Þjóðviljinn - 29.05.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.05.1962, Blaðsíða 5
Hreinn meíribluti enn einu o r Enn einu . sinni héfur Álþýðu- bandalagið fengið hreinan meiri- hjuta atkvæða á , NOrðf irði. í bæjarstjórnarkosningunum . á su.nm.£fa1g{:rin. hlaijj. - fi|ti þess 364 ¦ af 723 greiddum og gild- urn atkvæðum. Nú buðu þó allir hinir flokkamir fram, eri í síð- ustu kosningum . hafði' Alþýðu- flokkurinn engan lista í kjöri. A^þýðubandalagið fékk eins og áður segir 364 atkv. (356 ár- ið 1958), og fimm fulltrúa eins og áður. Aiþýðuflokkurinn fékk 71 at- kvæði en hafði 115 þegar hann baúð síöest f-rarn. Fékk einn full- trya. . , Framsóknarflokkuri'nn hlaut 176 atkv. (205) og fvq fulítlrua eri hafði þrjá. - Sjálfstæðisfiokkurinn hefur Bjarni Þórðarson 112 atkv, (110) og hélt sín- um eina fulitrúá. ¦'¦'..-. lAtk\æði greiddu 740 áf '791 á kjörskrá og er það 93,6%.' .. . '...-.;'..¦ Aucir seðlar voru 16 og ógild- ur einn. Bæjarfulltrúar Aiþýðubanda- lagsins á Norðfirði 'eru Bjarni Þórðarson, Jóhannes Stefánsson, Eyþór Þórðarson, Jóhann K. Sigurðsson og Lúðvík Jósepsson. ¦4 «s«^ iáfá&r Ákranes er einn af þeirn kaup- stöðum þar serh Sjálfstæðisflokk- I urinn setti sér það mark i þess- ! um kosningum að vinna hreinan j meirihluta, en mikið vantar á að það næðist. Hinn rikisstjór.r- arflokkurinn, Alþvðufiokkurinri, tapaði einnig fylgi o» rhissti mann til Framsóknarflokksins, sem vann verulega á. Alþýðu- AlþýðubanciaL og Framsókn fencju nýju fulltrúana Alþýðubandalagið og Fram- sóknarflokkurinn, serri stjórn- uðu HúsaVík í sameiningu síð- asta kjörtímabil, hafa styrkt að- stöðu sína við- kosningarnar í fyrradag.- 'ftafa"! þéir nú tvo þriðju bæjarfulltrúa, sex af niu. Báðir ' . ríkisstjórnarfiokkafnir töpuðu hlutfallslega og Alþýðu- ¦ • ¦ * A Seyðisfirði misstu Alþýðu- flokkurinn og Framsóknarflokk- urinn meirihlutann, er þeir höfðu á síðasta . kjörtímabili, en við bæjarstjórnarkosningarnar 1958 buðu þessir flokkar fram sam- eiginlegan lista og hlutu 5 menn kjörna. Nú buðu þessir sömu flokkar hins vegar fram hvor í sínu lagi og hlutu listarnir jafnt fylgi, 67 atkvæði að viðbættu einu vafaatkvæði hvor. Valt það á úrskurði um þessi. tvö vafa- atkvæði, hyor listinn fengi 2 menn kjörha og. hvor. 1. Var úrskurðurinn : ekki felldur fyrr en -í. gænnorgun, en ,þá voru bæði atkvæftin dærad gi-ld. Full- trúár A'þýðuflokksihs létu þá bóká,' að þeif teidu, að þeirra vafaátkvæði væri gilt en vafa- atkvæði Ffamsókháf ekki. Sáðan var varpað hl'utkesti úm full- trúann og. bar Alþýðuflokkur- inn hærra hlut og fékk tvo menn kjörna. Verðuf þvi væntanlega ejkkii frekari ágjreinin.gur um þessa kosningu. Fulltrúana tvo, sem Al- þýðuflokkurinn og Framsókn töpuðu,' vann nýr listi, listi vinstri manna. Efsta sæti hans skipaði Þjóðvarnarmaður en í öðru sæti var Framsóknarmað- ur. Mun þessi listi hafa fengið atkvæði frá Framsóknarflokkh- um og Aiiþýðuflokknum og eitt- hvað frá íhaldinu. Alþýðubanda- lagið jók hins vegar heldur fylgi sitt. Úrslit. kosninganna urðu ann- ars sem hér segir: Aypýðuflokkur-. 68 atky. og tvo fulltrúa. Framsóknarflokkurinn 68 atkv. og einn fulltrúa. 