Þjóðviljinn - 13.06.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.06.1962, Blaðsíða 5
Serkir og w I AL.GEIKSBORG 12/6 — Franskir heimildarmeiin í A/geirsborg full- yrða, að enn eigi scr stað leyni- legar viðræður milli Evrópu- manna og Serkja í Alsír og sé míðað að því að koma á sættum milli hinna tveggja þjóðarbrofa. ÖAS-samtökin hafa_ lýst því yfir að samningum sc nú komið nokk uð áieiðis. Hinir frönsku heim- iklarmenn tel ja að niðurstöður viðræðnanna verði brátt kunn- gerðar. Belkacem Krim, varaiorsætis- ráðherra í útlagastjóm Serkja, kom á mánudaginn frá Túnis til Rocher Noir í Alsír. Enn hefur ekkert verið látið úppi um til- gang fararinnar. Er þetta í íyrsta sinn síðan vopnahlé var samið sem meðlimur útlagastjómar Serkja kemur til Alsir. Þrír þykjasf vissir um forsetaembætti í Perú EIMA 12/6 — I Perú fara nú frám forsetakosningar og er taln- ingu atkvæða enn ckki lokið. Foringi Framkvæmdaflokksins, Fernando Belaunde Terry, lýsti Keres hefur forysfuna Eftir 20 umferðir á áskorenda- mótiriu í skák í WUlemstad hcf- ur Kercs frá Sovétríkjunuin for- ystuna, hcfur hlotið 'cinum vinn- ihgi meira' cn næsti maður, Gcll- er, cn sá síðarncfndi á biðskák. Úi’slitin í 20. umferð urðu þau, fíð Petrosjan og Fischer gerðu ; jafritefli, Keres vann Benkö, en biðskák hjá Geller og Tal, svo . og Korísnoj og Filip. Eftir 20 umferðir er staðan þessi: 1. Keres 13'/2 v. 2. Geller 12V2 biðskák: 3. Petrosjan 12 og biðskák, 4. Fischer 10 og bið- skák, 5, Kortsnoj 8V2 og 2 bið- skákir, 6. Benkö 8'A og biðskák, 7. Tal 6V2 og biðskék, 8. Filip því yfir í dag að hann væri orðinn öruggur um sigur. Var yfirlýsingu hans fagnað ákaflega af fylgjendum hans sem þeyttu bilflautur, skutu upp flugeldum og sungu flokkssöngva á götum Lima. Keppinautar hans hafa samt sem áður vísað þessum fullyrð- ingum á bug og hafa mótmælt þessu frumhlaupi við - kjörstjóm- ina. Úti 'fyrir’ höfuðstöðvum annara frambjóðanda, Hayáde da Torre, var k'omið fýrir hátalarakerfi og heyrðist rödd eins af forystu- mönnum hins byltirigarsinnaða flokks hans hrópa öðm hvoru: Við erum vissir rm að sigra. Þriðji frambjóðandinn sem gerir kröfu til sigursins er Man- uel Odria herShöfðingi, en hann er stofnandi Þjóðemissaml*.;ids- ins. Samkvæmt tölum sem Fram- kvæmdaílokkurinn birtir hafði Belaunde í dag hlotið 516.230 at- kvæði. Framkvæmdaflokkurinn mun vera heldur íhaldssamur ílokkur. Hinir frambjóðendurnir tveir munu ekki koma langt á eftir Belaunde að atkvæðamagni. Te’.ja margir -5 varaförsætis- ráðherrann muni gegna mikil- vægu hiutverki í viðræðunum við Evrópumenniria. Opinberlega hefur verið tilkynnt að hann sé á skemmtiíerðalagi. / Þjóðaratkvæciagreiðslan uni ffamtíðarskipan mála í Alsiv verður haldin 1. júlí. Enn hafa engin áróðursspjöld verið fest, upp og ekki hafa stjórnmála- ílokkamir boðað til fjöldafimda. Evrópumenn í Alsír eru. nú höfuðlaus ber. Annan daginn segja leynilegar útvarpsstöðvar QAS-samtakanna að allt sé í bezta gengi og Evrópumönnum sé í lófa lagið að dveljast í land- inu. Hinn daginn er svo skorað á Evrópumenn að hverfa úr landi og skilja aðeins eyðileggingu og rústir eftir. Flótti Evrópumanna frá Alsír til Frakklands magnast með hverjum deginum sem jíður. 1 gær komu tíu þúsund flóttamenn til Marseille með skipum cg flugvélum. Ekki hefur svo mikill ljöldi manna flúið áður á einum degi. Tveir Serkir voru drepnir af hermdarverkamönnum í Algeirs- borg í dag. RÓ51 12 6. — : Á sunniulag og mánudag lóru fram borgar- stjómárkesningár á Italíu. Stjórn 1 ar! Ickkarnir, Kristilegi ctemó- krataflokkurinn, Saragatsósialist- ar og Lýðvchlisflokkurinn héldu að mestu fylgi rínu, cn stjórn þeirra nýtur stuðnings vhistrisós- ialista Ncnnis á þiugi. Heliia íyigisbreytingin sem ó- hagstæð er stjórninni er riokkur 24. iðnþingiS á Sauðfrkróki í næstu viku 24. Iðnþing islendinga verður háð i næstu viku dágana 20.