Þjóðviljinn - 04.08.1961, Síða 11

Þjóðviljinn - 04.08.1961, Síða 11
Föstudagur 4. ágúst 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (11 Ötvarpið KB Fluqferðir 1 1 dag er föstudasúr 4. ágúst. JuStínus. Tungl' í hdsúðri kl. ' 7.01. Árdegisháflæði' kl. 11,35. Síðdegisháflæði kl, 23.49. ; Næturvarzla vikuna 30.' júlí — 5. ' ágúst er í Ingólfsapóteki, simi 11330. Slysavarðstofan er opin allan BÓlarhringinn. — Læknavörður L.R. er á sama stað klukkan 18 til 8, sími 1-50-30. Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga klukkan 8— 10 e.h. og laugardaga og sunnu- daga klukkan 6—7 e.h. CTVARPIÐ I DAG: Fastir liðir eins og venjulega. 8.00 Morgunútvarp. 13.15 Lesin dagskrá, næstu viku. 13.25 „Við vinnuna": Tónieikar. 18.30 Tónleikar: Harmonikulög. 20.00 Tónleikiar: Rússneskur for- leikur op. 72 eftir Prokofiev. Borgarhljómsveitin i Prögu leikulr. Václav Smetácek ■stjórnar. 20.15 Efst á baugi (Björgvin Guð- mundsson og Tómas Karls- son). 20.45 Einsöngur: John Charles Thomas sjTigur. 21.00 Upplestur: Kvæði c-ftir Sig- urjón Friðjónsson (Baldur Pálmason). 21.10 Tónleikar: Pianósónata nr. S1 í As-dúr op 110 eftir Beethov- en. — Friedrich Gulda leikur 21.30 Útvarpssagan: .Vitahringur" eftir Sigudr Hoel; 25. 22.10 Kvöldsagan: Ösýnilegi mað- urinn" eftir H.G. Wells; 12. 22.30 I léttum tón: Lög eftir Sigi- fús Halldórsson, sungin og leikin. 23.00 Dagskrárlok. Loftleiðir 1 dag er Þorfinnur . kai'lsefni .væntanlegur frá N. Y. kl. 6.30. Fer til Lúxemborgar kl. 8.00. Kemur til baka frá Lúxemborg kl. 24.00. He’.dur áfram til N. Y. kl. 1.30. Leifur Eiriksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 9.00. Fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23.00. Fer til N. Y. kl. 00.30. Millilandaf iug: Hrimfaxi fer til •g, Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrra- málið. Skýfaxi fer til Lundúna kl. 10.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur á miðnætti í nótt. Flugvélin fer tii Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10.00 i fyrramálið. Innarúandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornaf jarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja (2 ferðir). A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egílsstiaða, Húsavikur, Isafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). s Hvassafell er vænt- /anlegt til Wismar 8. þ.m. frá Onega. Arnarfeli er væntan- legt til Rouen 7. þ.m. frá Arch- angelsk. Jökulfell lestar á Faxa- flóahöfnum. Dísarfell er í Riga. Litlafell fór í gær frá Akureyri til Reykjavíkur. Helgafell er i Þorlákshöfn. Hamrafell fór í gær frá Aruba áleiðis til Reykjavikur. Brúarfoss fer í da^. frá N. Y. til Reykja- vikur. Dettifoss kom til Rotterdam 2. þ. m., fer þaðan til Hamborgar og Reykjavikur. Fjallfoss fór frá Antverpen 2 þ.m. til Hull og Reykjavikur. Goðafoss fór frá Amsterdam i gær til Rotterdam, Cuxhafen, Hamborgar, Rotterdam og Reykjavíkur. Gu'.lfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Kaúp- mannahöfn og Leith. Lagarfoss fór frá Nörresundby í dag til Kaupmannahafnar, Ystad, Turku og Kotka. Reykjafoss fór frá Raufarhöfn 2 þ.m. til Húsavík- ur, Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og þaðan til Lysekil, Gautaborgar, Ivaupmannahafnar og Stolck- hólms. Selfoss fór frá Dublin 1. þ.m. til N. Y. Trölíafoss' fór frá Leningrad i gær til Gdynia, Ro- stock, Hamboigar og Reykjavdk- ur. Tungufoss fór frá Húsavík 30. f.m. til Gautaborgar og Lysekil. Langjökull er í Ventspils, fijr Jiaðan til Aabo og Reykja- víkur. Vatnajökull er á leið til Hamborgar, fer það- an til Grimsby, London og Rott- erdam. -.