Þjóðviljinn - 29.05.1962, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.05.1962, Blaðsíða 6
Á Islandi <» \ <» \ '\ \ c 4 \ \ \ } \ \ Á s.l. vetrarvertíð spunnust miklar deilur í Noregi útaf ierskfiskverði því sem Norg- es Ráfisklag ákvað að skyldi g'Ida yfir vertíðina. Þetta byrj- aði í Lofotverstöðvunum en breiddist brátt til Finnmerk- ur. Fiskkaupmenn ákváðu kaupbann og báru fvrir sig það verð sem fiskkaupmenn á íslandi greiddu. Spurðu svo hver í kapp við annan, hvernig eigum við að stand- ast samkeppni Islendinga á fiskmörkuðunum, þegar þeir fá fiskhráefnið fyrir svo lít- inn pening? Til voru menn sem spurðu, hvort þetta væri norræn samvinna í reynd. Brátt fór svo, að samkomu- lag náðist við Lófót og iþessi uppsteitur varð ekki til mik- ils tjóns fyrir framleiðsluna; Eo þeger allt var klappað og klárt í Lófótverstöðvunum, hélzt kaupbannlð á fiskinum á Finnmörku o.g spillti fyr- ir þátttöku í veiöunum fyrst í stað. Meðan svo stóð á gaf Noregs Ráfisklaa út aðvörun t'l fiskimanna, að fara ekki til Finnmerkur ti.1 fiskveiða. Nú hefur Noregs Ráfisklag tekizt að tryggia hágsmuni útgerðar- og siómanna með hindrunar’ai'sri löndu.n á fiski á Finnmerku og aðvdrunin t?l útgerðar- ©g s'ómanna að fr-ra el'ki til Finnmerkur er aftu.rkc'lluð. Frá 22. apríl setti svo Noregs R-xfisklag nvtt fisk- verð á öl-lu sínu umráðasvæði, sem er frá nyrstu og aust- ustu byg?ðu-m Noregs 02 suð- um um Norðmæri. O" þsssum nýja verðlista hefur verið hlýtt. Nú mun ég birta hér ís- lenzkt vcrð á nýium f-ski og til samanburðar verðið sem gékk í gildi 22. apríl ,&.t. hiá Noregs R&fisklag. É.g tek hér aðems verð á þorski en önnu.r verð eru samsvarandi og ekk' lægri. 1. fl A kr. 3,2.1 pr. kg. af slœgðum málfiski með hmv3. T. fl. B. kr. 2.89 pr. kg af slægðum málfiski með haus. II. fl. kr. 2.57 pr. kg. af s'ægðum málfmki með haus. Til .&am.arvburöar ibessu kemu.r svo norska ferskfisk- verðið scm eefið var út 22. spríl s.l. af Nore~& Ráfisklag, og sem ihefur veriö virt og P'.Idandi yv'nn, bar sem eki;i er gildandi ennhá hærra hráefnisverð á nýium fiski cins og í súnnanverðum Nor- eri- Fnda h-'ggist hátt fersÁ- fiskverð bar á góðum s.kil- yrðum að því að selja fisk- inn nýjan til neyzlu. Norska Norska verS- /ð miklu hœrra verðið ér mikið hærra. Norska verðið sem gekk í gildi 22. apríl er eftirfarandi. Á lægsta verðlagssvæðinu, fyrir fisk til frystingar ísunar og niður- suðu: Kr. 0,90 norskar. í is- og þá hljótið þið að komast að þeirri niðurstöðu að svona getur þetta ekki gengið mikið lengur. Norðmenn -hafa nú íslendingar fyrirmynd NorSmanna komizt að þeirri niðurstöðu að fslendingar séu komnír fram úr þeim tæknilega í síldveiðum með snurpunót. Nýsköpun á Grænlandi Mikil atvinnulyfting á sér nú stað í Grænlandi. íbúar landsins sem eru 33 þúsund talsins auka nú iþátttöku sína í fiskveiðum og fiskvinnslu. Ellefu fiskiðjuver eru nú í smíðum á Grænlandi, og fisk- framleiðsla Grænlendinga vex hröðum skrefum með hverju ári sem líður. Þannig