—23. júní .n.k. á Sauðárkróki. Á mála- skrá Iðnþingsins eru m.a, eftir- farandi mál: Iðníræðsla og tæknimenntun, iðnlánasjóður, iðnaðaiibankinn, útflutningur iðn- aðarvara, nýjar iðngreinar o.fl. Á Iðnþinginu verður þess minnzd:, að 30 ár eru liðin frá stofnun Landssambands iðnaðar- manna, en þáð yar stofnað á fyrsta Iðníþingiriu í Reykjavík 21. júní 1932. fylgisaukning Fr j álsiy ndnl'lok k s- ins sem er . aU-hægrisirinaðúr, Hinir nýju kjósendur hans mr.oui einkum vera þeir er áður .stúddii Kristilega demókratailokkính - en gerðust honum iráhverfir : ■ ei hann tók upp samstarf við vinstrt Qokkana. Frjálslyndi flókkurfriij . var, mjög andsnúinn h'inrii ''su> ustu stjórnarmyndun er fram íór í iebrúar síðastliðnum. Frjálslyndi il kkurinn hafðl við síðustu borgaratjörriarkþsn- ingar 2,8 prósent atkvæöa '. en hlaut nú 5,7 prósent. kristílcgi demórkrataflokkurinn hafði 33 P prósent en fékk nú 31 5. , - ’ Aðöðruleyti urðu litiar breyt- ingar. Sósialistaflokkur Nennis hélt sínu fylgi og kommúnistar nð mestu, höfðu 23.8flo en.-frnau nú 22,9%. Saragatsésíalistar.'juku lylgi sitt úr 3.3 í 5' prósent. Lýð- véldisílokkurinn ög nýfasiitqjr stóðu nokkurn veginn í stað.' Taugaveikibróðir 1 Triliubátar hzfa cflað vel Ólafsvík 12/6 — Nokkrir trillu- bátai' hafa róið héðan frá Ólafs- vík í vor og surnar og aflað vel á línu og handfæri. VERÐB0LGA Framhaid af 1. síðu. fastanefnd Efnahagsbandalags. ins birtj pm helgina. Verð á iðnaðarvarningi og þjónustu hefur einn> hækkað. Framleiðsluaukning í iðnaði í Etfnaihagsbandalagslöndunum er nú engin nema þá helzt í Frakklandi. Enn er barizt í Vestur-Nýju-Gíneu DJARKARTA 12/6 — Fregnir hermu að brotizt’ haíi út bardagi Tnilli .hpllenzkra og indónesískra hermanna í útjaðri borgarinnar Kaimana á suðuretrönd Vestur- Nýju-Gíneu. Sagt er að Indónesiumenn haíi ekki orðið fyrir,manntjóni en altur á móti munu margir hafa særzt eða fallið úr liði Holiendinga. Indónesíumenn haía nú tekið á .sitt vald bæina Sansa- por og Teminabuen og hafa hrundið árásum hollei>zks fót- göngi’liðs og flughers. GENF — Eituriyfjanefnd Sam- einuðu þjóðanna hefur undanfar- ið setið á lokuðum fu.ndum í Þjóðabandalagshöliinni í Genf. Fuiltrúar írá 21 landi og starfsmenn alþjóðalögreglunnar Interpool hafa ijallað um nýjar leiðir til að berjast á móti eitur- iyfjaverzlun. j STOKKHÓLMI 12/6 — Fyrir uns í það bil viku gaus upp illkyn j- aður faraldur í Vaggeryclhéraðt | í Sviþjóð, og cr þar uhi a® ræða svokaliaðári taugavcriki- bróíkir. Hefur gjöryalit hérað- ið veríð sett i -sóttkvi og fær enginu hinna f jögur þúsund íbua að ferðast brott nema gangast áéur undir nákvæma lækniá- skoðuu. Mjög' erfiðle?a hefur geng^? að hemja tfaraldurinn og ha^a hetiJbrigðisyfirvö’din ákveðið að gripa til öriþrifaráða. Vitað ér jmeð fullri vlssu nm 24.0 menn sem tekið hatfa veikina o.g hatfa 57 sjúklingar verið laaðir ;nn 'é sjúkrahús í Jönköping og Vœrfl- amo. Hina siúklmgána. -á að leggja inn á íarsóttarhús . sem -. í dae var komið fyxir til bráða- birgða í skólaihúsinu í Vagger- ' yd. Ennfremur á að rannsaka 1 t: alla íbúa hérðsins. Ekki er vitað fvrir víst ujyi það hvaðan siúkdómurinn statf- ar, en grunur leikur á að smít- unin haíi breiðst út frá mjólk- urbú'nu. SKÓBÚÐ REYKIAVIKUR Miðvikudagur 13. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.