Þjóðviljinn - 29.05.1962, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 29.05.1962, Blaðsíða 13
 • íslandsmótið, hið 51. í i'öðinni, hófst á laugar- daginn með leiknum Fram-—Akureyri á Laugar- dalsvellinum. Fram hlaut bæði stigin,. sigruðu með tveimur mörkum gegn engu. Úrslitin voru réttlát, en Akureyringamir, sem eru svo til æf- ingarlausir, eiga sjálfsagt eftir að koma mikið við sögu í sumar og einhvern veginn finnst manni, að þeir geti alveg eins komizt í úrslita- sætið í lok mótsins. Gangur leiksins ‘ Akurejrringarnir léku gegn golunni á blautu grasinu fyrri ■hálfleikinn og áttu þeir mun meira í leiknum - framan af. Ekki bar sókn iþeirra árangur sem erfiði, en vörn Fram léku iþeir oft grátt að undanskildum Geir markverði, sem átti oft stórkostlega góð úthlaup á rétt- um tíma. Framararnir áttu hinsvegar opnari tækifæri þeg- ar fór að líða á leikinn, en hinn góðkunni márkv. Akur- eyringa Einar Helgason hefúr ekkert látið á sjá og varði oft mjög vel. Guðmundur Óskars- son setti mark um miðjan hálf- leikinn, en var dæmdur rang- stæður., En hann var það ekki á 34. mín. er hann spyrnti föstu og óverjandi skoti af markteig, sem færði Fram fyrra mark leiksins. Annað markið kom Guðmundur Óskars. sendi.fyrir markið, Grétar Sig. og v. bak. Akureyringa, Sig. Víglundsson reyndu báðir að ná knettinum. en Grétar hafði betur og náði að spyrna í markhornið. 2:0. Tækifæri Akureyringa voru ekki eins mörg í síðari hálfleik end.a úthaldið farið að segja til sín. Þó átti Kári hættulegt skot utan af kanti, sem dat.t ofan á stöngina, en lítið var um sambærileg tækifæri að ræða. Framararnir voru bunir að ná leiknum á sitt band og réðu þeir mestu um' gang leiksloka. Heimsnieistarakeppnin í knattspyrnu hefst í Chile- á morgun. Allir fyrrverandi hcimsmeistarar eru meðal þátttakenda. Aimennt er gcrt ráð fyrir að Brasilía vinni titilinn altur, en erfitt er að spá um hver lendir í úrslitum á móti Brasiiíu. NTB-fréftá- stofan spáir að þessi 81ið af 16 lendi í milliriðlinum': So\»étrikin, Júgóslavía, V-Þýzkaland, Italía, Brasilía, Spánn, XJngverjalánd’ og - J>r<„ ,.„.o England. Fyrsta daginn ieika þessi iið saman: Urugpay-Columbía, Chilc-Sviss, Brasilía-Mexíkó og Argentína-Búigaría. Á myndinni hcr að ofan er einn hættulegasti leikmaður Brasilíu, Garrincha. . .•j.'.t-Ja.:..■>■ vþ- , .. C:. -8c€i.) a.iTÚui :l;i',.H ■'., .y.bf-l ic-'- .;-'S.Í> .'iáollcib-s'r. LiSin --■v.-'-ir Li.ð Fram var þannig skipað: Geir Krístjánsson, Guðjón Jónsson, Birgir Lúðvíksson, Ragnar Jónsson, Halldór Lúð- víksson, Hrannar Haraldsson, Baldur Scheving, Guðmundur Óskarsson, Grétar Sigurðsson, Ásgeir Sigurðsson, Hállgrímur Scheving. Beztu menn voru þeir Geir markv., sem varði oft mjög vel, og átti einkar skemmtileg úthlaup. Framv. Hrannar og Ragnar _ og innh. Guðmundur og Ásgeir voru allir mjög virk- Framhald á 14. síðu. , Fréttamaður íþróttasiðunn- ar hitti að máli þjáifara Ak- ureyringanna. Reyni Karls- soh, og ræddi við hann skamma stund. Reynir sagðj m.a. að gras- völlurinn væri gjörsamlegá ónothæfur og væri verið að athuga fyrir norðan hvað hægt væri að gera. Senni- lega er völlurinn svona kal- inn eftir veturihn o'g verður ekki hægt að leika á honum á næstunni. Við verðum að fara upp á Grafarhoit, .serh er fyr.'r ofan bæinn. Við æf- um þar á búfóttum velli sem er alltof stuttur. Mörk erum við nýbúnir að fá o.g aðeins haldið 6 æfingar. Hluti liðsins æfð: körfu- bolta í vetur