Þjóðviljinn - 13.06.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.06.1962, Blaðsíða 8
pJÓÐVILJINN m£umi! B*«i«lnlnKiirílolci™» *lW8n — RSi!»ll«t*flokSarlnn. — RlíillórM! i**nö» Kl*rt*Dg«on (*b. 1, Maroúi Tortl OUlsson, BígurBur anSmondMon. — rá«t»matl6r*r: ív*r H. Jónsnon, JOn Blarnason. - Auglýslngostlórl: QuSgalf asnðsson. — Rltstlóm. *lere!Bsla. anglýslngar, prantsmlðta: SkólarBrBust. 1*. tml 17-BOO rt llnur). iskrlltarTerB kr. E5.00 * mán - LausaBBluTirB kr 1.00 --------------- Nesi amennska /\ft er um það talað í hernámsblöðunum að einangr- ^ un íslands sé rofin, landið sé komið í alfaraleið og menn verði að hegða sér í samræmi við það. For- ustumenn hernámsflokkanna þykjast þá einnig vera menn með mönnum á mælikvarða heimsins, þeir ham- ast við að sækja ráðstefnur út og suður, og sé ekki kostur á ráðstefnum fara þeir sjálfir í yfirreið milli höfuðborga, eins og Gylfi Þ. Gíslason og Jónas H. Haralz hafa tíðkað nú um skeið. En þrátt fyrir allt þetta steigurlæti kemur aftur og aftur í ljós að nesja- mennskan er samgróin forustumönnum hernámsflokk- anna; þeir halda að allt sé fengið með því að sýna útlendingum nægilega mikla auðmýkt og talhlýðni en hafa engan skilning á því að þeim ber að halda á málum fslands af sjálfsvirðingu og sómatilfinningu, jafnvel þótt þeir séu hernámssinnar og natómenn. ¥jað þætti til að mynda saga til næsta bæjar, ef ís- ■* lenzíkir valdamenn þættu nokkursstaðar umtals- verðir, að hálf rikisstjómin skyldi láta hafa sig til þess að fara út í bandarískt herskip, láta sigla með sig út í flóa og horfa með barnslegri undrun á drápslist- ir hermanna. Slíkt gæti hvergi gerzt nema á Is- landi; í öðrum löndum hafa undirtylluembættismenn það verkefni að sýna herskipum þá virðingu sem þeim ber og ekkert fram yfir það. Viðbrögð íslenzku ráð- herranna eru nesjamennska af frumstæðasta tagi; sönnun þess að þeir krmna ekki að hegða sér í þeirri stónu veröld sem þeir ræða þó manna mest um. Otandið kringum Varðberg er samskonar , fyrirbæri. ^ Varðberg er deild í áróðurssamtökum sem stofnuð hafa verið á vegum Atlanzhafsbandalagsíns. Samtök þessi hafp fengið mikil fjárráð og þeim ér einkanlega æflað að hafa áhrif á ungt fólk með bví áð bjóða því í ferðalög um allar trissur, veita því styrki og reyna þannig að kaupa upp þá sem ekki eru sterkir á svell- inu. Einnig gangast sámtökin fyrir áróðursfundum, eins og íslendingar hafa fengið smjörþefinn af. Hins vegar tekur enginn þessi samtök alvarlega óg allra sízt þeir sem stofnuðu til þeirra og leggja þeim til fé — enginn, nema íslenzkir ráðherrar. Þegar varð- bergspiltar frá öðrum löndum koma hingað í skemmti- heimsókn, gerast,þau furðulegtu tíðindi, að Háskóli ís- lands er opnaður til þess að bjóða þá velkomna, sjálf- ur forsætisráðherra íslands heldur yfir þeim ræðu, skóli sanwinnuhreyfingarinnar er látinn hýsa þá, og þar eru utanríkisráðherra, ritari Framsófcnarflokksins og einn helzti leiðtogi Sjálfstæðisflokksins enn látnir votta þessum piltungum virðingu sína með raeðuhöld- um. Engir hafa undrazt þessar viðtökur jafn