Þjóðviljinn - 13.06.1962, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 13.06.1962, Blaðsíða 16
 jMÓÐVIUINN Miðvikudagur 13. júní 1962 — 27. árgangur — 128. tölublað. FRÁ4Ö KAPPREIÐUM FÁKS FISKNEYZLA INNANLANDS EYKST UM 30 PRÓSENT ® Borizt hefur skju’sla Fiskifélagsins um fiskaflann á tímabilinu 1. janúar til 31. marz 1962. Heildaraflinn á þessu tímabili varö’ 126,012 tonn. Þar af eru 27,441 tonn af síld, 66,560 lonn af þorski cg hlútur tcgaranna í aflanum er 14,591 tonn en þaö er 5005 tcnnum minna en á sama tíma í fyrra. Taka verður tiltt til þess að tögaraverkfallið hefur staðið síð- an 10. marz og fjöldi þeirra skipa sem gerð voru út er að líkindum minni. Gera verður því ráð fyrir að meðalafl: togaranna aé ekki minni á bessu tímabili en hann var á sama tímabili í íyrra. Innbrot í sum- arbústað Um heígina var brot.'zt inn í sumarbústað Júlíusar Schopka og stolið þaðan kassa með veið- arfærum. Löggæzlumenn á Þing- völlum höl'ðu hendur í hári þjóf- anna og fóru me; þá í gæzlu- varðhald til Reykjavikur og hefur annar þeirra þegar játað á sig verknaðinn. Þorskaflinn á timabilinu í ár var 7-701 tonni meiri en í fyrra, ýsan er tæpum 1000 tonnum meiri. síldin er læpum 8000 tonnum meiri og he'ldaraflinn í ár er 18.844 tonnum meiri í ár en hann var á sama tímabili í- fyrra. • Langmest í frystingu Þegar litið er á verkunarað- ferðirnar má sjá að fryst'ngin er vinsælust, en af þorskal'lan- um voru fryst 43.293 tonn, sölt- uð voru 28.100 tonn og 12.305 tonn voru hert og 11.231 flutt út ísuð og var það allt togara- fiskur. Af síldinni var langmest brætt, eða 12.551 tonn, fryst voru 7385 tonn og isuð 5375, hins vegar voru ekki söltuð nema 2060 tonn sem er miklu minna en á sama tíma í f.vrra. en bá voru söltuð 6037 tonn af síld. Á fimnita tímanum í fyrradag, annan hvítasunnudag, vard það slys austur í Hveragerði, að ungur piltur úr Reykjavik, Jón Árinann Ha'lgrímsson 15 ára, lézt er hann, var að synda í sundiauginni þar á staðnum. Jón heit nn var þarna á íerð jrneð nokkrum féiögum sínum og ; notuðu þeir tækil'ærið til að fara i iaugina. Þegar þeir komu uppúr söknuðu beir Jóns og t'annst hann meðvitundarlaus í iauginn'. I.il'gunartilraunir báru ekki árangur. Við skoðun kom í ijós að Jón heitinn mun hafa i'engið aðsvil' á sundi og drukkn- að. • Stóraukin innanlandsneyzla Það athyglisverðasta i skýrsl- unni er. að innanlandsneyzlan hefuf stóraukizt, jiví að á- þessu t'mabi i hafa íslendingar etið 2786 fnnn af fisk', sem er 818 tonnum meira en á sömu þrem! mánuðum í fyrra og nærri 30%, | aukning. Umreiknað á árið væru þetta nálægt 60 kíióum a£ fiski á hvert mannsbarn í landinu. Þróttur vann Víking 10:0 í gærkvöld kepptu í 2. deild Víkingur o.g Þróttur og fóru Ie'kar á þann veg að Þróttur Vann 10:0 (tíu núll). Meðal á- horfenda voru tékknesku knatt. spyrnumennirnir, en engar sögur fara af hrifningu þeirra. I Norðmenn ■ I í veíðihug ■ Norsk blöð seg.ja frá því, j að nú sé mikið um að vera f í þarlendum útgerðarbæj- um vegna íslandssitdarinn- | ar. í miirg ár hafa útgerð- j armenn átt i erfiðlcikum ■ með að manna báta sína, ■ því að norskir sjómcnn j voru orðnir langþreyttir á ■ liinu sífellda aflaleysi liér : við land. Nú hei'ur iiins vegar brugðið svo við, að fram- | boð á mönnum til yeið- ■ anna er langt fram yfir það, sem liægt er að taka j við. Því ve'tiur hin góða • vc'ði sl. sumar. þegar : norski sjldveiðiflotinn fékk j 946,742 hektólítra, sem er metveíði. Einnig liafa fiski- j fræðingar spáð því að ve'ð- • in í ár verði sízt minni. Fertugustu kappreiðar. Hestamannafélagsins Fáks fóru fram á skeiðvelli félagsins við EUiðaár á annan í hvítasunnu. Úrslit i rðu þessi: Skeið. 1. Lógi, eigandi Jón Jónsson, Varmadal. Knapi eigandi 25.5. 2. Hrollur, eigandi Sigurður Ól- afsson, Laugarnesi. Knapi eig- andi, 26.4. 3. Gráskjóni, eigandi Skúli og Sigmundur. Knapi Skúli Krist- jánsson. Stökk (folahlaup 250 m.). 1. Faxi, eigandi Magnús Magnús- son, Rvík. Knapi eigandi, 20.5. 2. Freyfaxi, eigandi Guðmundur Ólal'sson, Rvík. Knapi Sigfús Guðmundsson. 20.6. 3. Vinur, eigandi Anna Ingólfs- dótlir, Rvík. Knapi Guðbjörg Jóhannsdóttir. 20.9. 300 m. 1. Grámann, eigandi Sigurður Sigurðsson, Rvík. Knapi Ros- marie Þorleifsdóttir. 23.7. 2. Lísa, eigandi Benedikt Árna- son, Rvík. Knapi Guðrún Jóhannsdóttir, 23.7. 3. Fífi'll, eigandi Bjarni Bjarna- son, Laugarvatni. Knapi Guðm. B. Þorkelsson, 24.1. 350 m. 1. Gulur, eigandi Bjarni Bjarna- son Laugarvatni. Knapi Jón Friðriksson 27.1. 2. Gnýfari, eigandi Þorgeir Jóns- son, Gufunesi. Knapi Þorsteinn Aðalsteinsson, 27.4. 3. Tróstur. eigandi Ólafur Þór- arinsson. Hólmi. Knapi Þór- arinn Ólafsson, 27.5. Mikla athygli vöktu æfingar drengja og telpná á hlaupandi hest- Lim, ’(sjá 3d mynd) og hindrunarhlaup á heslum (sjá 2d mynd), en báðum þessum atriðum stjórnaði Rosemarie Þorleifsdóttir. (Ljósm. Þióðv. A. K ). '•v‘*)i í siðasta mánuði lcstaði ! „Detiifoss“ i Charleston-höfn í Bandaríkjnnuin stærsta farm af i alifuglum. scm fluttur hcfur í verið frá þeirrj lúifn. Koijna ,.Dettifoss“ t.l hafnar- j innar vakti mikla athyg’i. M. j a. birfi dagblaðið Charleston i Evening Post á forsíðu grcin um komu skinsns þangað. I grein- inni er sagt frá þvi, að bgtta sé íyrsta skinið sem vitað er að komið hafi til hafnar í Charl- eston undir íslenzkum íána, en þangað koma árléga um 1600 skip af ýmsu þjóðern.'. Getið er im farm skipsins, enda vakti hann sérstaka athygii.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.