Þjóðviljinn - 29.05.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.05.1962, Blaðsíða 3
 i m íSfwSS Flokkssendill á leið frá kjöistað kiörstöðunum var lika stöð- ugur straumur af sendlum frá kosningaskrifstofunum og alls konar útsendurum og eftirlitsmönnum flokkanna, sem þustu um ganga með á- byrgð í augum og ákafa í svip. Fyr'r utan skólana höfðu lögregluiþjónar nóg að gera að stjórna umferðinni, i>ótt bílastraumurinn virtist sýnu minni en oft áður og hefur góða veðrið eflaust átt sinn iþátt í því. Fólk sló tvær flugur í einu höggi: Fékk sér Iheilsubótargöngu og gerði skyldu sína við flokkinn og bo.rgina sína og kaus. M.'klu minni áróðursbragur er þó á öllu síðan bannað var að bera flokksmerki á kiörstað og merkja bíla, þótt sumir reyni enn að fara i kr.'ngum það bann. Þannig mátti alivíða sjá laumulega merkta sendi- boða og biia D-listans. Aðrir listar virtust halda þessi lög í heiðri. ★ ★ ★ í Sjómannaskóianum virt ist mun meiri ös en í fyrr- nefndu skóiunum tveimur og Melaskólanum, enda komum við þangað á þeim tima, þeg- ar kjörsóknin var einna ör ust síðdegis. Við vorum staddÍT þar um k’.ukkan 17 og vöru þá lögregluþjónar og bílstjórar að ■ bera .þaðán út atkvæðakassa, sem settir vo.ru inn í sendiferðabii og - ekið fil talnirigar í Austur- . 'bæjarskólanum. Þar hófst-at- kvæðatalhingin í leikfimisal skóians klukkan 18 eftir að atkvæðakössum úr öllum kjördeildum hafði verið ■ sma’að bangað. Vi.ð taln'ing- una var mikill fjoldi manna, bæði opinberir starfsménn og fulltrúar listanna. Var þeim gætt á laxj og öðru góðgæti áður en tainingin hófst ien síðan voru þeir lokaðir inni í leikfimisainum og, fékk eng- inn að fara þaðan út' aftur fyrr en eftir'Ttlukkan 23 er kjörfundi var lokið. Var það gert tif þess' að ekkert kvis- að'st út, hvernig atkvæði hefðu fallið. ★ ★ ★ Á ferðalagi okkar um bæ- inn gengum við fram á fjöl- margar kosningaskrifstofur, hverfaskrifstofur, aðalskrif- stofur, bílamiðstöðvar og hvað íþær nú heita. Fæstar þeirra heimsóttum við þó, enda hefði blaðamaður irá Þjóð- viijanum sjálfsagt ekki verið neinn aufúsugestur á t.d. kosningaskrifstofu hjá Sjálf- istæðisflo.kknum, en skrifstof- ur hans var einna víðast að sjá og áberandi mest merkt- ar með litsterkum áróðurs- spjöldum og merkjum. Skrautlegust var þó án efa skrifstofa D-listans við Skólavörðustíg beint á móti afgreiðslu Þjóðviljans og er mynd af henn; hér á síðunni. Hefur það sjálfsagt verið með ráði gert til þess að enginn tæki feil á þessum tveim stöðum. ★ * ★ Eftlr að hafa tekið sér gott matarhlé fóru blaðamað- urinn og ljósmyndarinn aft- ur á stjá, enda var mesti annatíminn, bæði á kjörstöð- unum oa í kosningaskrifstof- unum frá kl. 20—23. Á kosn.'ngaskrifstofunum var allt á tjá og tundri, akandi og • gangandi „smalar' þustu þar að og frá og símahring ingar glumdu út á j;ötuna. Þegar fór að nálgast. lokun- artíma lögðum við leið o.kkar , í M.'ðbæjargkólanri til þess. að fylgjast með því, serri þar væri að gerast. Síðasta hálf-' tímann a.m.k. virtist kjör- sóknin. vera að fjara út, en þó var enn talsverður fólks- straumur þar út og jnn, bæði kjósendué og kosningasmalar. Ffnm mínútum.. f.vri :• lokun höfðu dyraveroír ög'föére'giu- •þjónar tekið sér átöðu við 'dyrnar og fylgdust með klukkunni og síðustu kjós- gndurnir, sem voru að koma inn í portlð og sáu þennan vi'ðbúnáð tóku til fótanna • og hlupu við fó.t síðasta spöl- inn til þess” að sieppa inn úr gætt.'nni. Það Voru þó ækki allir svo heppnir að fiá : í tæka tíða. Eftir að búið var að loka - dyrunum komu nokkrir, séfn . þjöppuðust saman á tröppunum og knúþu dyra í ákafa — en árangurs^ laust. Engum var hleypt inn, sem kom of seint. Síðast stóð efst: maður B-listans, er hafði komið þangað eftir lokun með atkvæði. einn í portinu og 'horfði þögull á lokaðar dyrnar. Þar fór það atkvæð.ð. Þeir, sem náð höfðu inn um dyrnar áður en lokað var fengu að fara í sínar kjör- deildir og kjósa en síðan var tekið til óspilltra mál- anna v;ð að ganga frá kjör- kössum og kjörgögnum. Var kjörkössunum nú aftur safn- að saman til flutnings í Aust- urbæjarskólann, og nú loks fengu teljararnir innilokuðu að sleppa út' úr prisundinni og taka sér stundar hlé. Síð- an hófst talnlng að nýju o,g verður sagt nánar frá því hér í blaðinu síðar, hvernig sú athöfn fór fram. • ★ ★ ★ Um það bil, sem kosning- unni hér í Reykjavík var að ljúka voru fyrstu atkvæðatöl- urnar utan af landi farnar að berast í útvarplnu og þá Kjö^kassi íiuSSui tii talningaz Skrautiegasia kesningaskriístoían var ejnnig strax farið að lesa atkvæðatölur héðan úr Reykjavík. Munu þeir hafa verið margir, sem vöktu-fram eftir nóttunni og fvlgdust spenntir með fréttunum, og kættust eða súrnuðu á svip eftlr því. hvernig úrslitin voru á hinum og þessum staðnum. Og vafalaust h-Vn einhverjir ef að vanda 1—*ur lílamistöð Sjálfistæðisflo hksins í Skátaheimilinu séð ástæðu góðum sigri á hinn bó sorgum sagt \ flokka lega H uðstaðn með ,nn sínum. ið um >g lista að Þnðjudágúf' 29. rriái 19152 — t>'JÓDVrLJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.