Þjóðviljinn - 13.06.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.06.1962, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 13. júní 1962 I dag er miðvikudagur 13. júní. — 164. dagur ársins. — Imbru- dagar. — Tungl í hásuðri kl. 21.10. Árdegisháflæði klukkan 1.53. Síðdegisháflæði kl. 14.18. Næturvarzla vikuna 9.—15. júní er í Reykjavíkurapóteki, sími 11760. Kvenfélag Kópavogs. Konur! Munið fundinn í félags- heimilinú í'kvöld kl. 8.30. Plugfélag íslands: Millilandaflug: Skýfaxi fe^ til Glasgow og K- hafnár icí. 8.00 í dag. Væntanleg- ur aftur til Rvíkur kl. 23 í kvöl.d. Hrímfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í fyrramálið. j ■ Innanlandsflug: I dag. er á.ætlað að fljúga til Ak- ureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Hellu. Hornáfjarðar,. ísaf jarðar og Vestmannaeyja 2 ferðir. A morgun er áætlað að fljúga til Akuneyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Isaf.iárðar, Kópaskers. Vestm.- eyja 2 ferðir ,og.;Þórshafnar. II- : Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 05.00 fer til Oslóar, Helsipgfors kl. 6.30; væntanlegur aftur: ld. 24. Fer til N.Y. klukk- an 01.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY. kl. 6. Fer til Gautaborgar, Kaupmanna- hafnai’ og Stáfangurs kl. 7.30. Er væntgmlegur aftur kl. 23. Fer til N.Y. kl. -00:30: félagslíf 1 höfninni í Tarmouth á norðvesturströnd Englands lá gamalt og sérkennilegt skip, „Liselotte“, sern var byggt árið 1886, eitt þeirra fyrstu af þessari gerð er byggð voru úr járni. Það voru mörg ár liðin frá því Duncan skip- stjóri fór með þessu skipi sem léttadrengur. Nú var skip- stjórinn víðförull og virtur maður með mikla lífsreynslu. I frítímum hans komu bömin i nágrenninu í heimsókn og hlýddu á spennandi sögur um sjómennsku og ævintýr. Ncyðarvakt LR er alla virka daga nema laugardaga klukkan 13—17, sími 18331. Sjúkrablfreiðin I Hafnarflrðl Sími: 1-13-86, Helgidagavarzla um hvítasunn- una' er sem hér segir: Hvíta- sunnudagur: Reykjavíkurapótek, sími. 11760. Annar í hvítasunnu: Austurbæjarapótek, sími 19270. 'skipin Eimskip: Brúarfoss fer frá N.Y. 15. þm. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Hull 11. þm. til Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvíkur 9. þm. frá Hull. Goða- foss. íór frá Rvík 9. þm. til Rott- erdam og Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith 11. þm. til Rvík- ur. Lagarfoss kom til Rvíkur 10. þm. frá Gautaborg. Reykjafoss kcm til Rvíkur 11. þm. frá Ak- ureyri. Selfoss fór frá Keflavík 10. þm. til Dúblin og N.Y. Trölla foss fór frá Kotka 11. þm. til Gautaborgar og Rvíkur. Tungu- foss fór frá Hull 10. þm. til Álabórgar og Gautaborgar. Laxá kom til Hafnarfjarðar í nótt. Jöklar h.f.: Drangajökull fór frá Rvík í gær- kvöld á.leiðis til A-Þýzkalands. Langjökull fer væntanlega i dag Crá Austfjörðum til Helsingborg- ar, Kíuipeda, Norrköping, Matyl- !uoto og Hamborgar. Vatnajökull fer í dag frá Keflavík áleiðis til Grímsby, ilamborgar, Rotterdam og London. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Jök- ulfell er á Hornafirði. Dísarfell er í Þórshöfn. Litlafell keml ur til Rvíkur á morgun. Helga- fell er í Archangelsk. Hamrafell fór 10. þm. frá Rvík til Aruba. SSkipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Kaup- mannahafnar í dag. Esja fer frá Rvík í dag. Herjólfur er í Rvík. Þyrill er á Austfjörðum. Skjald- breið fór frá Rvík í gærkvöld vestur um land til Isafjarðar. Herðúbreið fer frá Vestmanna- eyjum síðdegis í dag til Rvíkur. flugið Hér fara á eftir úrsl’t 'þ.eirra : néfndakoshinga ' á fundi borgarstjórnar fyrra fimmtudag, 'sé.m ekki hefur áður verið skýrt frá hér i blaðinu: Kosningar ti! eins árs: ., í sljórn Piskimálasjóðs. K jaiarncssþir.gs Gunn.ar Frið- riksson. * ★ * ’-----------I lCVCrf'rjv Endurskoðandi styrktarsjóðs sjómanna- og