Þjóðviljinn - 29.05.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.05.1962, Blaðsíða 11
And-sósíalistiskt samfélag Þessi grein um Efnahagsbandalag Evrópu er eftir Barböru Cattle, einn af kunnustu þingmönnum brezka Verkamannaflokksins. Hún á sæti í miðstjórn flokksins og var formaður hans í hitteðfyrra. Haraldur Jó hannsson hagfræðingur þýddi greiniaa úr New Statesman. III Röðin kæmi næst að sam- ræmingu álagningar skatta. ' Samkeppnisdeildin dregur ekki af sér við þá samrsemingu. Fjármálaráðherrar sexveldanna komu saman til fundar í marz til að ræða „samræmingu" ó- beinna skatta, svo sem væltu- skatt.s. Annár starfshqpur fæst við samrærhingu beinna skatta. Þriðja stigið verður allsherjar- samræmíng ríkisfjármála. Til ákvörðunar þessum efnum þarf samhíjóða atkvæði í ráðinu. í orði kveðnu gæti Bretiand þannig beitt neitunarvaldi sínu gégn sérhverri tillögu sem það væri mótfallið. En við inngöngu skuldbyndi það sig til að hlíta þeim ákvæðum 101. greinar Rómarsamningsins að fella brott hvers konar „lagaleg eða hefðbundin ákvæði,“ sem raska skiiyrðum til samkeppni á sameíginlega markaðnum. Ein skuldbindingin enn, sem Rómarsamnningurinn leggur að ildarríkjunum á herðar er sam- ræming stefnu iþeirra gagn- vart ,,þjóðarhneigðum í efna- hagsmálum“. Sú samræm- ing ýtir óneitanlega undir á- Síðari hluti ætlunargerð af einhverju tagi. Þjóðverjarnir, sem í upphafi voru mótfallnir því að nota fjárlögin til að beina atvinnu- legri framvindu í tilnefndan farveg, hafa smám saman látið til leiðast að taka þátt í at- hugunum, sem fjármálanefnd- in hefur ibeitt sér fyrir í þeim tilgangi að bera saman og samræma fjárlög aðildar- ríkjanna að þessu leyti. Enn sem fyrr eru aðildarríkin ekki skuldbundin til þátttöku. Þess ber þó að gæta, að að- ildarríkin hafa skuldbundið sig, eins og segir í 101. grein Rómarsamningsins, að fylgja fram í efnahagsmálum þeirri stefnu, sem nauðsynleg er til tryggingar allheriar jafnvægi í greiðslum við útlönd og við- halds trausti á gjaldmiðliþeirra. Fjármálanefndin er varðhund- urinn, sem fylgist með því, að fylgt sé settum fyrirmælum. Þar sem nefndarmennirnir hafa verið sóttir í seðlabanka og fjármálaráðuneytin, fer ekki milli mála, hvers konar ráð þeim eru tömust. Þegar Frakk- land rataði í efnahagslegar raunir 1958, greip ríkisstjór.n Pinays til niðurskurðar að til- mælum fjármálanefndarinnar. Ef svo fer sem margir spá, að innganga Bretlands hrindi af stað flótta auðmagns eða valdi óhagstæðum vöruskipta- jöfnuði, væri ríkisstjóminni ó- íheimilt að hefta sölu gjaldeyr- is- eða innflufning til að. verja sterlingspundið falli. Hún yrði að $æta ákvæðum Rómarsamn- ingsins um gagnkvæma aðstoð eins og áskilið yrði í samþykkt ráðsins, ein til ’hennár þarf skil- orðsbundinn meirihluta. Það er engum vafa undirorpió; að ráðið samþykkti ekki ráðstaf- anir, sem fjármálanefndinni þætti líklegar til að valda mis- jöfnim (um samkeppnisaðstöðu). // Þrátt fyrir alla áherzluna, sem framkvæmdastjómin hefur lagt á varðveizlu samkeppni, er hún ekki andsnúin endur- skipulagningu iðnaðar, heldur hvetur þvert á móti til henn- í