Þjóðviljinn - 04.08.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.08.1961, Blaðsíða 3
ÞJ ÖÐ VILJINN (3 Föstudagur 4. ágúst 1961 — Stakkaskipti við t'riðiui Satt nð segja undruðumst við, sem lítið þekktura til þessa svæðis, yf!r fegurð og margbreytlleik Heiðmerkur. Þai' sem girðing skilur verrdað svæði og óverndað má sjá mikinn mun á gróðri. Eftir friðunina tók b'rkið við sér og skaut upp kollin- um, þar sem það hafði ckki sézt áður, og birkið, sem enn var efhr, tók stakkaskipt- um. Fcgur blóm svo sem blágresi, brönugras, sóleyjar og fíflar, sem ékki sáust fyr- ir fr'ðun, skjcta nú u"p kollinum um allt svæðið og lyng og grávíðir leggja nú undir sig ber landsvæði. Alns fð' r;Ireifing úr iofti Skógræktarfélag Reykja- víkur hefur gert tilraun með áburðardreifingu úr iofti yf- ir gróðurlausa mela og hef- ur sú tilraun gefizt mjög vel. Borið var t. d. á 30 hektara la''ds 8 tonn af á- burði (kctfnunarefni og fos- fór) og tók það ekki nema 7 kist., svo fljctvirk er á- burðardreifing úr flugvél. Reykvíkingar ganga vel um Heiðmörk Það er cnr'kið starf eftir í Heiðmcrk. Það er búið að gróðurset.ja 1.615.820,00 trjá plöntur. Tr.jáplönturnar hafa dafnað misjafnlega vel, eft- ir staðháttum og þroska- möguleikum, en nú eru skóg- ræktarmennirnir kommr yfir ýmsa byrjunarörðugleika og s.já hvaða tegundir eiga .framtíð fyrir sér og hverjar ekki. Starfandi er sérstök Heiðmerkurrofnd, som sér um að ekki sé planta'ð á' stöðum sem ekki eru æski- legir og einnig sér nefndin um að gengið sé hreinlsga um svæðið. Og það er hægt . að gleðia Reykvikinga með því að það var samdóma á- lit allra v:ðstadda að Reyk- vikingar gangi mjög vel um ,,þióðgarð“ sinn. Við vorum að vclta. því fyrir okkur hvort Reykvík- ingar almennt gerðu sér grain fyrir því hvað Heið- mörk er fallegur og skemmti legur staðui'. Okkur var tiáð að umferð væri þar mikil um helgrr og vær: sízt af ötlu ástæða til að auglýsa staðinn scm slikan. Við komumst líka að raun um að allmargt mavna var þarna á ferli á virkum degi og voru fjclskyldur í sólbaði hér og þar í skjólsælum lautum. að Skógræktarfélag Reykja- víkur fór þess á leit fyrir nokkrum árum-að fá Rauð- hólana inn i hið friðfýsta svæði, svo þe'.r . yrðn. ekki fyrir spjöllum. Þéírfi beiðni var ekki sinnt og allir þekkja örlög þeirra. — sj. Þcrsteinn Jósepsson blaða- maður gen.gur yfir melinn, sem sáð var yfir ábnrðj úr flugvél. I Heiðmörk eru fögur blóm, einnig er þar að finna lirúta- ber, krækiber, bláber og aðalbláber. Ranfthól'*r Að endingu má geta þes Yngsti borgarinn sem gisti | Heiðniörk þennan dag. | Fréttainenn, c.g skógræktarmenn h'.ýða á Guðmund llarteinsson (Ljósm Þjóðviljinn). Við sátuni ' .grasi og skógi- vaxinni laut í Heiðsnörk einn fr.gran sðlardag í vikunn,5.. Guðmundur Marteinsson, formaður Skógiæk(o,rféIags Rey-kjavíkur, var að spjalla \i<) okkur, fréttamenn og á- lii'gamenn um skógrækt og náttúruverrd. Hann sagði m. a.; Við höfum bcðið ykltur hingað í tilefni bVaðaskrihv. Sumum bcfur fund'zt að guð liafi lagt Hciðinurk að fótum Reykvíkingo,, en nú sé Skóg- rækt Reykjavíkur að slteimna þetta allt saman. Við erum eðlilega dálítið við- kvæmir fyrir slíkum skoð imum. Það var árið 1933 að Skógræktarfélag' Islands sendi Bæjarráði