Þjóðviljinn - 28.09.1960, Page 12
Hrossastóð
í Þverórrétt
Um miðja síðustu viku var
vígð Þverárrétt i landi
Högtiastaða í Þverárhlíð,
Mýrasýslu. Er þeílta hið
myndarlegasta mannvirki,
steinsteypt, dilkarnir 33 tals-
ins og stór almenningur.
Sauðfé var fyrst rekið í
hina nýju Þverárrétt, en
nokkrum dögum eftir réttar-
vígsluna síðastliðinn sunnu-
dag, var þar enn margt um
manninn og margar skepnurn-
ar. í það skipti voru hross
bænda úr Borgarfjarðar- og
Mýrasýslum rekin tii réttar.
Gizkað er á að þarna hafi
verið milli 1200 og 1500 hross
saman komin og munu þó oft
hafa verið mun fleiri í gömlu
Þverárrétt eða allt að 3 til
4 þúsund.
Réttarstjórinn var Magnús
Kristjánsson bóndi í Norð-
tungu.
Ljósmyndari Þjóðviljans
kom við1 í Þverárrétt á
sunnudaginn og tók þá mynd-
irnar, sem fylgja þessum lín-
um hér á síðunni.
„Ulsýn" - vikublað
Alþýðubandalagsins
Ákvörðun tekin um írambúðar útgáíu þess,
< Bjarni írá Hoíteigi ráðinn ritstjóri
Á morgun, fimmtudag, hefur Útsýn, vikublað Alþýóu-
bandalagsins, göngu sína að nýju. Mun blaðið koma út
vikulega framvegis, 8 síður í hvert skipti.
Œtitstjóri tjtsýnar hefur ver-
ið ráðinn Bjarni Benediktsson
frá Hofteigi, en framkvæmda-
stóri Örn Erlendsson. Rit-
stjórn og afgreiðsla 'blaðsins
verður til húsa að Þórsgötu 1.
1
Málgagn Alþýðubandalagsins
'Þegar Alþýðubandalagið,
kosningasamtök vinstri manna,
var stofnað á árinu 1956 var
hafin útgáfa á málgagni þess,
ítsýn. Kom blaðið út vikulega
fram að alþingiskosningunum
og var ábyrgðarmaður þess
iFinnbogi R. Valdemarsson.
lEkki reyndist unnt að gera
Útsýn að föstu vikublaði og
ollu því einkum fjárhagsörðug-
leikar. Útgáfa blaðsins lá því
niðri fram á vor 1959, er hún
hófst að nýju. Var blaðið þá
gefið út vikulega fram að fyrri
alþingiskosningunum og var
ábyrgðarmaður Haraldur Stein-
þórsson. Blaðið var eíðan aft-
ur gefið út fyrir síðari kosn-
ingarnar 1959 undir ritstjórn
Bjarna Benediktssonar frá
Hofteigi. Hann hefur nú á ný
verið ráðinn ritstjóri blaðsins,
sem ætlunin er að komi fram-
vegis út vikulega, eins og áður
var sagt. Blaðnefnd Útsýnar
skipa: Pinnbogi Rútur Valdi-
marsson, Hannibal Va'dimars-
son og Lúðvík Jósepsson.
Neðri myndin t.h. þarfnast
ekki sérstakra skýringa hún
er af mæðgum sem komu til
Þverárréttar, hryssu og fol-
aldi hennar.