bókinni eru 26 greinar og frásagn- ir, ræSur um mál, sem efst eru á baugi í þjóðlífinu, þar á meðal útvarpsþátt- ur sá, sem höfundur flutti í ríkisútvarpið árið 1947 og varð fcess valdandi, að honum var bannað- ur aðgangur að hljóðnemanum um skeið. Verð ib. kr. 175,10, Iheft kr. 144,20. HEIMSKRINGLA ar. Þessi tvíræða afstaða birt- ist í málgögnum um „samtök“ fyrirtækja (cartels) og einokun- arfyrirtæki. Reglugerðin um samtök fyrirtækja er ekki skor- in við reglur. Hún er mótuð af þýzkum sjónarmiðum gagn- vart samtökum fyrirtækja, en samkvæmt þeim skal bann lagt við öllum slíkum samtök- um, nema sérstaklega hafi ver- ið veitt heimild til myndunar þeirra. En Þjóðverjar hafa aldrei sett lög gegn einokunar- fyrirtækjiim, svo að gagn hafi að verið. Né samfélagið. 1 86. grein Rómarsamningsins, segir fyrir um þessi efni, en aðeins fer lagt bann við „misnotkun" á „drottnunaraðstöðu" fyrir- tækja á markaði, — og iþá ein- ungis að því leyti, sem áhrif hefur á viðskiptí milli landa. Ekki hefur verið upp tekinn mælikvarði á drottnunárað- stöðu. iÞær yfirgripsmiklu .rað- stafanir, sem framkvæmda- stjórnin hefur nú á prjónunum, til afnáms ýmiss konar. fyrir- komulags verðbindinga, eink- um af völdum samtaka „út- flutningsfyrirtækja", kann þess vegna að leiða til sam- runa viðkomandi fyrirtækja. Og satt að segja hefur ekki staðið á því, að Framkvæmda- banki Evrópu ynni áð þvi. Eitt verkefna hann er framlág fiár til „framkvæmda, til hagsbóta allmörgum aðildarríkjum, og mér var sagt, að bankinn noti tækifærisaðstöðu til að kóma á fót stórum fyrirtækjum, sem að standa aðilar í nokkrum löndum. Þær ráðstafanir eru studdar þeim rökum, að fyrir áihrif þessara milliríkjafyrir- tækja verði sameiginlegi mark- aðurinn ekki liðaður í sundur. Afstaðan til ríkiseinkasal- anna er hins vegar öll önnur. Að vísu er í Rómarsamningun- um ekki lagt bann við eigna- haldi almennings á atvinnu- fvrirtækii'.m né geymir hann andmæli við eignahaldi ríkis- ins á þjónustufyrirtækjum ál- mennings, þótt komið skuli á sameiginlegri stefnu í sám- göngumálum. En í 37. grein Rómarsamningsins segir, að að- ildarríkin skuli „smám saman aáf»i.iega sérhv. ríkiseignafvrir- tæki, sem við viðskipti fæst“, (að samkeppni) og samkeppnis- deildin er um þessar mundir að kynna sér starfshætti 14 slikra einokunarfyrirtækja, svo sem tóbakseinkasölunnar í Frakklandi. og . toína-einkasöl- unnar í ítalíu. Forsenda starf- semi deildarinnar er, að sam- kvæmt skilgreiningu fylgi öll- um ríkiseinkasölum misjöfnun, Bg snurðist eftir. livort b.ióð- nýting brezka lyfjaiðnaðarins félli undir þessa grein, hlaut ég játovæð svör. í Rómarsamn- ingnum er litið sljóum augum á ,.riki.sstyrki“ með hverium hætti, sem þeir eru,“ sem raska eða raska kunna aðstöðunni til samkeppni. VII markmiðanna einna, „ábend- ingar-áætlu.n“. En um leið og ríkisstjórnin sýndi, að alvara væri á ferðum, drægi til tíð- inda. örvun fjárfestingar ylli ekki ágreiningi. öðru máli gegndi u.m ákvörðun ríkis- stjórnarinnar, hvar fé skyldi fest. 1 ritinu eru þær ákvarð- anir samt sem áður eitt helzta ráðið til tryggingar