Þjóðviljinn - 04.08.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.08.1961, Blaðsíða 9
Föstudagur 4 ágúst 1961 ÞJÓÐVILJINN . Hér fer ,á eftir skrá yfir Norðurlandamet karla í i'r.iáls- um íþróttum. Á þeim lista eru tveir Islendingar. þeir Hilmar Þcrbjörnsson fvrir 100 metra hiaup og svo Vilhjálmur Ein- j inn Lennard Strandberg það... | sett 1936, en þeir Hilmar og j Sjörn Nielsen frá Noregi hafa I jafnað met hans, sem er 10,3. Það er einnig Svíi, Hákon Lid-- man. sem á næstelzta metið en Hér á myndinni sést Þórólfur eiga í höggi við Valsvörnina — hann varð tvívegis að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. (Ljóstm. Bjarnleifur). KR vann Val með 5 gegn 2 KK og Valur mættust í J’riðja sinn í sumar á mið- vikudagskvöldið á Laugardals- vellinum, og var þetta nokkurs konar úrslitaleikur þeirra á inilli þar sem þeir voru áður búnir að \inna sitt livorn leik- Connolly hefði befur verið með Nú um helgina sannaðist að Bandaríkjamönnum hefði verið styrkur að hafa Harold Counolly með i Evrópuíörinni — á móti i Los Angeles kastaði hann 69,14 og náði öðru kasti sem mældist 69,50 en hann steig út úr hringnum. Ron Morris átti góða tilraun við að setja nýtt heimsmet í stangarstökki 4,85 en tókst „aðeins“ að stökkva 4,72. meistara mófinu Vestur-þýzka meistaramótið var haldið i Dusseldorf um helgina. Fyrri daginn var fremur slæmt veður og' náðist ekki nema meðalgóður órang- ur: en seinni daginn var veður betra. Fyrstu menn í hverri grein: 1Ö0 m hlaup: Germar 10,5 — 110 m grindahl.: Williemczyk 14.4 — kúluvarp: Urbach 17,98 — sleggjukast: Washk 60.26 — þrístökk: Wischmeyer 15,35 — stangarstökk: Lehnertz 4,30 — maraþonhlaup: Wedecking 2.28.27.4 — 200 m hlaup: Germ- ar 21,3 — 400 m grindahlaup: Janz 50,7 — 400 m hlaup: Kaiser 46,7 — 1500 m hlaup: Eyer- Kaufer 3.44,3 — spjótkast: Her- ing 77,83 — 3000 m hindrunar- hlaup: Böhme 8.47,2 — 800 m hlaup: Schmidt 1.48,7 —- lang- stökk: Steinbach 7.50 — 5000 m hlaup: Watschke 14.00,0 hástökk: Ptiil 2,02. inn. KK-ingar sigruðu með 5 mörkuin gegn tveimur, og má þa.ð kallast nolikuff sanngjarnt, þótt Valsmenn hefðu gert tvö sjálfsmörk. Leikurinn í heiM var afar neikvæður knattspyrnulega séð og voru Valsmenn þar öllu verri Langspyrnur einkenndu leik- inn og sluft spil sást varla, nema ef væri hjá KR-ingum. Fyrsfa markið kom á 5. mín. er Elías Hergeirsson tók auka- spyrnu og sendi háan bolta inn að marki, og skallaði Þor- steinn Friðjónsson laglega í mark. Tveimur mínútum síðar jafnar Þórólfur Beck fyrir KR. Markið kom upp úr hornspyrnu er Leifur tók, Þórólfur stöðv- aði knöttinn á brjóstinu, lét hann falla og spyrnti í mark. Mínútu síðar eða á 8. mín. spy.rnir Þórólfur á mark en Björgvin ver en heldur ekki knettinum, sem hrekkur til Ellerfs er spyrnir í stöng, en í því ber þar að Halldór Hall- dórsson v. bakvörð Vals er spyrnir beint í sit1 eigið mark; 2:1 fyrir KR- Fleiri mörk voru ekki skoruð í hálfleiknum, en KR-ingar voru ágengari og sköpuðu sér hættulegri tæki- færi. Litlu munaði að Valsmenn jöfnuðu snemma í siðari hálf- leik en Hreiðar bjargaði á línu. Gunnar Felixsson komst í dauðafæri á 13. mín. en spyrnti beint í fang Björgvins markv. Vals. Þriðja mark KR-inga kom á 17. mín. er Þórólfur sendi inn í eyðu til Ellerts, er spyrnti fram hjá