mikið og natopiltamir sjálfir: eflaust hafa sumir þeirra haft gam- an af því að sjá ráðherranr, þar sem þeir hafa náum- ast séð slík dýr áður nema í sjónvarpi eða á kvik- mynd; en þeir lífsreyndari hafa þó auðvitað glott með sjálfum sér. Það eitt skortir á fullfcomnunina, að for- seti íslands mun ekki vera staddur á landinu, þannig að varðbergsdrengirnir eiga tæplegá kost á þvi að fara í ooinbera heimsókn til Bessastaða í fótspor Nínu og Friðri'ks og ýmissa knattspymuliða. Fn þessir skoplegu tilburðir hafa einnig alvarlegar hliðar. Öryggisleysi valdhafanna gagnvart útlend- ingum birtist e&ki aðeins í bví að þeir láta hafa sig til stundargamans dátum og varðbergslýð, heldur láta þeir æ ofan í æ bjóða þjóð sinni kosti sem ekkert ann- að natórfki myndi una. Þeir halda að þeir séu að vinna sig í álit með tilburðum sínum, en bað er hvar- vetna litið á þá sem frumstæða paðreimstrúða, og það mat bitnar á íslendingum öllum. — m. . ..... . .... • t-i.Tiiiwi.iV' ■ --- •••n nitrrn i-T.1 á kauphöliinni í New York fimmtudaginn 24. okt. 1929 —— Iskráðri sögu kauphalláræð- isins árið 1925 er bað talið hafa hafizt fimmtudaginn 24. október. Miðað við öngiþveit'ð og skelfinguna sem greip menn þann dag á hann það skilið að geyrnast í sögunni ,sem slík- ur. Þann dag gengu 12.894,650 hlutabréf kaupum og sölum, mörg þeirra fyrir verð sem lagði í rústir vonir og fram- fíðardrauma þeirra sem hö.fðu átt þau. Af öllum leyndardóm- um kauphallarinnar er enginn jafn óræður og sá hvers vegna að ævinlega hljóti einhverjir að vilja kaupa af hverjum sem vill seija. 24. október 1929 sýndi að það sem er dularfullt er ekki endilega óhjákvæmi- legt. Þá reyndust oft engir kaupendur til og enginn fékkst til að bjóða í bréfin sem voru 'föl fýrr' eneftir geysilegt verð- fáll. Söluæðið stóð ekki allan dag- inn. Það stóð aðeins fram að hádegi. Ekkert sérstakt bar tii tíðinda þegar viðskiptin 'hóf- ust um morgun.'nn og dálitla stund haggaðist verðlagið ekki. En viðskiptin voru ör og brátt byrjaði verðið að lækka. Rit- síminn hafði ekki undan. Verð- ið lækkaði meira og ötar. Klukkan ellefu hafði kauphöll- in breytzt í ólgandi sjóðandi manhhaf þar sem allir reyndu að.lqsna við þlutabréf. R;tsim- ar i stjórnarherbergjum fyrir- tækja um allt landið skýrðu frá óskaplegu hruni. Óvissan varð til þess að æ fleir; reyndu að selja. Bréf annarra sem látið höfðu þau sem veð fyrir brask- lánum voru seld. Klukkan hálf tólf var bl.'ndur stjórnlaus 'ótti alls ráðandi í kauphöllinni. Þatta er sannkallað æði. í Broad Street fvrir utan kauphökina heyrðist undarlegt öskur. Mannfiöldi gafnaðist saman. Lögreglustjórinn Grov- er Wihalen fékk af þvi spurn'r að eitthvað myndi vera á seyði og sendi lögreglumenn til Wall Street að halda uppi röð og reglu. Fleiri bættust í hópinn og fólkið be'ð, en enginn virtist þó vita eftir hverju. Maður sást upp á þaki eins háhýsis- ins og átti að .gera þar við eitthvað en múgurínn taldi víst að iþar væri sjálfsmorðingi á ferð og béið ]>ess óiþolinmóður að hann kastaði sér niður. mém Verðfallið mikla sem varð á