Þjóðviljinn - 19.09.1961, Page 12

Þjóðviljinn - 19.09.1961, Page 12
Eins og skýrt var frá í sunnudagsblaðinu, unnu Englendingar landslcikinn við íslendinga í Lund- linum sl. laugardag, skoruðu eitt mark gegn engu. ■*— Myndin var tekin meðan á leiknum stóð og sést Ellert Schram (í miðið) eiga í höggi við Englendingana Martin vinstri bakvörð (til vinstri) og R. Law, fyrirliða enska liðsins. — Fleiri mynd- ir frá landsleiknum á Iþróttasíðu. Hrakíarir Adenauers í þfzku kosningunum BONN 18 9 — Þingkosningar fóru fram í Vestur-Þýzkalandi sl. sunnudag. Flokkur Adenauers, Kristilegi demókrataflokkurinn, beið mikið afhroð og tapaði Spaak kominn iil Moskvu MOSKVA 18/9 — Paul Henri Spaak, utanríkisráðherra Belgíu, kom í dag til Moskvu sem gest- rr Krústjoffs forsætisráðherra. Rudnev, varaforsætisráðherra, •og ambassador Belgíu í Moskvu tóku á móti honum á flugvell- inum. Spaak vildi ekki segja neitt um fréttina af dauða Hammarskjölds. T>egar fréttamenn spurðu hvaða áhrif hann héldi að dauði Hamm- arskjölds hefði á Sameinuðu þ.jóöirnar. hristi Spaak' aðeins höfuðið og þagði. meirihlutanum á þingi. Sósíal- demókrataflokkurinn og Frjálsi demókrataflokkurinn juku báðir fylgi sitt til muna. Úrsiitin eru mikill ósigur fyrir hinn aftur- haldssama flokk Adenauers og fyrir hann sjálfan sem forsætis- ráðherra og foringja flokksins. Úrslit kosninganna voru ann- ars þessi (innan sviga tölurnar frá kosningunum 1957): Kristilegi demókrataflokkurinn 14.239.984 atkv. (14,1 millj) 45,3% (50,3'V„) 243 þingmenn (283), Sósíaldemó- krataf lokku r i n n 11.406.253 atkv. (9,7 millj.) 36,3% (32%) 190 þing- menn (169), Frjálsi demókrata- flokkurinn 4.009.988 atkv. (2,3 millj.) 12,7%) (7,5%) 66 þingmenn (41), Alþýzki flokkurinn (Gesamt- deutscher Block) 871.208 atkv. (1,4 millj) 2,8% (4,4%i), Þýzka friðar- sambandið 607.836 atkv. 1,9° Þrír aðrir flokkar. sem buðu fram, fengu færri atkvæði. 87,5 prósent af kosningarbæru fólki tók þátt í kosningunum. Ógild atkv. voru 1,3 millj. Þýzka friðarsambandið er nýr stjórn- málaflokkur, sem stofnaður var á þessu ári. Af þessum tölum sést, að flokkur Adenauers missti þann algjöra meirihluta, sem hann hafði í þinginu. Víst þykir að Kristilegir demókratar reyni að fá Frjálsa demókrata til sam- starfs um ríkisstjórn. Fyrir kosn- ingarnar lét sá flokkur í ljós vilja til samstarfs við Kristilega demókrata, en þó alls ekki meðan Adenauer væri kanzlari. Úrslitin hafa þvi ýtt undir þær skoðanir að Adenauer, sem er 86 ára, taki sér nú loks hvíld. Sjálfur vildi Adenauer ekkert um það segja við blaðamenn í dag. Adenauer lýsti yfir því að ekki kæmi til greina að stjórna með sósíal- demókrötum. þlÓÐVILIINN Þriðjudagur 19. september 1961 — 26. árgangur — 213. tölublað Um kl. 3 á laugardagsnóttina varð það hörmulega slys á Sel- fossi að ung kona, Valgerður Jdrvsdóttir, Njálsgötu 85 Rvík, ók fólksbifreið undir vörubíls- pall og beið nær samstundis bana. Samkvæmt upplýsingum iög- regjunnar á Selfossi vaknaði fólk í húsinu ■ Eyrarvegi 16 við mikinn hávaða um þi’jú leytið á laugardagsnótt og er það leit út um gluggann sá það að á- rekstur hafði orðið. Húsbóndinn hljóp út og var fólksbifreiðin þá hulin reyk og gufu o.g gekk hreyfillinn á fullu. Er maðurinn opnaði bílinn valt Valgerður út í fangið á honum, og sýndist honum að hún væri enn með lífsmarki. Andartaki síðar kom sjúkrab'll og lögreglan, og var farið með Valgerði á spítalann, en er þangað var komið var ekkert lifsmark með henni. Vörubifreiðin X - 351 stóð rétt við gangstéttina og kattaraugu á pallinum voru hrein og kynni að vera, að Valgerður hafi blindazt af ljósum annarrar bifreiðar, en ekki var vitað um að nein bifreið hafi verið þarna á ferð. Ekkert vitni var að til- drögum slyssins. í bílnum hjá Valgerði var karlmaður. Hann hljóp í burtu er slysið