Þjóðviljinn - 13.06.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.06.1962, Blaðsíða 3
Ólafsvík 12 6 — Mikill straumur lúOrasvcit £rá Sandgerði. Gengu ferðamanna kom hingað til Ól- , lúðratolásararn r fyiktu liði um afsvíkur um hvítasunnuhelgina, ! plássið og léku síðan nokkur lög cnda áttu margir fcrðamanna- fyrir framan barnaskólahúsið hópar leið um norðanvert Snæ- [ undir stiórn Guðmundar Norð- fclisnes. Ekki var þó fært öll- dahls. Síðan héit lúðrasveitin um bílum undir Ólafsvíkurcnni. gangandi út á Sand fyrir Ól- Eifin ferðamannahópurinn afsvíkurenni. vakti mesta athygli, en það var [ I fyrrakvöld komu hlsigað í- þróttafréttári'tarar frá Norður- löndrim, en l>cir sækja hingað áttundu ráðstcfnu norrænna i- þróttafréUaritara. Alls taka 37 manns þátt í ráðstcfnunni, scx frá Danmörku, fjórir frá Finn- landi, tveir frá Noregi, cllefu frá Svíþjóð og fjórtán fslend- ingar. Gcstirriir byrjuðu gærdaginn á þy| að fá sér bað í sundlaug Vesturbæjar. k\. 10 var opinber móttaka af hálfu borgarstjórnar ,að Skúlatúni 2, þar sem Pall Líndal ávarpaði gesti fyrir hönd ‘borgafstjórnar. Hádegi.sverðúr var sxiæddur í Þjóðleikhúskjallaran- um í 'boði ÍBR. Ráðstefnan Var: áíðán sétt eftir hádegi í 1. kennslustöfu háskól- ans af formanni Samtaka íþróttöfréttamanna, Atla Stein- arssyni. Jón Eiríksson, iþrótta- læknir. flutti erindi: Eru íþróttir hættulegar? Á eftir urðu fjörug- ar uroræður. Síðdegis var farin hringferð um Reykjavík og skoðuð íþrótta- mannvirki undir leiðsögn Gísla Holldórssonar. formanns ÍBR. — Menntamólaráðherra bauð síðan þátttakendum til ' kvoldverðar. í dag ■ veröur farið í > ferðalag austu.r , til Þingvalla cg víðar og kvöldverður snæddur í skíðaskál- anum í Hveradölum. Um fyrri helgi, fór fram vígsla á nýréistu féiagsheimil' í Reyniahverfi í Mýrdal, en það hefúr verið í smíðum , um rlokkurt skéið. Sjálfa vígsluathöfnina fram- kvæmdi síra Jónas Gíslason, og flutti við hað tæk.’færi snjalla ræðu. Gaf hann félagsheimilinu nafnið Eyrarland, en húsið stendur á svokallaðri Eyri í Reynishverfinu. Olafsvíkurbátar búast til síld- og dragnótaveiða Ólafsvík 12/6 — Unnið er nú að því hér í Ólafsvík að búa bá1a til síldveiða fyrir Norðurlandi og dragnótaveiöa. Búizt er við að 8—10 stórir bótar haldi héöan til síldveið- anna nyrðra, en nokkrir minni bátanna munu stunda dragnóta- veiðarnar, sem hefjast föstu- daginn. 15. júní. Svenn Einarsson frá Reyni bauð gesti velkomna með stuttu ávarpi og stjórnaði hann siðan hófinu. Sögu húsbyggingarinnar sagði formaður byggingarnefndar, Gísli Skaftason frá Lækjarbakka. Gat hann þess að samko.mu'hús hverfisins hefði verið allt frá aldamótum barnaskólahúsið. sem stóð á nókvæmlega sama stað og hið nýbeista hús. En árið 195.4 hefði skólahúsið brúnnið tíl kaldra kola, og síðan hefðu Hverfingar verið á hrakólum með samkomur sinar og félags- líf. Aðsekn að skolasymgunm, sem opnuð var sl. föstudag í Miðbæjarskólanum til minn- ingar um 10!) ára samfellda barnafræðslu í Iteykjavik, var mjög jöfn og góö um hvíta- sunnuhclgina. Ilöfðu uro -ÍDOð manns skoðað sýnínguna á annan í hvítasunnu og rúm- lega 790 höföu kkrifað nafu sitt með f jaðrapcnna og fjöl- margir tekið þátt í gctratmum Búendur Reynishverfis og Fossbæja hefðu þó fljótt tekið að ræða um smiði nýs húss, og samþ.vkkt verið geru í bví máli að reisa tiltekna stærð af húsi. eii framk-væmd dróst góðu heill:, sagði Gísli, því að nú hefur ris- ið hér af grunni stærra hús sem fullnægir betur tímans kröf- um. Stærð hússins er um 500 rúm- metrar. í því eru 2 saml'ggjandi , salir, þar sem auðvelt er að koma fyrir leiksýningum. Gólf stærri salarins er úr ,,parkett“, lýsing skemmtileg og frágangur allur ágpetur og smekklegur. án þess að um íburð sé að ræða. Rúmgott eldihús er þar að sjálf- sögðu. snyrtiherbergi og rúm- gott anddyri. Alla algenga vlnnu lögðu Hverfingar fram í bygginguna og nokkuð aí fagvinnu. Er það mikið átak að svo fámennum hópi skvldi takast að reisa svo myndarlegt s hús á ekki lengri tíma en hér var um að ræða. Það kom einn.'g fram í frásögn Gísla. að reynt var að vinna að því að húsið yrði ekki þung- ur i'jórhagslegur baggi á byggð- ar’aginu, en það er Unsmenna- félagið Reynir sem bak við bygginguna stendur. Bygg.'ngin hefur notið stvrks' úr hrepps- sjóði oz Félagsheímilasjóði, en lang-mest hefur byggingarnefnd- in þó a.f'.að í byggingarsjóðinn. Sem dæmi um samtakav.lja þeirra sem að byggingunni stóðu gat Gísli þess, að þegar að því átaki kom að stevpa alla veggi og loft lagði hver bœr l'ram sem svaraði öllu sementi í steypuna, og daginn sem steypt var unnu menn allan dag.'nn og næstu nótt, eða þ'ar tii verkinu var lokið! Eftir þeim tölum sem Gísli gaf upp verður ekki annað sagt en að þeim hafi tekizt að koma húsinu upp fyr!r ótrúlega litla fjárhæð. cn þar er ekki með talin sjálfbo.