kauphöllinni í New York fyrir hálfum mánuði þótti sæta slíkum tíðindum að því væri aðeins hægt að líkja við verðfallið sem varð á kauphöllinni haustið 1929. „Hrunið mikla“ sem þá hófst varð undanfari kreppunnar miklu sem gekk yfir allan auðvaldsheiminn á næstu árum. Eng- um dettur i hug að verðfallið á mánudaginn fyrir hálfum mánuði (það er farið að kalla hann „bláa. mánudaginn“) muni hafa sömu af- leiðingar og það sem gerðist fyrir tæpum 33 árum; flestar aðstæður eru nú aðrar, einnig vegna þess að ráðamenn auðvaidsheimsins lærðu af þeirri ráðningu sem hrunið mikla veitti þeim. Verðfallið á mánudaginn sýnir þó að enn eru veikar stöðir í efnahagskerfi hins Kauphöllin í New York. öflugasta auðvaldsríkis og þær geta hvenær sem er látið undan. Það er þ\ú æði fróðlegt og gagnlegt að rifja upp það sem gerðist 24. október 1929 og næstu daga á eftir. Frásögnin sem hér birtist er lausleg þýðing á nokkrum köflum úr bók bandaríska hagfræðingsins J. K. Galbraith, „Hrunið mikla 1929“, en hún kom út fyrir nokkrum árum, varð metsölubók og leiddi til þess að höfundurinn var kallaður fyr- ir eina af nefndum Bandaríkjaþings. Þar var hann m.a. sakáður um þjóðhættulegan undir- róður fyrirað hafaleyft sér að efast um alvizku fjármálaspekihganna í. Wall Street. Kennedy skipaði hann sendiherra Bandarikjanna í Ind- landi. : m -X ; ' .11 I -f Eftir „Svarta fimmtudaginn“ 24. október kom „Svarti þriðjudag- urinn“ 29. október og þá keyrði um þverbak. Þann dag hrapaði iðnaðarbréfavísitala Dow-Jones um 151,10 stig og 16,4 milljónir blutabréfa gengu kaupum og sölum. Mánudaginn 28. maí s.l. ltrapaði vísitalan um 157,98 stig og 14,8 milljónir bréfa skiptu lim eigendur. Línuritið er úr TIME. Mannfjöldi saínaðist líká fyr r framan skrifstofur verðbréfa- sala um alla borgina og reyndar um allt íandið. Þeir sem f.vlgzt gátu með verðskrártöflunni i kauphöllinni létu boð út ganga um það sem var að gerast eða þeir héldu að vær; að gerast. Sjónarvottur sagði að af svip- brigðum manna hefði ..síður mátt lesa vanlíðan en viantrú“. Hiver sagan af annarri barst unr Wiall Street og nágrenni. Menn lqsuðu sig við hlutabréf fyrir ekkert. Kauphöllunum í Ch!c- ago og Buffalo hefði verið lok- að. Sjálfsmorðsalda væri hafin og ellefu kunnir kauphallar- toraskarar hefðu þegar stytt sér aldur. Klukkan hálf eitt lokuðu starísmenn kauphallarinnar á- horfendapöllunum. Elnn gest-' anna sem var þá nýfarinn hafði sannað e.'nstakan hæfi- -leika sinn til áð vera viðstadd-; ur sögulega atburði. Það var fyrrverandi fjármálaráðherra j Breta, Winstön Churchill. Það var hann sem hafði tekið upp I aftur gulltryggingu pundsins og ofskráð gengi þess árið 1925. Það var því bann sem har á- byrgð á því að Montagu Nor- mari, bankastjóri: Englands- banka, var sendur til New York til að iosa' um höft á ; peningarnarkaðnurii, en sú íerð varð til þess að lánveitingar voru auðveldaðar þegar verst lét, en það hafði aftur, sam- kvæmt sömu ken'ningu, > í för með sér að verð hlutabréfa fór i ripp úr öllu valdi. Það hefði mátt imynda sér að nú væri Churohill kominn tij að