erindi, þar sem lagt var til að þetta land, sem þá tilheyrðl Ell- iðavatni, yrði friðað í þvi augnamiði að Rsykvíkingar gætu átt hér skemmtilegar og góðar stundii’. Það var strax tekið vel í þetta. Við höfðum skógrælct í huga, bæði að vernda skógarleifar og anncn gróður og rækta skóga. Nú tafð:st mál'ð af völd- um styrjaldarirnar, en 1948 var Heiðmörkin girt og vígð 1950. Þá var haíizt handa um grcðursetningu trjá- plantna og a'ð giæða landið og gera það betra og feg- urra. Yfir 50 félög hafa svæði í Heiðmörk og plantar hvert félag um 1500 plöntum á ári. Bjálkahúsið Við ókum um He'ðmörk þvera og endilanga, stönz- uðum víða, og áðum á Þor- geirsstöðum bjálkahúsi Nor- mannslagets, en það er eini bústaðurinn í Heiðmcrk. Fé- lögin, sem hafa landspildur í Heiðmörk, mega reisa eitt 'hús, hvert í sínu lardi, og verður þess gætt cð þau verði smekkleg og falji vel í landslag'ð Sum félögin 'hafa nú húsbyggingar í h’i- gsrð Heiðmörk í tölum Heiðmörk er nú að flatar- máli 21 ferkílómetrar, girð- ingin umhverfis er 30,5 km á iengd og vegakerfið er nú 22—23 km að lengd, en full- gerðir eru 14—15 km. I sumar liefur verið unnið að vegala'gningu niður að Víf- ilsstöðum og necn;st liann Hjallabraut og Hlíðarbraut. Þessi vegur er em ófær venjulegum bifreiðum en vonir standa til að hann veiði tekinn í notkun á næsta sumri og er þá hægt að aka í gegnum Heiðmörk- ina, anna'ðhvort frá hliðinu við Silunganoll, eða frá hl:ð- inu við Vl'filsstaði. Bjálkahés Nordniannslagets. Það var byggt í Noregi, flutt með kútter til Austl'jarða og reist í Heiðmörk 1953. Ný hagfræðikenning Ný og ákaflega frumleg hagfræðikenning hefur birzt íslendingum, flutt af hinum sprenglærðu mönnum Jónasi Haralz og Jóhannesi Nordal. Hún er sú að gengi gjaldmið- ils verði óhjákvæmilega að breytast í öfugu hlutfalli við kaupgjald verkamanna. eða nánar tiltekið að margfeldið af t'makaupi verkamanns og gengi krónunnar megi aldrei aukast. Þessi liagfræðikenn- ing er flutt af miklum alvöru- þunga í stjórnarblöðunuin: „gengið var fellt í verkföll- unum". segir Morgunblaðið í gær í spekingslegum ramma. Nú er það svo að engir aðrir hagfræðingar í víðri veröld hai'a komið auga á þessa sér- stæðu hagspeki. í vor urðu t.d. mjög harðvítug verkföll í Danmörku og verklýðssam- tökin knúðu þar fram kaup- hækkanir sem atvinnurekend- ur sögðu algerlega óbærileg- ar; samt dettur engum manni í hug að fella gengi dönsku krónunnar, og hagfræðingur sem boðaði nauðsyn gengis- lækkunár þar í landi yrði trúlega gerður útfægur til íslands. Sama er að segja uni fjölmörg önnur nágraimalönd okkar; hvarvetna hefur kaup farið hækkandi og sumstaðar mjög verulega án þess að regla íslenzku hagfræðing- anna hafi nokkurstaðar kom- ið til íramkvæmda. óvíða hafa þó orðið stórfelldari kauphækkanir en í Vestur- Þýzkalandi, sem stundum er talið mikil fyrirmynd hér á lándi, en þar urðu viðbrögð ríkisstjórnarinnar þau að hækka gengið! Hin fræðilega uppgötvun þeirra Haralz og Nordals er aðeins sönnun fyrir annarri reglu sem reynslan hefur staðíest um langt skeið: Margfeldið af speki íslenzkra stjórnarhagfræðinga og kaup- gjaldi þeirra getur aldrei aukizt. Og þeir fá sem kunn- ugt er síhækkandi kaup. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.