Þjóðviljinn - 04.08.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.08.1961, Blaðsíða 8
'£); — ÞJÓÐVILJINN — Föst'udagur 4. ágúst 1961 V Sfníi 50184 FRUMSÝNING: Bara hringja 136211 (Call-girls 136211) Aðalhlutverk: Eva Bartok. Myud, sem ekki þarf að aug- lýsa. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 22140 Kvennagullið (Bachelor of Heart) Bráðskemmtileg brezk mynd frá Rank. — Aðalhlutverk: Harily Kriiger, Sylvia Syms. Svnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn Sími 16444 Kvenholli skipstjórinn Fjörug og skemmtileg ensk gamanmynd Alec Guinnes Sýnd klukkan 7 og 9 Orustan við Apakkaskarð Spennandi Indíánalitmynd. Bönnuð innan 14 ára Endursýnd klukkan 5 r r r Brymmer Lollobmgipa írSOLOMON and ShebaII rECHmcoior KIN6VID0Ri_GEORGtSANDERS MARISA PAVANI m ss -GUeS. sví'L.. ied richmond king vioor __ANIHONY VEILLER PAUL OUDLEY „ 6E0RGE 8RUCEI *. CRANf WILBUR'mwm*™ Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Waterloo brúin Hin gamalkunna úrvalsmynd með Bobert Taylor og Vivian LeigK. Sýnd kl. 7. Miðasala írá kl. 4. Nýja bíó Sími 11544 Hjá vondu fólki Hin hamrama draugamynd með: Abott og Costello, Frankenstein, Dracula og Varúlfinum. Bönnuð fyrir böm yngri en 12 ára. Endursýnd klukkan 5, 7 og 9 rp ' '1 •! r r Inpolimo Sími 11 -182 Fagrar konur til sölu (Passport to Shame) Hörkuspennandi, ný ensk, „Eemmy“-mynd. Fyrsta mynd- in, sem þau Eddie Constantine og Diana Dors leika saman í. Eddie Constantine Odile Versois Diana Ðors. Bönnuð börnum. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Iíópavogsbíó Sími 19185 Stolin hamingja Ógleymanleg og fögur þýzk lit- mynd um heimskonuna, sem öðlaðist .hamingjuna með ó- breyttum fiskimanni á Mall- orca. Kvikmýndasagan birtist sem framhaldssaga í Familie- Journal. Lili Palmer og Carlos Tliompson. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd klukkan 7 og 9 Þióðviljann jt Útbreiðið Austurbæjarbíó Sími 11384 Feigðarkossinn (Kiss me Deadly) Hörkuspennandi og sérstaklega viðburðarík, ný amerísk kvik- mynd, byggð á skáldsögu eftir Mickey Spillane. Ralph Meeker, Maxine Cooper. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd klukkan 5. 7 og 9 Ganiia bíó Sími 11475 Sjóliðar á þurru landi (Don’t Go Near the Water) Bráðskemmtiueg bandarísk gamanmynd í litum og Cin- emaScope. Glenn Ford, Gia Scala. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarf j ar Sarbíó Sími 50249 Brúðkaup í Róm Bandarísk kvikmynd tekin í Rómaborg í litum og Cinema- Scone Dean Martin Anna María Alberthetli Eva Bartok Sýnd klukkan 7 og 9 Stjöruubíó Sími 18936 Ævintýrakonan Spennandi ensk-amerísk mynd Phil Carey Bönnuð börnum Sýnd klukkan 9 Ása Nisse fer í loftinu Sýnd klukkan 5 og 7 Hjélbarðar og slöngur 500x16 550x16 560x15 600x16 640x15 670x15 710x15 700x20 750x20 Garðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun, TRIAPLÖNTUR T0NÞÖKUR — vélskornar. gióði-arstöðin við Mikla- toi-g — Símar 22822 og 19775. Smurt brauð snittur MIÐGARHLK ÞOKSGÖTU 1. um k.jörskiá við kosningar til safnráðs Listasaí'ns íslands Samkvæmt lögum nr. 53/1961, um Listasafn Islar.ds,. skulu islenzkir myndlistarmenn, þeir, sem eru eða verið hafa félagar í einhverju félagi myndlistar- manna, sem starfandi er, þegar kosning fer fram, kjósa úr sinum hópi þrjá menn í safnráð t;l fjög- urra ára í senn og jafnmarga varamenni, tvo líst* málara og einn myndhöggvara. Varamenn skulu þeir vera, sem flest hljóta atkvæði næst hinum kjörni* safnráðsmönnum. Skrá um þá, er kjörgengi og kosningarrétt hafa til- safnráðs, liggur frammi í Listasafni íslands, Þjó'ð- minjasafnsbyggingunni daglega kl. 13,30—16, 4. ág- úst til 1. september 1961. Kærur út af kjörskránni skulu komnar til for- stöðumanns Listasafns fslands fynr ágústlok 1961. KJÖRSTJÓRN Avallt eitthvað jnýtt í blómiun, „Lóra“, stóri páfa> gaukurinn, býður yður velkomin í gróðurhúsið. j Paul V. Michelsen, Hveragerði. Loftskeytanámskeið 1 > hefst í Reykjavík um miðjan septemher 1961. Um- sóknir, ásamt prófskírteini miðskólaprófs eða ann- ars hliðstæðs prófs og sundskirteini, sendist póst- og símamálastjói-ninni fyiir 1. september n.k. Inntökupróf ver’ða haldin væntanlega 7. og 8. sept« ember 1961. Prófað verður í enslku og reikningi þ. á.m. bókstafareikningi. j Nánari upplýsingar í slima 11000 í Reykjavík. j Reykjavík, 3. ágúst 1961. j Póst- og símamálastjórnin. ! 3 tegundir tannkrems Me5 piparmyntubragði og virku Cum- asinasilfri, eyðir tannblæði og kemur í veg fyrir tannskemmdir. □□□□□ Sérlega hressandi meö Chlorophyl, fíirmi hreinu blaðgrænu, fjarlægir leiöa munn- þefjan. 4 Freyðir kröftuglega með pipar- myntubragði. VEB Kosmetik Werk Gera Deutsche Demokratische RepublU-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.