Þjóðviljinn - 26.10.1960, Side 11

Þjóðviljinn - 26.10.1960, Side 11
Miðvikudagur 26. október 1960 — ÞJÓÐVIUINN — (11 Útvarpið 1 dag er miðvikudágur 26. október — Amandus — Tungl í háauðrl kl. 17.68 — Ardeg- isháflaði kl. 9.22 — Síðdegis- háOjeði kl. 22.08. Nœturvarzla vikuna 22.-28. október er i Vesturbaejorapóteki simi 2 552 90 Slysavwrðstofan er opin allan sólarhringinn. — I.æknaviirður L.R. er á sama stað kl. 13 tn 8, simi 15030. ÚTVARPIÐ I DAQ 13.00 MVið vinnuna": Tónleikar. 18.00 Útvai-pssaga barnanna: „A flótta og flugi“ eftir Ragnar Jó- hannesson; II. (Höfundur les). 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18.50 Tilkynningar — 19.30 Frétt- ir. 20.00 Upplestur: Sér.a Jón Thoranensen les úr nýrri skáld- sögu einni, „Marínu" 20.20 ls- lenzkt tóniistarkvöld: Karl O. Runólfsson sextugur 24. þ.m. — Flytjendur að verkum eftir tón- skáldið: Þorvaldur Steingrímsson, Jón Nordal, Sigurveig Hjaltested, Hjálmar Kjartansson, Einar Vig- fússon, Jórunn Viðar, karlakór- inn Kátir félagar, Sinfóníuhljóm- sveit íslands og dr. Hallgrímur Helgason, sem flytur einnig inn- gangsorð. 21.10 Vettvangur raun- vísindanna: Úr sögú erfðafræð- innar (örnólfiir' Thorlacius fil.' kand. sér um þáttinn). 21.30 Ut- varpssagan: .Kæknirinn Lúkas" eftir Taylor Caldwell; I. (Ragn- heiður Hafstein þýðir og les). 22.10 „Rétt við háa hóla“: Ur ævisögu Jónasar Jónssonar bónda 6 Hrauni í öxnadal, eftir Guð- mund L. Friðfinnsson (Höfundur les). 22.30 Djassþáttur, sem Jón Múli Árnason sér um. 23.00 Dag- skrárlok. Gefin hafa verið saman i hjóna- band ungfrú Þór- dís Haraldsdóttir, Jaðri, Garði og Gúnnar Guðbjörns son, bifreiðastjóri, Árbæjarbletti 41, Reykjavík. Opimberað hafa trú- lofun sina ungfrú Elfa Guðbrandsdóttir frá Siglufirði og Frið léifur Björnsson, Siglufirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Svala Ingimundar- dóttir Efstasundi 79 og Gestur Sigurgeirsson verzlunarmaður Langholtsvegi 68. Millilandaflug: Hrim- faxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 7.00 í fyrramálið. Innanlandsilug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavík- ur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópásk4rs, Patreksfj arðar, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. JLeifur Eiríksson er væntanlegur kl. 5.45 frá N.Y., fer til Glas- gow og Amsterdam Snorri Sturluson er væntanlegúr kl. 22 frá Stafangri, fer til N.Y. kl. 23.30. kl. 7.15. . . ápaiið y*ur hlaup á mll]i maxgra. veralanaí ■ ÍÉÍggÍJÍl DtWM! ‘ v/ (sís) -Aust'uistxaeti Hvassafell er á Norð- firði. fer þáðan til Trúlofanir *■!-. Hékla fer frá Rvík . T kl. 16 i dag vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjörð- um á norðurleíð. Herðubreið er í Reykjavik. Skjaldbreið er á Vest— fjörðum 1 il suðurleið. Þyrill er á Axistfjörðum. Herjólfur fer frá R- vik kl. 21 í kvöld til Vestmanna- eyja. I** m y ' ] Dettifoss fór frá R- •fl M vík 18. þ.m. til N.Y. £_____J Fjallfoss fór frá Keflavík i fyrrinótt til Akureyrar, Siglufjarðar, Norð- fjarðar og Grimsby. Goðafoss fór frá Abo í gær til Leningr.ad. Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavikur: Lagarfoss hefur væntanlega far- ið frá N.Y. í fyrradag til Rvíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 23. þ.m. frá Rostock. Selfoss fór frá Norðfirði í fyrradag til Rott- erdam, Bremen og Hamborgar. Tröllafoss kom til Hamborg.ar í fyrradag, fer þaðan til Antwerpen Hull og Reykjavíkur. Tungufoss kom til Kaupmannahafnar 23. þ. m. fer þaðan til Gdynia og Rost- o'ck. Langjökull er í Grimsby. Vatnajökull er í Reykjav k. Laxá lestar á Hornarfirði. Gifíingar Reyðarfjarðar. Arnar- fell er í Archangelsk. Jökulfeil fór í gær frá Hull áleið- is til Islands. Dísarfell kemur i dag til Gdynia frá Hamborg. Litlafell er á leið til Reykjavíkur frá Akureyri. Helgafeli er i Gdansk, fer þaðan áleiðis til Lcn- ingrad. Hamrafell fór 18. þ.m. frá Batumi áleiðis til Islands. Dagskrá Alþingis Sameinað Alþingi í dag kl. 13.30: 1. Fyrirspurnir: a) Lántökur ríkisins; b) Vörukaupal m í Bandaríkjunum; c) Rafstrengur til Vestmannseyja; d) Virkjunar- rannsóknir. 2. Fjárlög. Frh. 1. umr. 3. Lán til veiðarfærakaupa, þlt. Hvernig ræða skuli. 4. Skaða- bótaábyrgð ríkis og sveitarfélaga, þlt. Hvernig ræða skuli. .5 Slld- ariðnaliur á Au' tur’andi, þlt. Hvernig ra'ð-r skuli. 6. Sjálfvirk simstöð fyrir Austurland, þlt. Hverni græðe. s’:u!i. 7. Slys við akstur drúftarvé’ b’t. Hvernig ræða skuli. 8. Útboð opinberra framkvæmda. blt. Hvernig ræða skuli. 9. Lánsfé til Hvalfjarðar vegar, þlt. Hvernig ræða skuli. 10. Rafmagnsmál Snæfellinga, þlt. Hvernig ræðe. skuli. 11. Umferðar- öryggi á leiðinni Reykjavík— Hafnarfjörður, þlt. Hvernig ræða skuli. 12. Ferðamarinaþjónusta, þlt. Hvernig ræða skuli. 13. Hlut- leysi Isiands. þlt. Hvernig ræða skuli. 14. Fiskveiðar við Vestur- strönd Afríku, þlt. Hvernig ræða skuli. 15. Byggingarsamvinnufélög þlt. Hvernig ræða skuli. 16. Hafn- arframkvæmdir, þlt. Ein umr. 17. Verndun geitfjárstofnsins, þlt. Ein umr. 18. Virkjunarskilyrði í Fjarð- ará, þlt. Ein umr. Kvenfélag Kópavogs Aðgöngumiðar að afmælish't'ð- inni óskast sóttir sem fyrst. — Stjórnin. Kvenfélag Hallgrímskirkju fundur verður haldinn miðvik 1- daginn 26. okt. kl. 8.30 í félags- heimili prentara, Hverfisgötu 21 — Stjórnin. Kvennadeild MÍR Aðalfundur í kvöld, miðvúku- daginn 26. þ.m., í Þingholtsstra.ti 27 klukkan 8.30. Merltjasöludagur Kvenfélags Hallgrfniskirkju cr 27. október, dánardagur séra Hallgríms Pjeturssonar, okkar á- gætasta eálmaskál-ds. Foreldra 1* leyfið börnum ykkar að hjálp* okkur að selj.a merki og þar með ljá góðu málefni lið og ieggja þai* með stein í veglegasta guðshús landsins. „Þeir sem sá með tárum, uppskera með gleðisöng“, segir i guðsoiði. Sölubörn, Hallgríms- kirkiumerkin eru afgreidd á e1’t- irtöldum stöðum: Guðrún Fr, Rydén, Blönduhlíð 10, Guðrúnií Snæbjörnsdóttur, Snorrabraut 75, Pctru Aradóttur, Vifilsgötu 21. Strandakirkja Frá H.M., áheit, kr. 200,00. GENGISSKRANTNG 21. október 1960 £ 107,12 BanaerUjadollar 1 38.10 Kanadadollar 38,98 Dönsk króna. 