Þjóðviljinn - 13.06.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.06.1962, Blaðsíða 12
ERLENDAR FRÉTTIR 181 fiasicSfaksi^ iansmm f Óvœnf úrsiif: CHILE, ,; i mgzmm BNENOS ATRE3 116 — ör- yggislögreglan í Argéntínu hefur handtek'ð 101) háskóla- kennara og stúdenta. Hefur þeíía gerrastii .y'akið mikla ólgu meðal háskclamanna:. í lahdinn, Meðal annars hafa stúdentar og rektor Cordoba- háskólans mótmælt hantlök- unvm harðiega. Orsök þesssra aðgerða lcg-1 reglunnar mun vera sú að á föstudagskvöldiö gengu peron- istar mikla kröfugöngu frá byggingu lögfræðideildar há- skólans í . Buenos Aires. He:.matiit>únum handsprengj- um var kastað og fáeinum skotum hleypt af. Sex menn særðust. ©cj IXCiáJ kjarnawpnum STOKKHÓLMI 11/6 — And- stæðingar kjarnavopna í Sví- þjóð gengu um helgina mót- mælagöngu gegn kjarnavíg- búnaði. Lögðu þeir af stað á laugardagskvcid frá Söder- tælje og komu á hvítasunnu- dag til Stokkhólms. Um 300 menn voru í göngunni í upp- hafi en áður en lauk fylltu þeir þúsund. Auk Svíanna tóku þátt í göng- unni fimm Norðmenn, tólf Danir, fjótán Bretar, fimm Þjóðverjar og einn Kanada- maður. Efnn þeirra sem lifðu af kjarncrkusprenginguna í Hiroshima, stúdentinn Horo- sama Hanabusa, gekk aila leiðina og var meðal þeirra \ sem töluðu á útifundinum sem haldin var í Vasagarðin- uui í göngulok. Edward Kenne- I dy far í framboð WASHINGTON 9,6 — Edward ! Kennedy, yngsti bróðir ¦ Bandaiíkjaiorseta, hefur verið | útnefndur sem frambjöt «"i j demckrata við öldungadeild- i arkcsmngarnar í Massachu- set, en bær munu fara fram j í nóvember. Keppinautur forsetabróður- ins Edward Mccormack, íuil- | yríi á í'undinum þegar útnefn- in'g'.n var kunngjörð, að ! Kennedyfjölskyldan hefði 'mútað fulltrúum í uppstill- ' ingarnefnd flokksins með því að Jofa iþeim stuðningi til að krækja í dómaraembætti. Kennedy í'orseti hefur mik- ! ið gert tíl þess*" 'að koma ætt- ! ingjum sínum í valdastöður. I M'eðal annars var það eitt fyrsta verk hans í forsetastóli j að skipa Robert br-óður sinn í stöðu .dómsmá'.aráðherra. I 42 börn fórust af slysförum BUENOS AIRES 11/6 — 42. börn iórust og 70 særðust — þar af 23 mjög alvarlega —...er.járn- brautarlest rakst á skólabifreið ( þéttri þoku í dag. Börnin voru álest á heimleið á barnaheimili. Hm 250 læknar eru nú önnum kafnir ^við að bjarga hinum saerðu börnum. Slys þetta mun vera hið versta járnbrautarslys serh erðið hefur í Argentínu: •k Úisliíin , í „1/4- fiarf" HM-keppninnar á 2. .í hvíta- surmu kpmu knattspyrirusér- fræ&lngum mjög á óvart. 