Þjóðviljinn - 13.06.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.06.1962, Blaðsíða 12
BNENOS ATRE3 11 6 — ör- yggislögreglan í Argentínu heíur handtekið 101) háskóla- Uennara og stúdenta. Heíur l>efta gerraeði yakið mikla ólgu meða.l fcáskclamanna í lahdinn. Meðal annars hafa stúdentar og rektor Cordcha- háskólans mótmælt hanttök- wnum harðlega. Orsök þessara aðgerða lcg- reglunnar mun vera sú að á föstudagskvöldið gengu peron- istar mikla kröfugöngu frá byggingu iögfræðixieildar há- skólans í Buenos Aires. HeimaUlbúnum handsprengj- um var kestað og fáeinum skotum hleypt af. Sex menn særðust. Svíar mátmæk Óvcénf úrslif: CHILE, JÚGÖSLÁYÁR kjarnavopnum STOKKHÓLMI 11/6 — And- stæðingar kjarnavopna í Sví- þjóð gengu um helgina mót- mælagöngu gegn kjarnavíg- búnaði. Lögðu þeir af stað á laúgardagskvöld frá Söder- tælje og komu á hvítasunnu- dag til Stökbhólms. Um 300 menn voru í göngunni i upp- hafi en áður en lauk fylltu þeir þúsund. Auk Svíanna tóku þátt í göng- unni fimm Norðmenn, tólf Danir, fjótán Bretar, fimm Þjóðverjar og einn Kanada- maður. Einn þeirra sem lifðu af kjamcrkusprenginguna í Hiroshima, stúdentinn Horo- sama Hanabusa, gekk aila leiðina og var meðal þeirra sem töluðu á útifundinum sem haldin var í Vasagarðin- uro í göngu.lok. Edward Kenne- ■fc Úrslitin í „14 finfí’" HM-keppninnar á 2. í hvíta- surnu komu knattsþyriiusér- rræóingum mjög á óvart. 1 íyrsta lagi vegna þess að Scv- étríkin tispuðu fyrir Chite 2:1; í öðru lagi vegna þess að V- I'ýzkaland ta.paði 1:0 fyrir Júgóslavíu og í þriðja lagi að Ungverjar tapa 1:0 fyrir Tékkum. Það kom aftur á móti eklti á óvart að Brasilía skyldi vinna England 3:1. ★ Knattspyrnusérfræðingarn- ir höfðu gert ráð fyrir Sov- étríkjunum, Ungverjalandi — (eftir frammistöðu. þe/.rra und- ant'arið), V-Þýzkaiandi og Brasilíu í undanúrslitum. En allt getur skeð í knattspyrnu! Ungverjar sóttu — Tékkar skoruðu I stu.ttu máli sagt, voru það Ungverjar sem sóttu í Ieiknum á móti Tékkum. en Tékkar skoruðu eina markið er fjórtán mínútur voru- liðn'- ar af fyrri hálfleik. Tékkar léku varnarleik eftir markið, en hvað sem Ungverjar reyndu., tókst þeim ekki að brjótast í gegn. Ungveriar áttu samt mörg marktæki- færi, en hamingjan var þeim ekki hliðholl og tékkneski markmaðurinn varði af stakri prýði. í fréttrskeytinu er sagt að Tékkamir megi sýna betri leik, ef þeir eiga að gera sér vonir um að komast í úrslit. \ Spennandi leikur Leiku.rinn milli Sovét og Chile var spennandi, drama- tískur og vel leiktnn, Áhorf- endur héldu, niðri í/ sér and- anum af spenningi, ’þégar. Chile fór strax í vöm, en sóttu við og við snöggt að mi'rki Rússa, þannig að Jas- hin mátti vara sig. Rússneska vörnin tók öllu með ró eins og fyrri daginn, en á 11. mín- útu. skeði - c happið.. Varnar- maður skyggði á Jarhin og fc.ann náði ekki að verja „venjulegt“ skot af 30 metra færi- Eftir markið £ór sóknar- armur Rússa verulega í gang og léku þeir andstæðinginn sundur og saman og jöfnuðu ■'á 27. mínútu. Nú héldu aHir að Rússarnir myndu gerá út u.m ieikinn á. nokkrum mínút- um, en varnarleikmaðu.rinn Roias í Ch'ileliðinu var ekki á því, skau.t. af 40 .metra færi . og Jashin mátti enn horfa á eftir boltanum í markið. Rússarnir reyndu nú alit til að jafna, en hinn dálítið þu.ngi evrópski stíll stóðst ekki snúning hinum eitistaklings- bundna og létta latneska stíl. Áhdrfendur voru að sjálf- sögðu yfir sig ánægðir í leiks- lok og almenningur í Santiago þyrptist út á götur, syngjandi og dansandi, eins og lög gera ráð fyrir þar syðra. , „Eins og statistar“ Bvasllía hóf leiki.nn gegn Englandi með því að taka spilið í sínar hendur og hélt því gangandi að niestu á vall- arhelmingi Englendinga fyretu 35 mínúturnar. Garrincha sk raði á 32. mínútu, en sex mínútum síðar jafnaði Jimmy Jashin, hinn frægi markvörður Rússa, niátíi tvívegis hirða knöttinn llr markinu í ieiknum gegn Chlle — bæði mörkin voru skoruð af löngu færi. Greaves — 1:1. Eftir þetta varð leikurinn jafnári og bæði liðin áttu góð tækifæri. Þrátt fyrir £jarver’ Pele var engan bilbug að finna á Brasilíu- mönnum er síðari hálfleikur hófst. Springett í marki Eng- lendinga mátti hvað eftir ann- að kcsta sér á eftir knettin- u.m, en mörkin komu á 14 fyrstu rtiínúturo. Englendingar reýndu mikið til að komast í skotfæri.,1 en