Þjóðviljinn - 29.11.1959, Side 10

Þjóðviljinn - 29.11.1959, Side 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 29, nóvember 1959 » | SKÁKIN Framhald af 4. síðu. hefur hvítur betri stöðu vegna veikleikans á b6). 1 Svart: Friðrik ABCDEFGH 14. Rb6 (!?) (Hvítur afræður að láta drottningu sína fyrir tvo hróka í þeirri von, að fá meira spil fyrir ipenn-sina. Þetta er eflauSt; íþM.4' leiki hans, þegar tekið er til- lit til stöðunnár). 14. Hxdl 15. Hfxdl Rc6 16. Rxa8 Bg4 (Knýr fram biskupakaup og fær jafnframt sóknarfæri á kóngsvæng). 17. Bxg4 Rxg4 18. Rc7 ? (Hér er maðurinn hinsvegar fullfljótfær. Tryggast var 18. h3, Rg-e5 19. Rb6, og svart- ur á erfiðara um vik en ella). 18. Dc5 (Sennilega hefur Keresi yfir- sézt þessi möguleiki, því hann bauð jafntefli i stöðunni, en svartur hafnaði að sjálf- FULLVELDISFAGNAÐUR Rangæingaíélagsins sögðu). 19. Bg3 e3 20. fxe3 Rxe3 ?L HUJ . ’; Hg5 22. Íise3 ÐxeSt 23. Khl Dxc3 24. Rd5 Dc5 (24. — Dxc2'strandar á 25. Rb4! (S.K.)). 25. Hd2 h6 (Betra seint en aldrei!) 26. Ha-el Rd4 27. c3 Re6 28. h3 Kh7 29. Hfl (?) (Hugmynd svarts er 1 að koma riddaranum til e4, og þessi leikur auðveldar þá áætlun hans. Bezt væri 29. He3). 29. Rg5 30. Hf4 Da3 (Hvitu mennirnir vinna illa saman, og svartur notfærir sér þá staðreynd eftir megni). 31. Hc2 Dd6 32. c4 b5 33. h4 bxc4 34. Hd4 De5 35. Hcxc4 Re6 36, Hdl De2 37. Hd-cl Dxa2 38. Rf4 Rf8! en gafst síðan upp án þess að (Riddarakaup eru hvítum í tefla frekar. Einfaldasta vinn- hag). ingsleið svarts er að leika 39. Hc7 Dd2 riddaranum til e5 og síðan tií 40. Hfl Rd7 g4. Hinar margvíslegu hótanir , Hvítur lék i biðleik 41. Ha7, verða^í>á hvítum ofviða. JÓLAFUNDUR Kvennadeildar Slysavarnaríélagsins í Reykjavík verður miðvikudaginn 2. desember, kl. 8.30 í Sjálf- stæðishúsinu. Konur úr Kvennadeildinni í Keflav'ík verða gestir á fundinum. Skemmtiatriði: Upplestur: Sigurður Magnússon, fulltrúi Skemmtiþáttur: Gestur Þorgrímsson Kvikmynd. Fjölmennið. Sjórnin. Nauðungaruppboð verður í Tjarnarcafé, 1. desemeber, og hefst klukkan 20.30. Dagskrá: Ræða: Hákon Guðmundsson, hæstaréttarritari Einsöngur: Árni Jónsson, óperusöngvari D A N S. Borð tekin frá og aðgöngumiðar seldir á staðnum klukkan 5 til 7 á þriðjudag. Trúioíunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og !8 kt. gull. 1 sem auglýst var í 22., 29., og 31. tbi. Lögbirtinga- blaðsins 1959, á v/s Baldri, E.A. 770, eign Jóns Fran'klíns Franklínssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands vegna Stofnlánadeildar sjávar- útvegsins og Árna Gunnlaugssonar hdl., við skipið þar sem það verður í Reykjavíkurhöfn, fimmtudaginn 3. desember 1959, klukkan 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. i fi n y0 (F TILVALIN TIL JÓLAGJAFA Er í sterklegri og fallegri tösku úr ljósu leðri Zig-Zagar, stoppar í, býr til hnappagöt, festir á tölurá Skrautsaumar.; Örugg verkstæðisþjónusta« 6 mánaða ábyrgð. GERIÐ PANTANIR HJÁ SÖLU- UMBOÐUM OKKAR: Vilberg & Þorsteinn Laugav. 72, Reykjavík Verzlunin Óðinn Akranesi Verzl. Ari Jónsson Patreksfirði Verzl. Einar Guðfinnsson Bolungavík Verzl. Matthías Sveinsson ísafirði Verzl. Gestur Fanndal Siglufirði Sportvöru- og hljóðfærahús Akureyrar Verzl. Snorrabúð Húsavík Verzl. Gunnar Jónsson Vopnafirði Verzl. Sigurbjörn Brynjólfsson Lagarfljótsbrú Verzl. Björn Björnsson Norðfirði Pöntunarfélag Eskfirðinga Verzl. Haraldur Eiríksson Vestmannaeyjum Verzl. Stapafell Keflavík Verzl. Jóns Gíslasonar Ólafsvík Einkaumboðsmenn á íslandi:

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.