Þjóðviljinn - 04.08.1961, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.08.1961, Blaðsíða 7
Föstudagur 4. ágúst 1961 — ÞJÓÐVILJINN —« ^ Helmafólk í Görðum, börn og lonzka söngva fyrir gestina írá söngvint. fullorðnir, standa, á rústum dómkirkjunnar og syngja græn- íslandi. Grænlenzka er afar hljómþýtt mál og fólkið virðist Skammt frá sjó á grænum vellinum í Brattahlíð í Eiríks- firði er aflöng tóft hláðin úr rauðleitum steinum, tæpir fimmtán metiur að innanmáli á langveginn og hálfur fimmti metri á þverveginn. Fölgrænt næpukál þekur allan tóftar- botninn. Þarna er nænugarð- ur einhvers grænlenzka bónd- ans í Biattahlíð. Grjóthleðsl- an sem ver jarðarávöxtinn fyrir ágangi búpenings er ekki venjulegir kálgarðsvegg- ir_ Grænlendingarrár sem hófu búskao í Brattahl'íð fyr!r tæp- um fjóium áratugum eiga engan annan þátt í þessu mannvirki en að sá til næp- anna. Þessir þungu stednar vom dregnir að cg skevttir vandlegr, í veggi fyrir hálfri niundu öld. Þar voru að verki 'húskarlar á höfðingiasetri Evstribyggðar, lttrdnámsjörð Einíks rauða. Kálgarður Bratta.hbðarbónda 1961 er í ská.’atóet frá bví um 1100, elztu bæjarrústum sem grafn- rr hafa verið upp 'í bvggðum Grænlend'nga hinna fornu. Islendingar hafa ástæðu til að vera þafeklátir hver.ium þeim foringja j bandaríska flughemum sem áfevað að gerður skyldi flugvöllur á eyr- unum utan við Stokkanes. Beint á móti norðan Eiríks- fjarðai' er Brattahliíð og stutt sigling er út fiörðinn til eið- is:ns sem Skilur hann og Einarsfjörð, en sé gengið stvtztu leið yfir það er kom- ið beint n;ður að hinu forna biskupssetri Gör'ðum. Banda- ríkjamenn. gáfust upp á að nota flugstöðina sem þeir höfðu komið upp með ærnum kostnaði. elcki er rúm nema fvi'ir e:na flugbraut á mjórri evrirni og flugslys í storma- fömtrm skörðum milli hárra fialJa urðu fleiri en svo að , við þætti unandi. Eftir stend- ur fhigvöllurínn og bygging- arnar sem honum tiiheyra, á- kjósanlegasti lendingarstaður sem hægt er að hugsa sér fyrir íslendinga sem langar til að feynnast bæði nútið og fortíð á scgurífeustu slóðum Grænlands. Nágranmlandið í vestri ' dregur íslending til sín með seiðmagni sem slungið er af mörgum þáttum. Grænland er heimkynni íssins sem svo þrá- faldlega hefur heimsótt for- feður okkar og valdið þeim bús:fjum. Þaðan komu hváta- bimirnir sem orðið hafa uppi- staða í svo mörgum sögnum allt frá því Auðunn vestfirzki lagði af stað með dýr sitt að finna konunga. Græn’endingar hafa búið við danska nýlendu- stjóni og einokunarverzlun eins og við. Þi-átt fyr:r ná- býlið hafa þeir til skamms t'íma verið eins framandleg þ.jóð íslendinigum og hugsiizt getur, tala r-Ils óskvlda tungu og bjuggu við gerólíka menn- ingu og atvi'-nuhætti. Landið sjálft er allt annars háttar en Island. Sterkustu taugarnar sem tengja Islendinginn Grænlandi l:ggja þó frá endurmiuningu þess sem var. Samkennd með hinum fornu Græri’endingum hlýtur að ná töfeum að hveri- um Islendingi sem eitthvað kynnir sér sr>u kvnstofnsins. Landnámi á Iislandi var tæn- a.st fyrr lokið en menn lögðu af stað í vestur að nema ný lönd. Landnámssaea Grær>- lands og flestar heimildir um menn og atburði bar fram- ectir öldum er að finna í ís- leuzkum r'tum, íslendingá sögum, annáium og fornbréf- um, Þr r bregður fyrir skyndi- riiyndum af örlögum fólks sem er blóð af okkar blóði, tal- aði sömu tun.eru, átti hlut í sömu bókmenninsru. gekk um sama lévti undir Noregskon- ung. Síðasti skjalfesti við- burður í sögu norrænna manna á Grænlandi er hjóna- vigsla þeirra Sigríður Björns- dóttur frá Stóru-Ökrum og Þorsteins Ólafssonar úr Rangárþingi í feirkjunni í Hvalseyjarfirði 16. septem- ber 14C8. Veggir þeirrar kirkju standa enn. Um leið og skip þeirra hjóna hélt til Is- lards 1410 leggst myrkrið yfir sögu noirænna manna á Grænlandi. Næst þegar örugg- ar spurnir berast eru þeir horfnir Sú þjóð sem skyld- ust var Islend'ngum týndist, enginn getur sagt með hverj- um