hórfa upp á i'.lar afle'ðingar verka sinna. . iHrvergi er þess getið að nokkrum hafi dottið í hug að áfeUast hiann. Hann hafði aldrei mikið fjármálav.'t, svo. að það er ólíklegt að honum hafi dott- ið i hug að ásaka sjálfan sig. INew York að minnsta kosti- var æðið liðið hjá um. há- deg'ð. Þá voru gerðar skipu- lagðar ráðstafanir til að halda ■ verðinu uppi. Klukkan tólf fréttist að l'und-. ur hefði verið boðaður í skrif- stofum J. P. Morgans og Co. Það barst fljótt út hverjir væru þar. stjórnarformenn ■ fjögurra helztu :bankanpa í; New York,'- auk furidarboðanda, Tho.masar W. Lamont, hélzta ráðamanns Morgans. Haít var fyrir satt að í kauphallaræð-. inu 19.07 hefði Morgan eldri á- . lcveðið að það yrði að stöðva. Það var stöðvað. Nú, tuttugu óg' tveirii árum síðar, var sag- ari að endurtaka sig. Gámli Morgan var látinn. Sonur hans var í Evrópu. En jafn einbeitt- ir menn voru nú að taka í taumana. Þetta voru voldug- ustu fjármálamenn þjóðarinn- ar. Ekki þyrfti meira til en að það fréttist að beir hefðu á- kveðið að látá til sín taka svo að menn jöfnuðu sig. Svo fór. Fundarménn urðu fljótt- á eitt sáttir um að skjóta saman ti-1 að halda verðinu uppi. (Tvennum sögum fer af því hve mikið íé þeir lögðu fram í þessu skyni. Sumir segja 240 milljómr dollara, aðr- ir ekki nema. 20—-30 milljónir). Að ’oknum fundinum ræddi Thomas Lamiont v'ð frétta- . menn. Jlann var sagður hafa verið alvar’eeur á svininn, en ■orð hans voru hughreystandi. Hann sa"ði við fréttamenn: ,.Það hefur verið dálítil von- leysiissala („distress seir.'ng“) : á kauphöllinni“. en þessi setn- ing hefur verið köMuð citthvert stórkostlegasta „understate- ment“ a’lra tíma. Lamont bætti v'ð að þettg stafaði fremur af „tæknilegám ástæðum“ en nokkurri „grundvallarorsök“ og hann sagði fréttamönnum að ástandið ætti að geta bat"- að. Bankastjórarnir hefðu á- kveðið að hlaupa undir baega. • Fréttin af fundi bánkastjór- ' anna hafði þegar borl-zt til kauphallarinriar og ritsíminn bar töfraorðið um viða vegu. Verðlagið varð strax stöðugra og byrjaði að hækka. Klukkan bálf tvo birtisí Richard Whitn- ey í salnum ;ó» gekk' þarigað sem stálh'utaþréf.n voru seld. Hann var kanriski þekktástur þeirra manna sem kauphallar- v'ðskipti stunduðu. Harin var varaforseti kauphallarinnar, en gegndi nú íorsetastörfum í fjarveru E. H. H. Simmons. En hitt sikipti þó miklu meira máli eins og á stóð, að það var vit- að að hann var í þjónustu Morgans og að eldri bróðir hans var einn af fólögunum í Morgan og Co. Þegar Whitney gekk gegnum ólgandi mannhafið á kauphall- argólfinu v.'rtist hann einarð- legur og hvergi smeykur — sumir sögðu jafnvel að hann hefði yerið galsafenginn. Hann bauð .205 fyrir 10.000 stálhluta- bréf.. . Þetta hafði verið gengi þeirra v;ð síðustu sölu, en það hafði nú lækkað um nokkur stig. Hann tók með sér 200 bréf og lét aðstoðarmann um að ganga frá kaupum hinna. Síðan hélt ■hann áfram göngu sinni og lagði inn 'svipaðar pantanir á hlutabréfum í fimmtán eða tuttugu öðrum preinum. Stundin var kom:n. Bank- arnir höfðu grelnilega skorizt í