Þjóðviljinn - 13.06.1962, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 13.06.1962, Blaðsíða 15
Frú Döppel tæmdi i>að í ein- um teyg og stundi að hún mætti eíkki vera að i>ví, en samt sat hún kyrr. Það kom í Ijós að maðurinn hennar átti von á viðskiptavjnum til miðdegisverð- ar og matreiðslukonan haíði til- kynnt forföll. — Og hér stend ég, sagði- frú Doppel o.g tsemdi annað glas. Með þrjár naktar hænur og allt á öðrum endanum eins og vana- iega. Ég get sjálf séð um fram- reiðsluna, en hvað um matinn og ailt draslið inni. Og ég þekki engan, sem getur hjáipað mér. Ekki nema tengdamömmu, og ég vil heldur deyja, tilkynnti hún og rétti glasið fram eins og í ieiðslu, en hleypa henni inn í eldhúsið mitt. Hvern, hvern get ég feng'ið til að hjálpa mér, volaði hún. Hefði ég bara þekkt konuna yðar dálítið betur — Þá hefðirðu að minnsta kosti ekki beðið hana að hjálpa þér með matartilbúninginn, hugsaði ég mér. Og síðan þandi ég út brjóstið og sagði: — Allt í lagi, frú Doppel, ég skal hjálpa yður. Konan mín er að fara á> fund í Vinnuveit- ' endasambandinu og borðar úti qg smátelpurnar ætla að þvo á Sér hárið og hafa nóg að gera við að túpera hver aðra. Ég þarf bara að gefa þeirn eitthvað að borða og svo skýzt ég yfir til yðar og iæt hendur standa fram úr ermum! Við húsmæðurnar verðum' að hjálpast að! JÞegar við vorum búin að skipta með okkur verkum, gekk 15.00 Síðdegisútvarp. 20.00 Varnaðarorð: Guðmundur Hermannsson lögregluvarð- stjóri talar um umferðar- mál. 20.05 Tónleikar: Roy Conniff, kór og hljómsveit flytja létt lög. 20.25 Lestur fornrita: Eyrbyggja saga; — sögulok. 20.45 Tónleikar: Fiðlukonsert í e- moll op. 64 eftir Mendels- sohn (Zino Francescatti og Fílharmoníusveitin í New York leika; Dimitri Mitro- poulos stjórnar). 21.10 Fjölskylda Orra, ellefta fjölskyldumynd eftir Jónas Jónasson. Höf. stjórnar. 21.40 ltalskir söngvarar, ítölsk lög: Giuseppe Campora syngur aríur veftir Puccini og Giördáno og Giuiletta Simionato og Fernando Corená syngja dúett eftir Rossini. 22.10 Kvöldsagan: Þriðja ríkið rís og fellur eftir William Shirer. 22.30 Næturhljómleikar: Tónlist eftir Igor Stravinsky. 23.35 Dagskrárlok. R O Y H E R R E : allt eins og í sögu. Frú Doppel þaut um húsið, veifaði átta löng. um örmum. ryksaug, hagrætjdi blómum, lagði á borðið. Við iét- um ungu Doppelslánana tvo lagá' til utan dyra og ég bjó til mat- inn. Ég útbjó hænu á priki með hrísgrjónum og papriku og tó- mat, og dæmalaust Jjúffengt salat með osti og sperglum. Sherrýið var farið að rjúka úr kollinum á frú Doppel. Hún neri saman höndum og endurtók í sífellu: Maðurinn minn verður óður — hann drepur mig — verður óður — drepur mig. — Hann ætti að gylla okkur, sagði ég. Maturinn verður hreín- asta afbragð. Smakk^ð á þessari sósu — — Dásamlegt, stundi frú Doppel og í sömu andrá: Hann verður óður — hann gengur af mér dauðri — — Og á eftir fáið þið hreint mokka, sagði ég uppörvandi. Og svo hypja ég mig og þér sitjið eftír með lárviðarsveiginn og uppþvottinn. — Maðurinn minn —, tautaði frú Doppel. Eg gafst upp og sneri mér að hinum hænunum. . • Klukkan á mínútunni sjö kom frú Doppel fram í eldhúsið, ný- snyrt og reglulega vel útlítandi í sno.trum, svörtum kjól. — Blessaði maður, sagði hún. Þér eruð óviðj'afnanlegur! Ég elska yður. En nú verðið þér að fara, þvi að nú eru gestirnir að koma. — Kemur ekki til mála, sagði ég. Ég vil ekki eiga neitt á hættu með priikhænuna mína. Maður- Tnn yðar kemur áreiðanlega ekki fram í eldihúsið. Hún viðurkenndi að það væri býsna olíklégt. — Jæja, þá verð ég hér kyrr og hef eftirlit með meistaraverk- inu