Þjóðviljinn - 04.08.1961, Síða 10

Þjóðviljinn - 04.08.1961, Síða 10
jlOy — ÞJÓÐVILJINN — Pöstudagur 4. ágúst 1961 Bourguiba skrifar Krústjoff Framhald aí 1. síðu ir sæta sömu meðíerð. Bour- guiba gaf Frökkum 24 stunda l'rest til að bæta ráð sitt. Túnisstjórn hefur í bréfi til formanns Öryggisráðsins ákært : '■’rakk.a enn fyrir ögrunarað- j gerðir og brot á vopnahlénu í j Bizerte. Talin eru upp fiöldi ^ 'tæma um yíiríroðslu og olbeidi , árásarhers Frakka sem nú her- . setur Bizerte. Auk bess ■ hafa Cranskar herílugvélar margsinn- is brotið loíthelgi Túnis. Er skorað á Öryggisráðið að gera i ráðstafanir til að koma í veg fyrir bessar ógnanir gegn ör- yggi og friði. Pétur Hoffmann Krsfst rúblnanna Ný’ega lagði Pétur Hcffmann l'ram bá kröfu hjá_ sakar'.ómar^, að hann vrði viður-kennd-jr eig- andi að gu'lrúblum þei'rn', sem fundust í vor í Gullfossi við uppskipun. ef ekki kæmi i leit- irnar annar löglegur eigandi. Til vara krefst Pétur bess. að honum verði dæmd hæfileg björgunarlaun. þar sem hann hafi fyrstur þeirra manna. sem i're>rnir fengu af gu’lfundinum, gert ráðstafanir til þess að mál- ið yrði opinbert. Eins og kunnugt er birti Þjóð- viljinn fyrs’ur fré'íina um gull- fundinn og varð hún til bess að nannsókn var hafin í málinu. Hnimildarmaðúr blaðsins að beirri frétt var einmitt Pétur Hoffmann og á beirri stafireynd byggir hann kröíu sína. t Öryrklabcindafcsg stofncð Framhald af 4. síðu legra lyfja. Margir ná þó aldrei fullum bata og búa því við skerta vinnugelu lengur eða skemur. Loks má geta þess að meðal- aldur er nú mun hærri en áð- ur. Samkvæml tölum Trygging- arstofana ríkisirs eru höf- uðorsakir örorku þessar: 1. Geðveiki og taugaveiklun 27%. 2. Berklar 19%. 3. Hjarta- og æðasjúkdómar 165%. 4. Slilgigt og liðagigt 12-9%. 5. Mænusótt og aðrar bæklanir 3%. 6. Vangefnir 5.1%. 7. Heilablæðing, heila- æxli og flogaveiki 3.5%. 8. Asthma og lungnaþan 2.9%, 9. Illkynja æxli 2.4%. 10. Melt- ingarsjúkdómar 1.4%. 11. Sjón- depra og ýmislegt annað 6.3%. Öryrkjar á lífeyri hjá Trygg- ingastofnun ríkisins (það er 75—100% öryrkjar), voru á árinu 1959 2433. Öryrkjar 50—75% voru 432 árið 1958. Á undanförnum árum hafa verið stofnuð ýmis félagasam- tök öryrkja eða stuðnings- manna þeirra. Sameiginlegir hagsmunir öryrk ja féle ganna Öryrkjafélögunum hefur lengi verið ljcst, að mörg mál, er úr’ausnar bíða, eru þeim sameiginleg og því eðlilegast að þau séu leyst af þeim öll- um i sameiningu. Árið 1956 komu fjögur félögin saman til fundar um þetta mál, án þess að af frekari samvinnu yrði að sinni. I nóvember 1959 var kcsin nefnd þriggja öryrkjafélaga, fyrir forgöngu Sjálfsbjargar, larilssamhands fatlaðra. í nefndinni áttu sæli tveir full- trúar frá Blindrafélaginu, Iveir frá Sambandi ís’enzkra berkla- sjúklinga og tveir frá Sjálfs- björg- Nefndin tók þegar að leysa ýmis aðkallandi mál og var samvinna félaganna með ágætum. Vegna reynslu, sem fékkst við sainstarf þessara félaga, á- kvað samvinnunefndin að hefja undirbúning að stofnun sam- bands eða bandalags öryrkja- félaganna og kaus þriggja mnna nefnd, er annast skyldi undirbúning. I nefndinni áttu sæti: Cddur Ólafsson læknir (SlBS), Haukur Kristjánsson læknir (Sjálfsbjörg) og Elisa- bet Kristjánsdóttir (Blindrafé- lagið). I ársbyrjun 1961 skilaði nefndin áliti, taldi heppilegast að öll öryrkjafélögin og styrkt- arfélög öryrkja ættu aðild að bandalaginu, sem síðan stæði opið samskonar félögum, er stofnuð yrðu síðar. 