|h, Hekla fer frá Gauta- I borg í kvöld áleiðis i' J til Kristiansand, Thorshavn og Reykja- víkur. Esja er á Austfjörðu'm á suðurleið. Herjólfur fer frá Þor- lákshöfn kl. 9 árdegis í dag til Vestmannaeyja. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Hjalteyrar. Skjaldbreið fór frá Reykjavik i gærkvöld vestur um land til Ak- ureynar. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Bæjarhókasafn Reykjavíkur er lokað vegna sumarleyfa. Opn- að aftur 8. ágúst. VIÐJÆKJASALA Hafnarstræti 7 [—| ELDHtíSSETT Q SVEFNBEKKIE □ SVEFNSÓFAR H N 0 T A N húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. I| Framþal^* ú#’^2. síðu. ‘, • hjálp hvaðan sefh hún bærist, j ef hún væri ekki bundin póli- tískum skilyrðum. Stjórnin - myndi leitast við að uppræta spillingu í opinberu lífi og láta lausa aha pólitíska fanga, eem sætu í haldi saklausir- Stjórnin í Katanga-fylki "hef- ur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún segist óska friðsam- legrar lausnar á vandamálun- um. Stjórnmálafréttaritarar telja að útnefning Jason Send- we í embætti varaforsætisráð- herra bendi til þess að Ad- oula ætli sér að ganga milli bols og höfuðs á klofnings- stefnunni í Katanga þegar í stað. Sendwe er fremsti stjórn- málaandstæðingur Tshombe í Norður-Katanga. Hinn 24. júlí opinber- uðu trúlofun sina ungfrú Ragnheiður Kristín Jónasdóttir og Bert Hannson, Hollywood Kali- forniu. Leiðréttinq Sú villa varð í þættinum um Fiskimál s.l. þriðjudag, þar sem talað er um mismun á íslenzku og norsku bræðslusíldarværði án uppbóta eftir 1. júlí. Þar stóð talan 89,96 en átti ,að vera kr. 81,28. LÖGFIRÆÐI- STÖBF endurskoðun og , fasteignasala. Ragnar ólaísson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Sími 2-22-93 Frá Mæðrastyrlcsnefiul: Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mos'fellssveit verður að þessu sinni fyrstu vik- una í september. Umsóknir send- ist nefndinni fyrir 12. ágúst. All- ar nánari upplýsingar í síma 14349 milli kl. 2 og 4 daglega nema laugardaga. Budd Schulberg: ] (The harder 7. DAGUR. þeyta trompetinn, þegar við sváfum saman, þegar við hjúkruðum hvort öðru í timb- urmönnum, þegar við hnakkrif- umst útaf Thomasi Wolfe eða urðum hvítglóandi yfir ein- hverri bjánalegri athugasemd frá einhverjum gömlum þing- manni — þá vorum við eitt, okkur leið vel, við áttum vel saman, og þegar maður er kominn undir hálffertugt og verður að leggja sig allan fram til að komast , á fætur á morgnana, þá er slíkt - orðið meira virði 'eh þessi ástar- brími sem fyrirfinnst í kippum. Á sinn hátt gat Beta svo sern verið nógu æsandi. Hún kom tit nlótjú V'ið' mann' ihgð ; ástríðu sem var furðu laus- beizluð með hliðsjón af því að they fall) hún minnti á snotra og’ hvers- dagslega kennslukonu og sá ekki sérlega vel gleraugnalaust. Ég var ekki „fyrsti“ maður- inn hennar (þetta er að sjálf- sögðu orðalag Betu, ekki mitt). Þess heiðurs naut ungur mað- ur frá Anherst kollegíinu, vel ættaður Bostonbúi, sem hafði verið frá sér af ást til henn- ar. Hann virtist hafa gert því- líkt klúður úr öllu saman, að hún hafði forðazt náin sam- bönd uppfrá því. Þangað til ég hitti hana. Ég veit ekki með vissu hvernig ég fór að því að íá hana til að reyna aítur, en hún gerði það að minnsta kosti eitt kvöldið, þegar við íórufn upp i ■ íbúðina hennar til að spjalla um fyrstu hnefa- leikakeppnina sem hún horfði Giftinqi ar á á. Ég held eiginlega að hún alltaf litið mig hornauga fyrir það, að ég átti minn þátt í að kvöldið heppnaðist svo ljóm- andi vel. Menntun hennar og þröngsýnt umhverfi kom ekki í veg fyrir að hún léti sér líða notalega, en bað kom í veg fyrir að