og sé um að koma því á fat- ið í finu standi. En á eftir, sagði ég með áherzlu, á eftir megið þér svo sem segja honum allt um mig. Hann er eini maður- inn hér í hverfinu sem hvorki eldar mat, skúrar gólf né ryk- sýgur. Hann hefur gott af því að heyra það — — Æjá, stundi hún og hörfaði út í skyndi. — Ég fel mig, hrópaði ég á eftir henni. En örlögin höfðu ákveðið annað. Þegar gestirnir voru setztir að borðum og súpan hálfétin, opnuðust dyrnar á eldhúsinu. Frú Doppel hefur ekki lokað þeim nógu vel. Ekki nóg með það, dyrnar opnuðust alveg upp á gátt o.g sýndu mig í regluleg- um ham yfir matarpottunum. — Hamingjan góða, sagði rödd sem fét kunuglega í eyrum mér. Það er karlmaður sem er í eld- húsinu hjá yður! Ég hrökk í kút og hristi pip- ar yfir eldavélina. Ég veit ekki hvers vegna ég hafði gengið að því sem vísu að viðskiptasam- bönd Doppels væru eintómir karlmenn. En svo var nú einmitt ekki. Meðal gestanna var eng- in önnur en Kit frænka, já Kit frænka í allri sinni tign með fiðrildi í hárinu, sem litað hafðlr verið lillaiblátt i tilefni dags- ins. Ég missti píparbaukinn í gólfið og dyrnar lokuðust aft- ur. Andartaki síðar kom frú D.oppel fram og hvíslaði í upp- 'námí. —Frú Heger fullyrðir að hún þekkí yður! Það vár' eins og henni værj ekkert um að þér væruð hérna. — Þverneitið bara, hvæsti ég. Segið að ég sé franski kokkur- inn á Grand eða Glaumbæ eða hvar sem yður sýnist. Ah madame, hrópaði ég með hárri, syngjandi röddu. J’éspére ti0 vous étes bein satisfoite — je suis heureux de — cherchez la femme — la vie en rose jai tu as íl a.nous avons vaus avez — Ég er ekki sérlega sterkur i frönskunni en gerði ráð fyrir að þetta ætti að duga til að gefa mynd af frönskum kokki gegn- um lokaðar dyr. En svo, þegar ég ætlaði einmitt að fara að beygja sögnina étre, fékk ég þetta hræðilega hnerrakast. Það var piparinn sem ég hafði stráð út um allt sem sótti upp í nef- ið á mér. Ég hnerraði og frú Doppel hnerraðí. Við grettum okkur, böðuðum út höndunum, dæstum og hvæstum og hnerruð- um án afláts. Við hnerruðum og hnerruðum og hnerruðum. — Af hverju hefurðu ekki sagt mér þetta! sagði Bitta um leið og hún kom inn úr dyrunum á laugardaginn. Ég varð alveg eins og auli þegar Kit frænka hringdi til mín á skrifsto.funa. — Af hverju? spurði ég sak- leysislega og hirti upp veskið hennar og hanzkana. — Vertu ekki með nein und- anbrögð. Þú veizt vel við hvað ég á. — Er eitthvað athugavert við að hjálpa náunga sínum þegar hann er í nauðum staddur! sagði ég með vandlætingu og hengdi kápuna hennar á herðatré. — Hann! urraði Bitta. Væri ekki réttara að segja hún. Það eru alltaf nauðstaddar kvenver- ur sem þú þykist þurfa að hjálpa. Æ, geturðu ekki hætt þessum tiltektum! — Alveg sjálfsagt, sagði ég. Ef þú vilt hætta að róta til. Hvað sagði Kit frænka? — Hún sagði sitt af hverju, sagði Bitta beisk í bragði. Hún hélt auðvitað að þú hjálpaðir frú Doppel með hússtörfin að staðaldri. Og svo hafðirðu hagað þér eins og asni. Talað frönsku með hárri syngjandi röddu, eða réttara sagt romsað upp úr þér frönskum setningum og beygt sögnina að hafa í nútíð. En ég trúi því auðvitað ekki að þú haf- ir blásið í trompet og dansað cha eha cha við frú Doppel í eldhúsinu, sagði Bitta með sann- girni. Ég veit að henni hættir til að ýkja. En sögusagnjr kvikna ekki af sjálfu sér. Þú varst að minnsta kosti þarna í eldhúsinu licnnar. Og ég skil ekki hvað þú sérð við hana! í gær vorum við í veizlu hjá einum af viðskiptavinum Bittu og þar fékk ég lausn á gátu í gær hófst í Kaupmannahöfn Noi-ðurlandamót í bridge og senda öll Norðurlöndin 3 lið í