verkamannáfé lagar.na í Reykjavík: AlfreC Guðmundsson. ,. . EndurskoðeiuUir inúsiksjóðs Guðjóns Sigurðssonar: Ari Thorlacius og Hallgrímui Jakobsson. Endurskoðendur Sanivirnu sparisjóðsins: Hjörtur,. Pétyrs, Son og Ólafur Jóhannéssori. Kosning til tveggja ára: í stjórn Samvinnuspari- s.ióðsins: Björgvin Frederik- sen og Magnús Jóhannesson, hinn síðarnefndi á hlutkesti. Kosningar til fjiigurra ára: í fræðsluráð: Auður Auð- úns, Kristján Gunnarsson, Þórir Kr. Þórðarson, Páll Sigurðsson (á hlutkesti) og Friðbjörn Benónýsson. Vara- menn: Baldvin Tryggvason, Þór Sandhqlt, Þór Vilhjálms- son, Bogi Sigurðsson, Jónas Guðjónsson. í stjórn Ráðningarstofu Ueykjavíkurborgar: Svein- björn Hannesson, Magnús Jó- hannesson, Einar Ögmunds- son. Varamenn Guðjón Sig-. urðsson, Friðleifur Friðriks- son, Guðmundur J. Guð- mundsson. í náttúruverndarnefnd: Ár- mann Snævarr, Sverrir Sch. Thorsteinsson Og Kristján Eldjárn. Varamenn Hejgi Her- mann Eiríksson, Sturla Frið- riksson og Tómas Tryggva- son. ★ ★ * LEIÐRÉTTING: Sú villa var í frásögn blaðs- ins , af borgarstjórnarfundin- um að Geir Haligrímsson hefði skýrt frá samvinnu í- haldsins og Alþýðuflokksins. Það gerði auðvitað Óskar Hallgrímsson, — öðru nafni Óskar X. í tilefni fyrirsagnar „HoIIenzkt Iið vill kaupa Þórólf Beck“ stóð í fyrirsögn i Morgunblaðinu fyrir helgi. Þá var þetta ort: Markaðstrippifi götu gulls og eirs ganga jámuð, laus við aUan hrekk: Hollywood mun hreppa Sirry Geirs; hollenzkt lið vill kaupa Þórólf Beck. 50. sýningin í kvöld 1 kvöld, miðvikudag, verður söngleikurinn „My Fair Lady“ sýndur i 50. skipti i Þjóðleikhúsinu. tJppselt hefur verið á allar sýningar Ieiksins og enn virðist lítið lát á aðsókninni. Leikurinu verður sýndur fram eftir þessum mánuði, en ekki verður hægt að taka sýningar upp að nýju næsta haust. Rétt er að benda leikhúsgestum á að tryggja sér aðgöngu- miða tímanlega, því að ef að líkum lætur komast færri en vilja á síöustu sýningarnajr. — Myndin er af Róbert Arn- finnssyni í hlutverki Pickering ofursta. í áfengisvarnanefnd; Sveinn Helgason. Jóhanna Eiríksdótt- ir, Eyjólfur - Guðsteinsson, Ólöf Kristjánsdóttir, Björg- vin Jónsson, Finnbogi Júlíus- son, Sigríður Björnsdóttir og Tryggvi Emilsson. íþróttaráð: Gísli Halldórs- son, Örn Eiðsson og Harald- ur Steinþórsson. Sjúkrahússnefnd: Úlfar^ Þórðarson, Herdís Biering og Alfreð Gíslason. Stjórn Innkaupastofnunar Reykjavikurborgar: Sigurður Magnús?on, Þorbjörn Jóhann. esson. Óskar Hallgiúmsson, Guðmundur J. Guðmundsson. Varamenn: Guðjón Sigurðs- son, Sveinn Helgason, Arn- björn Kristinsson og Guð- mundur Hjartarson. í stjórn Músiksjóðs Guð- jóns Sigurðssonar: Ágúst Bjarnason. í skóianefnd Iðnskólans: Helgi Hermann Eiríksso.n, Björgvin Frederiksen, Tómas Vigfússon og Sigurður Guð- geirsson. í sjó- og verzlunardóm Reykjavíkur: Axel Björnsson, Bjarni Jónsson, Einar Guð- mundsson. Einar Thoroddsen, Halldór Sigurþórsson, Ingvar Vilhjálmsson, ísleifur Högna- son, Jóhann Ólafsson, Jón Rafn Guðmundsson, Jón Axel Pétursson, Jón Sigurðsson, Jónas Guðmundsson, Nikulás Jónsson, Steindór Árnason, Sveinn Helgason, Þorsteinn Árnason og Þorsteinn Þor- steinsson. ★ ★ ★ 1 Hæstu vinningar H.í. á miða utan Reykjavíkui í gær, þriðjudaginn 12. júní, var dregið í 6. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 1.100 vinn- ingar að fjárhæð 2.010;000 krónur. Hæsti vinningurinn, 200.000 krónur, kom á hálfmiða núm- er 59.825, sem seldir voru í umboðinu á Akranesi. 100.000 krónur ko.mu einnig á hálfmiða númer 33584. Voru þeir seldir í umboðunum í Hveragerði og Sandgerði. 10.000 krónur: 2964 3418 8748 8867 20022 20765 22861 23253 24841 25550 26928 31235 33755 33825 34958 36028 40962 44387 47829 48291 48344 50660 52734 53415 56943 58598 59824 59826. (Birt án ábyrgðar).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.