tvö- faldaðist fiskframleiðslan frá 1960—1961. ferðaðist nefnd Grænlendinga um Noreg til að kynna sér fyrirkomulag sjómanna- og fiskiðnaðarskóla þar í landi, með iþað fyrir augum að, hafa norskt fyrirkomulag, sem fyr- irmynd við grænlenzka upp- byggingu á því sviði. Þessi atvinnuþróun á Græn- landi hefur ,það í för með sér, að fólkið ílytzt saman og bæirnir stækka með hverju ári sem líður. Norðmenn 2/o þilfara HnuveiSari srrúða nýja gerð af línuveið- ara, m/s Pioner. 1 maímán- uði lagði af stað frá Noregi á Grænlandsmið línuveiðari af alveg nýrri gerð. Línveið- nrinn er umbyggður úr rjý-, • legu hvalveiðiskipi. Skipið er 142 fet á lengd og er bú- ið Paeman Rieardo og Listcr hjálparvélum. Línuveiðarinn er búinn fullkomnustu fiski- leitar- og siglingatækjum. Það sem alveg nýtt í gerð þessa línuvéiðara er, að stýr- x íVí.s. „Pioner“, hinn ný- stárlegi, norski íínuveiðari ★ sem nú er i fyrstu veiði- * feiðinni á Grænlandsmið- Tk um. lenzkum ki-ónum samkværr.t skráðu gen.gi kr. 5,42 En hér er átt við slægðan fisk og hauscðan. Sé miðað við slægð- an f;sk með hau.s, þá verður allægsta ferskfiskverðið miðað viö þorsk kr. 4,34 íslenzkar, Fyrir fisk í aðra vinnslu er svo verðið á lægsta verðlags- svæðinu. 'kr. 0,82 norskar í ís- lenzku.m kr. miðað við slægð- an f'sk með haus 4,53. Og fyr- ir flsk í alla aðra vinnslu heldur en frystingu, til ísun- r- eða niðursuðu, kr. 0,91 norskar. í ísler.zkum krónum samkvæmt skráðu gengi mið- rð við s'.ægðan f'sk með haus. 4,33. Berið norska og ís- len.zka ferskfiskverðið saman, Það eru síldveiðar Islendinga með kraftblökk og hringnót, sem nú eru til umræðu með- al norskra fiskimanna og út- gerðarmanna. Nú á þessu sumri koma Iþví nokkur norsk síldvei.öiskip búin iþessum tækjum til síldveiða fyrir Norður- og Austurlandi. .Virð- ist nú vera í • uppsiglingu tæknibylting í norskum síld- veiðum, þar sem íslendingar eru. fyrirmyndin. Nú í vor kom hi.ngað norskur skip- stjóri sem fókk að kynna sér síldveiðarnar með hringnót og kraftblökk hér é. Faxaflóa- veiðu.num. Eftir þessu að dæma, þá erum við íslending- ar nú farnir að endurgreiða Norðmönnu.m, fyrir að þeir uophaflega kenndu okkur síldveiðar með snurpunót, og fer vel á því. Hin auðugu rækjumið sem fund.ust fyrir fáum árum á T lsl-íflóa og víðar hafa ýtt mjög undir þessa þróun á þeim slóðum. I fyrra va'r út- flutningur á fullunnihni rækju niðursoðinni og fros- irini -‘t'jögi’.F hundruð smálestir, en í ár er reiknað með að þessi útflutningur komist upp í 800 smálestir. I stærstu rækjuverksmiðjunni viðDiskó- flóa vinna 150 stúlkur. Þá er sagður mikiil hugur í Grænlendingum að auka og stækka fiskiflota sinn, sem fram til þessa hefur eingöngu verið smábátar. I fyrrasum- ar keyptu Grænlendingar fyrsta haffæra fiskiskipið, 200 smálesta línuveiðara frá Nor- egi. Að þeim kaupum stóðu eingöngu Grænlendingar. Þá má geta þess, að s.l. vetur ishúsið er rétt aftan við hvai- bakinn, og aðalþilfarið yfir- byggt allt afturúr, svo segja má að ihér sé kominn á sjón- arsviðið tveggja þilfara línu- veiðari. Skipið er búið frysti- vélum til frystingar á fisk- flökum, og lestin er útbúin sem frystigeymsla. Norsk fisk- þvottvél af nýjustu gerð er í skipinu. Símasamband er frá stýrishúsi við öll vinnupláss og vistarverur skipsins. Yfir- hveoing m ofan öldustókks er úr aluminium. Efra iþi.lfar línuveiðarans er bannig eei-t »ð auovelt er að f iarlæga hlúta þess ef skí.ni.