Þjóðviljinn - 15.09.1961, Page 12

Þjóðviljinn - 15.09.1961, Page 12
• Svona lítur hann út, sá fyrsti af fjórum Volkswagenbílum sem um verður dregið í af- mælishappdrætti Þjóðviljans. • Þetta er nýjasta módelið af hinum vinsæla þýzku fjöl- skyldubíl, árgerð 1962, — og er happdrættisbíllinn einn af fyrstu bílunum af þessari gerð sem kemur hingað til Islands. • Bílnúmerið er svo sem sjá má R-12580. Litur: grár. Um bílinn verður dregið 31. október n. k., á 25 ára aí- mæli Þjóðviljans. tudagur 15. september 1961 — 26. árgangur — 210. tölublað. í fyrrinótt handtók Iögregl- an mann, sem liefur játað á sig innbrotið í Lídó aðafara- nótt sl. miðvikudags. Handtökuna bar að með þeim hætti, að um kl. 5 um nóttina var lögreglunni til- kynnt, að maður væri að stela bifreið á horni Bústaðavegar og Ásgarðs. Brá lögreglan þeg- ar við og náði manninum þar á staðnum. Hefur hann játað á sig að hafa stolið jeppabif- reiðinni R-9876 fyrr um nótt- ina og auk þess gert tilraun til þess að stela tveim öðrum bifreiðum. Maðurinn var nokkuð ölvað- ur, er hann var handtekinn, og í fórum hans fannst óupp- tekin koníaksflaska, er ekki var merkt ríkinu. Lék í fyrstu grunur á um það, að um smyglað vín væri að ræða, en við yfirheyrslu hjá rannsókn- arlögreglunni í gær játaði maðurinn, áð' flöskuna hefði hann tekið í Lídó, er hann l'ramdi innbrotið þar. Sagðist manninum svo frá, að hann hafi fundið, er hann var kom- inn með flöskukassana fjóra að útidyrunum, að hann var að gera það, sem hann átti ekki að gera og hætti hann því við að stela öllu víninu. Honum fannst hin-s vegar ó- fært annaö en fá eitthvað fyr- ir alla fyrirhöfnina Og Ségist því hafa stungið á sig fjórum flöskum um leið og hann fór. Var það síðasta flaskan af þessum fjórum, sem fannst hjá honum. Starfsmenn í Lídó telja þó, að þjófurinn muni hafa tekið eitthvað meira en fjórar flöskur. Maður þessi er 23 ára gam- all og er gamall kunningi lög- reglunnar. Hermaöur trylíist, er hann var myndaður við Þórscafé í gær birtust hér í blaðinu myndir af íslenzkum stúlkum og bandarískum hernámsliðum, er teknar voru fyrir utan Þórs- café sl miðvikudagskvöld. Hafa þær myndir vakið athygli margra og beint hugum manna að því alvarlega vandamáli, sem sam- skipti hermannanna bandarísku og íslenzkrar æsku eru orðin, en upp á síðkastið haía þau far- ið sívaxandi og er nú svo komið, að dagsdaglega má sjá hópa af íslenzkum unglingsstúlkum, vart af barnsaldri, í slagtogi við þessa erlendu hermenn, bæði á götum úti og á veitinga- og skemmtistöðum. Er vissulega mál til komið, að reynt sé að opna augu manna fyrir þeirri geig- vænlegu hættu, sem æskulýð landsins er búin af þessum ó- eðlilegu samskiptum og þeirri spillingu er í kjölfar þeirra fylg- í fyrrakvold lagði ungur mað- ur leið sína fram hjá Þórscaíé um það leyti, er dansleik var þar að ljúka. Var þar enn sömu t Sogú áb segja og áður, að þaðan streymdu út bandarískir her- námsliðar og í fylgd með þeim voru kornungar íslenzkar stúlk- ur. Voru þau öll meira og minna undir áhrifum áféhgis. Maður- inn var í bíl og tók hann nokkr- ar myndir út um bílgluggann af því, sem þarna fór fram. Vind- ur sér þá bandarískur hermaður að bílnum og slær til ljósmynd- arans inn um opinn gluggann. Ekki varð meira úr þessu að því sinni og ók maðurinn burt. Um klukkan hálf þrjú um nóttina var maðurinn, sem myndirnar tók á leið heim til sín og sprakk þá hjá honum hjólbarði á gatnamótum Stakka- hlíðar og Skaftahlíðar. Fór hann út til þess að gera við hjólbarð- ann. Allt í einu rennir leigubíll upp að hliðinni á honum og út úr honum snarast bandarískur hermaður í einkennisbúningi. Var þar kominn sami hermaðurinn og slegið hafði til hans fyrr um kvöldið. Réðist hermaðurinn um- svifalaust aftan að honum og ætlaði að berja hann. Urðu Síálbáturinn Katrín frá Reyðarfirði sem seldur var til Akraness Haraldi Böðvars- syni & Co. verður skírður upp og fær nafnið Skírnir AK 12. Skírnir er 12 skipið í eigu Haraldar Böðvarsson- ar. nokkrar sviptingar á rnilli þeirra en um síðir kom bifreiðastjórinn út og skakkaði leikinn og fékk hermanninn til þess að fara aft- ur inn