1958 fékk sameiginlegur . listi þessara flokka 201 atkv. og fimm fulltrúa. Sjáifstæðisflokkur 106 atkv. <124) og þrjá fulitrúa eins og áður. Allþýðubandalagið 47 atkv. (45) og einn fulltrúa eins og áð- ur. Vinstri menn 75 (0) og tvo fulltrúa. Á kiörskrá voru 416 kjósendur og atkvæði greiddu 373 eða 89,7%. Níu seðlar voru auðir. Enn mun alger óvissa um myndun meirihluta innan bæjar- stjórnarinnar. Fulltrúi Alþýðubandalagsins í bæjarstjórn Seyðisfjarðar er Steinn Stefánsson. flokkur.'nn einnig atkvæðum frá síðustu kosningum. ..... Alþýðubandalagið fékk 203 atkv. (177 árið 1958) og þrjá fulltrúa. AjlþýðuflokkuTÍnn hlaul 130 atkv. (169) og tvo fulltrúa. Framsóknarflokkurinn er með 241 atky.. (194) ,og þrjá! fúll- trúá. ' - Sjálfstæðisfiékkurinn.s^. -Jief ur 123 atkv. (122) og einn .full- trúa. Við þessar kosningar fjölgaði bæjarfulitrúum á Húsávík úr sjö í riiu. Fulltrúarnir sem bætast við komu í hlut Alþýðu- bandalagsins og Framsóknar. Á kjörskrá voru 828 og kusu 727 eða 87,9%. Bæjarfulltrúar Alþýðubanda- lagsins á Húsavík eru Jóhann Hermannsson, Ásgeir Kristjáns- son og Hallmar Freyr Bjarna- son. bandalagið jók einnig¦¦ fylgi • sitt að fnun frá því það bauð síðast fram eitt síns Hðs. Alþýðubandalagið fékk 262 atkv. (181 ávið 1950 þegar hrein- ir flokkslistar voru síðást i fram- boði á Akranesi) og einn full- trúa eins og áður. Alþýðuflokkurinn hlaut 383 atkv. (405 árið 1950) og tvo menn en hafði þrjá. Framsókn fékk 478 atkv. <172 árið 1950) og tvo menn en hafði einn. Sjálfstæðisflokkurinn¦¦;; íékk 705 atkv. (732 árið 19583" :cg fjóra menn eins og áðiir. Á kjörskrá vorú 2001, átkvæJi greiddu 1855, auð vöru 24 ' og ógild þrjú. Fram á mitt kjörtímabil stjórn- uðu andstöðuflokkar Sjálfstæð- isflokksins Akranesi í sarhein- ingu) ef tir sigur sameiginiegs framböffslista, en í hitteðfyrra rauf Alpýðuflokkurinn samstarf- ið og hefur siðan starfað með Sjáifs'tæðisflokknum. Óvíst er eftir ' þessi kosningaúrslit að' flokkur þessi telji gæfulegt að halda samvinnu áfram. Bæjarfulltrúi Alþýðubanda- la^sins á Akranesi er Sigurður Guðmundsson, Alþýðuflokksins þeir Hálfdán Sveinsson og Guð- mundur Sveinbjörnsson, Fram- sóknarflokksins Ólafur Þórðar- son og Daníel Ágústínusson og Sjálfstæðisflokksins Jón Árna- son, Þorgeir Jósefsson, Valdimar Indriðason og Páll Gislason. SauSu atkvæiin ihaldinu á Ölaf sfsrði Fólksfœkk un kom hðrðast Fækkun kjósendá á Siglufirði vegna brottflutnings fólks úr bænum síðasta kjörtímabil hefur komið harðast niður á Alþýðu- bandalaginu, sem tapaði einum bæjarfulltrúa til Framsóknar. Alþýðubandalagið fékk ' 325 atkv. (418 árið 1958) og tvo bæj- arfulltrúa í stað þriggja. Alþýgiuf^okkurinn hlaut 273 atkív. (293) og' tvo 'fulltrúa eins og áður. Framsóknarflokkurinn hefur 233 atkv. (227) og tvo fulltrúa en hafði einn. . Sjálfstæðisflokkurinn fékk 392. atkv. (389) og þrjá fulltrúa eins og áður. Á kjörskrá voru nú 1395 og af beim kusu 1237 (1339 árið 1958) eða 88,7%.'Auðir seðlar vom 14. .Alþýðuf lokkurinn : -og ., Sjáli- stæoisflokkurinn hafa.. myndað á Siglufirði niður á Alþbl. Benedikt Si^urðsson meirihluta í bæjarstjórn Siglu- fjaröar undanfarið kjörtimabil. Bæjarfulltrúar Alþýðubanda- lagsirts eru Benedikt Sigur ðs son, og Hannes Baldvinsson. .: Yfirgnæfandi meirihluti Sjálf-. stæðisflokksins meðal kjósenda á Óíafsfirði við . bæjarstjórnar- kosningarnar fyrir fjórum áf- um hafði á sunnudaginn snúizt upp í mikinn minnihluta. Aðéins