1 íyrsta lagi vegna bess aö Scv- étríkin tcpuðu íyrir Chile 2:1; í öðra lagi vegna þess að V- fýzkaland tapaði 1:0 fyrir Júgóslavíu og í þriðja lagi að Ungverjar tapa 1:0 fyrir Tékkum. Þad kom aftur á móti eklU á óvart að Brasilia slryldi vinna England 3:1. ; ¦k Knattspyrnusérfræðingarn- ir höfðu gert ráð fyrir Sov- étríkjunum, Ungverjalandi — (eftir frammistöðu þei.rra und- anfarið), V-Þýzkalandi og Brasilíu í undanúrslitum. En allt getur skeð í knattspyrnu! Ungverjar sóttu — Tékkar skoruðu . í stu.ttu mali sagt, voru það Ungverjar sem sóttu í leiknum á móti Tékkum, en ¦ ! Tékkar skoruðu eina markið - er fjortán mínútur voru • liðn- ar ai fyrri i hálfleik. Tékkar léku varnarleik eftir markið, en hvað serh Ungverjar reyndu, tókst þeim ekki að brjótast . í gegn. Ungver.i.ar áttu samt mörg marktæki- færi, en hamingjan var þeim ekki hliðholl og tékkneski markmaðurinn varði af stakri prýði. í fréttrskeytinu er sagt að Tékkarnir megi sýna betri leik, ef þeir eiga að gera sér vonir um að komast í úrslit. Spennandi leikur Leikurinn milli Sovét og Chile var spennandi, drama- JB „ * tískur og vel le:kinn. Áhprf- endur héldr. ni'ðri í'sér'arid- anum af spenningi, ¦ þegar. Chíle fór strax í vörn, en sótti'. við og við snöggt að mt'rki Rússa, þannig að Jas- hin mátti vara sig. Rússneska vörnin tók öilu með ró eins og fyrri daginn, en á 11. mín- útu skeði chappið,. Varnar- maður skyggði á Jashin og hann náði ekki að verja „venjulegt" skot af 30 metra færi. Eítir markið íór sóknar- arrhur Rússa verulega í gang og léku þeir andstæðinginn sundur og saman og jöfnuðu á 27. rnínútu. Nú héldu allir að Rússarnir myn.du gerá út um leikinn á. nokknam rru'nút- um, en varnarleikmaðurinn Rojas í Chileliðinu var ekki á því, skaut af 40 .rhetra' íæri og Jashin mátti enri horfa á eftir boltanum í markið. Rússarnir reyndu nú allt til að jafna, en hinn dálítið þungi evrópski stíll stóðst ekki snúning hinum eihstáklings-' bundna og létta latneska stíl. Áhörfendur voru að sjálf- sögðu yfir sig ánægðir í leiks- lok og almenníngur.i Santiago þyrptist út á götur, syngjandi og dansandi, eins bg lög gera ráð' fyrir þar syðra. . Jasjtiin, hinn frægi markvöröur Rússa, mátti tvívegis hirða knöttinn ílr markimi í Jeiknum gegn Chile — bæði mörkin vöru skoruð af löngu færi. • „Eíns Og statistar" Brasilía hóf leikinn gegn Englandi með þyí að taka spilið í sínar hendur og hélt því gangandi að rriestu á 'vall- arheimingi Englendinga fyrstu 35 mínúturnar. Garrineha . sk' raði á 32. .mínútu, en sex mínútum síðar jafnaði Jimmy Greaves — 1:1. Eftir þetta varð leikurinn jafnárd og bæði Hðíri ' áttu góð tækifæri. Þrátt fyrir fjarver^, Pele yar engan bilbug að finna á Brasilíu- mönnum er síðari hálfleikur hófst. Springett í marki Eng- lendinga. mátti hvað eftir ann- a.ð kírsta sér á'eftir knettin- um, en mörkin komu. á 14 fyrstu rhínúturo. Englendingar reyndu mikið til að komast í skotfæri, en vörn andstæð- inganna tók öliu með ró, braut sóknina léttilega á bak aftur, svo það var eins og Englendingar: yæru. eins og „statistar" samanborið við Brasilíumenn. ¦ Ef tir þessum leik að dæma eiga Brasí'íu- menn að vinna Chile í undan- úrslitum. Skipulegri leikur hjá Júgóslövum Júgóslavía sýndi