Þjóðviljinn - 09.06.1962, Blaðsíða 9
heyranda að gera sér ljóst
starfið að baki. Rchan sagði,
að stjórnandi yrði að vera sér
iullkomléga meðvitandi hvernig
leika ætti og hann yrði að geta
kennt .og leikið sjálíur á sem
flest hljóðfæri. Að öðrum þræði
er það. alltaf erfitt verk að fá
t.d. 50 manns til að vinna sam-
an sem einn maður. Það getur
t.d. valdið miklum erfiðleikum,
ef 2—3 meðlimir hljómsveitar
eru mun skemmra á veg komn-
ir en aðrir, æfingar ganga leng-
ur fyrir sig og þá kemur sú
stóra hætta, að þeir góðu verði
leiðir á öllu saman og leiki með
hálfum hu.ga. eða fari á brott.
Það er afskaplega erfitt, ef t.d.
einhver hljómlistarmaður er
svo tæpur, að bæði áheyrendur
og samverkamenn hans hugsa
um það allan tímann hvort
hann komist klakklaust í gegn-
um tónverkið eða ekki.
Þá kom Rohan að erfiðu
vandamáli sinfóníuhljómsveit-
arinnar, en það- er ráðning út-
lendinga.í hljómsveitina. Hann
sagði, að þ |h hiyti að vera til-
viljunarkennt Hvérnig hljóm-
listarmenn réðust hingáð; í
fyrsta lagi hvaða mann hafa
þeir að geyma, í öðru lagi hvað
eru þeir góðir tónlistarmenn og
í þriðja lagi má búast við að
hingað ráðist ungir menn með
litla reynslu, er leiki hér möx-g
tónverk i fyi'sta skipti á æv-
inni. Þetta vandamál yrði að
sjálfsögðu bezt leyst með því
að gefa tónlistai’fólki okkar
sem bezta menntun hér heima
og , senda það síðan utan t-il
frekara náms með það fyiúr
augum að þgð léki síðan með
sinfóníu.hljómsveitinni.
Þá drap R han á, að það
hlyti ar) vera ákaflega erfitt
fyrir einfeikara okkar að starfa
hér, þar scm þc:"i gefast svo
fá tækifæri. Ot frá þessu rædd-
um við. um taugaóstyrk, er hlyti
að vera samfara því að koma
fram sem einieikai'i einu sinni
á ári, eða svo, og þá sagði Ro-
han að margir tónlistarmenn
iðkuðu eitthvert hættulegt sport
til að - herða taugárnar, kapp-
akstur, hraðan akstui’, skíða-
ferðir . o. s. frv,, en sjálfur
kvaðst hann ekki finna til
taugaóstyrks, það væri löngu
liðið hjá.
Rohan ræddi af mikilli vin-
semd um starfsmenn sinfóníu-
hljómsýeitarinnar og ríkisút-
varpsin's og hann kvaðst á-
nægður með dvöl sína hér.
Hann gat einkum um Bjöm
Ólafsson, konsertmeistara, sem
alltaf legði sig allan fram og
bæðist aldrei undan neinu því
er stjórnandi legði honum og
hljómsveitinni á herðar. Hann
sagði að Smetacek hefði sér-
staklega beðið sig fyrir kveðju
til Björns er hann kom hingað,
cg hefði Smetacek sagt: Bjöm
er bezti konsertmeistari sem ég
hef kynnzt, og átti hann þá
bæði við tónlistai’hæfileika hans
og mannkosti.
Rohan sagðist ekki hafa vit-
að mikið um ísland er hann
kom þingað annað en það er
Smetaqek íræddi hann urn.
Hann hefur nú ferðazt talsvert
um landið, óg ætlar að reyna
að skreppa til Akui’eyrar og
Mývatns áður en hann heldur
aítur í heimléiðis; Rohansfjöl-
skyldap heldur hóðan 7. júlí og
ætla þau að koma við í Noregi,
Svfþjóð og Danmörku á heim-
leið. ; •
Að éndingU" sagði Rohan að
mikil 'vinsemd ríkti í okkar
garð í; TékkóSióvakíu er staf-
aði helzt. af þvú að -þeir væru
í raurtinni lítil þjóð eins og
við, núðað við hin íjölmennu
ríki allt í kring, .. , . . ;
rum m
Getur orðið til ómetanlegrar hjálpar
í hugsanlegu Kötíugosi
Vorið 1958 var vegamála-
stjói’a falið að gera kostnaðai’-
áætlun um sumai’færan veg á
Sprengisandsieið og Fjallabaks-
leið. Sú atlxugun hefur nú far-
ið fram, og er niðurstöðurnar
að finna í bréfi veganxálastjóra
til Samgöngumálai’áðuneytisins
17. jan. sl. Vegamálastjóri
kemst að þeirri niðurstöðu, að
kostnaður við slíkan veg á
Fjallabaksleið nyrði’i, mymdi
nema 2,2 mUljónum. Er megin-
kostnaðui’inn fólginn í því, að
nauðsynlega þarf að brúa tvær
ái’, þ.e. Jökuigilskvísl hjá Land-
mannalaugum og Syðri-Ófæru
við Skaftártungu.
