Þjóðviljinn - 13.06.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.06.1962, Blaðsíða 1
i J j Þegar hrunið mikla í \ hófst á kauphöllinni ■ ! í New York 1929. 1 OPNA Miðvikudagur 13. júní 1962 — 27. árgangur — 128. tölublað. Verðhœkkun í dag ó landbúnaðarvörum í dag hækka landbúnaðarafurð- ir í verði og nemur hækkunin á útsöluverði allt að fjórum af hundraði. Lítrinn af mjólk í flöskum hækkar til dæmis úr kr. 4,15 í 4,30 og kíló af súpukjöti úr kr. 27,70 í 28,75. Mjólkurlifri hœkkar um 15 aura Kjötkiló kr. 1.05 Smjörkiló kr. 2AÓ Sveinn Trvggvason, íramkv,- stjóri , Framleiösluráðs landbún- aöarins, skýrði biaöinu svo frá í gær aö hækkunin á búvöru- verðinu ætti sér tvær orsakir. Önnur er 4#'r, hækkun á kaupi bænda og verkafólks þeirra. Hin ástæðan til hækkunarinn- ar er sú ráðstöfun ríkisstjórnar- innar sem samþykkt var á Al- þingi í vetur að afla fjár til stofnlánasjóða . landbúnaðarins með gjaldi á landbúnaðarafurð- ir. Á útsöluverð leggst -stofnlána- s.ióðsgjald sem nemur 3/4% af grundvallarverði. Niðurgreiðslur óbrcyttar Sveinn skýrði svo frá að verð- hækkunin næmi sem næ-st 2% af heildarverði landbúnaðarafurða að meðtalinni niðurgreiðslu úr ríkissjóði. En niðurgreiðslur eru óbreyttar, verðhækkunin kemur öll á útsöluverðið, og nemur þeim mun stærri hundraðshluta af því sem niðurgreiðsla er hærri. Verðhækkunin á mjólkurlítr- anum nemur 15 aurum, um 3,8%, á lítra í flösku. Verð- hækkun á rjóma er 90 aur- ar á lítra, úr kr. 46.00 í 46.90 í lausu máli. Skyr hækkar um 25 aura kílóið, úr 11.60 í 11.85. Smjörkílóið hækkar um kr. 2.40, úr 69.00 í 71.40, eða tæp 3.5%. Ostur 45% Átjánda sprengjan við Jóiaeyju VVASilINGTON 12 6 — í ;lag sprcngdu Bandaríkja- nenn kjarnorkusprengju yf- r Jólacyju í Kyrrahafi. — Sprengja þessi var um það hil citt megatonn, þ.c. styrk- Lir sprengingarinnar samsvar- ar einni milljón tonna af rNT-sprcngiefpi. Sprenging þcssi 'var sú itjánda sem Bandaríkja- tnenn hafa sprengt í and- rúmsioftinu síðan hinn 25. apríl, segir bandaríska kjarn- arkunefndhi. Sprengjunni var varpað úr ftugvél. Á laugar- ;lag og sunnudag höfðu Banda •íkjamenn sprengt 2 sprcngj- •ir yfir Jólaey.iii. hækkar i verði um kr. 1.30 kílóið, úr 63.30 í 64.60. Súpu- kjöt hækkar um kr. 1.05 kílóið, úr 27.70 í 28.75. Er það rúmlega 3.8% hækkun á út- söluverði. Annað kindakjöt hækkar samsvarandi. Fimm kílóa poki af kartöflum ( úrvalsflokki hækkar um 60 aura, úr kr. 17.75 í 18.35. Er það tæplega 3.4% hækkun á útsölu- verði. Olli dcilum Sú ráðstöfun ríkisstjórnarinnar að afla nýjum stofnlánasjóðum landbúnaðarins tekna sem teknar eru að nokkru af neytendum með hækkuðu vöruverði og að nokkru af bændum með gjaldi sem tek- ið er af afurðaverði til þeirra olli miklum deilum á þinginu í vetur. Mótmælti stj'órnarandstað- fin þessari tekjuöflunarleið harð- Jega. Nú verða neýtendur fram- leiðslusjóðaskattsins varir í þækkuðu vöruverði, sem gleypir hluta af nýféngnum kauphækk- unum verkamanna og verka- kvenna. Vesturþýzkir sjóliðar á á götum Seyðisf jarðar Seyðisfirðj 12/6 — Kl. 11 í morgun komu hingað vestur- þýzka skólaskipið Hipper og freigátan Graf Spee og stórt