og svo var Ein- ar markvörður, sem er leik- íimikennari, með hinn hlut- ann í ie.'kfkni og er betta eina æfingin sem þeir hafa fengið. Ég hef mikla trú ,á þessum strákum, þeir geta margir náð mjög langt. hafa góðan sprett ,sem ekki nýtur sín vegna úthaldsleysls. Nú var Reynir þotinn. skyldan kallaði, leikurinn hafinn á ný óg áf' áhuga fór hann að fvlgjast með „ drangjunum, sinum.. , H. , 2. dei lakari en í Það er varla hægt að segja að veður hafi verið heppiiegt til þess að leika knattspyrnu í lveílavík á laugardag, þvi helli- rigning var cg nokkur kaidi. Bæði knöttur og völlur voru þungir og erfitt að ieika knatt- spyrnu þannig að það kæmi fram sem til var. Það leyndi sér þó ekki að K.eflvíkingar höfðu frumkvæðið allan tímann og voru alls ráð- andi á vellinum. Þeir skoruðu fyrsta mark sitt á þriðju min- Reynir vann Viking Annar leikur í 2. deildinni fór fram á Suðurnesjum niiíli Víkings og Reynis, Víkingum gekk illa og töpuðu fyrir Sand- gerðingum með sex mörkum gegn þremur. KR vann fsafjörð 2:0 og Valur — IA skildu jöfn 1:1 í 1. deild léku KR-ingar við ísfirðinga og unnu KR-ingar 2:0. Á Akranesi kepptu Valúr ög lA og skildu liðin jöfn 1:1. útu leiksins, og var það Jón Jóhanns sem það skoraði. Þrátt fyrir mikla sókn tókst þeim ekki að skora fyrr en 26 mín- útur voru af leik, en þá skor- aði Högni annað markið, en þriðja markið kom tveim mín- útum síðar og stóð Sigurður Albertsson fyrir því, og þannig stóðu leikar í hálfleik. Áttu Kéflvíkingar nókkur góð tækifæri og hefðu átt að skora fieiri mörk í hálfleiknum. 1 síðari hálfleik léku Hafn- firðingar undan vindi og byrj- uðu þá með nokkurri sókn, en hún stóð ekki lengi og þrátt fyrir mótvind héldu Keflvík- ingar uppi sókn megtan. hluta ieiksins. Þó skoruðu þeir ekki nema työ.mörk og gerði Einar Magnússon bæði, Rétt undir lok ieiksins fengu Hafnfirðing- ar opið tækifæri, þar sem sókn- armaður var korninn innfyrir markmanninn, en einhvernveg- inn lenti skotið í hné bakvarð- ar sem kom aðvífandi. Hafnfirðingar virðast • ekki eins góðir og í fyrra. títhaldið virðist ekki svo slæmt, en allt skipulag virðist meira og minna i mclum. Leikni þeirra er lika mjög ■ ábótavant. Þurfa þeir að taka sig verúlega á til þess að ná fyrra á'gasti, óg sennilegt er að enn liggi ekki sú þjálfun á bak við liðið sem nauðsynlégt er. Liðið er skipað yngri mötrn- um. og ieikmenn eins og Einar MUNCHEN' 27,/5 — Binninn Pentti .Nikulá' setti um helgina : -• nýtt Evrópurnet'ólf -stangarstökki í annað skipti á stuttum ’ tímá. Úanri stökk 4,75 im i þriðjú tiiraun. Hánri'reyndi einnig ' við 4,32 rri, eri felldi þá liæð þrisvar. . Nikula ..notaði glerfibprstöng. Aðstaða til keppni var ekki góð: • .--.c-. '■ :'■• . Sigurðss.,- Ragnar Jóns, og Asgeir voru ekki með að þessu: sinni. Borgþór var einn frískasti maðurinn, en varð þó ekki eins mikið úr leik hans og ástæða hefði verið til. Markmaðurinn átti sæmilegan leik og eins var miðvörðurinn sterkur í vörn. Keflvíkingar eru mun beti'i en í fyrrá og miðað við áð- stæður náðu þeir oft sæmileg- um leik, og þó lokatalan í leik þessum hefði orðið 7:1 hefði það ekki sagt of mikið. Mr-X Hljóp yflr 29 km á kitikkiistiind Abebe Bikilia keppíi í Malmö i fýrrakvöld og setti þá' riýtt Keimsmet í klukkustundar- hlaupi. Hann hljóp 20.226 m. ' •' rtr?nú2l340íir..tiö3>;?c ‘ ‘ • 'Þriðjudágúr' 2ð. n!ai 1962 —' ÞJÓÐVÍLJlÚN — ^ *-JI' . S •)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.