Þjóðviljinn - 04.08.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.08.1961, Blaðsíða 5
Föstudagur 4 ágúst 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Þegar sjónvarpstími er í fjósinu verða kýrnar ánægðar /og mjólka meira, segir Charles Pid- geon bóndi í Axmouth, Devon á Bretlandi. Bóndinn hefur 25 kýr og hafði sjónvarpstæki ýer- ið í fjósinu í 4 daga þegar myndin var tekin. (Mjólkin hafði aukizt um 10 lítra á dag á sama tíma og þakkar bcndinn það sjónvarpinu. New York — Tugir auöra sæta eru orðin algeng sjón í stóru farþegaþotunum, sem fljúga milli megin- landa Ameríku og Evrópu. Amerísk og evrópsk flugfé- lög búa sig þessvegna undir þaö aö lækka flugfargjöld til mikilla muna, segir í fréttum frá ábyrgum aðil- um um flugferðamál í Bandaríkjunum. Alþjc.ða flugferðasambandið IATA hefur nýlega birt yfir- litsskýrslu um flugsamgöngur yfir Atlanzhafið í maímánuði. I henni kemur í ljós að öll flugfélögin hafa við sömu erf- iðleikana að striða: Farþ. með flugvélum eru talsvert færri en í fyrra, en liinsvegar hefur af- kastageta í flugsamgöngum verið aukin um 45 prósent á þessnm ’eiðum með því að taka til notkunar stórar farþegaþot- ur. Hinar opinberu tölur, sem gefnar eru upp fyrir maímán- uð sýna, að í þeim mánuði •hafa 121,317 manns ferðast 53 iniMjénir í vsrkfdíi 1119 1 Samkvæmt bráðabirgðaút- reikningi hafa ekki færri en 53,2 milljónir verkamanna háð verkföll í auðvaldslöndunum árið 1960, en það er 12 millj- ónum meira en 1959. Tölur þessar sýna glöggt að stéltaandstæðurnar hafa ekki minnkað í auðvaldslöndunum. Mikill hluti þeirra verkfalla, sem háð voru, voru beinlínis háð í póljtískum tilgangi. | með flugvélum milli Bandaríkj- anna og Evrópu, en það er 1,1 prósent minna en í maímánuði 1960. En það alvarlegasta er þó það, að í maí í ár voru 100.000 auð sæti í flugvélun- um. Það er 50 prósent meira af auðum sætum en á sama tíma í fyrra, þannig að sæta- nýtingin hefur farið stórversn- amdi. Brezka flugfélagið BOAC kennir hrakfarirnar fyrst og fremst, samdrætti í öllu efna- hagslífi Bandaíkjanna og á- skorun Kennedys forseta til Bandaríkjamanna um að spara gjaldeyri á öllum sviðum- Þessi hávaðasama áskorun Kennedys virðist hafa haft þau áhrif að Bandarlkjamenn hafa ferðast mun minna til Evrópu í ár en oftast áður- Einnig hefur kom- ið í Ijós, að sumir Bandaríkja- menn hafa skoðað áskorun Kennedys þannig að þeim bæri að ferðast með bandarískum flugfélögum fremur en evr- ópskum, þannig að afkoma bandarísku félaganna er ekki eins slæm og þeirra evrópsku. . Reuterfréttastofan hefur það eftir ráðamönnum SAS-flugfé- lagsins skandinavíska að ekki sé hægt lengur að heyja sam- keppni við önnur flugfélög með núveraitdi fargjöldum. „Okkur mun vanta mikið af nýjum við- skiptavinum þangað til far- miðaverð hefur verið lækkað svo að Bandaríkjamenn geti ferðast lil Evrópu og aftur til baka fyrir sem svarar 21000 ísl. krónum, og er þá þriggja vikna sumarleyfiskostnaður innifalinn“, segja forráðamenn SAS. Þá segja SAS-menn einn- ig að þeir háfi aukið afkasta- getu f'ugvéla sinna um 18 pró- sent undanfarið, en farþegum með vélum félagsins hafi á hinn bóginn fækkað um 10 prósent. SAS hefur nú í hyggju að lækka til muna flugfargjaldið í ferðum vf'r Atlanzhaf'ð. PARÍS 3/8 — Parísarblaðið Le Figaro fullyrðir í dag að hin fasistísku samtök, sem berjast gegn stefnu de Gaulle í Alsír- málinu, undirbúi nú nýja upp- reisn gegn forsetanum og síjórn- inni. Blaðið segir að uppreisnin eigi að hefjast milli 12. og 20. ágúst. Greinin um þetta efni er á forsíðu blaðsins, undirrituð fangamarki aðalritstjórans Louis Fabriel Obinet. Hann heldur því fram að ætlun fastistaherfor- ingjanna með uppreisninni sé fyrst og fremst að steypa de GauPe af stóli. Þeír sem ábyrg- ir séu fyrir þessum uppreisnar- Ferlíis endali I