Þjóðviljinn - 18.05.1962, Blaðsíða 1
innuiL
Föstudagurinn 18. mai 1962 — 27. árgangur — 109. tölublað.
rkamenn (í Akureyri
prósent hœkkun
¦• Klukkan 3 síðdegis í gær var undirritaður
samningur á milli Verkamannafélags Akureyrar-
kaupstaðar annars vegar og Vinnuveitendaíélags
Akureyrar og Vinnumálasambands samvinnuíélag-
anna hins vegar. Höíðu þessir aðilar náð samkomu-
lagi um nýja kjarasamninga á samningafundi í
íyrrinótt. Var samningurinn lagður íyrir íund í
Verkamannaíélaginu í gærkvöld til staðíestingar.
Samið var að mestu um óbreyttan þann taxta, sem
Verkamannafélagio hafði auglýst og hækkar kaup
verkamanna í læqstu launaflokkunum samkvæmt
samningnum um 9—-10 prósent.
Samkvæmt h.'num nýja samn-
ingi verður verkamannakaup í
almennri dagvinnu kr. 24,70 á
klst^ eítirvinna greiðist með kr.
39,68 og nætur- og helgjdaga-
vinna aneð kr. 45,60.
Skipavinna og vinna á steypu-
verkstæðum greiðist með kr.
25.00 dagvinna, kr. 40" eftir~
v;nna og kr. 50 næturvinna.
Aðrir flokkar eru óbreyttir frá
kauptaxta beim, sem Verka-
mannafélagið auglýsti og birt-
ir voru hér í blaðinu í gær.
Samningur þessi gildir frá ,ig
með 16. maí til 16. nóvember
1962 eða í 6 mánuði. Sé ihoríum
ekki sagt upp með eins mán-
aðar fyrirvara framlengist hann
um 6 mánuði í senn rríeð sama
uppsagnarfresti. Hækki vísitala
framfærslukostnaðar um 4 stig
eða meira á tímabilinu frá
gildistöku samningsíns til 16.
nov. 1962 er samningurinn hve-
nær sem er uppsegjanlegur með
1 mánaðar fyrirvara; Sama gild-
ir, ef vísitalan hækkar um 2
stig eða meira á tímabilinu 16.
nóvember 1962 til 16. maí 1963.
Verði breyt;ng á gengi íslenzku
krónunnar er samningurinn einn-
ig uppsegjanlegur með 1 mánað-
ar fyrirvara b,venær sem er.
Þjóðvilj'nn átti stutt tal við
Björn Jónsson. formann Verka-
mannafélags Akureyrarkaupstað-
ar, í gær og spurði hann um álit
hans á samningunum.
— Við teljum sérstaklega þýð-
ingarmikið, sagði Björn, að með
samningnum hefur fengizt nær
hundrað prósent viðurkenning á
taxtanum. sem félagið sétti.
Framhald á 13. síðu.
I
síðasta
Geir Hallgrímsson endaði borgarstjóraferil sinn með hreinu ofbeldi
og lögleysu á síðasta fundi núverandL borgarstjórnar í gær.
Af því kosning í stjórn Sogsvirkjunarinnar var honum ekki að skapi
lét hann gera fundarhlé, hélt klukkustundar yfirheyrslur yfir borgarfull-
trúum Sjálfstæðisflokksins og lét síðan fara fram nýja atkvæðagreiðslu
og hafði þá beitt flokksvaldinu til að neyða fulltrúa til að greiða atkvæði
eins og hann vildi. — Sjá frásögn á 14. síðu.
Ungastigl
Mörgum Reykvík'ngi et
annt um íuglana á Tjörnínni,
en enginn er eins ötull a49
tala máli þeirra og Kjaríatt
Ólafsson bruisavörður. SíðaA
vesturbakki Tjarnarinnar vaaf
gerður af grjóti hefur Kjaríín
an verið óþreytandi að krefj*
ast umbúnaðar sem geri litla
andarungunuin fært að kom«
ast upp á bakkann í sta§
þess að lemjast við hann til
dauða af viildum vinds 09
öldu.
