Þjóðviljinn - 24.11.1959, Side 1
I‘riðjudagur 24. nóvember 1959 — 24. árgangur — 258. tbl.
Fyrsta nutl hins nýhjörna Alþingis:
Bœta þarf tafarlaust úr hinni
brýnu fjórþörf til íbúðabygginga
Hannibal Valdimarsson flyfur /DÍngsálykfunartillögu
um fjáröflun handa ByggingarsjóSi rikisins
Hannibal Valdimarsson
Fyrsta málið, sem lagt hefur verið fyrir hið ný-
kjörna Alþingi er þingsálvktunartillaga um ráð-
stafanir til að bæta úr fjárbörf Byggingarsjóðs rík-
isins. Flutningsmaður tillögunnar er Hannibal
Valdimarsson.
í tillögu Hannibals er lagt
til að gerðar verði þrennsr
ráðstafanir til fjáröflunar:
'jlr Að Seðlabankanum
verði falið að tryggja
sölu á A- og B-flokks
bankavaxtabréfum fyrir
40 milljónir króna sam-
tals.
Að ríkisstjórnin beiti
sér fyrir því að atvinnu-
leysistryggingasjóður
kaupi A-flokks bréf fyr-
ir allt að 10 milljónir
króna eða Byggingasjóð-
ur fái 10 milljóna króna
lán hjá sjóðnum tii
skemmri tíma.
^ Að tekið verði erlent
lán að upphæð 50 millj-
ónir króna til húsnæðis-
málanna. Yrði megin-
hluta lánsins varið til
byggingarstarfsemi á
vegum Húsnæðismála-
stofnunarinnar sjálfrar, á
félagsgrundvelli, og við
Ungverjaland
á dagskró
Ungverski fultrúinn telur
það íhlutun um innri mál
landsins
Dagskrárnefnd. allsherjarþings
Sameinuðu þjóðanna samþykkti
í gær með 15 atkvæðum gegn 3
(2 sátu hjá) að leggj'a til að á-
standið í Ungverjalandi verði
rætt á allsherjarþinginu. Þingið
sjálft þarf að samþykkja tillögu
nefndarinnar ef taka á málið
fyrir.
Fulltrúi Ungverjalands sat fund
dagskrárnefndarinnar sem á-
heyrnarfulltrúi með ræðurétti.
Hann sagði í ræðu sinni, að alls-
herjarþingið hqfði engan rétt til
íhlutunar um innanríkismál Ung-
verja. Tillaga þessi væri aðeins
fram komin til þess að auka
kalda stríðið og blása að glóðum
úlfúðar milli þjóða.
það miðað að lækka í-
búðaverð, og bæta úr
þeirra^
settir í
húsnæðisvanda
sem verst eru
þeim efnum.
Tillaga Hannibals er eins
og áður segir 1. mál hins ný-
'kjörna þings. Öðrum þingskjöl-
um hefur enn ekki verið út-
býtt.
Magnús Torfi Ólafsson
Ivar H. Jónsson
Engin vopnaviðskipti við Kína
meðan samningar standa yfir
Ummæli Nehrus varðandi landamæradeil-
urnar. — Pakistan virðir ekki landa-
mærasamninga í Ladak
Nehru, forsætisráðherra Indlands, sagöi á fundi efri
deildar indverska þingsins í gær, að Indverjar myndu
ekki beita vopnavaldi i Ladak-héraöi meöan aö samn-
ingaumleitanir stæöu yfir milli kínversku og indversku
stjórnanna um landamæradeiluna.
Breytingar gerðar á rit-
stjóm Þjóðviljans
Magnús Torfi Ólafsson hefur
verið ráðinn ritstjóri við Þjóð-
viljann. Mun hann annast rit-
stjórn á almennu efni blaðsins
og daglegu útliti, en Magnús
Kjartansson og Sigurður Guð-
mundsson verða stjórnmálarit-
stjórar.
Þá hefur ívar H. Jónsson ver-
ið ráðinn til þess að annast dag-
lega ritstjórn innlendra frétta,
en Jón Bjarnason verður rit-
stjóri fréttaþátta, annast viðtöl
qg annað hliðstætt efni.