b'rgðaskip liggur hér fyrir utan. Einnig er kominn hingað þýzki ambassadorinn, Hirschfeld, ásamt fylgdarliði. Ambassador hélt siðdegisboð í skólahúsinu og skipaði þar kon- súl Pétur Blöndal. Þetta er ekki sögð opinber heimsókn, heldur „occasional“, þ.e. vegna þarfar flotans, sem tekur vatn og olíu. Ambassadorinn og foringjar skipanna gengu á fund sýslu- •nanns og bæjarstjóra í dag, en hafa kokkteilboð í skipunum á morgun. Verðbólga í BRUSSEL 12/6 — Að/Idarríki hins svokallaða Efnahagsbaiida- lags Evrópu leitast nú af fremsta megni við að verjast verðbólgunni en veit'st það erf- itt, einkum vegna stiiðnunar í iðnaðarframleiðsliinni. Verðhækkanir á nevzluvörum voru miös örar í marz, aoríl og maí. X Vestur-Þýzkaiandi, Hol- landi og Frakklandi hafa niat- vörur hækkð Um 7 prósent m'ð- að við sama tímabil í fvrra. Frá þessu se«ir í skvrslu _sem Framhald á 5. siðu. Það úir og grúir af dátum á Seyðisfirði og er heimsókn þeirra sögð standa yfir í dag og á morgun. Ekkert frekar hefur verið gef- ið upp um þessa heimsókn, eða hvað skipin séu að gera á þess- um slóðum. Það eina sem vit- að er um að utanríkisráðuneyt- ið hafi skipt sér af heimsókn- inni, er, að það hefur sent til Seyðisfjarðar þrjár landkynning- armyndir til að sýna dátunum í bíóhúsinu á morgun. SORG.. Mexíkanski markvörðub'inn hallar sér upp að marksúl- unni og tárfellir éftir að Spánverjar höfdu skorað hjá honum í HM-keppninni. Þann- ig skiptast á sorg og gieði, örvænting og ofsakæti á leikvöllunum i Chilc. Á 12. og 13. síðu skýrum við frá íþróttaviðburðum um hvítasunnuhclgina. f Chile urðu úrsiit mjög óvænt, en ckki hér hcima á Laugardalsveili þar sem allt fór fram með friði og spekt: Tékkar skoruðu 7 mörk gegn 2. f Chile unnu Tékkar einnig, en sigur þeirra yfir Ungverjum 1:0 var óvæntur. önnur útrslit urðn þau, að Sovctrikin töpuðu 2:1 fyrlr Chile, Englendingar 3:1 fyrir Trasilíu og V-Þjóðverjar 1:0 fyrir Júgóslövum. Undanúrslit eru í dag. ,.OC GLEÐI Góðar horfur taldar ö Akureyri 12 6 — í dag gáfu íslenzku og norsku fiskifræðing- arnir á rannsóknaskipunum Jo- lian Hjort og Ægi út sanicigin- lega skýrslu um rannsóknastörf- in. en fiskifræðingarnir komu saman til fundar hér á Akurcyri dagana 8. og 9. júní, að rann- sóknunum lokiuun. Niðurstöður óturannsóknanna eru þær. að síldin hafi nú góð fæðuskilyröi á Norðurlandsmiö- um, sem væntanlega niuni hald ; ast á næstunni, þar sem rauð- áta er þar aöein-s hálfvaxin. Út af Vestíjörðum stendur rauðátu- hrygning fyrir dyrum. svo að þaðan má einnig vænta aukins ; magns á Norðurlandsmið, þegar hin nýja kynslóð vex upp. í skýrslu fiskifræðinganna seg- | ir ennr.emur; Síldar varð vart it af Veslurlandi á mun stærra svæöi en í i'yrra, en víðasl hvar er síldin þar dreifð í örsmáar torfur. AUgóðar torfur i'undust þó út af Lótrabjargi. Á Norð- urlandsmiðum fannst nú tals- vert síldarmágn um 100 sjómíl- ur út af Húnaflóa, 25—40 mil- ur noröaustur af Ko!þcinsey» 70—90 mílur norður af Þistil— firði. Út al' Húnaflóa var síldiif í smátorfum, en á mið- og aust- ursvæði.nu var einnig um stórar Framhald á 14. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.