leikinn. Áhrifin voru leiftur- snögg. Allur ótti hjaðnaði, nema hvað menn voru kannSki Teikning úr Núw Yorke* 1932 hræddir við að missa af nýrri verðhækkun. Verðið þaut upp. Þegar leið áð lokun kaup- hallarinnar lækkaði verðið nokkuð aftur vegna þess að bréf frá e.'geridum úti á land'i héldu áfram að bérast á mark- aðinn. Það var þó á sinn hátt engu siður athyglisvert hversu fljótt og vel markaðurínn náði sér aftur Svarta fimmtudaginn heldur en hitt hve hrunið hafði verið mikið sem á und- an fór o.g gaf deginum það nafn. Vísitala New York Times fyrir iðnaðarhlutabréf hafði að- eins lækkað um 12 stig, eða aðeins rúmlega þr.'ðjung lækk- unarinnar daginn áður. Marg- ir höfðu ástæðu til að vera þakkiátir fiármálagörpunum í Wall Street. Því fór að vísu fjarri að allir gætu verið þakklátir. Úti um land gerðu menn sér aðe.'ns óljósa grein fyrir umskiptun- um. Upp úr hádeginu, begar verðið fór aftur að hækka, var kauphallarsíminn orðinn mörgum klukkustundum á eft- ir með fréttirnar. Hann hélt áfram að þylja hin ömurleg- ustu tíðindi. Og það voru þær fréttir sem skiptu máli. Þær sögðu ótalmörgum að þeir hefðu misst bréfin sín og að draumur þeirra' um allsnægtir var liðinn og allt glatað sem ■þeir '.áttu. heimili þeirra, bílar, loðfeldir, skartgripir — og mannorð. Þeim var siður . en svo nokkur huggun i að fá að vita að markaðurinn hefði jafnað sig aftur éftir að þeir voru búnir áð glata öllu. Um kvöld.'ð loguðu ljós i öll- :, um gluggum í Wal! Street þar • sem skrifstofumenn unnu baki ■'brotnu að því að gera upp •viðskipti dagsins. Fulltrúar þrjátíu og fjögurra stærstu verðbréfasaíanna komu sáman : í skrifstofu Hornb’ower ' and Weeks og. Sögðu fréttarhönnum . að lpknum fundi að verðbréía- markaðurinn væri .,í grund-, , valláratriðum í góðu Iagi“ og „ástandið betra en það hefði verið mánuðum sáman“. Það var einróma álit viðstaddra að það versta væri um garð geng- ið. Hornblcnver and Weeks g-áfu út fréttabréf. bar sem sagt var „að með " viðskipturi- um i dag ætt; grundvöllurinn að vera lágður að þeirri bró- un upp á við serri við téljum að muni einkenna árið 1930“. Charles E. Mitohell, bankaráðs- formaður National Citv Bank, sagði að vandræð.n hefðu „að- eins verið tæknilegs eðlis“ og að „grundvallaratriði: hefðu ekkert ihaggazt“. Aíöstudaginn og laugárdag- ,'nn var enn míkið verzlað á kauphöllinni — tæplega sex milljónir bréfa voru seldar á föstudaginn og meira en tvær mil'ljónir hinn stutta viðskipta- tima á laugardag.nn. Verðlag- ið hélzt yfirleitt stöðugt, hækk- aði örlítið á föstudaginn, en lækkaði aftur á laugardaginn. Taliðvar að bankarnir hélðulos- að sig aftur v.'