553,20 Norsk kr. 534,90 Sænsk kr. 100 738,50 Finnskt mark 100 11.90 N. fr. franki 776,15 B. franki 76,35 Sv. franki 100 883,65 Gyllini 100 1.010.10 Tékknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Líra 1000 61.39 Peseti 100 63.50 Austurr. sch. 147.00 85. DAGUR. anum. Hún hefur stundum — mjög oft — valdið herra Bull- ard miklum erfiðleikum. Hann sá það á svip Wallings að hann var að missa tökin á honum, að honum tókst ekki upp og raddhreimur Wailings staðíesti það, þegar hann spurði: — Hvað er að? Er hún ekki ánægð með arðinn? — Jú — auðvitað síðustu ár- in, eftir að við hækkuðum hlutfallið, sagði Alderson veik- um rómi. Walling var á leið til dyra, ■— Þér íarið strax út til Walts, er ekki svo —■ Ég geri það sem þér óskið, flýtti hann sér að loía og úr rödd hans mátti lesá síðustu bæn um skilning. Og hann kom á síðustu stundu — Walling rétti út höndina og - snart öxl hans, har.n sá snöggt brosið og heyrði einbeitta röddina: — Þökk fyr- ir, Fred, þetta skal ég muna yður. Ég veit ekki hvað ég ætti að gera án yðar. Og svo var hann horfirin. — Fred, hvert ertu að fara? Þetta var rödd Edithar. Óaf- vitandi var hann búinn að setja H AW LEY: \ upp hattinn og var í þann veg- inn að opna útidyrnar. — Ég þarf að gera dálítið iyrir Walling. Og þegar hann stikaði niður tröppurnar heyrði hann óljóst að rödd hennar sagði eitthvað sem hann skildi ekki. Kl. 11.40. Þegar Don Walling nálgaðist hvíta múrvegginn umhverfis gamla Tredwayhúsið minntist hann allt í einu aðvörunar Ald- ersons, Hann hafði fyrir löngu heyrt orðróm og slúður um Avery Bullard og Júliu Tred- way Prince, en hann mundi það eitt að það hafði verið einhver orðrómur, ekki í hverju hann var fólgir.11. Og svo var annað sem honum fannst þýðingar- meira, vegna þess að það tóð í sambandi við Alderson. Það var eitt kvöld að hann hafði ekið Alderson heim Þeir höfðu farið framhjá Tredwayhúsiru og höfðu séð b:l Builards standa iyrir frarpan það, og Alderson hafði sagt: — Það er, erfitt að gera sér, í hugarlund hvað farstióri, fyrii rtoru fvrir- tæki verður að ganga í•gegn- vrm. Hið eina sem máli. skipti ívrir Walling þessa stundina var þó að komast í þarn sess sem Avery Bullard hafði skip- að hjá Júlíu Tredway Prirce. Honum varð ijóst að erfið- leikar hans lágu einkum í því að hann hafði aldrei haft á- huga á Júlíu Tredway sem manneskju, aldrei leitt hug að því að hún skipti einhverju máli fyrir félagið. Hann hafði litið á hana sem eins konar fornmenjar og hafði ekki tek- ið meira mark á þeim sögum sem. sagðar voru um hara í kokkteilveizlunum, en hinum margtuggðu frásögnum um rér- vizku föður hennar Hann vissi þó að hún var raunveruleg og lifandi vera, því að hann hafði öðru hver.ju hitt hana í fjöl- mennum veizlum og einstöku sinnum talað við hana, en að öðru leyti hafði hacn geymt áhrifin af henni í sama neðan- jarðarklefanum og hann geymdi myndina af Orrin Tred- way og Oliver Tredway. Nú