Þjóðviljinn - 29.11.1959, Síða 4
4)*— ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 29. nóvember 1959
Friðrik - Keres
Þing Alþjóðaskáksambands-
ins F.Í.Ð.E. var haldið í
Luxemburg 13.—24. sept. sl.
Hér verður stiklað á stóru
•
um helztu ákvarðanir þings-
ins:
Þrír nýir stórmeistarar
voru tilnefndir Það voru:
Lotar Schmid (Vestur-
Þýzkalandi)
J. Donner (Hollandi) og
W. Uhlmann (Austur-
Þýzkalandi).
Eftirtaldir skákmenn voru
■útnefndir alþjóðlegir meist-
arar:
Bielicki (Argentina)
Wexler (Argentína)
Farré (Spánn)
• Perez (Spánn)
Fichtl (Ték'kóslóvak'ía)
Þá voru og útnefndir nokk-
ir alþjóðlegir skákdómarar.
Svæðakeppnir fara fram á
árinu 1960, og er heiminum
skipt í 9 svæði. Þau eru eft-
irtalin:
1. svaeðí (Vesturevrópa):
Suður-Afríka (!), England,
Belgía, Spánn, Frakkland, Ir-
land, Italía, Luxemburg, Mon-
ako, Holland, Portugal, Sviss,
Túnis.
2. svæði (Miðevrópa):
Vestur-Þýzkaland, Austur-
Þýzkaland, Austurríki, Dan-
mörk, Finnland, Island, Noreg
ur, Svíþjóð,
3. svæði (Austurevrópa):
Albanía, Búlgaria, Ung-
verjaland, Líbanon, Malta,
Pólland. Rúmenía, Tékkósló-
vakía, Júgóslavía.
4. svæði:
Sovétríkin.
henni taka þátt 22 skákmenn
og útveljast þeir á eftirtalinn
hátt frá hinum einstöku
svæðakeppnum
Frá svæðum 1—3 veljast 3
efstu menn úr hverju móti (9
alls). Frá svæði nr. 4 koma
4 efstu menn. Frá 5. svæði
!koma 3 menn, frá 6. aðeins
efsti maður, sömuleiðis frá 7.
svæði. Frá 8. svæði koma
hinsvegar 3 þeir efstu, en frá
9 svæði aðeins efsti maður,
eða samtals 22 menn.
Næsta kandidatamót fer
Iíeres
svo fram 1962. 1 því hafa
þátttökurétt 6 efstu menn frá
Alþjóðasvæðakeppninni og til
viðbótar 2 efstu menn á ný-
afstöðnu kandídatamóti. Missi
iheimsmeistarinn titil sinn á
tímabilinu milli tveggja
kandídatamóta, þá hreppir
hann þó þennan rétt í stað
hins nýja heimsmeistara.
Næsta kandídatamót verður
því skipað 8 mönnum og teflt
fjórföld umferð með sama
sniði og á kandídatamótinu,
sem nú er nýlokið.
Hvítt Keres — Svart: Friðrik
SIKILEYJAKVÖRN
1. e4 c5
2. Rf3 a6
(Svartur bryddar upp á þessu
ævagamla afbrigði í þeirri von
að hvítur rati ekki á bezta
mótleikinn. Honum verður að
þessari von sinni).
3. d4 (?)
(Farsælast er 3. c3(!). 3. c4
eða jafnvel 3. Rc3).
3. cxd4
4. Rxd4 Rf6
5. Rc3
(5. e5 strandar að sjálfsögðu
á 5. — Da 5f).
5. e5
6. Rf3 Bb4
(Lykilleikurinn að uppbygg-
ingu svarts).
7. Rxe5
(Djarflega leikið! Hvítur
hyggst nú svara 7. — De7
með 8. Rc4, Rxe4. 9. Be2!,
Rxc3. 10. bxc3, Bxc3f. 11.
Kfl, Bxa'l 12. BaS. en svart-
ur hefur betri leik á taktein-
um).
7. 0-0!
8. Bd3
(8.Bg5 strandar á — Dc7).
8. d5
(Nú hlýtur hvltur að missa
peðið sitt aftur og hljóta að
auki lélega stöðu).
9. 0-0
(9. exd5 gengur ekki vegna
9. — He8).
9. Bxc3
10. bxc3 dxe4
11. Be2 Dc7
12. Rc4 Hd8
13. Bf4! De7
(Eftir 13. — Hxdl 14. Bxc7
Framhald á 10. síðu
BÆJARPOSTURINN
9 Jafnrétti karls
oa konu
Bæjarpóstinum hefur bor-
izt alllangt bréf frá'Þ.M. þar
sem rætt er um jafnrétti
karls og konu. Verður það
birt hér á eftir ofurlítið stytt.
Þ.M. segir: ,,Eg býst við, að
bókmenntafræðingar telji ritn
inguna elzta ritsafn veraldar.
En þar er konunni ekki gert
hátt undir höfði. Fræðimenn
þeirra tíma töldu. að skapar-
inn hefði á skömmum tíma
skapað fyrsta föður og fyrstu
móður allra dýra þessa heims,
nema móður mannsins, kon-
una. Hún var fyrsti iðnaður
í mannheimi, búin til úr parti
af manninum, sem aldrei
skyldi þó verið hafa, því að
hún varð honum til ills eins.
Án hennar hefði hann verið
heilagur enn I dag. En þar
skortir nú allmikið á eins og
dæmin sanna. Á þessum
grundvelli hefur svo sambúð
karls og konu verið byggð
allt til vorra daga.“
• Halla dómarar
á konur?