ð mest af þeim bréfum sem þeir höíðu keypt þesar þeir hlupu undir bagga á fimmtudaginn. Allt lék aft- ur í lyndi og allir þótíusl vita hvernig á þvi stóð. Fiármála- skörungar bankanna höfðu sýnt að ‘þeim mátt; trevsta þesar á reyndi. og almenmnCTur lofaði hástöfum kiark þeirra og vald. New York Times sagði að fjár- málamenn væru nú „ÖTuggir r þeirri vissu að voldugustu ign>iiiiíiwijiii!)iíijiíiii 'nmm míim rmém^X’m.rnmmmmmmm* mmm Yjjgjj bankar lands.'ns væru reiðu- búnir að hindra að æðið griþi um sig aítur". . Kannski hafa aldrei. fyrr né .' :’síðar. jáfri' margir crðið til þess að gera sér gréln fyrir efnahagshoríunum eða komizt að jafn hagstæðrj niður.stöðu og einmitit þessa tvo daga eftir Svarta fimmtudaginn. Mönnum fannst jafnvel ásltæða tií að vera dáiitið 'hreyknir í bjartsýni sliini. Ayrés ofursti í C’-eve- land taldi þannig að ekkert land myndi hafa staðið iafn vel af sér slíkt hrun. Aðrir bentu á að viðskiptahorfurnar væru góðar ’ og að ósköpin í kauphöllinni . hefðu á engan hátt gert þær óhagstæðari. Eugene M. Stevens, forseti Continental Illinois Bank. sagði: ..Efnahagsútlitið g'efur enga ástæ'ðu tíl taugaóstyrks“. Walter Teagle sagði að engin „grundva!larröskun“ hefði orð- íð i olíuiðnað.num sem réttlætt gæti óvissu um framtíðina. Charles M. Schwab sasði að velmegun stáliðnaðaríns væri að þakka 'bví að „grundvöllur hans væri traustur“. Samuel Vaucin kunngerði að „undir- stöðuatr'ði væru trau.st“. Hoov- er forseti sagði, að „und'r- stöðuatvinnugreinar landsins. þ.e. framleiðsla og dreifing verðmæita, væru á.traustum grunni“. , - Margir aðrir bættust í þenn- an kór. Howard . C. Hopson, forstjóri Assoc.'ated Gas and Electric, sleppti úr hinu fasta viðkvæði riim „grundva'Iarat- riði“, en taldi hiris ’Vegar að- það væri „vafalaust hagstætt fyr'r atvinnulif landsins að. . f j:árhætt,uspilurum á kguphöll- inni hefði verið rutt úr vegi“. (Hr. Hobson, gem braskaði líka með verðbréf, að vísu þau sem tryggari voru talin, var siá’f- um . „rutt úr vegi“ í fylllngu , timans). Aðeins ein hiáróma rödd heyrðíst, en enginri skeýttí úm hariá. Franklin D; Roosé- velt rikisstjóri, siðar. fo.rséti, gagnrýnd; í ræðu i Poughkeep- sie það sem hann nefadi ,,braskæðið“. Á sunnudaginn létu prestar liggja orð að því í prédikunum sínum að hi-mnesk forsjón hefði Iátið lýðveldið kenna á refs-'- vendinum og sú hirting hefði ekki verið með öllu ómakleg,- Þjóðin hefði m.’sst sjónar af hinum andlee'u verðmætum í, taumlausri gróðafíkn sinni. Nú hefði hún fengið sína lexíu. Svq til hver einasti maður hélt að hin himneska refsing væri um earð gensin og að nú gæti braskið byrjað af fullum kraft;. Blöðin voru ful'l af 'frá- sögnum um markaðshorfurnar í næstu viku, AMir voru á eiriú máli 'um að nú væru hlutabréfin föl fýr- ir lítið verð og því myndu menri keppast um að kaupa. Margar sögur voru hafðar eft- ir verðbréfasölum um að tll þe'rra sitreymdu pantanir að kaupa hlutabréf um leið ög markaðurinn hæfist áftur. t samsrtilltri auglýsingaherferð sinni í mánudagsblöðunum hömruðu verðbréfasalar á því að nú gæfist tækifæri t.'l að gera góð kaup. „Við teljum“, var sagt í einni auglýsingunni, ,,að sá sem kaupir verðbréf nú með þelrri aðgát sem aevinlega er skilyrði gætilegrar fjárfest- ingar geti gert bað án minnstu hættu“. En á mánudaginn dundi ógæfan fyrst yfir svo að um munaði. !• [ i- e- I f* i i r $8) ÞJOLVILJINN — Miðvikudagur 13. júní 1962 Miövikúdagur 13. júni 1962 — ÞJÖÐVILJINN (9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.