Stóra myndin ofar á síð-
unni var tekin er verið var
að reka einn hrossahópinn í
réttina, en myndin hér til
vinstri er af Ásmundi Ey-
steinssyni frá Ilögnastöðum í
Þverárhlíð. Ásmundur er
sagður þekkja öll mörk á
Vesturlandi og reyndar þó
víðar væri leitað. í Þverár-
rétt á sunnudaginn þekkti
hann hvert einasta hross sem
rekið var til réttarinnar, og
þuríti ekki einu sinni að l’ta
á mörkin. Einnig gat hann án
hiks sagt frá því undan hvaða
hryssum folöldin voru. Gekk
Ásmundur um meðal hross-
anna í almenningnum með
staf í hendi. benti á hvern
einstakan grip og sagði í
hvaða dilk hann skyldi dreg-
inn .Þurfti hann aidrei að
grípa til markaskrárinnar.
einstætt minni á mörk og
skepnur og glöggskyggni brást
aldrei. (Ljósm. Ari Kárason)
ASI: að sam*
ræma
9 O
Siglufirði Prá fréttaritara Þjóðviljans.
Siglfirzkir verkamenn hafa lýst yfir megnasta van-
trausli á efnahagsaðgerðir núverandi ríkisstjórnar. Telja
þeir jafnfrapit, að brýnasta verkefni næsta Alþýðusam-
bandsþings sé að samræma kröfur verkalýðsfélEganna
og skipuleggja þá kjarabaráttu, sem óhjákvæmilega er
íramundan.
Ályktun þessa efnis var sam-
þykkt með samhljóða atkvæð-
um á fundi, sem haldinn var
fyrir helgina í Verkamannafé-
laginu Þrótti á Siglufirði.
Ályktunin er í helld á þessa !
leið:
„Fundur í Verkamannafé-
laginu Þró'tti á Siglufirði, S
háldinn 22. september 1960,1
lýsir yfir megnasta van-
trausti á efnahagsaðgerðir
núverandi ríkisstjórnar og
telur það lágmarkskröfu,
sem gera verði til hverrar
ríkisstjórnar, er að völdum
situr, að hún tryggi þegn-
um sírnun viðunandi lífskjör
fyrir laun 8 stunda vinnu-
dags.
Fundurinn telur það
brýnustu verkefni næst
kjomandi Alþýðusambands-
þings að sainræma kröfur
verkalýðsfélaganna og
skipuleggja þá kjarabaráttu,
sem óhjákvæmilega er fram-
undan. í be'mu framhaldi af
því feiur fundurinn væntan-
legum fulltrúum félagsins á
Aljýðusambandsþingi að
vini'a eítir megni að sam- j
stöðu allra launþega og
fela þeim einum forystu í
stjórn Alþýðusambandsins,
sem fyllilega má treysta í
þeim átökum, sem framund-
an eru.“
Pulltrúar Verkamannafélags-
ins Þróttar á 27. þing Alþýðu-
sambands íslands verða kjörn-
ir að viðhafðri allherjarat-
kvæðagreiðslu, eins og áður hef-
ur verið skýrt frá hér í blað-
inu.
Undansláttur værí
heríitegustu svik
Á fundi sem haldin var ný-
lega í Verkamannafélaginu
Frótti á Siglufirðj var eftir-
farandi tillaga í landhelgis-
málinu samþykkt einróma:
„Fundur í Verkamannaíé-
laginu Þróttur á Sigiufirði,
haldinn 22, september 1960,
skorar á ríkisstjórn Islands
að standa fast á rétti Islands
í landlielgismálinu og telur
að frávik frá 12 mílna fisk-
veiðilögsögu umhverfis landið
komi ekki til greina, enda
væri allur undansláttur gagn-
vart Bretum be:n árás á lí.fs-
hagsmuni íslenzku þjóðarinn-
ar, sem ekki er liægt að þola.
Fundui'inn vill alveg sérstak-
lega mótmæla ö'.lum íillögum,
sem frani kunna að koma um,
að Bretuni ec.i öðrum verði
veitt fríðlndi innan fiskveiði-
landhelginnar fyrir Norðui-
og Austurlandi og telur að
slíkur imdans'.áitur væri liin
. lierfilegustu svik og bein árás
á lífshagsmuni þess fólks,
þlÓÐVIU INN [
Miðvikudagur 28. september 1960 — 25. árgangur —*• 217, tbl.