Þ.M. víkur síðan máli sínu
að dómurum bæði fyrr og síð-
ar og þykir honum, sem þeir
hafi í dómum sínum lengi
skammtað konunni minni rétt
en karlmanninum og vitnar
máli sínu til sönnunar í forn
dómskjöl. Síðan víkur hann
máli sínu að nútimanum og
segir: „Nú fyrir nokkrum ár-
um tók Ríkisútvarpið upp
þáttinn
..hæstaréttarmáT'
Hann skýrir tildrög mála, for-
sendur og dómsniðurstöður og
virðist manni, að nú sé rétt-
lætið mjög í hávegum haft,
Má þó vera, að þau ein mál
séu valin tii flutnings, send
ekki «rka tv’ímælis eða að
framsetningin geti einhverjn
ráðið, en þátturinn er með
afbrigðum vel fluttur. En nál
kom heldur babb í bátinn,
Tvö dómsmál voru um svip-*
að leyti gerð að blaðamáli. Og
þá 'kveður heldur betur við
annan tón: Maður dettur um
planka í húsasundi og slas-
ast ekki þó hættulega. Hon-
um eru dæmdar 18 þús. kr,
I skaðabætur auk málskostnx
aðar, alls 24 þús. kr. frá
þeim, sem lagði plankann I
sundið. En kona í leigubíl
slasast lífshættulega. Hún fær
ekki einn eyri I skaðabætur,
Bæði málin gengu frá undir-
rétti til hæstaréttar og for*
sendur fyrir báðum dómun-
um álíka furðulegar: Maður
leggur staur í húsasund og
hirðir ekki um að mála hann.
Fyrir það skeytingarleysi fær
hann 18 þús. kr. sekt. Það að
karlmaður sem slasast. Bíl-
stjóri tekur að sér að flytjá
fólk ásamt eldfimum varningi.
Fólkið reykir og bílstjórinn
skeytir ekki um að banna það,
Svo kviknar í bílnum og bíl-
stjórinn. stekkur út en hirðir
ekki um að bjarga- fólkinu.
Fyrir það þarf hann engu að
svara. Þar var það kvenmað-
ur, sem var næstum þvl
'brunnin inni og lengi vel ekki
hugað líf.“
«M* l
A misskilninal
bvaat
Af þessum tveim málum
dregur Þ,M. þá ályktun, að
Framhald á 11. síðu.
MÁL og menning
5. svæði:
Bandaríkin.
6. svæði:
Kanada.
7. svæði (Mið-Ameríka):
Kuba, Mexikó, Puerto Ríco,
Venesuela.
8. svæði (Suður-Ameríka):
Argentína, Bolivía, Brasil'ía,
Paraguay, Peru, Uruguay.
9. svæði (Asía):
Ástralía(!), Indland, Iran,
Israel, Malakka, Mongolla,
Nýja Sjáland, Philipseyjar.
Hin ýmsu lönd senda mis-
munandi marga menn til
svæðamótanna. Sum aðeins 1,
þar á meðal Island.
Alþjóðasvæðakeppnin (sam-
svarandi Portoroz-mótinu),
fer síðan fram árið 1961. I
Sú breyting var gerð á
réttindum heimsmeistarans,
að hann missir réttinn til að
skora á andstæðing sinn til
endurkeppni um titilinn, ef
hann tapar honum (sbr. er
Botvinnik vann titilinn aftur
af Smisloff). Þessi nýja regla
gildir þó ekki um næsta
heimsmeistaraeinvígi, sem
■fram fer í vetur, þannig að
Botvinnik mundi hafa rétt til
að skora á Tal, ef hann tap-
aði fyrir honum titlinum.
Fleiri samþykktir voru
gerðar svo sem um keppnis-
fyrirkomulag á Olympíuskák-
mótinu sem fram fer á næsta
ári. Það verður breytilegt eft-
ir þvi hve margar þjóðir
mæta til leiks.
Þá var hámarksaldur stúd-
enta á hinum alþjóðlegu
stúdentaskákmótum ákveðinn
27 ár.
Forseti Alþjóðaskáksam-
bandsins er Svíinn Folke Ro-
gard, og nýtur hann mikils á-
lits og vinsælda i þvl starfi.
Bókmenntakynning
af tilefni sextugsafmælis
1ÓHANNESAR
SKÁLDS ÚR KÖTLUM
í Gamla Bíói í dag klufckan 14.30 ,
Ávarp: Kristinn E. Andrésson
Ræða: Guðmundur Böðvarsson skáld
Upplestur: Baldvin Halldórsson leikari
Upplestur: Þorsteinn Ö. Stephensen leikari
Upplestur: Helgi Hjörvar rithöíundur
Upplestur: Bryndís Pétursdóttir leikkona
Upplestur: Lárus Pálsson leikari
Einsöngur: Kristinn Hallsson óperusöngvari —
undirleikari Fr; Weisshappel
Upplestur: JÓHANNES ÚR KÖTLUM
Kynnir: Jón Múli Árnason
Aðgöngumiðar í bókabúðum Máls og Menningar, Skóla-
vörðustíg og KRON, Bankastræti.
I dag skoðum við vinnings-
skák Friðriks gegn Keresi úr
síðustu umferð kandídata-
mótsins. Skýringar við skák-
ina eru eftir Freystein Þor-
bergsson.