Þjóðviljinn - 13.06.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.06.1962, Blaðsíða 7
HAFIÐ ÞÉR KYNNT YÐUR SUMARiFARGJÖLD VOR Á FLUGLEIÐUNUM: REYKJAVIK — AKUREYRI — REYKJAVIK REYKJAVÍK — EGILSSTAÐIR — REYKJÁVÍK HAFIÐ SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUR VORAR iáia/iaS//.E MCELANDAJH. MA ouglýsipq Hf KAIRO — Sérhver menntaskóla- nemi í Egyptalandi verður að sanna að hann hafi tekið þátt i að kcnna- fcfii að lesa og skrifa áður en hann fær leyfi til að hefja nám í háskóla. Menntamálaráðuneyti lands- 5ns hefur tekið þessa ákvörðun. Mikill meirihluti þjóðarinnar er ’óiæs og óskrifandi. Til að reyna ®ð bæta úr því hefur verið á- kveðið að skylda stúdenta til að gerast kennarar í sex mánuði eftir prófið, og fá þeir ekki próf- ekírteinin afhent fyrr en að kennslutímabilinu loknu. Ekki verður heldur neinn etúdent ráðinn í opinbera þjón- ustu, nema hann hafi lokið 6kyldukennslu þessari. ! Ríkisstjómin gerir sér vonir um að geta með þessu móti unn- ið bug á tilfinnanlegum kenn- araskorti í landinu. Einnig er ætlunin að á næstu fimm árum verði allur þorri fólks orðinn læs og skrifandi. Samkvæmt opinberum skýrsl- um eru 34 prósent allra karl- manna á aldrinum 15—40 ára í Kaíró ólæsir og óskrifandi. Með- al kvenna á sama aldursskeiði er ástandið enn verra, því 67 prósent þeirra kunna hvorki að lesa né skrifa. I öðrum hlutum landsins er é- standið enn verra. Þar eru 69— 93 prósent íbúanna ólæsir og ó- skrifandi, en þetta er nckkuð misjafnt eftir aldursflokkum. Öll ríki heims efni fil ráðstefnu um verzfunarmál MOSKVIJ 9/6. Sósíalistisku rikin ákváðu á efnahagsráðstefnu sinni f Moskvu að beita sér fyrir því að hvödd verði saman alþjóðleg ráðstcfna um verzlunarmál. Frá þessu segir í tilkynningu Eem birt var í morgun, en ráð- etefna rikjanna var haldin á ihiövikudag og fimmtudag í þess- ari viku. A ráðstefnunni voru eaman komnir ráðsmenn frá Búlgaríu, Póllandi, Rúmeníu, Sovétríkjunum, Tékkóslóvakíu og Austur-Þýzkalandi. Fulltrúi frá Mongólíu var einnig við- etaddur og gerðist nú Mongólia aðili að efnahagsbandalagi só- síalistísku ríkjanna (Comecon). I samþykkt Comecon er gert ráð fyrir að öll ríki heims sendi fulltrúa til hinnar fyrirhuguðu verzlunarráðstefnu. Ennfremur samþykkti ráðstefn- an, að meginhlutverk bandalags- ins í náinni framtíð væri að samræma áætlanir aðildarríkj- anna í efnahagsmálum. I sam- þykktinni segir einnig að hin sósíalistísku ríki séu reiðubúin að auka viðskipti sín við auð- valdsríkin. Lik grafið upp 1 Texas mynda • e Fyrsta meiriháttar lmeyksl- ið í stjórnartíð Kennedys for- scta er kennt við Texasbúa að nafni Billy Sol Estes. Hann hafði komið sér upp marg- slunginni svikamyllu til að hafa fé bæði út úr stjórnar- völdunum og bændum í Tex- as, var orðinn cin helzta stoð og stytta demókrata í sínu byggðarlagi og jafnvel líkleg- ur í fylkisstjóraembætti. En þcgar upp komst um svind- ilbrask hans fyrir nokkru og ferij! hans var kannaður nán- ar, kom ýmislegt á daginn scm áður hafði farið Ieynt. Þannig uppgötvaðist t.d. að einn af embættismönrium landbúnaðarráðuneytisins, Marshall að nafni, sem hafði dáið sviplega skömmu eftir að hann hafði fcngið grun um að ekki myndi allt með felldu um Estes þennan, myndi lík- lega ekki hafa sér aldur, eins og þó