Þjóðviljinn - 27.05.1961, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 27.05.1961, Qupperneq 12
Þióðviljinn Laugardagur 27. maí 1961 — 26. árgangur — 118. tölublað. Sf|órsi Sósíatistaféiagsins öi! endurk|örin á aðalfundi í gær var kveðinn upp í saka- 'ilómi Reykjavíkur af Þórði Björnssyni dómur jí máii, sem ákæruvaldið hiifðaði gegn Ei- i'íki Gíslasynj, bifreiðastjóra, Laugarnesvegi 100, fyrir skír- iífisbrot. Var maðurinn dæmd- tir í 4 ára fangelsi. Sakadómur taldi upplýst að aðfaranótt sunnudagsins 9. október s.l. hafi ákærði ráðizt á ~ konu, sem var gangi á Njálsgötunni. Greiddi hann ikonumi höfuðhögg, fleygði ihenni inn á húsalóð og tók Á 3,39 klst. yfir hafið París 26/5 — Bandarísk sprengjuþola af gerðinni B-58 Hustler lenti í dag í Paris eft- ir hví'i iar’.ausl flug frá New Vork. Flugvólin flaug þessa leið á 3 klst. og 39 mín. en það er nýtt hraðamel. Flug þetta er flogið á 34 ára afmæii fyrsta Atlanzhafs- flugsins. Það var Charles Lindberg, sem fyrstur flaug yfir Atlanzhafið, en hann var 33 kLsl, og 30 mín. að fljúga þessa sömu leið. Flugsýning var opnuð í París í dag. Þar er m.a. til sýnis hylki það, sem Shepard var skotið í upp í háloftin á dögunum. rikisverzlun Moskvu 26/5 (NTB) — Ut- anríkisverzlun Sovétríkjanna , nam 44,8 milljörðum rúblna árið 1960, segir í grein í sov- ézka hagfræðit'mariiinu Ek- onomiskaja Gazeta. Sovétrík- in átlu verzlunarviðskipti við 80 iönd á árinu. Framleiðsla Sovétríkjanna er svo fjölbreytl, að sérhvert ríki jarðar hefur hag af við- s.kiptunum. Framleiðsia og fjölbreylni lisnnar fer stöð- ugt . vax?indi, þannig að við- skiptin vaxa stöðugt og við- skiptalöndnmim fjölgar. 1 grein límaritsins er kvart- að yfir því, að verzlunarvið- skipti Sovétríkjanna og Bandarikjanna séu ekki nærri ncgu mikil. þar fyrir kverkar henni með þeim afleiðingum að hún missti meðvitund. Hann ha.fði enn- fremur flett han klæðum þeg- ar komið var að þeim. Ösannað þóþti að kærði hefði nauðgað konunni og var hann því sýknaður af siikri ákæru en hinsvegar var hann fund- inn sekur um nauðgumrtil- raun. Við ákvörðun refsingar hans var bæði tekið tillit til hinn- ar hættulegu líkamsárásar og fyrri hegningarlagabrota hans. Hann var dæmdur í fangelsi í 4 ár, eri gæzluvarðhaldsvist hans frá 9. október til 5 nóv- ember s.l. kemur til frádrátt- ar refsingunni. Ennfremur var honum gert að greiða konunni, sem hann réðst á, samtals kr. 63.259,00 í bætur svo og greiða allan kostnað sakariraar. Þar á með- al málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda ‘í mál- inu ELDSV0ÐI Stundarfjórðungi fyrir níu í gærkvöld var slökkviliðið kvatt að Holtsgötu 17, sem er fjöl- býlishús. Sást mikill reykur koma út úr undirgangi og hugði fólk, að kviknað væri í húsinu. Við nánári eftirgrennsl- an kom í Ijós, að kviknað hafði i öskutunnu í undirganginum. 1 öllum íbúðum hússins er lúga að sorprennu, er liggur niður í undirganginn og trúlega hef- ur sígarettuglóð leynzt i rusli, sem kastað hefur verið niður. Leningrad Eins og undanfarin ár var Alþýðusambandi Is- lands boðið að senda nefnd manna lil Sovét- ríkjanna í vor, m.a. til að vera, við 1. maí-hátíða- liöldin ;í Moskvu. Myndin var tekin, í Leníngrad af ísienzku nefndarmönnun- ura, Lengst til vinstri er Sigurjón Jónsson verka- maður úr Reykjavík, lengst til liægri sést Her- mann Jónsson formaður Verkalýðsfélags Vest- man.naeyja og næs'.ur hon- um Kristinn Ág. Eiríks- scn járniðnoðarmaður úr Reykjavík. Unga stúlkan milli fslendinganna er túlkur o,g leiðsögumaður. Stjórn Sósíalistafélags Reykjavíkur var öll endur- kjörin á aðalfundi lélagsins í gærkvöld. Aðalfundur var haldinn að- eins hálfu ári eftir síðasta stjórnarkjör, vegna þess að lögum var breytt á síðasta að- , aifundi í það horf að starfsár félagsins veröur frá vo(ri til vors í staðinn fyrir frá hausli til hausts. Að lokinni skýrslu formanns, iBrynjólfs Bjarnasonar, lýsti ! Ársæll Sigurðsson tillögu upp- stíllingarnefndar um að sljórn- Vddimar og Logi saekjc um sek- sóknaraambættið I gærmorgun var útrunninn frestur til