14. febrúar s.l. boðaði samvinnunefndin sex félög til fundar, sem sam- þykkti einróma stofnun sam- eiginlegs bandalags: Blindra- félagið, Blindravinafélag Is- lands, Samband felenzkra berklasjúklinga, Sjálfsbjörg, lanlsamband fatlaðra, Styrkf- arfé’ag lamaðra og fatlaðra og Styrktarfélag vangefinna. Föstudaginn 5. maí 1961 var Gryrkjabandalag íslands stofn- að, lög þsss samþykkt og eft- irtaldir fulltrúar kosnir í st jórn: Formaður: Oddur Ó’afsson tæknir (STBS). Varaformaður: Sveinbjörn Finnsson (Styrkt- arfélagi la.maðra og fatlaðra). G.ialdkeri: Zophonías Bene- diktrson (Sjálfsbjörg, lands- sambands fatlaðra). Ritari: Sigríður Ing'marsd. (Styrkt- arfélagi vangefinna), Með- ctiórnsndur: Anlrés Gesfsson (B’indrafélagið) Einar Ey- steinsson (Blindravinafélag Is- iands)- Tiigangur be.ndalageins Samkvæmt lögum banda- fagsins er tilgangur þess: 1. að koma fram fyrir hönd öryrkja gagnvart cpinberum aðilum. 2. að reka vinnumiðl- unar- og upplýsingaskrifstofu fyrir öryrkja. 3. að koma á samstarfi við félagssamtök er- lendis, er vinna á líkum grund- velli og hagnýta reynslu þeirra í þágu bandalagsins. 4. að vinna að öðrum sameiginlegum málefnum öryrkja. I bandalagið geta aðeinns gengið félagssamtök, sem hafa það sem aðalhlulverk að vinna að málefnum öryrkja. Skrifstofa ?ð Bræðra- borgarstíg 9 Á fyrsta sf jórnarfundi, höldnum 19. maí, var samþykkt að aug’ýsa eftir framkvæmda- st.ióra fyrir bardalagið og 6. júlí s.l. var Guðmundur Löve ráðinn í starfið. Jafnframt var skrifstofuhúsnæði tekið á leigu í byggingu SÍBS að Bræðra- borgarst.'g 9- Hinn 1. ágúst s.l. var skrif- stofan opnuð öryrkjum og mun fyrst um sinn einkum annast vinnumiðlun og upp- lýsingaþjónustu. Stofnun Öryrkjabandalags Islands markar tímamót í sögu öryrkjafé’.aganna. Innan þess eígnasl þau sameiginlegan velt- vang, þar cem þau geta sam- ræmt störf sín og stutt hvert annað. fiojisctifté Komir þú til Reykjavíkur, þá er vinafólkið og fjörið í Þórscafé. Ullargarn við allra hæfi Golfgarn Bandprjónar Lister’s Lavender Prjónagarn Tuckygarn Nakergarn Carogarn Enn hefur enginn iög’egur eigandi gullsins ílmdizt. Það hef- ur hins vegar komið í Ijós við rannsókn, að í rúbiunum er ekki nema Í6 karata gull, sem er minna en vera ber, svo að þær eru falsaðar. Trálofnnarhrinrtr. «tel» krtnglr, hálsmen, 14 of 1R kt. ísII .Vls. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 5 síðdegis á morg- un til Leith og Kaupmannahaf’nr. Farþegar eru beðnir að komz, til sk'ps 'kluk'kan 3,30. II.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANBS.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.