vörn andstæð- inganna tók öllu með ró, braut sóknina léttilega á bak aftur, svo það var eins og Englendingar: Væru. eins og „statistar" samanborið við Brasilíumenn. Eftir þessum leik að dæma eiga Brasiiíu- menn að vinna Chile í undan- úrslitu.m. Skipulegri leikur hjá Júgóslövum Júgóslavía sýndi skipulegri leik en V-Þjóðverjar og unnu verðskuldað 1:0. eftir að stað- an í hálfleik haíði verið 0:0. S'gurmarkið kom á 41., mín- útu í síðari hálfleik. Það var framvöruðurinn Radakovic sem gerði markið af 15 metra færi, en hann var reifaðúr um höfuðið eftir árekstur Við Seeler. Júgóslavar áttu meir í fyrri hálfleik. en þýzki marli- vörðuririn á.tti ekki. í neinum erfiðleikum með að halda markinu hreinu. Eins og fyrri daginn átti Seeler • mjög góð- an leik og skapaði hann góð tækifæri sem ekki nýttust. I síðari hálfléik lögði’. Þjóðverj- ar meiri kraft á sóknina, en þeir voru bara ekki á skét- skónum. Júgóslavar svöruðu hverju áhlaupi í sömu mynt og þannig gekk leikuririn, þar til Radakovic skoraði fjórurn mínútum fyrir leikslók. i ý Júgóslavarnir gengu grát- andi af gleði út af ' leikvahg- inum og áhorfendur, setn fylltu álla bekki, töku þátti í gleði þeirra í undánúrslituiri eiga Júgóslávar að rriætá Tékkum. '. ■ / Undanúrslit fara . framX; í dag. Undanúrslit í dag: Chilé gegn Brasilíu og Téickar gégn Júgóslövum. dy fer í fremboð'------ WASHINGTON 9 6 — Edward ! Ker.nedy, yngsti bróðir Bandaiíkjaforseta, hefur verið | útnefndur sem frambjói, *'i | demckrata við öldungadeild- i arkcsningarnar í Massachu- set, en þær munu fara fram • í nóvember. K.eppinautur forsetabróður- j ins Edward Mccormack, full- j yríi á íundinum þegar útnefn- j ingin var kunngjörð, að j Kennedyfjöiskyldan hefði j 'mútað fulltrúu.m í uppstill- ■ ingarnefnd ílokksins með því j að lofa iþeim stuðningi til að I krækja í dómaraembætti. Kennedy íorseti hefu.r mik- ! ið gert til þess/ áð koma ætt- ! ingjum sínum í valdastöður. I M’eðal annai's var það eitt ' fyrsta verk hans í forsetastóli j að skipa Robert bróður sinn í stöðu dómsmálaráðherra. I ; 42 börn fórust afslysförum BUENOS AIRES 11/6 — 42 börn íórust og 70 særðust — þar af 23 mjög alvarlega------ járn- brautarlest rakst á skólabifreið í þéttri þoku í dag. Börnin voru 'jiest á heimleið á barnaheimili. Um 250 læknar eru nú önnum kafnir ^við að bjarga hinum særðu bömum. Slys þetta tnun vera hið versta jámbrautarslys seiri orðið hefur í Argentínu: Sscga Tolsfojs „Stríð og fríður" kvikmynduð Sigíf’rðingcr SIGLUFIRÐI 12/6 — Skarðs- mótið var háð hér við Sig’u- fjörð um helgina. Þátttakend- ur voru frá Reykjavík, ísa- firði, 'Ólafsfjrði og Siglufirði. Keppt var í svigi og stórsvígi í karia-, kvenna-, ungl.nga- og drengj afiokkum. Sig’.firðingar sigruðu í öll- um flokkunum. — Nánari frá- sögn og mvndir í eirihverju næst-a blaði. Sovézki kvikmyndastjórinn góðkunni, Sergcj Bondarjuk, stjórnar nú töku kvikmyndar um hina frjegu sögu Tolstojs „Stríð og friður“. Bondarjuk segist hafa fengið mikla og góða aðstoð frá alþýðufólki um öll Sovétríkin. Það sendir honum gömul póstkort, myndir af fólki frá tímum sögunnar, sjaídgæfar bækur, klæðnaði sem söguhétjurnar klæðast, skartgripi og ýmsa aöra hluti, og margir gefa ýmsar ráðleggingar og heilræði. Herforingjar eru ráðgjafar og stjórnendur varðandi hinar hrikalegu or- ustur, sem gerast í sögunni, er fjallar um frelsísstríð Rússa 1812. Flestir leikarar í aðalhlut- verkin hafa þegar vdrið ákveðnir. Ljudmila Saveljeva mun leika Natasja Rostova. Saveljeva hef- ur starfað við ballettleikhúsið I Leningrad. Kvikmyndin verður í litum. Á myndinni sjást fjórir af peim sem vinna að gerð kvikmyndarinnar. Ira vinstri: A. Sjelenkov myndatökumaður, Bond- árjuk kvikmy ndastjóri, E. Kumankov málari og Tjen Ju-lan ijósmyndari. íseliörS 6:0 I fyrradag lék Akranes við ísfirðinga í 1. delld. Leikurinn fór fram á ísafirði og vann Akranes 6:0. I 2. deild léku í fyrradag ÍBH og Breiðablik og vann ÍBH 5:2. Þá unnu Keflvíkingar Reyni, Sandgerði, 4:1. félaoslíf Ferðafélag íslands fer gróð- ursetningarferð í Helðmörk á miðvikudagskvöid Q7 íimmtu- dagskvöld kl. 20 frá . Austur- ve’-li. Fé'agar og aðrir eru vinsamlega beðnir um að fjölmenna. j]2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 13. júní 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.