Magnús Torfi Ólafsson hefur
starfað við Þjóðviljann sem
ritstjóri eriendra írétta síðan
Franska stjórnin
biðst afsökunar
Franska rikisstjórnin hefur
sent vesturþýzku stjórninni af-
sökunarbeiðni, vegna þess at-
burðar í byrjun mánaðarins, er
frönsk herskip neyddu flutn-
ingas'kipið Bilbao að fara til
hafnar í Frakklandi. Skipið
var á leið til Marokkó.
Fullyrtu Frakkar fyrst að
Framhald á 3. síðu.
1945, og fvar H. Jónsson sem
fréttamaður við innlendar frétt-
ir síðanl 1953.
Jafnhliða þessum skipulags-
breytingum eru fyrirhugaðar
ýmsar aðrar breytingar á rit-
stjórn blaðsins og efni til þess
að auka fjölbreytni þess.
Nehru var að því spurður,
hvað indversk yfirvöld hygð-
ust gera til að hindra það að
Kínverjar leggðu fleiri vegi í
hinum umdeildu héruðum.
Nehru svaraði því til, að Ind-
verjar myndu ekki grípa til
vopna til að hindra slíkt. Ind-
verska stjórnin myndi fyrst
reyna samningaleiðina. Ef hún
mistækist myndu yfirvöld hers-
ins verða að segja álit eitt á
vænlegum aðgerðum. Forsætis-
ráðherrann bætti því við, að
indverska stjórnin hefði ekk-
ert á móti þvi, að Kínverjar
notuðu vegi þá, sem þeir þeg-
ar hafa lagt í friðsamlegum
tilgangi, en hún myndi mót-
mæla notkun þeirra í hernað-
arþágu.
Pakistan borðar andstöðu
Ajub Kahn, forseti Pakistan,
lýsti yfir þvi í gær, að Pak-
istan myndi ekki viðurkenna
neina samninga milli Indverja
og Kínverja um hlutlaust
svæði á landamærunum í
Ladak-héraði. Sagði forsetinn
að Ladak væri í Kasmír, sem
Indland og Pakistan deildu um,
og væri ekki hægt að gera
neina samninga um þessi svæði
án samráðs við ríkisstjórn
Pakistans.
r
Deilt liarkalega á Menon
Þingflo'kkur Kongressflokks-
ins á Indlandi hélt fund í
gær. Urðu þar harðar deilur
út af Krishna Menon, land-
varnaráðherra. Deildu sumir
þingmenn harkalega á Menon,
og sögðu að hann hefði algjör-
lega látið undir höfuð leggj-
ast að skipuleggja varnir lands-
ins. Kröfðust sumir þess að
Menon yrði látinn víkja úr
rmbætti og Nehru forsætisráð-
herra látinn taka við embætti
'hans. Nehru tók ekki til máls
•á fundinum, en sjálfur er Men-
on í New York.
Nýir iorsetar í sameinuðu
þingi og báðum þingdeildum
Mikil mannaskipti i efri deild Alþingis
Alþingi kaus í gær embættismenn sameinaös þings
cg beggja þingdeilda.
Uröu þar miklar breytingar á og eins á skipan efri
deildar. Forseti sameinaðs þings var kjörinn Friðjón
Skarphéðinsson. Forseti efri deildar Sigurður Ó. Ólason
og forseti neöri deildar Jóhann Hafstein.
Sameinað þing
Þingsetningarfundi sameinaðs
þings var ekki lokið á föstudag,
og stjórnaði aldursforseti þings-
ins, Gísli Jónsson, honum þar til
forseti hafði verið kosinn.
Voru fyrst athuguð kjörbréf
fjögurra þingmanna, sem ekki
höfðu verið komin á föstudag-
inn. Voru það kjörbréf Gunnars
Gíslasonar, 2. þm. Norðurlands-
kjördæmis vestra, Benedikts
Gröndal, 5. þm. Vesturlandskjör-
dæmis, Jónasar Rafnar, 2. þm.
Norðurlandskjördæmis eystra og
Jóhanns Hafsteins, 5. þm. Reyk-
víkinga. Lögðu framsögumenn'
kjördeilda til að kosning þing-
manna yrði’ tekin gild og kjör-
bréfin samþykkt. Voru þau öll
samþykkt með 53 samhljóða at-
kvæðum.
Hófst þá kosning á embættis-
mönnum þingsins. Fór hún sem
hér segir:
Forseti sameinaðs þings: Kjör-
inn var Friðjón Skarphéðinsson
með 33 atkvæðum, Karl Kristf-
ánsson hlaut 17 atkvæði, Hanni-
Framhald á 3. síðu.