keppnina, 1 kvennalið og tvö karlalið. Lítið hefur frétzt um nöfn þátttakenda frá hinum Norðui'landaþjóðunum, en hér í þættinum hafa nýlega verið birt nöfn' og myndir af íslenzku þátttakendunum. Nú hafa borizt fréttir af liði gestgjafanna, en í kvértqa- flókknum stilla þeir- upþ fyrr--; vei’andi Evrópumeisturum, Fáb- ei'-Ljungberg-Sehaltz-Skotte- Petersen og karlaflokki Damm- Fraenckel-Richter-Bex'g-Ljung- bei'g-Stenler; Faarbaek, Stig og Ole Wei'delin-K. Aastnxp- Mari- inhof. Það er spá þáttarins að danska kvennaliðið eigi létt með að vinna þetta mót og hvað kai’laliðum Dananna við- víkui', þá er hin góða frammi- staða þeirra á síðasta Evi'ópu- móti enn í fersku minni. Faar- baek, Aastrup og Werdelin bræðurnir eru allir fyi’sta flokks spilarar og kæmi mér . elcki á óvart þótt gestgjkfam- "'xrv ftengju tvöfáídan sigur á • mdtihu. Eftirfax'andi spil er frá síðasta Evrópumóti og kóm fyr- ir í leik Dana við íslendinga. Staðan var n-s á hættu og suð- ur gaf. O. Werdelin S: K-D-2 H: A-2 T: 7-2 L: A-G-8-7-6-2 Jóhann S: 8-4 H: K-10-7-4-3 T: D-8-4 L: D-9-5 I N V A S Stefán S: A-G-10-9-6-5 H: 9-8-6 T: 10-9-3 L: K 1 i 1 '1 K.Aastrup S: 7-3 H: D-G-5 T: A-K-G-6-5 L: 10-4-3 Sagnir borð 1. Suður Vestur Norður Austur pass pass 1 lauf 1 spaði 2 tíglar pass 3 grönd Sagnir borð 2. pass pass 1 lauf 1 spaði 2 tíglar pass 3 lauf pass 4 lauf pass pass pass Á borði eitt spilaði Stefán út spaðagosa og sagnhafi drap með kóng. Þá kom tígull, drep- inn á kóng og laufatíu spilað. Jóhann lagði di'ottninguna upp, ásinn og kóngurinn. Enn fór sagnhafi inn á tígul, draþ með ás, spilaði laufi og svín- aði fyrir níuna. Fjögur gi'öncí unnin. Á hinu borðinu spiluðu Lárus (norður) og Eggei’t (suð- ur) fjögur lauf og unnu fimm. Danir græddu því 10 stig á' hinni taktisku sögn Werdelin, þremur gröndum. Portúgalar hafa myrt 70 þús. manns í Angóla NEW YORK — Síðan 1959 hafa portúgalskir nýlendu- hermenn skotið til bana meira en 70.000 karla, kon- ur og börn í Angóla. Samtök ungra sósíaldemókrata á öllum Norðurlöndunum, nema Islandi, hafa með sameiginlegri ályktun fordæmt fasistastjóm- irnar á Spáni og í Portúgal. Samtökin sendu fulltrúa sína til Helsinki, og á sameiginleg- um fundi var skorað á ríkis- stjórnír landanna að mótmæla einræðinu á Spáni og í Portúgal með því að setja viðskiptabann á þessi lönd. Ekki er vitað hvort ungkratar á íslandi hafa forsmáð fundinn, eða hvort ekki hefur þótt taka því að hafa þá með. Þúsundir annari’a innfæddra hafa dáið úr sjúkdómum og hungri, segir í upplýsingum for- manns ve^kalýðssamtakanna í Angóla, Kassindra Andre. Skýrslu um þetta flutti hana hinni sérstöku nefnd Sameinuðu þjóðanna, sem fjallar um land- svæði undir yfirráðum Portúgala. Mai'gir aðrir afrískir þjóðaleið- togar hafa sakað Portúgala um morð og hin ógurlegustu ofbeld- isverk gagnvart innfædddum í- búum Angóla. Afi'íkuleiðtogarnir leggja á- herzlu á að Portúgalar njóti stuðnings Atlanzhafsbandalags- ins til ofbeldisverka sinna. T.d. segir enn af leiðtogum inn- fæddra í Angóla, Antonio Pires Dos Santos, að portúgölsku ný- lenduhermennirnir noti mikið af vesturþýzkum vopnum til að kúga og myrða Angólabúa. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför EIRÍKS ELÍSSONAR trésmiðs, Neskaupstað. Sérstaklega þökkum yið Jóhanni P. Guðmundssyni, hús- gagnasmíðameistara vinsemd hans í garð hins látna. Anna Eiríksdóttir, Bjarni Þórðarson, Bergsveinn Bjarnason, Eiríkur Sævar Bjarnason, Erna Guðjónsdóttir. .-J Miðvikudagur 13. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — Q]*jj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.