Þjóðviljinn - 04.08.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.08.1961, Blaðsíða 1
VILIINN Föstudagur 4. ágúst 1961 — 26. árgangur — 175. tölublað. Nýja gengis- skráningin Sjá 12. SÍSu NÝ ÓÐAVERÐBÓLGA HAFIN MEÐ GENGISLÆKKUNINNI: VORUR Hefndarárás stjórnarvaldanna er komin til fram-v kvæmda; í gær var allur erlendur gjaldeyrir hækk- aður í verði um nær 13,2%. Þar með er ný óða- verðbólga að hefjast; allt hækkar næstu mánuði. t fyrra nam heildarinnflutningurinn að verðmæti 3.000 milljónum króna; ,með gengislækkuninni hækkar sama vörumagn í verði um 400 milljónir króna. Gengislækkunin jafngildir þannig 400 millj- ónir króna skattheimtu, en sú skattheimta kemur aftur fram sem gróði hjá verðbólgubröskurum og fjárplógsrnönnum. Gengislækkunin merkir að allar vörur sem keyptar eru erlendis hækka um 13,2%. Síðan bælist við mun meiri hækkun áður en varan er kom- in til neytenda. Allir (ollar í ríkissjóð hækka í sama hlul- falli, og heildsalar og smásal- ar fá eflaust að bæla sinni á- lagningu ofan á þessa hækkun — og raunar eru nú uppi kröf- ur um það að álagning þeirra hækki miklu meira en þessu nemur eða verði gefin alveg frjáis. Allt nems kaupið Eins og menn vila af reynsl- unni hækkar ALLT við geng- islækkun — nema kaupið. Flest íslenzk framleiðsla þarf á miklu af erlendum rekslrar- vörum að halda til starfsemi sinnar; þannig er því t d. hátt- að um landbúnaðinn — allar búvörur munu hækka veru- lega i verði. Sama er að segja um íslenzka iðnaðinn; tilkostn- aður hans eykst til mikilla muna. 'Einnie stórfyrirlæki sem nota sáralítið af erlendum rekstursvörum, eins og áburð- arverksmiðjan, semenlsverk- smiðjan, hitaveitan og raf- veiturnar verða nú að standa undir vöxtum og afborgunum af stórhækkuðum erlendum lánum. 368 milljénir kr. Hei’darupphæð faslra lána íslenzku þjóðarinnar var 2.500 milljónir króna um síðustu ára- mót. Auk þess má áætla að stutt vörukaupalán, sem tekin hafa verið erlendis, nemi um 250 milljónum króna. Heildar- skuldir íslenzku þjóðarinnar erlendis nema þannig um 2.750 milljónum króna. Við gengislækkunina hækkar sú fúlga um sem næst 350 millj- ónir króna. Og þá hækkun á almenningur að borga af kaupi sem r.'kisstjórnin ællasl lil að haldist óbreylt. Þeir einir pæða Á síðasta ári nam útfluln- ingur landsmanna í heild um 2-500 milljónum króna. Með gengis’ækkuninni hækkar sama magn í verði um 330 millj- ónir króna; þar kemur fram verulegur hluti þeirrar „til- fæslu“ á þjóðartekjunum sem Framhald á 2. síðu. Krónan orðin að fimmeyringi ® Árið 1875 voru sett peningalög sem kváðu á uni gengi íslenzkrar gullkrónu. I>au lög voru talin mikilvægur áfangi í sjálfstæðisbaráttu þ jóðarinnar, og gildi krónunnar átti að vera tákn þess hversu vel íslec,dingar megnuðu að stjórna (málefnum síniun. Q Eftir gengislækkunina í gær var gen.gi íslenzku krónumier komið niður j tuttugasta liluta af því sem |það var í upphafi; ein pappírskróna jafngilti að verðmæti fimm gullaur- um, samkvæmt hinu upphaflega mati frá 1875 (eða nánar tilteldð 5,1 eyri). Fátt sýnir bet- ur en, þessi staðreynd hversu ómegnug íslenzka auðmann.vstéttin hefur verið til þess ,að stjórna landsmáliim, að kerfi hennar er gersamlega gjaldþrota. 0 Örust hefiir óheillaþróunin orðið síðustu áratugina iog einkanlega á síðustu 11 árum. Króna sú sem ákveðin var í gær hefur 11 aura a,f verðmæti krónunnar frá 1838. O.g frá árs- byrjun 1950 liefur gengi krónunnar verið skert um sem næst fjóra fimmtu hluta! Stjórnin þorir ekki í útvarps- umræður um gengislækkunina Bourgiba sendir boðskap um Bizerte til Krústsjofís Þingflokkar Alþýðubanda-, lagsins og Framsóknarflokks- ins hafa snúið sér til ríkis- stjórnarinnar og krafizt þess að hafðar yrðu útvarpsumræð- ur um síðustu aðgerðir stjórn- arflokkanna. gengislækkunina «g árásina á rétt Alþingis. í gær barst svar frá ríkis- stjórninni og neita stjórnar- flckkarnir þar algerlega að taka þátt í slíkum umræðum. Þau viðbrögð sýna glöggt hvernig stjórnin metur mál- stað sinn. Ilún telur sér auð- sjáanlega betur henta að láta ráðherra og embættis- menni vaða uppi í útvarpinu á hverju kvöldi, en neita stjórn- arandstöðunni um málfrefsi Túnis 3/8 — AFP-fréttastof- an tilkynnir frá Moskvu, aö Bourguiba Túnisforseti hafi sent persónulegan boöskap lil Krústjoffs forsætisráö- herra Sovétríkjanna varö- andi Bizerte-deiluna. Þaö var utanríkisráðherra Tún- is, Saddok Mokkadem, sem kom meö boöskap forsetans í nótt til Moskvu. Samkvæmt upplýsingum stjórnarerindreka í Moskvu. mun Mokkadem eiga viðræður við Krústjoff og Gromyko utan- ríkisráðherra um Bizerte-deil- una. Sovétr.kin hafa lýst yfir eindregnum stuðningi við Tún- is í baráttu Túnisbúa gegn á- rás Frakka. Frökkum boðin lausn. Bourguiba forseti sagði í dag að Túnisstjórn væri reiðubúin að draga til baka ákæruna á hendur Frökkum hjá Samein- Uðu þjóðunum, ef Frakkar lýstu því yfir að þeir viUu semja um brottflutning allra franskra herja frá Bizerte innan ákveð- ins tíma. Jafnframt hefur verið til- kynnt í Kairo og Túnis, að Sameinaða arabalýðveldið og Túnis hefðu ákveðið að taka aftur upp stjórnmálasamband. Túnis sleit sambandinu við Arabalýðveldið 1958 og sakaði það um að hafa tekið þátt í samsæri um að myrða BoUrgu- iba. Frakkar misþyrma föngum. Bourgiba forseti sagði á blaðamannafundi í dag, að Frakkar beittu túniska fanga hinu mesta harðræði. Sagði hann að ef Frakkar kæmu ekki mannúðlegar fram við þá 700 fanga sem Frakkar hafa í haldi í Bizerte, myndu franskir fang- ar í vörzlu Túnisbúa verða látn-a, Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.