Þjóðviljinn - 04.08.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.08.1961, Blaðsíða 12
þJÓÐVIUINN Föstudagur 4. ágúst 1961 — 26. árgangur — 175. tölublað. Seyðisfirði í gær — { morgun kom Snæfugl SU 20 með um 900 tunnur af síld er hann fékk í einu kasti í Reyðarfjarðarál. Síldin var sérstaklega góð til söitunar, enda miög vel með hana íarið af skipstjóranum og skipshöfn. Þessi gæði svo við- kvæmrar síldar eru fyrst og fremst bvi að þakka að ekki var fullþurrkuð nótin áður en byrj- að var að háfa, svo pressan varð ekki eins mikil á síldinni. Lítið var dautt af síld í nótinni og' hreinsuðu þeir það að lokum í hafið. Skipstjóri á Snæfugl er Bóas Jónasson frá Reyðarfirði. FAGURT LANDSVÆÐI Hvaðan er þessi |mynd, spurðum við einn j Vífilsstaðahlíð. Hjallar eru innan Heiðmerk- ritstjórnarmeðlim fi .gær. Hann svaraði eftir urgirðingar og nýi vegurinn, sem rætt er um andartaks umhugsun: Frá Þingvöllum. Marg- ir aðrir hafa svarað á sama veg, en Jietta lagdsvæði nefnist Hjaliar og er austur af á 3. síðu, lig.gur yfir Hjallana,, en sá vegur verður ekki opnaður fyrr en næsta sumar. — (Ljósm. Þjóðviljinn). Kongóstjórn bindurenda ó klofningsstefnu Tshombes Leo'poldville 3/8 — Cyrille Adoula, hinn nýi forsætis- ráðherra í Kongó, lýsti yfir því í þjóðþingi landsins í dag, að stjórn sín myndi sameina Katanga-hérað tryggilega einhvern næstu daga. Yfirmáður liðs Sameinuðu Iþjóðaratia í Kongó, Sture Linn- er, sagði síðar að S, þ. myndu ekki skoða það sem borgara- Friðrik efstur eftir 3 umf. Marianske Lazne 2/8 — (NTB- CETlEKA) — Eftir þriðju um- ferð á skákmótinu í Marianske Lanze í Tékkóslóvakíu er Is- iendingurinn Friðrik Ólafsson efstur með 2Vá vinning. styrjö'ld þótt stjórn Adoule beitti hervaldi til að tryggja að Katanga væri ekki aðskilið öðrum hlutum lands- ins. Myndi herlið S.Þ. ekki skipta sér af slíkum átökum. Adoula gagnrýndi Tshombe, valdsmann í Katanga, harðlega fyrir klofningsstefnu hans, sem valdið hefði Kongóþjóðinni miklu tjóni. Tshombe hefði steypt þjóðinni í mikla ógæfu og hefði verið nauðsynlegt að taka hann höndum. Forsætisráðherrann lagði á- herzlu á, að stjórn sin myndi virða sérstöðu hinna ýmsu héraða landsins og veita þeim sjálfstjórn að vissu marki. Hann sagði að nauðsynlegl væri að stofna þjóðlegan og vel æfðan her. Mikið átak biði til að rélta við efnahag landsins 10% hækkun á semenfi! I gær kom allt í einu til framkvæmda veruleg verð- liækkun á sementi. Tonnið hækkaði úr kr. 1155 í kr. 1267 og pokinn úr kr. 57.75 í kr. <53.35, þannig að hækkimin nemur um 10%. Verðhækkun þessi getur ekki stafað af gengislækkuninni, þar sem ólíklegl má telja að ríkis- fyrirtæki fremji það lögbrot að hækka gamlar birgðir áður en gengislækkunin tekur formlega gildi! Þetta er vafalaust auka- leg hefndarráðstöfun vegua kauphækkana verkafólk og síð- an á hækkunin vegna gengis- 'lækkunarinnar að bætasl ofan á. Sýnir það vel viðhorf ríkis- stjórnarinnar að fyrirlæki hennar skuli þanuig hafa for- ustu um hina skipulögðu óða- verðbólgu. sem væri mjög slæmur. Skuldir landsins aukast um sem svarar 500 millj. ísl. kr. á mánuði. Kongó myndi þiggja tæknilega Framhald á 11. síðu. Þegar hefja átti malbik- un akbrauta á Hagatorgi á dögunum kcm í ljós aö bú- Síldin of fsif fyrir fifumæla Seyðisfirði í gær — Eins og áður hefur verið sagt í fréttum er síldin mjög feit, t.d. reyndi síldarmatsmað- ur, sem hér var um dag- inn, að fitumæla sildina, en svo feit var hún að venjuleg fituvog gat ekki mælt svo feita síld, hún var sem sagt fyrir ofan vogarskalann. NÝJA GENGIÐ Nú Áður £ 120.50 106,13 IJ.S.S 43,06 38,10 Kanadadollar 41,77 36,97 Dönsk kr. 623.40 549.80 Norsk kr. . . 602,50 531.50 Sænsk kr. 834,70 736,95 Finnskt mark . .. . 13,42 11,86 Nýr fr. franki 878,48 776,60 Belg'. íranki 86,50 76,47 Svissn. franki 996,70 882,90 Gy’.lini 1.198.00 1.060,35 Tékkn; kr 615,86 528.45 V-Þýzkt mark 1.080,30 957,35 Líra (1000) 69,38 61,39 Austurr. sch 166,83 147.56 Peséti 71.80 63,50 iö var að hlaöa svo miklu undir væntanlegt slitlag, aö gatan var oröin um 10 sentimetrum hærri en vera átti. Varö því aö ryðja dug- lega ofan af undirlaginu, sem gengiö hafði veriö til fullnustu frá. Eins cg skýrt hefur verið frá hér í blaðinu, verða haldn- ar ýnrskonar sýningar í sam- bandi við 175 ára afmæli Rej'kjavíkurkauustaðar í Meia- og Hagaskóla dagana 18.—27. ágúst rik., svo og á svæðinu næst skólahúsunum og Nes- kirkju. í sumar hefur verið unnið að því að snyrta til á þessu svæði, lagfæra götur oþ.h. Meðal annars hafa ak- brautiinar á hringtorg:nn þarna, Hagatorgi, verið búnar undir maibikun, laus jarðveg- ui' fluttur burt og gengið frá undirlagi. Þessum undirbún- ingsframkvæmdum var að mestu lolk’ð um síðustu helgi og átti að hefja malbíkur.i ak- brautanna sl. þriðjudag. Þá kom í ljós, við s!iðustu mæl- ingu, að undirlagið var orðið um 10 sentímetrum hærra en götuuppdrættir leyfðu og varð því ekkert úr malbikuninm. Þess i stað var ýtum og skcflum hleypt á fastþjappað undirlagið og það rifið upp og þynnt. Hefur verið unnið við þetta undanfarna daga. Ekki munu mistök þess: vera sök þeirra sem verkið unnu á Hagatorgi heldur hinna sem útreikninga gjörðu. Örfá sæti enn Ims í ÆF-ferð Enn eru örfá sæti laus í Kerlingafjalla- og Hvera- valiaferð Æskulýðsfylkingarinna,r í Reykjavík núna um verzlunarmannahelgina. Og það eru síðustu forvöð að tiikynua þátttöku í skrit'stofu Fylkingarinnar, síma 17513. Lagt verður af stað á mor.gun, klukkan 2 síðdegis frá Tjarnargötu 20. ÆF leggur til tjald og lieita drykki. Myndin: Frá Hveradölum j Kerlingafjöilum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.