markv. Vals — 3:1. Á 31. min. spyrnir Björgvin markv. Vals út frá marki og Helgi Jónsson skallar, en á sitt eigið mark og Matfhías nær knettinum og spyrnir föstu skoti í horn marksins; 3.2- Fjórða mark KR-inga kom á 38. min. er Leifur spyrnti á mark og Björgvin vel staðsett- ur og virðist hafa knöttinn, en Magnús Snæbjörnsson breytti stefnu knattarins; 4:2. Fimmta mark KR-inga setti Helgi Jónsson á siðustu mín. leiksins. Var hann að leila að samherja, en sá engan frían, svo hann bara skaut af 20 m færi og Björgvin varði en hélt ekki knettinum, missti hann aftur fyrir.sig í mark; 5:2. KR-ingar léku án Garðars og virkaði fjarvera hans miður vel á liðið. Þórólfur Beck varð að yfirgefa leikvöllinn tvívegis vegna meiðsla, er hann lilaut í viðureign við vörn Vals í sið- ari hálfleik. I liði KR bar mest á Þórólfi Beck og Herði Felix- syni. Lið Vals er afar götótt og eru þeir langt frá því að sýna áferðarfallega knattspyrnu. Dcmari var Hannes Sigurðs- son og var hann í dómum sínum. alltof H. vægur Staðan i 1. deild Lið: L U J T st M KR 7 6 1 0 13 26:7 í A 7 5 1 , 1 11 13:6 Valur 9 4 2 ' 3 10 17:13 ÍBA 8 4 i 3 9 23:21 Fram 9 1 2 6 4 7:16 ÍBH 8 0 i 7 1 3:26 arsson fyrir þrístökk. það er í 110 m grindahlaupi,. Elzta metið er í 100 m hlaupi, sem hann setti 1940. Það er 25 ára gamalt, og á Sví- Annars lítur listinn þannig út:: 100 m hl. Lennard Strandberg Sviþjóð 10.3 (1936)' 100 m hl. Hilmar Þorbjörnsson ísland 10,3 (1957)'- 100 m hl. Björn Nielsen Ncregur 10.3 (1957) 200 m hl. Carl Fr. Bunæs Noregur 20.9 (1960) 400 m hl. Voitto Hellsten Finnland 46.1 (1956) 800 m hl. Audun Boysen Noregur 1.45,9 (1955)” 1500 m hl. Dan Waern Sviþjóð 3.38,6 (1960)- 5000 m hl. Matti Huttunen Finnland 13.51,3 (1959)” 10.000 m hl. Erkki Rantala Finnland 29.21,0 (1959) Maraþonhl. Kotila Finnland 2.18.04.4 (1956) 110 m grind. Hókon Lidman Svíþjóð 14.0 (1940) 400 m grind. Jussi Rintamákí Finnland 50.8 (1960) 3000 m hindr. Ernst Larsen Noregur 8.42,4 (1956). 3000 m hindr. Ilkka Auer Finnland 8.42,4 (1956ý Langstökk Jorma Valkama Finnland 7,77 (1956)- Þrístökk Vilhj. Einarsson Island 16.70 (1960) Hóstökk Stig Petterson Svíþjóð 2,13 (1953). Stangarstökk Eeles Landström Finnland 4,57 (1958) Spjótkast Egil Danielsen Noregur 85.71 (1956) Kúluvarp Jarmo Kunnas Finnland 17.70 (1960)' Kringlukast Penti Repo Finnland 56,09 (1960) Sleggjukast Birger Aspelund Svílijóð 66.19 (1961)' Tugþraut Markku Kahma Finnland 7137 st. (1958)* @ Stanley Ma.ttliew.s hefur undirritað nýjan samning \’ð FC Blacltpoól. Hann er orðinn 46 ára gamall en virðist alls- ekki liafa í hyggju ,að leggja, skóna á liilluna. Nú í sumar hcf- ur hann verið í Kanada og leikið þar knattspyrnu. 9 Kanada hefur eignazt nýjan spretthlaupara, 17 ára ung- ling sem Fischer lieitir. Hann sigraði í 100 járda hlaupi á. þríg.gja mílu hlaupi á 13.52,0. i Vestmannaeyjum er aö vaxa upp mjög epmegt knattspyrnuliö, er keppir til úrslitœ í 2. flokki á íslandsmótinu. Þau erlendu unglingaliö sem komiö hafa hingaö í sum- ar hafa fleslt brugöið sér til Vesimannaeyja og oröiö að lúta þar í lœgra haldi fyrir hinum snjöllu Eyjadrengjum. Af þessu tilefni og vegna ÞjóÖhátíðarinnax birtir Þjóðviljinn mynd af knattspyrnuvellinum í Eyjum. (Ljósm. P. H.).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.