ðavinna. Með húsi 'iessu hafa Hverf- ingar eða Reynissókn, sem nær nokkuð út fyrir Reynishverfið og happdrætíi scm cr á sýn- ingunni. Sýniiigin verður opin fram í næsíu viku, daglega ki. 2—10 síðdegis. — MyinUn er af sýningardcild Gagn- fræðaskój .ans við Lindargðtu. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). og Fossbæir eignast skemmtilegt félagshús og heimili sem mun endast beim um iangan a’.dur, og það þó að þar fjölgi í sveit. Margir langt að komnir Til vígslu þessarar komiv nær 200 manns og voru margir langt að komn.'r. Húsfreyjur bæjanna, höfðu undirbúið veglega vejzlú,-*- þar sem ekkert var til sparað. Sem nærri má geta vor.u í fagn- aði þessurn flutt mörg ávörp, ' þakkað framtak og árnað heilla með árangurinn. Meðal þeirra sem til rnáls tóku var hreppsnefndaroddvit- 'nn Jónas Gíslason gem afhenti félaginu Reyni og byggmgar- nefnd 10.000 krónur. *Þórný Framhald á 14. síðu. Mótmœla 100 prósent hœrra vitjunargjaldi til lœkna Bíl stolið Aðfaranótt sunnudagsins var i bifreiðinni R-9951 stolið þar j sem hún stóð við húslð ITverf- : isgötu 49. Bíllinn fannst niðri ; á Skúlaaötu þá um nóttina og : hafði honum verið ekið á : ljósastaur. Ökumaðurinn hafði ■ forðað - sér á hlaupum og sást j til hans uPP á Frakkastíg. Lögreglan biðurþá. sem kynnu j að haía séð atburðinn að gefa j sig fram. 5 SÉmabiliin í gaer varð b.lun á símalínu til Hornafjarðar og urðu nokkr- ar truílanir af þeim sökum, m. a. fækkaði samböndum austur. Vinnuflokkar i'rá símanum unnu í gær að því að finna bilun- iria og gerg' við hana. Símaverkfræðingur ,sem þjóð- vilj'nn ótti tal við. taldi ekki ústæðu til að óttast að hér væri um alvarlega bilun að ræða. Eins og getið hefur verið um í dagblöðum, er fyrirhug- að að fr.vggingarsvseði S.R. verðl slækkað nú á naeslunni. þannig að það nái yfir allt lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur. Hefur þetta náðst frarn m. a. fyrir atbeina Framfarafé- lags Seláss og Árbæjarbletta. Hefur stiórn þess talið að þeim meðlimum félagsins, sem skyldaðir hafa verlð til þcss að vcra í Sjúkrasamlagi Mos- fellssveitar væri mismunað í sjúkrasamlagsmálum miðað við aðra Reykvíkinga. Þessi breyting er þó ekki gerð skllyrðislaust þar sem, samkv. samningi S.R. við L.R.. er gert ráð fvrir að þessir vænlanlegu nýju með- limir S.R- fái úr takmörkuð- um læknafjölda að velja, og auk þess greiða tvö.falt hœrra vitjunargjald til lækna slnna heldur en aðrir meðiimir S.R. Stjórn F.S.Á. telur að með þessu sá ennþá einu sinni gengið á rétt íbúa þessa út- hverfis Reykjavíkur, sem hún telur eigi að njóta sömu rcttinda með sömu kjörum og aðra Reykvíkinga. Þann 7. þ.m. var haldinn almennur fundur um þetta mál. Þar voru mættir for- stjóri S.R. ásamt fulltrúum frá S.M. og L.R., sem gestir fundarins. Á þessum fundi var eftirfarandi ályktun sam- þykkt möð samhljóða atkvæð- „Alineimur fundur lialdinn að tilhlutan Framfarafélags Seláss og Árbæjarbletta, 7. júnj 1962, með þcirn meðlim- um Sjúkrasamlags Mosfclls- sveitar, sem búa í Iögsagnar- umdæmi Reykjavíkur, fagnar væntanlegri útfærslu á um- ráðasvæði Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Funduriim mót- mælir því ákvæði í samningi Sjúkrasamlags Reykjavíkur við Lækiijafélag Rcykjavíkur, þar scm segir að þessir ibúar Reykjavíkur skuli greiða 100% hæri'a vitjunargjatd ti! Iækna sinna heldur en aðrir meðlimir Sjúkrasaml. Reykji- víkur. Óskar fundurinn c:'"'....'1 eftir að sjúkrasáirfag F - víkur létti þessu t; af þessum væntar' n d- limum sínum.“ u Miðvikudagur 13. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.