsins 1850x800 mm. Mótor 5 KW. Ofangreindar vélar má einnig fá með lóðréttri slípiskífu og hallanlegu slípiborði. Ennfremur getum við boðið: Hand-slípivél, gerð HBSCH. Hentug innstilling slípiþrýstings. Sparneytin á slípibelti. Inn- byggður mótor 0,7 KW, 1450 snún/mín. — Slípiflötur lOOx 140 mm. HAUKUR BIÖRNSS0N, heildveizlttlt, Pósthússtræti 13 . Reykjavík. - Símar 10509 - 24397. Símnefni: Valbjörn. RITSTJÖRI: Frcxm bcir sigur úr býtum í télf knattspyrnumótum á sl. sumri Aðalfundur Knattspyrnufé- lagsins Fram var haldinn 29. október sl. Formaður félagsins, Haraldur |Steinþórsson, flutti skýrslu stjórnar og sýndi hún öflugt félagsstarf. Þátttaka í íþróttaæfingum var mikil og sífellt vaxandi. Er nú svo komið, að æfingavöllur félagsins- fullnægir. ekki leng- ur þörfinni fyrir æfingatíma. En framkvæmdir á hinu fyrir- hugaða íþróttasvæði félagsins í Kringlumýri munu þó ekki geta hafizt á næsta ári vegna lagfæringar á Miklubrautinni. Fræðslufundir og skemmti- fundir voru tíðir, einkum í yngri flokkunum og einnig voru háð skákmót og borðtennis- keppni. Auk þess var haldin árshátíð og hlutavelta. Knattspyrnuflokkar félagsins ferðuðust víða um landið og léku alls 7 flokkar við jafn- aldra sína á Akureyri, fsafirði, Akranesi og Keflavík. Rekstur félagsins er orðinn allumfangsmikill eins og sjá má á því, að heildarupphæð rekstursgjalda er orðin 140 þús- und kr. í handknattleiksmótum tóku þátt 8 flokkar, en aðeins einum þeirra tókst að sigra í móti, en það var II. flokkur karla A-lið, sem varð íslandsmeistari. Meist- araflokkur félagsins féll niður úr I. deild, en sá flokkur sigr- aði hins vegar í tveim hrað- keppnismótum. Afreksbikar f.B. R.. sem veittur er bezta ein- stakling félagsins í handknatt- leik hlaut Guðjón Jónsson. Árangur einstakra flokka í i mótum í handknattleik var sem hér segir; L U J T Mörk Meistarafl. kv. 8 3 1 4 78- 83 II.fl. kv. 8 0 0 8 25- 44 Meistarafl. ka. 11 4 1 6 188-188 I.fl ka. 6 1 2 3 54- 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.