varð, þar sem mikið fát greip hann. Hans var leitað af skátum um nóttina, þar sem óttazt var að hann væri slas- aður. Hann gaf sig fram um há- degi á sunnudag; hafði hann farið í hús á Selfossi, en heim- iiisfólkið þar hafði ekki athug- að að tilkynna lögreglunni um hann. Maðurinn slapp furðu vel frá árekstrinum; hann var stirð- ur í göngu og skrámaður. Valgerður var í Moskvitsjbif- reiðinni R - 5583. smíðaár 1958. Hún hafði komið til Selfoss að heimsækja vinstúlku sína og um kvöldið hafði hún farið á dansleik á Selfossi. . Valgerður var liðlega 24 ára gömul, og lætur eftir sig 7 ára gamalt barn. aflient í gær HOLMEDAL 189 — 'stytta sú af fyrsta íslenzka landnámsmann- inum, Ingólfi Arnarsyni, sem ís- lendingar hafa. gefið. Norðmönn- : um var afhjúpuðf;.% .Rivedal í dag. Við athöínina ,í. óag,töiuð.u N. Schei fylkisipa&mí.jii BJarr)!. Benediktsson forsætisráðherra, sem afhenti stý^Urwl Ajcsíi Hov-. land, Auður Aúðuns, forsrni bæj-; arstjórnar Reykjavíkur og Olav Sörbö kennaru dómsmálaráðherrá' 'Nore&í' ‘Vtfftti. gjöfinni viðtöku af hálfu norsku' ríkisstjórnarinhá Munið skifadcginn á morgun Skrifslofan Þórsgötu 1 erV opin til klukkan tíu i kvöldV og frá níu árdegis til tíu A síðdegis á morgun. >oooooooooooooo<$ Eins og frá var sagt hér í blaðinu á sunnudag fórst bát- urinn Helgi SF 50 frá Horna- firði á Færeyjabanka sl. föstu- dag og með honum 7 menn en tveir björguðust. Hafa nú bor- izt nánari fregnir af tildrög- um slyssins heldur en komn- ar voru, er blaðið fór í prent- un síðdegis á laugardag. Samkvæmt frásögn þeirra tveggja manna er af 'komust, Helga Símonarso.nar og Gunn- ars Ásgeirssónar, varð slysið um kl. 12.30 á föstudag. Voru þá þrír skipverjar í lúkár, Ól- afur Runólfsson, Bragi Gunn- arsson og Helgi. en hinir sex voru í stjórnklefa eða aftur í skipinu. Allt í einu reið brot- sjór yfir skipið og kastaði því á hliðina áður en þeim, sem við stýrið var, tækist að snúa því upp í ölduna. Reisti skipið sig ekki aftur og hvolfdi á stuttri stund. Vannst enginn tími til þess . að senda út neyðarskeyti. Skipverjum tókst öllum að komast upp og gátu tveir þeirra losaö gúmmíbátinn en vannst ekki tími til þess að kippa í snúruna, sem tekið er í til þess að blása upp bát- inn, áður en þeir urðu að sleppa honum í sjóinn. Fjórir skipverja flutu í sjónum hjá gúmmíbátnum, þeir Ólafur, Helgi, Bragi og Trausti. Áttu þeir mjög örðugt með að finna snúruna til þess að blása upp bátinn en þó tókst Helga það um síðir. Voru hinir þrír mennirnir þá horfnir. Fimm af áhöfninni höfðu komizt á kjöl og kastaði einn þeirra, Gunnar Ásgeirsson, sér í sjó- inn og tókst að komast upp í gúmmíbátinn ásamt Helga. Rak bátinn þegar frá skipinu áður hinum tækist að komast út í hann. Sökk skipið eftir örfáar mínútur og • sáu þeir Helgi og Gunnar ekki meira til félaga sinna. I gúmmíbátnum var bæði matur og vatn geymt en hvoru tveggja skolaði út, er þeir fé- lagar voru að komast í hann. Urðu þeir I-Ielgi og Gunnar að hafast við í gúmmíbátnum vistalausir í 22 stundir áður en þeim var bjargað. Hvolfdi Ilelgi Símonarson bátnum fjórum sinnum undir þeim og fyllti af sjó en rétti þó alltaf við aftur. Voru þeir orðnir mjög þrekaðir, er skozki togarinn Verbena frá Kirchaldy fann þá laust fyr- ir kl. 10 á laugardagsmorgun- inn. Þeir hresstust þó brátt, er þeir komu um borð í Ver- bena. Sigldi togarinn með þá til Tvöroyri á Færeyjum og kom þangað á laugardags- Gunnar Ásgéirssön kvöld. Munu þeir félagar bíða £ Færeyjum eftir Heklu, er hún kemur úr Noregsferðinni. Á hún að koma þangað n.lc. laugardag og ,mun;, y.æptanl hingað til Ríý'^jay-í.ku mánudag, 25. þ.rrk Helgi og Gunnar eru báðir frá Höfn í Hornafirði. Helgi er kvæntur maður og á eitt barn en Gunnar er 16 eða 17 ára unglingur. .1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.