iðraðist hann þess að nafa ekki gefið Alderson tækifæri til að segja meita af því sem hann vis?i um Júlíu.Tredway Prince. Ifann var kominn fáein skref frá bílnum, þegar hann mundi eftir svarta kassanum og fór til baka að sækja hann. Þegar hann hringdi d.vra- bjöllunni, varð honum hverft við. því ; ð ha"n mundi þegar hann, hafði staðið og þrýst á lyftuhnapninn í New . York, þegar hann fór til fund.ar við Karl Eric Kassel í fyrsta sinn. Honurr) örá aftur, þegar dyrn- ‘ar vor.u opnaðar. Hann hafði gert ráð fyrir að sjá vinnu- stúlku eða þjón eða kannski kjallarameistara, en maðurinn sem stóð fyrir framan hann hlaut að vera Dwight Prince. Hann hafði aðeins séð hann örfá skipti og nú var langt um liðið; hann þekkti ekki andlitið. heldur íötin. Enginn annar maður í Millburgh hefði getað verið í þessum sport- jakka! Hann vissi að hann varð að gera ráð fyrir að Dvvight Prince þekkti hann ekki; samt sem áður kom það illa við hann að þurfa að kynna sig. — Nújá herra Walling? Þér eruð einn af þeim frá fyrirtækinu, er ekki svo? sagði Dwight Prince og bauð honum inn, en rétti honum ekki hönd- ira. — Ég er með dálítið til frú Prince. Hann hélt á svarta kassan- um undir handleggnum — hann haf^i ekki búizt við að tekið 'yrði eftir honum, en Dwight Prirce kom strax auga “á hann og það vottaði fyrir brosi á veikgeðja andiiti hans. — Er frú Prince ,heima? Spurði Walling. Princé leit á hánn eins og "Hánn ' væri í vafa um hvað géra skyldi. — Ég held hún sé að skipfa Um ÍÖt. Ef þér, vilduð..— —'Ég vil gjarrián ■‘bíða. " Dwight 'Princ;9 ‘ §cd?k . þ?ggt" upp störa stigann í anddyrinu og leit um öxl og enn lék hið daufa bros um aridlit hans. Kuldalegt andrúmsloftið í anddyrinu lofaði engu góðu um fund hans og Júlíu Tred- way Prince. Það leið langur tími án þess hann heyrði rokkurt hljóð, og' svo heyrði hann daufan óminn af rödd' Dwights Prince í einu pf herbergjunum fyrir innan and- dyrið, og Walling skildist að Prince heiði farið niður bak- stiga til .að komast hjá því að hitta hann aftur. Hann hafði ekki fengið neina. staðfestingu á því að Jú’.ía Tredway Prince kæmi niður og talaði við hann og hann beið þarna óþolinmóður, næstum. reiður og' kvíðandi eftir áðvar- anir Alder^ons, og houurri varð því mjög hverft við þegar mjúk: kvenrödd sagði eitthvað fyrir aítan hann. Hann snerist á hæli og sá hvar hún stóð í stiganum„ grönn og svartklædd og hpllaði. sér upp að handriðinu. — Það var mjög ving.iarn— legt af yður að koma. herra Wailin'g,. ságði hún hlýlega ö'gr rétti út höndina um leið cg’ hún hélt áfram niður stigann og stanza~ði tveim þrepum fyr- ir ofan hann, svo að augu hennar voru i hæð við augu: hans. — Ég var rétt i þessu að hringja. í ungfrú Martin tii að bjóða nenni að serda bíl- inn minn eftir henni; hún sagðí að ' þér 'kæmiidí. Ég er mjög- ^lö,ð o| hreykin, og þér verðið að fyrirgefá að ég lét yður biða. Ilún gekk- niður tvö , siðustu þrepin, og hann sá að.hún var-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.