í bifreiðina. Var hann einn í bifreiðinni. ók bifreiðar- stjcrinn síðan á burt. Hér er vissulega um alvar- legan atburð að ræða og sýnir þessi fólskulega árás vel, hvern mann þessi bandaríski hermaður hefur að geyma og hversu hollt muni fyrir íslenzkar unglings- stúlkur að leggja lag sitt við hann og hans líka, sem vissulega eru margir í hópi þessara her- námsliða. Jafnframt sýnir árás- in, að hermaðurinn hefur fúndið til sektar yfir atferli sínu og viljað koma fram hefndum á ljósmyndaranum fyrir að taka myndir af honum og félögum hans við þá þokkalegu iðju að afvegaleiða íslenzkar unglings- stúlkur. Bölvun Efnahags- bandalags Evrópu KAUPMANNAHÖFN 14/9 — Fimmti hluti dansks iðnaðar verður fyrir alvarlegu áfalli vegna erlendrar samkeppni ef Danmörk gerist aðili að Efna- hagsbandalagi Evrópu, en hinir fjórir fimmtuhlutarnir verða ekki fyrir alvarlegu áfalli þótt aðstaða þeirra versni. Á þessa leið segir í skýrslu samtaka danslua matvælaframleiðenda, sem lögð var í dag fyrir utan- ríkismálanefnd danska þingsins. Skýrslan er annars að mestu leyti trúnaðarmál og hún verður ekki birt í smáatriðum fyrst um sinn. í þeim iðngreinum sem verða Vesímartnaeyjum ; gser. • - Um kl. 10 í gærkVÖ'lá urðu menn varir við að skotið var neyð- arblysi austúr ' áf eýiuhni. Brugðust meriri' fljótt Við og var Björgunarsveit V-éstrfiánná- eyja kvödd út. Mehn voru til- búnir að sigla út Öf slý§ tifefSi orðið, en í l'jós kom áð tveir drukknir mehn höfðu kómizt yfir neyðarrakettur úr bát og voru að skjóta þeim aústur á eyjunni. Hinum drukknú mönnum var stungið í-’ svairtholið. eil friðsömum borgurum ióí,ti stór- um. a i/': Skenmdir í Eyj- um af völdum veðurofsans Vestmannaeyjum í gær. — í fyrrinótt gerði hér hvassviðri að austan oe gerði mikla fyll- • ingu í höíninni, þar sem stór- streymt var. Allmargir bátar losnuðu og nokkrir þeirr.a löskuðust lít- ilsháttar. Menn voru að björg- unarstörfum seinnihluta nætur fram til 10 um morguninn. f hvassviðrinu mun gatið. þar sem belgíski togarinn Marie José Rosett strandaði sl. vetur, hafa aflagazt og stækkað, en bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur mjög verið vítt fyrir það hve viðgerðarframkvæmdir hafa gengið seint. m viðrœSna kennara verði þegar bætt Á ráðsfundi Æskulýðssam- bands íslánds, sem haldinn var fyrir skömmu, var gerð svo- felld ályktun; „Ráðsfundur Æskulýðssam- bands í-llands, haldinn 31i áfeúst 1961, vill vekja athygli á þeirri hættu, sem búin er anenntun uppeldi íslenzkrar æsku vegna vaxandi kennara- skorts í landinu. Horfur eru á, að á komandi vetri verði ekki unnt að halda uppi lögboðinni kennslu í ýms- um skólum, og fjöldi réttinda- lausra kennara fer vaxandi. Fundurinm telui\ að ekki megi Iengur við svo búið standa,- ef koma á í veg fyrir að íslend- ingar dragist aftur úr öðrum Evrópuþjóðum á ýmsum sviðum. Því skorar fundurinn á yfir- stjórn fræðslumálanna í land- inu aft gangast hið fyrsta fyrir því, að kjör og starfsskilyrði kennarastéttarinnar verði bætt, áður en afleiðingar þessa aivar- lega ástands segja frekar til sín.“ fyrir alvarlegasta áfallinu. starfa 25.000 manns og fram- leiða verðmæti fyrir meira en milljarð danskra króna árlega. Það er alkunna í Danmörku. að þær iðngreinar sem hér um ræðir eru þessar helzt: Járn- steypa (framleiðsluverðmæti 130 milljónir danskra króna, 5000 starfsmenn), skóiðnaður (224 milljón kr.. 5600 starfsmenn), trésmiði (505 millj. d. kr. 5000 starfsmenn). Gúmíiðnaður (158 millj. d. kr. 4100 starfsmenn), kæliskápaframleiðsla (2000 starfsmenn), gleriðnaður (68 millj. d. kr. 1800 starfsmenn). MOSKVA 14/9 — Gromyko, ut- anríkisráðherra Sovétr'kjanna, er reiðubúinn til viðræðna við Rusk, utanríkisráðherra USA, um Þýzkal.andsmálin og önnur alþjóðleg deilumál, se'gir í til- kynningu sovézka utanríkisráðu- neytisins i dag., Gromyko. verður formaður sendinefndar Sovétríkjanna á allsherjarþingi SÞ sem kemur saman í New York á næstunni. Tassfréttastol'an segir að þetta sé svar við tillögu Kenne- dys í gær um að utanríkisráð- herrarnir hittist og skiptist á skoðunum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.