hætti. Danskir vísindamenn hafa unnið ómetardegt starf á Græniandi við uppgröft fornra rústa og við rannsóknir þeirra hefur margt merkilegt komið fram í dagsljósiðj, en það er enn óleyst gáta hvað varð af Grænlendingum seint á fimmt- ándu e'ða snemma á sextándu öld. Get:ð hefur verið upp á úrkynjun, drepséttum, liern- aði eskimóa, árásum s.iórær- ingia, hallæri vegna kólnandi veðurifars eða grasmaðka- plásru sem valdið hafi því að bvggðin eyddist. Engin skýr- ingin er fullnægiandi og al- geriega er því ésvarað hvort .fó’ikið dó út eða það hé't af lardi brott í leit rð nýium bp'mkvnnum á flótta undan einhver.ium heim hörmurgum sem urip hafa verið taldar. I frægasta og forskrúcaðasta' sagnfræðiriti sem út hefur komið á s'íðustu áratugum, A Ptudy of His'ory eftir Toyn- bee, er eyðir/g hyggða nor- r ænna manna á Grænlandi tilfærð dæmi um það þegf'i' þjóðmenning verður að lúta í lægra haldi f.yrir nátt- úmskílyrðum sem eru henni ofurefli Að hans áliti háði nm-ræn mennin.g þar sína úr- slitaviðureign cg beið ós:gur. Fvað sem s.líkri söguháspeki iíður er það víst að öll vit- neskiii sem fæst um l'f og örlög Græ".’endin,ga hinna fori’n hefur með nokkrum hæf+i hvð’ngu fyrír skilning ckkar Islendinga á eigin sögu og raenningu. Rústirnar af kirkju, skála og útihúsum í Brattahl'ið, rústir furðustórrar dómkirkju og veglegs biskupsseturs í Görðum eru íslenzkum gesti nokkurs konar uppbót á skort síns lands á fornminjum frá miðöldum. 1 Grænlandi starria tóftirnar svo skýrar að uodr- um sætir, auðvelt er að átta sig á húsaskipun, meira að segia markar enn fyrir heim- reiðimii í Görðum. Þegar fólk- ið dó út eða hvarf á brott vrr byggingum ekki annar liáski búinn en af eyðingar- mætti náttúruaflanna, þang- að til Grænler/i:ngar nútám- ans tóku að búa i sveitum Eystribyggðar. Meira að segja. 'i Görðum, þar sem öll eldri hús eru reist af grjóti dómkirkju og biskupsgarði, hefur hinum miklu björgum sem fornmenn lögðu í undir- stöður óvíða verið haggað., Þrátt fyrir mik'ð starf Dana er enn óhemjuverk ó- unnið í fornminjagreftri og rannsóknum í byggðum nor- rænru mama á Grænlandi. Gaman væri ef Islendingar gætu lagt þar nokkuð af mörkum, og reyndar fullvíst að það yrði til fræðilegS gagns. Þess eru þó nokkur dæmi að fornminjafræðingai* sem starfað hafa á Græn- landi hafa misskilið hitt og betta vegna ónógrar þekk- ingar á .-'slenzkum bvgging- um cg atvinnuháttum á fyrri öldum. Okkur íslerriingunum sem tcku þátt 'i fyrstu Grænlands- ferð Ferðaskrifstofu ríkisins og Flugfélags íölands á þessu eumri mun cllum hafa borið saman um að við vildum með engu móti hafa misst af þessu' tæk'færi til að kynnast þeim hluta Eystribyggðar sem komizt verður yfir að skoða á þrem dcarum. Við hefðum vist ö’I viliað vera lengur. Þr.rhallur Vilmundr’rson leið- sögumaður okkar benti á að t’lvalið væri fyrir ötula ís- lenzfea ferðamenn að fara sumarleyfisferðir til Eystri- byggðar og ferðast um með t.jöld og viðleguútbúnað, ým- ist fótgangandi eða fá sig ferirða á bátum. Eftir briggja klukkutima flug frá Reykja- vík standq. leiðir opmr norð- ur og suður frá Eiríksfirði um s'ibrevtílegt landslag þar sem skmtast á kiarri vaxnir hálsar, brattir tindar, skrið- jöklar oe laxár, bar sem öll- um er friálst a'ð veiða. Við hotn Eiríksfiarðar og þar sem riesið er mióst milli hans og Miðfiarða. er rústir fomra bæiq béttastfir á Grænlandi. f V'/tnahvei’fi snður af Einars- rirð: inuanverðum eru fundn- ar 69 bæiarústir Á þessar slóðir væri hægt að fara sum- ar eftir suma.r og hafa þó al'ltaf eitthvað nýtt að skoða. M.T.Ö. Guðmundur Gíslason, an.nar leiðsögumaðurinn í Grænlandsferðinni, stendur við homstein i útibúri Garðabiskups. Hús í Görðum eru úr sandsteini sem sóttur hefur verið j lágt kletta- helti fyrir ofan túnið. Vatn hefur verið leitt heim á staðinn eftir steinstokk. Þyngstu stein- arnir í veggjum á staðnum vega nju lestir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.