skipulegri leik en V-Þjóðverjar og unnu yerðskuldað 1:0. eftir að stað- an í hálfleik haíði verið 0:0! Sígurmarkið kom á 41.. mín- útu í síðari hálfleik. Það var framyöruðurinn Radakovic sem gerði markið af 15 metra færi, en.. hanri yar reifaður um höfuðið eftir árekstur Við Seeler.. Júgóslavar áttu .meir í f yrri hálf leik, en þýzki. mark- vörðuririn átti ekki. í neinum erfiðleikum með að halda markinu hreí.nu, Eins.og fyrri daginn átti Seeler- mjög góð- an leik og skapaði hann. góö tækifæri sem ekki nýttust. I síðari hálfléik lögðu Þjóðverj- ar meiri kraft á sóknina, en þeir voru bara ekki á skét- skónum. Júgóslavar svöruðu hverju áhlaupi í sömu myrit og þannig gekk leikuririn, þar til Radákovic skoraði fjórum mínútum iyrir leik$lók. Júgóslavarnir géngu andi af gleði út afVleikvaf inum og' áhorfendiir, sej^a fyUtu alla bekki, tóku þátóí gleðiþeirra I unddnúrslitum eiga Júgóslávar að ¦ rhæta Tékkum. Undanúrslit fara ;. fram<?f í dag. s- w: . , %; Undanúrslit í Öag': Chilé gegn Brasiííu og Téiikár ge*^í Júgóslövum. Saqu Tolstois .BStríð 03 f riðnr" kvikmynáuB SiglfrSingcr sigyrsæiir SIGLOTIRÐI 12/6 — Skarðs- mótið var' háð hér við Siglu- fjörð um hel?;na. Þátttakend- ur voru frá Reykjavík, ;ísá- firði, Ólafsfirði o^ Siglufirði. Keppt var í svi?i os stórsvígi í karla-, kvenna-, unglinga- og drengj af lokkum. Sig^firðingar siffruðu í öll- um flokkunum. — Nánari frá- sögn og myndir í einhverju næsta blaði. Sovézki kvikmyndastjórinn góðkunni, Sergej Bondarjuk, stjórnar nú töku kvikmyndar um hina frægu sögu Tolstojs „Stríð og friður". Bondarjuk segist hafa fengið mikla og góða aðstoð frá alþýðufólki um Sll Sovétríkin. Það sendir honum gömul póstkort, myndir af fólki frá tímum sögunnar, sjaídgajfar bækur, klæðnaði sem söguhetjurnar klæðast, skartgripi og ýmsa aðra hluti, og margjr gefa ýmsar ráðleggingar og heilræði. Herforingjar eru ráðgjafar og stjórnendur varðandi hinaj hrikalegu or- ustiir, sem gerast í sögunni, er fjallar um frelsisstríð Ktissa 1812. Flestir leikarar í aðalhlut- verkin hafa þegar vdrið ákveönir. Ljudmila Saveljeva mun leika Natasja Rostova. Sav«ljeva hef- ur starfað við ballettleikhúsið í Leningrad. Kvikmyndin verður f litum. Á myndinni sjást fjórir af peim sem vinna að gcrð kvikmyndarinnar. 1-ra vinstri: A. Sjelenkov myndatökumaður, Bond- a'r.juk kvikmvndastjóri, E. Kumankov inálari og Tjen Ju-lan ljósmyndari. IS I fyrradag lék Akranes við Isfirðinga í 1. deíld. Leikurinn fór fram á ísafirði og vann Akranes 6:0. I 2. deild léku í fyrradag IBH og Breiðablik og vann ÍBH 5:2. Þá unnu Keflvíkingar Reyni, Sandgerði, 4:1. Ferðafélag íslands fer gróð- ursetningarferð í Heiðmörk á miðvikudagskvöld o» fimmtu- dagskvöld kl. 20 frá,Au!S.tur- ve'.li, Félagar og aírir eru vinsamlega beðnir um að fjölmenna. ÍI2) ÞJÓÐVILJINN — Míðvikudagur 13. júní 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.