umscknar um em- bætti saksóknara ríkisins, sem forseti Islands veitir. Umsóknir höfðu borizt frá tveim mönn-, um, Valdimar Stefánssyni yf- irsakadómara og Loga Einars- syni fulltrúa í dómsmálaráðu- neytinu. Búizt er við, að em- bættið verði veitt einhvern rœstu daga. in sæti áfram óbreytt. Varð stjórnin sjálfkjörin. Stjórn Sósíalistafélagsins næsta starfsár er þannig skip- uð: Formaður Brynjólf ur heimingf Siærra en hér Eins og áður hefur verið skýrt frá í blaðiiiu er ákveðið lágmarksverð j Noregi fyrir síld veidda á Islandsmiðuni í siimar 'sem svanir 230—240 íslenzkar krónur málið, eða meira en helmingi hærra en greitt var hér síðasta sumar. Allar líkur eru þó á því að norskum útvegs- og fiski- mönnum verði greitt enn liærra verð fyrir síldina. 1 Þamig hefur nú verið ákveð- in skipting uppbóta úr norska ríkissjóðnum á síld sem veidd var í Noregi á s'íldarvertíðinni í vetur og vor. Með uppbót- unum vsrður verðið sem greitt er fyrir vetrarsíldina 35 krón- ur norskar á hektólítrann. eða 251,85 ísl. kr. á málið, en fyrir vorsíldina 32 krónur norskar á hektólítranr.i, eða 230,26 ísl. kr. á málið. Þar sem íslenzka síldin er viðurkennd enn betra hráefni en sú norska og eftirspurn eft- ir henni hefur vaxið stórum frá því í fyrra, að sögn norskra blaða, má búast við að endan- iegt verð sem norskir fiski- menn fá verði talsvert hærra en hið ákveðna lágmarksverð. Á sama tíma og síidarverðið , fer hækkandi í Noregi — og liafði þó verið meira en helm- ingi liærra en það sem hér er ^ greitt — hafa samtök útgerðar- I manna víðast hvar á íslandi ^sagt upp samningum sínum við sjómenn í því skyni að lækka skiptaprósentu þeirra og rýra þannig afkomu þeirra. Fyrirspurn til íjármálaráðherra Gunnars Thoroddsen: Kristjánssonar á ábyrgð ríkssins? Gunnar Thoroddsen hefur margsinnis lýst því fögrum ovðum, hve góð regla sé nú komin á allt reiknishald rík- issjóðs, síðan hann varð fjármá’aráðherra. Saml sem áður hefur hann ekki feng- izt til að leggja fram 'reikn- inga yfir rekstur á togaran- um Brimnesi. eftir að ríkis- sjóður yfirtók skipið og fékk það í heiilur Axeli Krisijáns- syni til reksturs ásamt 2,5 millj. kr. í reiðufé. Almenningur, sem verður að borga áföllin af braski Axels með Brimnesið sem eign 'ríkissjóðs, hefvir ský- - lausan rétt tii að krefjást þess, að allir reikningar út- gerðarinnar verði ’tafárlaust birtir. Ef Gunnar Tlioroddseu ueitar að ieggja fram þessa reikninga, tektir hann á sig ábyrgð á liinum gegndarlausa fjáraustri f.vrrverandi fjár- ínálaráðherra, Guðnuindar I. Guðmundssonar, í toppkrat- ann Axel Ivristjánsson. Brynjólfur Bjarnason formaður Sósíalistaíélags Reykjavíkur Bjarnason, várafcrmaður G’sli Ásmundsson, meðstjórnendur Margrét Auðunsdóttir, * Mar- grét Sigurðardóttir, Guðmund- ur Hjartarsou, Steingrímur Ingóifsson og Tryggvi Emils- son. Varamenn: Friðrik Kjarr- val, Helgi Eirílrsson og Ólafur Þórarinsson. lEndurskoðandur: Björn Bjarnason og Jón Grúnsson. Eflir að aðalfundarstörfum var lokið flutti Tryggvi Em- ilsson framsöguræðu um launadeilurnar, Urðu um það mál talsverðar umræður. Handiökur i S-Afriku Jóhannesarborg 26/5 — Lögregl- an í Suður-Afr ku framkvæmdi enn í dag fjöldahandtökur á blökkufólki. Jafnframt gerðu yl’- irvöldin viðtækar ráðstafanir til að bæia niður óánægju íólksins í sambandi vig formlega stofn- un lýðveldisins í landinu 31. mai n.k. Andstæðingar ríkisstiórnar- innar hafa skoroð á iandsbúa, að halda kyrru fyrir i heima- húsum í þr.iú dægur eftir p,ð lýst hefur verið yfir stoínun lýðveldis. í háskólum landsins hefur verið dreift . flugblöðum með óskorun til stúdenta úm að sera námsverkfall og sækia ekki fyrirlestra i þrjá daga til að mótmæla stefnu stjórnarinnar. Innanríkisráðherra stjórnar- innar, Jan de Klerk. hefur lýst yíir þeirrj hótun, að allir beir, sem hlýði innisetuverkfallinu, muni verða reknir frá störfum. Jafníramt stöðugum fjölda- handtökum, hefur lögreglan gert leit i öllum bílum og öðrum farartækjum á vegum í grennd við Jóhannesarborg.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.