í bréfi vegamálastjóra segir
ennfremur; „Nú kemur að vísu
ekki til mála, að þessar leiðir
verði færar bifreiðum með
ruðningsvegi lengur en 2—3
mánuði á árí, en fæi'i gvo að
Suðurlandsvegur lokaðist á
Mýrdaissandi af Kötlugosi, get-
ur orðið ómetanlegt hagræði að
því, að hafa opna leið að fjalla-
baki til flutninga á þungavöru,
sem ekki er framkvæmanlegt
að flytja með flugvélum kostn-
aðar vegna.“
„Með tilliiti til þess. að
Kötlugos getur komið hvenær
sem er tel ég fulla nauðsyn á
því, að undirbúa framkvæmdir
við brúargerðir á ofangreind-
ar tvær ár hið alha fyrsta og
stefna að því, að þær verði
ekki byggðar síðar en á næsta
ári. Þó að Kötlugos dragist
nokkur ár enn, þá koma jþess-
ar brýr þó að gagni fyrir vax-
andi fjöldi feiðamanna, sém ár-
lega fara að fjaúatoaki til þess
eins að n.ióta beirrar náttúru-
feguröar. sem leiðin hefur upp
á að bjóða.“
Sprengisandsleið
athuguð
Um Sprengisand er um tvær
leiðir að ræða, og liggja þær
um Búðarháls og Þóristungu,
en sameinast fyrir norðan
Þveröldu. Kostnaður er svipað-
ur við báðar leiðirnar eða
tæpar sjö milljóhir. Vegamála-
stjöri leggur til, að fyrst i stað
sé Búðai’hálsleið rudd og lag-
færð »g kláffei-ja sett á Hald,
og yi’ði það bæði gert fyrir
Holtamenn vegna aíréttarins og
Raforkumálastjórnina vegna
vii'kjanai’annsókna. Jafnframt
telur hann, að brúa eigi Köldu-
kvísl neðan við Þórisós og
ryðja jafnframt leiðina fi'á
Köldukvísl að Hófsvaði.
Ekkert ákveðið um
íramkvæmdir
Samkvæmt upplýsingum
vegamálastjóra Sigurðar Jó-
hannssonar hefur ekkert verið
ákveðið u.m fi-amkvæmdir þess-
ar nú í sumatr, nerna hvað
kláfferja verður e.t.v. sett á
Tungná. Virðist ,þó full ástæða
til .að hi-aða að niinnsta kosti
brúai’gerð á FjallabaJksleið
nyrði-i, því eins og glögglega
kemur fram í bréfi vegamála-
stjóra er hér um að ræða mik-
ið hagsjnunamál sveitanna
au.stan Mýrdalssands, og vai't
' vea'janlegt að 'draga þær fram-
kvæmdir öllu lengur.
Bílafrsmlelðsla
minnkar í Vest-
ur-Þýzkaiandi
183.479 bílar voru fram-
leiddir í Vesíur-Þýzkalandi í
apríImánuðL Það er 11,7 pró-
sentuni minna en í marz. Bíla
íðnaðarsambandið tilkynnir,
að samtals hafi 774.362 bílar
verið franýekldir í landinu á
fyrstu fjórum inánuðum þessa
árs, og er það 3,1 prósenlum
meira en á sama tíma 1961.
Otflutningur bíla var miklu
rninni í apríl en næstu mán-
uði á undan (13,9%). Jafn-
framt jókst innnutningur bíla
til Vestur-Þýzkalands. Inn
voru fluttir um 40.060 bílar,
og er það nær heímingi meira
en á sama tíma í fyrra.
Kort sem á eru merkt hugsanleg vegarstæði á Fjallabaksleiðum
syðri og nyiðri og yfir Sprengisand.
Flestir álíta að næsta skref mannsins út í geiminn
verði ferð til annars hnattax. Eftir að ferð til tunglsins
hefur heppnazt, verður lagl upp í ferð til einhverrar
annarrar plánetu. Víst er að mannkynið verður óþreyt-
andi í að reyna að komast lengra og lengra út í geiminn.
Bak við toetta *llt er hin mik’.a
spurning: Hvað . bíður manns-
iiiis á öðrum hnöttum? LJfa þar
mannlegar . verur?. Fr.am ,, til
þessa hafa , ti!raunir jarðarbúa
til að ná ioftfckeytasambandi við
aðra hnetti verið án árangux-s.
Vís.'ndamenn í „National Rad-
io Astronomy Observatory“ i
GTðen Bank í Vestur-Virginíu
hafa í ■ nær þi'jú ár sent loft-
skeytj til ánharra hnatta, áttu
þau að vera visbending tik skyni
gæddra vera á öðrum hnöttum
um að hér á jörðu byggju e.'nnig
menn.
Meðal þeirra stjama, sem
fengið hafa siíkar ioftskeyta-
sendingar frá iörðu, eru stjarn-
an Tau í hva!-stiörnumerkJnu Qg
Epsilon i stjörn^xrryndinni Erid-
anus. Loftskeyti eru tiu ár að
berast til þessara stjama, og
í önnur tíu ár yrði að bíða eft-
ir svarinu. Það hefur ekki ver-
ið beðið eftir i ví að þessi frest-
ur rynni út. Menn hafa slegið
því föstu, að tækni jarðarbúa sé
ekki svo fu’.lkomin, að hægt sé
að senda loftskevti 100 billión
kíiómetra vegalengd ti] þessara
stjarna.
Líkir jarðarbúum.
Þessar ti’.raunir Bandarikja-
manna hafá nxörgum v rz(
bamalegar, en beir sem staðið
hafa að beim studdust við kenn-
ingar þekkra vísindamanna
Árið 1956 fullyrti dr. HarJow
Shapley, stjarnfræði-prófessor
við Harvard-háskó’.ann j Banda-
ríkjunum, að íbúar annarra
hnatta hefðu náð mJklu meiri
andlegúm þroska en jarðarbú-
ar. Þeir hefðu einnis þróað
mikhi fullkomnari tækni.
Árið 1958 tók bandaríski
stjörnufræðingurinn dr. Strume
únd.r þessa kenningu. Og hafl
er eftir rússneskum visinda-
mönnum, að í geimnum séu að.
minnsta kosti 1-50.000 plánetur,
sem byggðar eru bívcruin.
Framliald á 14. síðu.
Laugardagur 9. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (0