Þjóðviljinn - 04.08.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.08.1961, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 4. ágúst 1961 4 fc) - WWMMm lllli Þrjár reykvískar stúJkur á balletskóla í Englandi Vegaþjónusta FÍB veitti 20 bílum aðstoð um síðustu helgi Um sl. helgi var yfir 20 bifreiðum veitt ýmiskonar aðstoð í nágrenni Reykjavíkur af Vegaþjónuslu Félags íslenzkra bifreiðaeigenda. I byrjun næsta tuánaðar halda þrjár reylsvísliar stúlkur til nániK ■ Englandi. Það er í sjálfu ssr ekki mikill viðburður þótt ung- ir fslendingar haldi utan til niennta, en þessi hópur ætl- ar að nema ballett og það er fremur óvenjuleg náms- grein. Þessar þrjár stúlkur lieita Stella Hólm Ólafsdóttir 18 ára, Sveinbjörg Kristþórs- dóttir 17 ára, og Þórhildur Þorleilsílóttir 16 ára- Þær hafa verið í ballettskóla Þjóðieikhússins frá 6—8 ár og undanfarin 5 ár liafa þær dansað í nær öllum þeim leiksýningum þar sem ballettdansarar hafa komið fram. Stöllurnar þrjár hafa fengið inngöngu í Royal Ballet School í London. Þær verði í skólanum í 11 mán- uði samfleytt og fer kennsl- a.n fram fr.á kl. 9—5. Kenns lugreinar eru margs- konar: klassískur ballett, „karakter“dansar, þjóðdans- ar, láfbragð, bókleg fög eins og enska, franska, ballett- saga, tónlistarsaga og mann- kynssaga. Eftir eins árs nám fær nemandi aði vita hvort hann fær að halda áfram námi. Ef nemandi heldur áfram nánii er hann tvö ár til viðbótar og getur þá tekið lokapróf frá skólanum. Myndirnar hér á síðunni tók Ijósmyndari Þjóðviljans í Þjóðleikhúsinu skömmu áffur en stúlkurnar sendu uinsókn sína um skólavist- ina. • Mjmdin: talið frá vinstri: Stella Hólm Ólafsdóttir, Þór- hildur Þorleifsdóttir og Sveinbjör.g Kristþórsdóttir. E'ii þessara bifreiða, fólks- bifreið, fór út af Þingvalla- veginum og féll niður af mann- hæðar háum vegarkanti. Far- þega í bifreiðinni sakaði ekki, en talsverðar skemmdir urðu á fararlækinu. Kjörgarðskaffi, nýr kaffi- og matsclustaður tekur til starfa á efstu hæð Kjcrgarðs, Lauga- vegi 57—59 þessa dagana auk þess sem þar verða á boðstól- um allar venjulegar veitmgar og matur, er ráðgert að rekstur þessa fyrirtækis verði með all~ nýstárlegu sniði og ferðamönn- um og öðrum, er þess óska, veitt ým’ss þjónusta þeim til hagræðis. Meðal þsss má geta, að ,,Kjörðgarðskaffi“ sér um útvegun herbergja á opinber- um gististöðum hér í bænum fyrir ferðamenn, erlenda og innlenda svó og svenfpoka- pláss og tjaldstæði, einkum fvrir stærri hópa. Einnig er þar séð um útvegun bifre;ða, með eða án b'’stjóra; heáta með fylgdarmanni, veiðileyfa og rióstangaveiði, fvrir alla, er bess cska Þá geta þeir er v'l.ia fengið útbúið nesfi, bæði til lengri og skemmri ferðalaga — t. d. ac gcmlu tegundir’ni, þar sem lögð verður áherzla á ís- lenzkan rcstismat. Einnig verða. veittar upplýsingar um stað’ o<r leiðir og minjagripir á boð- stóbvm. Pökum pffstæðna verður ..Kjöi'garðskpffi" aðe’ns onið almenningi frá klukkan 8,39 að morgui til kl. 6 s'íðd, en bó gec? félög og smærri hcnar feng'ð að halda þar fundi eftir þann tíma. Þegar líður á sum- arið hyggst, „Kjörgarðskaffi" senda veniulegar veitingar, svo sem kaffi og kökur í skrifstof- ur, samkvæmt be’ðni, og verð- ur sú þjónusta veitt allan dag- inn. Vegaþjónusta Félags ís-> lenzkra bifreiðaeigenda frétti af þessu slysi þannig, að tal- stöðvarsamband var haft við aðstoðarbíl. Liðu síðan ekki nema 20 mínútur frá því vega- þjónustumenn höfðu fengið skilaboðin þar til bifreiðinni. hafði verið náð upp á veginn. aftur og gert við hana til ; bráðabirgða ovo að hún gat. haldið ferð sinni áfram. Frá viðgerða- og vegaþjón- ustu F.Í.B. verður nánar sagt hér í blaðinu á morgun. SkóSffhúsnæ5i á leigu hjá UMFR Á fundi bæjarráðs sl. þriðju- dag var samþykkt að fallast á. tillögu fræðsluráðs Reykjavík- ur um heimild til að taka á leigu skólahúsnæði í félags- heimili Ungmennafélags Reykjavíkur við Holtaveg. 5 skref á milii búSa, 5 kr. munur Húsmóðir hafði samband við Þjcðviljann í gær og kvað fulla ástæðu til að benda á verðmismuninin á ýmsum vörutegundum '1 verzlunum KRON og búð- um kaupmanna, ekiki hvað sízt nú eftir hinar stór- skornu „efnahagsaðgerð- ir“ líkisstjórnarinnar. Til dæmis nefndi hún verð á nýju grænmeti: 1 KRON hefði hún keypt hvítkál á kr. 13,00 kílóið, en það kostaði 18 kr. í kaup- manrabúðinni 5 skrefum í burtu! Kíló'ð af gul- rófum kostaði 12 kr. í KRON, 14 kr. hjá kaup- manninum. • • Oryrkjabandalog Islands stofnað af 6 öryrkjafélögum í gær kallaöi stjórn hins nýstofnaða Öryrkjabanda- lags íslands, sem er samtök sex öry-rkjafélaga á landinu, blaöamenn á sinn fund til aö skýra þeim frá stofnun og tilgangi bandafagsins. Oddur Ólafsson læknir á Reykjalundi, formaður bandalagsins, hafði orð fyrir stjórninni og sagði frá tildrögum þess aö bandalagið var stofnaö. Oddur sagði m.a. að auðævi hvers laud.s lægju í vinnugetu og hæfni einstaklinga þjóðfé- lag'ins fremur en í náttúru- auðsfum landsins. Því væri það mikilvægt að hagnýta ork- una hjá hverjum einstaklingi og að því væri m.a. stefnt með því að hjá'pa öryrkjum til að finna störf við silt hæfi. Lítill áhugi hefði verið sýndur þess- um málum fyrir fimmtán árum þsgar fyrsta vinnuheimilið var etofnað hér á lancli en nú væri þetta óðum að breytast. Hann sagði að takmark sam- taka öryrkjafélaganna væri að isem fæstir yrðu svo miklir ör- yrkjar að þeir gætu ekki aflað sér lífsviðurværis. Læknar gera það sem þeir geta til að hjálpa þeim sem verða öryrkjar af slvsum eða sjúkdómum til að uá heilsu og í því efni má segja <að við stöndum framarlega, en mikið skortir á að allt sé gert eem unnt er til að hjálpa þeim sem ekki ná fullri heilsu til að geta starfað í almennum at- vinnugreinum- Öryrkjabanda- lagið mun leggja höfuðáherzlu á atvinnuútvegun og alls kyns þjónustu við öryrkja. Það mun kosta kapps um að ná góðri samyinnu við ýmsa, atvinnurek- endur og koma á fót fleiri þjálfunar- og vinnuheimilum. Heirnilin yrðu þá fyrst og fremst einskonar millistig fyrir þá sem væru að þjálfast til að komast á ný út í almennar at- vinnugreinar en þeir sem væru of miklir öryrkjar lil þess ynnu þar að sjálfsögðu áfram. Hvað er öryrld? Lengst af hefur menn greint á um, hvernig skilgreina skyldi orðið öryrki. Bæklaðir menn og blindir hafa verið taldir aug- ljósir öryrkjar en við nánari athugun hafa komið í ljós stórir hópar örýrkja, sem ekki ' bera örorkuna utan á sér, þ.e. | öryrkjar vegna innvortis sjúk- ,dóma. Því er nú meira litið á jörorku með tilliti til möguleika j einstaklingsins til sjálfsbjargar ' og skilgreining orðsins eitthvað á þessa leið: ' öryrki er sá, sem á vinnu- aldri, vagna bæklunar, líkam- legs eða andlegs sjúkdómsá- stands, á mun erfiðara en aðr- ir með að sjá sér og sínum farborða. Örorka manna er á mjög misjöfnu sfigi, ailt frá því að hafa lítilvæg álirif á stöðuval og í það að gera menn alveg ósjálfbjarga. Fjöldi öryrkja eykst með hverju ári og þess vegna er framærsla þeirra og aðbúð vaxandi vandamál. Helztu orsakir aukningarinn- ar eru siaukinn hraði í um- ferð og aukin notkun véla. Fleiri sjúkum og slösuðum tekst nú að bjarga frá dauða en áður, með betri skurðtækni og mjög aukinni notkun gagn- Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.