klofningsframboð ; Alþýðuflokks- ins bjargaði Sjálfstæðisflokkn- um frá að lenda einnig í minni- hluta í bæjarstjórn. A'þýðuflokkurinn fékk 48 at- kvæði og engan marm kjörinn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 228 atkv. (243 árið 1958) og fjóra fulltrúa. Sameiginlegur listi Alþýðu- bandalagsins og Framsóknar- flokksins fékk 192 atkvæði Oí þrjá menn. í kosningunum 1958 buðu all ir þrír andstöðuf okkar Sjálf- stæðisflokksins fram saman og fengu þá 186 atkvæði o« þrjá kjörna. Á kjörskrá voru 522 en at- kvæði greiddu 480 eða 93,8%. Auðir seðlar vcru firhm og ó- gildir firnm. íhaldsm.eirihlutinn felldi til- íögu frá minnihlutaflokkunum. um að fjölga bæjarfulltrúum úr sjö í níu við þessar kosning- ar. Við þá breytingu hefði skip- un bæjarstjómar gefið réttari mynd af vilja Ólafsfirðinga og Sjálfstæðisflokkurinn misst meirihlutann. SÖGULEG KOSN8HG Á SAUÐÁRKRÓKI Kosningaúrslitin á Sauðár- króki urðu bæði tvísýn og söguleg, en iþar hélt Sjálfstæð- isflokkurinn meirihluta sínum á broti úr atkvæði. Hafði fjórði maður hans '/e úr atkvæði meira' á bakvið sig en þriðji maður lista Alþýðuflokksins, Alþýðubandalagsins og frjáls- lyndra. Tvö vafaatkvæði, sem dæmd voru ógild en greinilegt er að sameiginlegi listinn átti með réttu, hefðu hins vegar svift íhaldið meirihlutanum. Var búizt við því í gær, að kosningin yrði kærð vegna þessara tveggja vafaatkvæða. Þessi vafaatkvæði eiga sér nokkra sögu. Þegar Alþýðu- bandalagið, Aibýðuflokkurinn og frjálslyndir lögðu fram lista sirin, sóttu iþeir fast að f á ihann skráðan sem A-lista en því var neitað af kjörstjórninni á Sauðá.rkróki. Leituðu f ull- trúar listans þá til æðri yfir- valda 'um leyfi enfengu aftur synjun og var listinn nefndur I-listi. 1 einu kosningahand- bókinni, sem út var gefin fyr- ir þessar kosningar var listinn hin-s vegar kallaður A-listi og segir ritstjóri hennar. að það sé byggt á upplýsingum frá formanni kjörstjórnar á Sauö- érkrók, en hann neitar, að það sé rétt. Þegar fulltrúum I-lisi- ans varð kunnugt um þessi mistök fóru þeir þess enn á leit við yfirkjörstjórnina á Sauðárkróki, að þau utankjör- staðaatkvæði, sem -kynnu að falla á A-lista af þessum sök- um yrðu talin I-listanum við talningu, enda enginn listi i framboði á Sauðárkróki, er bar bókstafinn A. Þessu var enn synjað. Við talninguna kom hins vegar í ljós, að tvö utan- kjörstaðaratkvæði höfðu faliið á A-lista og er auðsætt, að þeir kjósendur hafa ætlað að greiða I-listáhum atkvæði sitt en ekkt vrtað í 'tæka ,tíð hansv réUa heiti. Atkvæðin voru engu a9 síður dæmd ógild af yfirkjör- stjórninni á Sauðárkróki, og létu fulltrúar I-listans bóka mótmæli við þeim úrskurði og munu hafa í hyggju að kæra kosninguna vegna iþessa Úrslit kosninganna urðu ann- ars sem hér segir: B-iisti: Framsóknarflokkur 113 atkv. (116) og einn rnann kjörinn (einn). D-listi: Sjálfstæðisflokkur 306 atkv. (280) og 4 menn kjörna (fjóra). I-lísti: Alþýðuflokkur, AI- iþýðubandalag og frjálslyndif 229 atkv. (149) og tvo kjöma (tvo). Á kjörskrá voru 700 manns, iþar af kusu 659 eða 94,1%. Átta seðlar voru auðir og þrír ógildir. Bæjarfulltrúar I-listans eru -Magnús Bjarnason i og Skafti ¦Magnússon en -þriðji maðuf .listans- Mavteinn Friðriksson. Sunnudagur 27, maí 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.