I gær var Kjartan öslanðl
Úti í Tjörn á skyríunni a#
koma fyrir stigum hand%
andarungunum, sem koma úf
egginu senn hvað líður. Amn*
ar brunavörður stendur %k
bakkanum og aðstoðar hanin,
— (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
nnur viðhorf hér
— Verkamenn á Akureyri
hafa náð viðunandi árangri
með samningum sínum, en
samningar þeirra eru stað-
bundnir við aðstæðurnar norð-
anlands or óhugsandi að
Dagsbrún geti gert samskonar
samninga.
I»annig komst EiVvarð Sig-
urðsson, formaður Dagsbrúnar
að orði þegar Þjóðviljinn
ræddi við hann í gær um
samningana fyrir norðan og
mátefni Dagsbrúnar.
— Við í Dagsbrún höfum
seg'ir EÐVARÐ
fylgzt mjög nákvæmlega með
öllum samningamálum á Ak-
ureyri. hélt Eðvarð áíram. M.
a. fór ég nerður til Akureyr-
ar skömmu eftir páskana og
ræddu félögíh þá sameigin-
lega þessi mál. Af eðlilegum
ástæðum eru allmjög ólíkar
aöstæður á Akureyri og í
Reykjavík og viðhorf til ein-
stakra samningsatriða því
önnur. Astæðan er fyrst og
fremst sú að Dagsbrún hefur
þá sérstóðu að innarí hennar
eru stórir staríshópar á hærri
töxtum. en þeir hópar eru
nai^mast til úti um landið.
Því er 'þafV að þótt samning-
arnir séu viðunandi miðað við
aðstæöur íi Akureyri, getur
Dígsbrún ekki fallizt á á-
kvæði þar sem kauptaxtar
ýmissa slarfshópa þurrkast út
eða iærast saman. Við teljum
nauðsynlegt að viðhalda þeirri
taxtaskiptingu sem verið hef-
ui'.
— En hvernig ganga þá
samningar Dagsbrúnar?
— Af okkur er það að segja
að við óskuðum eítir viðræð-
um við Vinnuveitendasam-
band Islands þegar eftir að
ríkisstjórnin hafði haínað öll-
um kjarabótum með bréfi
sínu 10. apríl. Viðræðurnar
hófust 24. apríl og hafa stað-
ið yfir síðan með smávægileg-
um hléum, og nú í röska viku
hafa verið svo til daglegir
fundir. Við höíum að sjálf-
sögðu rælt um kauphækkun
til viðbótar þeim 4"(l sem
þegar hefur verið sarnið um.
.en einnig hefur mikill tími
iai'ið í aö raeða v"andamál ým-
issa starfshópa og hvernig
kauptöxtum þeirra skuli skip-
aO.
— Hvaða áhrif hafa samn-
ingarnir fyrir norðan á ykkar
mál?
— Eins cg ég sagði áðan
getum við ekki tekið þá ó-
breytta og verðum vað halda
áíram að vinna að lausn okk-
ar sórstöku vandamála. 1
gæi'kvöld var haldinn fjöl-
mennur fundur í trúnaðai'raði
Dagsbrúnar. sem skipað er 100
mönnum. og þar voru málin
ýtar.lega rædd; einnig hafa
stjórn féíagsins og ýmsir trún-
aðarmenn haldið mjög tíða
fundi að undanförnu. Við höf-
um alla tíð lagt á það mikia
áherziu að þrautreyna mögu-
leika á sammngum. áðúr en
gripið væri til annarra ráð-
stafana. og við telium okkur
hafa haft nokkra ástæöu til
að ætla að samningar gætu
tekizt á þann hátt. Ég er enn
þeirrar skoðu.nar. en úr því
hlýtur að íást endanlega skor-
ið eiríhvern næstu daga.
\>
ii
\\
\>
\>
\>.
\>
\>