hafði verið úrskurðað. Það kom nefnilega í ljós að hinn meinti sjálfmorðingi hafði samkvæmt dánarvottorði skot- ið sig fimm sinnum mcð veiðirifli og hlaðið riffilinn i skotum á mili, þótt fjögur hefðu farið alveg í gegnum hann, eitt í gegnum lungu, annað gegnum lifrina og hvert um sig gcíað orðið hon- um að bana. Þegar blaðamcnn spurðu sýslumanninn sem gaf út dánarvO'ttorðið hvernig í ósköpunum hann hefði haldið að Marshall heíði farið að þessu, svaraði hann, að sjálfs- morðingjar væru svo vitlausic, að það væri aldrci hægt að vita upp á hverju þeir gætu tekið. — Sú skýring þykir þó ekki gild, og á myndinni má sjá þegar verið er að graía upp lík Marshall sem enginn hafi verið myrtur. Stðdentar skyldaölr til kennslu í Egyptalandl VIENTIANE, MOSKVU og LONDON 11/6. — Að cllum líkindum var um helgina bundinn endir á hinar þrálátu deilur í Laos. Prinsarnir þrír hafa undanfarið setið á ráðstefnu á hinni svokölluðu Krukkusléttu og var í dag tilkynnt að þeir hefðu komið sér saman um að mynda samsteypustjórn undir forsæti Souvanna Phouma, en hann er for- ingi hlutleysissinna. Flokkar hinna prinsanna eiga einnig fulltrúa í stjórninni. Auk forsætisráðherraembættis- ins mun Souvanna Phouma fara með landvarnamál. Varaforsætis- ráðherrar verða tveir, þeir Sou- vannouvong, foringi Pathet Lao, .og Nosavan hershöfðingi, en hann er einn af forystumönnum hægrí manna. Souvannaouvong mun einnig gegna störfum efna- hagsmálaráðherra en Nosavan verður fjármálaráðherra. Núverandi forsætisráðherra, hægri maðurinn Boun Oum prins, verður ekki í hinni nýju ríkisstjórn. I samsteypustjórninni verða tólf ráðherrar og sjö ráðnueytis- stjórar. Sjö stjórnarmeðlimir verða úr flokki hlutleysissinna, fjórir úr Pathet Lao, fimm úr flokki hægri manna og þrír úr flokki sem kallar sig Vientiane- hlutleysissinna. t samningunum er einnig kveðið á um það að hlutleysissinninn Quinim Pholsena verði utanríkis- ráðherra og Pheng Phonsavan úr sama flokki verði innanríkis- ráðherra. Souvanna Phoma gerði sam- komulag þetta heyrum kunnugt. Jafnframt lét hann í ljós þá von sína, að nú mætti takast að leysa þau vandamál sem landið verður að horfast í augu við. Samning- urinn verður íormlega undirrit- aður á þriðjudag. Sagði Sou- vanna Phouma að prinsarnir myndu allir þrír halda til kon- ungsborgarinnar Luang Prabang fyrir 18. júní til að fá Savang Vatthana konung til að sam- þykkja hina nýju ríkisstjórn. Souvannouvong prins, forystu- maður Pathet Lao, sagði við þetta tækifæri að hann fagnaði mjög stjórnarmynduninni, lét hann einnig í ljós að hann von- aði, að nú yrði friður í hlutlausu Laos. Mikill mannfjöldi hafði safn- azt saman umhverfis bygginguna þar sem samningarnir hafa far- ið fram, og lét fólkið fögnuð sinn óspart í Ijós er tilkynnt var, að samkomulag hefði náðst. Fregninni um stjórnarmyndun var lekið með mikilli ánægjú. bæði í London og Moskvu. Segja ráðamenn í Moskvu að samning- ur þessi bindi endi á deilur sem hæglegá hefðu getað leitt til Souvanna Phouma meiriháttar vandræða í allriSuð austur-Asíu. í London er sagt a< Bretar hafi allar ástæður tíl aí fagna þessu, þar sem þeir haf alltaí óskað eftir slíkri lausn sen nú er orðin að veruleika. Miðvikudagur 13. júní 1962 — ÞJÖÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.