ð verður notað til síldveiða. Eigandi skipsins ETli.ng A i-cöth segir í viðlali við blaðamenn, að við inn- rétting". ekinslns sé eert ráð fyrir að hægt sé að staðseetja þar bæði flökunarvél og fisk- mjölsvinnslu ef slíkt telii&t het>niTegt. Þá má það teljast nýjung, að algjörlega isjálf- virk KfrarbrseðsTa er f skipi.nu, og tekur thún við lifrinni frá "slægingu fisksins, en lýsinu á geymi Marina'húðir eru sagð- ar rniög fultkomnar cg vel fyrirkomi.ð. Tæknifræðingurinn Elias Fæirc ' hugmvndina að þessum línu.veiðara og hefur hann gert allar teikningar af innréttingu skipsins og fyrir- komulagi öllu. Með iþessu skipi hefur bætzt í úthafs- f''.skifTotann frá Sunnmæri Tínuveiðari sem miklar vonir eru tengdar við, segja norslc blöð sem éttu viðtöl við út- gerðarmanninn. (» 1» (» (» <» 4 (» (» Það er næstum hæ?t að ka'Ia - þetta morð, sa'ði einn þeirra tem Iromst lífs af úr námaslys- inu í Alíenkessel í Luisenthal í Ve.víur-Þýzkaiand;, en í því iórust 299 ná-mamenn -hinn 7. íebrúar síðastliðinn. Orsökin ti! þessara ummæla er skýrsla sem rannsóknarnefnd skipuð af yf- irvöidunum hefur lagt fram, en hún er í stuttu máli hroðaieg ákærá á hendur stjórnendum námanna. Rannsóknir.nar gefa ljósa mynd af. í>ví sem 'b.n aukna vinnuharka getur leitt til. 280 fórnarlambanna hefðu enn lifað ef fyrirskipuðum öryggisregium hefði verið framfyigt. í skýrslunnl segir að af hin- um 45 slysahindrunum. sem nauðsynlegar hafi verið, haf-i; 'sjö vantað giörsamlega en hin- um hafi verið mjög ábótavant. Hindranir þessar eru stórir haugar som hafa inni að halda eldfasf'sléinryk. Við sprengingu hr.ynja haugarnr vegna loft- þirý.&tingsi is og á þá steinrykið að slökkva - allan eíd á svip- stundu. Rannsóknir hafa nú leitt í Ijós að bindranirnar .nnihéldu aðeins 17 prósent af þvi magni af st.eiöryki sem kráfizt er og nægir til "ð slökkva eld. vöruðu ;.vlð hcþí'unni Þvi h ’’ur 'verið slegið föstu að neisti ein'hver og hin mikla ga'smengun nárhanna hafi ver- ið orsök sly.ssins. Til þess að vekja ekki ólgu meðal verkamánna — og til að lokka þá til vinnu -1- lugu stjórnendurnir til um gasmagn- ið í námunum. Nóttina áður en slys.ð átti sér istað höfðu tæki þau er sjúga gasið úr námun- um verið óvirk í margar klutoku- stundir. Þrátt fyrir þetta og þr.átt fyrir það að allir mælar sýndu ,.Hættu!‘t gáfu stjórnend- urnir skipun um að v.nnu skyldi haldið áfram. Vestur-þýzki sambandsforset- inn, Lubke, sagði í ræðu sinni Framhald á 14. síðu. g) — ÞJÓDVILJINN — Sunnudagur 27. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.