efnahags- legum vexti af réttu tagi. í þessu skyni er fyrirhuguð fjár- festing afgangs á fjárlögum og sjóða á vöxtum hjá ríkinu, meiri afskipti en áður af fjár- festingu lífeyrissjóða og vá- tryggingarfélaga í einkaeign, dirigisme (stjórn ríkisvalds á atvinnulífi) sem fjármálanefnd- in gæti varla sætt sig við. Þá væru ekki frekar yfie grunsemdir hafnar þau ætlun- arverk, sem Verkamannna- flokkurinn hefur hugsað „Lansstofnun rannsókna og framkvæmda1*. Stofnun ; þessari yrði gert að létta undir með at- vmnuveguhum með . því að fela (einka-) fyrirtækjum rann- sóknir. sem ríkið k~star, Ríkis- .framlög margs konar eru meginþáttur 1 fyrirætlunum Verkamannaflokksins; tillög til rannsókna í þágu atvinnnuveg- anna; íjármögnun nýrra og ó- reyndra framkvæmda; styrkir fil atvinnugreina sem flugvéla- ■ iðnaðarins, sem eru einstaklega mikilvgégi.r fyrir þinðina. Meirá að segja stofnun áætlunarráðí í þeim tilgangi að ver'ða at- vinnuvegunum að liði kynni að brjóta í bág við þau ákvæði Rómarsamni.ngsi.ns, að fyrir- tækjum skuli ekki gert mishátt undir höfði. Á huldu er, hvort ný tilhög- un almannafyrirtæk.ia, sem ráðgerð er í Vegvísum fyrirsjö- unda áratuginn standtst próf- raunir Rómarsamningsins. —• Verkamannaflotokurinn mælir með, að felldar verði úr gildi hömlur á iðngreinum í al- mannaeigu, til hindrunar því, að þær leggi sér til siálfar kost efna og véla innan ramma landsáætlunar. Þá er vikið að því, að sjúkratryggingar kunni í framtíðinni að búa við lyfja- iðnað í almannaeigu. Menn geta séð fyrir sér hin afskiptu einkafyrirtæki skírskota til framkvæmdastiórnari.rmar. á þeim grundvelli, að f'ár.m.unir og vald" rtkisms v»>i' nntᣠtfll* skerðingar á samkeppnisaðstöðu hrezks iðnaðar. VIII Hvernig gæti ríkisstjórn Verkamannaflokksins við þau starfsskilyrði, sem samfélagið þyggi henni, hrundið í fram- kvæmd tillögunum um' upp- þyggingu brezkra atvinnuvega í Vegvísun fyrir sjöunda ára- tuginn?. Ekkert, væri. til fyrir- stöðu stofnsetningar áætlunar- ráðs atvinnuveganna, ef það gerði sér að góðu jframsetningu Þau vandkvæði yrðu þó öðr- um meiri, sem af því hlytust eftir inngöngu Bretlands í sam- eiginlega markaðinn, að út- þensla fyrirtækja yrði í vax- andi mæli í formi samnma og myndunar viðskiptatengsla. — Þjóðnýting gæti þá orðið nær ógerningur sakir tormerkja á uppskiptingu alþjóðlegra fyrir- tækja. Einn höfuðtilgangurinn með Rómarsamningnum er að stuöla að þeirri þróun. Athylgisverðustu ummælin,- sem ég heyrði í BrOssel, vom af vörurn eins elzta áhrifa- mannsins í framkvæmdastjórn- inni og á þá leið, að Bretlandi yrði varnað þess eins eftir inn- göngu sína að fylgja politiquo unique (sjálfstæðri stefnu). í ljósi þeirra efnahagslegu sjónae miða, sem samfélagið lætur stjórnast af, merkir það í reynd að Bretland ætti ekki völ á þeirri varfærnislegu og til- raunakenndu sósíalistísku stefnu sem allur Verkamannaflokkur- inn hefur tekið upp á arma sér. t t . , Upphaflega birt í New Stat- esraan 30. marz 1962. íl'U Sunnudagur 27, maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN (11!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.