hún bæri virðingu fyrir sjálfri sér þegar hún leyfði sér þvílíkt. En það var sjálfsagt ástæðan fyrir því að þegar hún tók af sér gleraug- un og meðíylgjandi hömlur um leið, þá var vissulega glóð í henni. Enginn nema sannur púrítani þekkir hina kitlandi sæiu sem íylgir því að varpa sér út í hyldýpið sem kallast léttúð. Oftar en einu sinni bað ég hennar á kenderíi og bauðst til að gera hana að heiðarlegri konu. Hún var ekki ánægð með samlíf okkar, en samt kaus hún í hvert skipti heldur að bíða og sjá til hvort tilboðið yrði ekki endurtekið undir öðr- um og virðulegri kringumstæð- um. En einhverra hluta vegna hef ég aldrei getað komið mér upp nægilegum hjónabandsá- huga til að bera fram bónorð nema með stuðningi Bakkusar konungs. Hið næsta sem ég heí komizt því. er: „Beta, ef ég gifti mig nokkurn tfma þá giftist ég þér.“ „Ef öll þín bónorð byrja á skilyrðissetningu,“ svaraði hún þá, „þá endar þú sem gamall. kvensamur piparsveinn, og ég sem. eiginkoná Ilerberts Age- tons“. Herbert Ageton var leik- ritahöfundur sem hafði skrif- að öreigaleikrit fyrir Leikrita- sambandið skömmu eftir nitján hundruð og þrjátíu, þegar hann var nýbúinn að taka stúdents- próf og gat varla haldið log- andi í pípunni sinni. Honum til ógnar og skelfingar haíði Metro Goldwyn keypt eitt af róttækustu leikritunum hans og fengið hann til að gera upp- úr því kvikmyndahandrit. Þeg- ar hann var kominn upp í tvö þúsund dollara á viku, lét hann sálgreina sig fyrir hundr- að dollara á timann. Sálkönn- uðurinn var kvenmaður sem stórgræddi á fyrirtækinu, og kom honum í skilning um að herferð hans gegn kapítalism- anum væri ekki annað en út- rás á hatri á föður hans. Af einhverjum ástæðum forklúðr- aðist lækningin og þegar tím- anum var lokið, hataði hann ennþá föður sinn, en var sýnu vinsamlegri í garð kapitalism- ans, og uppfrá því höfðu að- eins tvivegis verið sýnd eftir hann leikrit á Broadway, tákn- ræn verk um kynsambönd, sem allir gagnrýnendur höfðu rakk- að niður en kvikmyndafélögin höfðu keppzt um að kaupa. Það kom í ljós að hægt var að gera ljömandi Lana Turner- kvikmyndir uppúr þeim. Eða kannski var ég bara aíbrýðis- samur. Herbert var al'taf að hringja í Betu frá Hollywood, og í hvert skipti sem hann kom til New York, dró hann hana með sér í Storkklúbbinn og á „21“ og 'aðra samkomustaði hínna góðu gömlu andbýltingá- sinna og andstæðinga þeirra. ,,Eiskan“, sagði ég, þegar ég kom aftur í básinn okkar. „Það er fjári hart, en ég verð að skjótast og tala við Nick. Það. tekur ekki nema minútu.“ „Mínútu! Nick og' mínúturn- ar hans! Þú endar sjálfsagt á landsetrinu hans“. Það hafði komið fyrir einu sinni og Beta sá um að ég gleymi því aldrei. Ég hafði lag't skilaboð til hennar í Walk- ers bar, en áður en hún féklc þau, var hún löngu búin að setja upp g'rímuna. „Nei“, sagði ég. „Þetta eru bara viðskipti. og ef ég ekki er kominn aftur eftir hálf- tíma . . .“ „Taktu nú ekki of mikið uppi þig,“ sagði hún. „Ef þú verður kominn eftir kiukku- tíma. þá er bað í fyrsta skipti sem það gerist síðan við kynnt- umst. Þú veizt vel, að ég hefði getað íarið út með Herberti í kvöld“. „Jésús, ætlarðu nú út með honum rétt einu sinni?“ „Hvað á -ég oft að biðja þig að segja ekki Jesús? Það kem- ur óþægilega við margt fólk.“ „Je — Jesús Kristur ætlaði ég að segja, nei Jesús Ageton." ..Hann er miög athyglisverð- ur maður. Hann vildi að ég borðaði með honum kvöldverð á ,.21“, færi svo, heim á gisti- húsið með honum og hlustaði á nýia leikritið hans.“ „Hvaða gistihús? Segðu ekki neitt. láttu mig geta. Wald- orf?“ „Hampsire House“.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.