kvennabíirinu Kuwait —• 19 ára gömul þýzk stúlkan hefur verið blaðamatur undanfarið vegna þess að hún giftist Abdullah al Jabah al Sabhas fursta í Kuwait, en hann er 64 ára gamall og margfaldur olíumilljóneri, auk þess sem hann er uppeldismálaráðherra í Kuwait. Stúlkan heitir Heidi Dichter og hefur hún gifzt furst- anum í annað sinn á fjórum mánuðum. Stúlkan giftist furstanum 11 dögum eftir að þau sáust fyrst á veitingahúsi föður hennar í Kiel. Þegar hún korn með brúð- gumanum til Kuwait brá henni i brún, því furstinn átti eigið kvennabúr. Sneri stúlkan þá til baka. Fyrir nokkru fór Heidi aftur til Kuwait ásamt móður sinni og lögfræðingi í því skyni að krefjast álitlegra skaðabóta af furstanum. Sú ferð endaði þó ekki öðruvísi en svo, að hún giftist furstanum öðru sinni og gekk í kvennabúr hans. London — Ákveðið hefur verið að fara í mótmælagöngu á Bretlandi gegn fyrirhuguðum heræfingum vesturþýzkra skriídrekasveita í Wales í haust. Að göngunni standa mörg ‘amtök brezkra friðar- sinna þar á meðal nýstofnuð hreyfing, sem sérstaldega vinn- ur gegn þeim áiormum að gera Bretland að æfingasvæði fyrir þýzlra herinn. Þátttakendur í göngunni | leggja af stað frá Coventry 3. i september, það er á 22. afmæl- isdegi stríðsyfirlýsingarinnar 11939. Göngumenn koma síðan i til Castle Martin í Pembroke- shire 9. eða 10. september, en þá koma þangað einmitt 400 fyrstu hermennirnir úr vestur- I þýzku skriðdrekasveitunum. Krataafstaða Sjö af meðlimum brezka Verkamannaflokksins fengu fyrir nokkrum dögum áminn- áformum, séu vissir óþolinmóð- ir og hægrisinnaðir stjórnmála- menn og einnig herforingjar með fasistísk sjónarmið. Vilji þessir menn reyna að hefna sín fyrir ófarirnar hinn 22. apríl s.l. Þeg- ar Alsíruppreisn þeirra gegn de Gaulle fót út um þúfur. Nátíme þræla- sc!a I Gs’ikklaníi Lörrach — Grískur harm- leikur fjársvika og mannúðxr- leysis hefur gerzt í sumar á landamærum Sviss og Vestur- Þýzkalands. Ungir Grikkir hafa kornið frá heimalandi sínu til þessara landamæra hundruðum saman. en þeim hefur verið snúið til baka, þar sem þeir höfðu ekkl nauðsynlega pappíra. Einhverj- ir ósvífnir menn í Aþenu gáfu sig út sem umboðsmenn til að ráða Grikkj til vinnu í Vestur- Þýzkalandi. 1 Grikklandi, þar sem atvinnuleysi og örbirgð- ríkir, flykktust ungir menn norður á bóginn eftir að hafa. greitt „umboðsmönnunum111 stórfé fyrir utan ferðakcstn- aðinn. Þegar til landamæra Þýzkalands kom, upplýstist að þeir höfðu verið sviknir og að þeir gátu enga atvinnu fengið. Þegar. svo var komið gáfu sig fram við þá aðrir „um- boðsmenn", sem kváðust murdu smygla Grikkjunum yf- ir landamærin fyrir stórfé. Fæstir höfðu efni á slíkn. Svissneska lögreglan hefur flutt þá langflesta lil landa- mæra Austurríkis og síðan. verða þeir fluttir neyðarfluín- ingi til Grikklands aftur. Blöðin í Sviss telja þettr „nútíma þrælasölu“. ingu frá flokksst jórninni vegna þess að þeir gengu í berliögg við stefnu brezkra sósíaldemó- krata og lýstu yfir andstöðu við heræfingar Þjóðverja á brezkri grund. 1 umræðum á brezka þing- inu um þetta mál lýsti Hugh Gaitskell yfir því að Verka- mannaflokksþingmenn myndu ekki greiða atkvæði um leyft Þjóðverja til heræfinga á Bret- landi. A alþjóSIegu fegurðarsam- keppniimi á I.angasandi fyrh* skemmstu var „Ungfrú Costa Bica‘' rekin úr keppninni. I»að komst sem sé upp að þokka- dísin var hreint ekki írá ðlið- Ameriku heldur frá lvaliforníu og heitir Reona Herz. Hún liafði látið skrá sig til keppn- iimar sem ungfrú Romnna Sanchez frá San José í Costa Rica, eftir að hin raunverulcga fegurðardrottning landr.in*. hafði hætt vi8 keppnina. Bandarísk Boeing 707-farþcgaþota u flugi. Of margar flug- vélar, — of mörg sæti, — of íáir farþegar. ! MOTMÆLA ÞYSKUM VÍGDREKAÆFINCUM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.