Þjóðviljinn - 10.02.1963, Blaðsíða 4
4 SÍÐA
ÞJÓÐVILJINN
Sunnudagur 10. febrúar
Handknattleiksmóíiá
Fram va
(örfuknattleikur
Keppniskírteini og
tæknimerki KKI
og Þróttur vann KR
Körfuknattleikssam-
band íslands hefur á
döfinni ýmiskonar nýj-
ungar til að efla íþrótt-
ina og samtök körfu-
knattleiksmanna.
Keppnisskírteini
KKÍ hefur tekið upp þann
sið erlendra samtaka að gefa
út keppnisleyfi fyrir Islands-
mót til að afla sambandinu
tekna. Kostar skírteinið 50 kr
fyrir þátttakendur í m.fl. en 25
kr. fyrir 1. og 2. fl. FIBA gefur
út svipuð skírteini fyrir al-
þjóðleg keppnismót og kosta
þau einn dollar.
Tæknimerki KKf
Þá hefur KKl ákveðið að
koma á keppni \ini tæknimerki
fyrir unglinga iví skjmi að
auka áhuga fyrir leikni í með-
ferð knattar og í körfuskotum
Hefur KKI gefið út reglur um
þessa keppni, sniðnar efti'
sænskri fyrirmynd.
Það hefur komið í ljós, að
skotöryggi okkar manna stenzt
ekki samanburð við erlenda
keppinauta. Á Polar Cub-mót-
inu í Stokkhólmi s.l. haust
skoruðu íslenzku leikmennirn-
ir aðeins í 23% af körfuskotum,
og 54% af vítaköstum nýttust.
Lið keppinautanna höfðu öll
betri hlutfallstölu, meira ;' að
segja Danir, sem töpuðu fynr
Islendingum.
Það er því greinilegt, að
veika hliðin á körfuknattleik
hjá okkur er skotöryggi, en í
Ieik á velli eru okkar menn
komnir langt. Það er mjög á-
ríðandi í körfuknattleik að lið-
ín fylgist með því hversu mörg
körfuskot nýtast tii að skora.
Unglingalandsiiðió
Fyrirhugað var að unglinga-
lið Islands í körfuknattleik tæki
þátt í Evrópukeppninni í hópi
Breta og Hollendinga. Nú hafa
þessir aðilar gefizt upp við að
sjá um framkvæmd mótsins. Er
nú verið að kanna hvort tök
séu á að senda íslenzka liðið í
keppni á öðru svæði á Evrópu.
þ.e. með Spáni, Frakklandi,
Sviss o.fl.
Regluskýringar
I Ymsir áhorfendur hafa kvart- 1
að yfir því, að leikreglur í
körfuknattleik séu flóknar og
erfitt að átta sig á þeim í
fljótu bragði.
KKl hefur nú látið gera
stuttan bækling þar sem helztu
reglur körfuknattleiks eru
skýrðar í stuttu máli og á
U'einargóðan hátt. Var þetta
nið þarfasta verk, og verða
leiðbeiningar þessar látnar
fylgja leikskrám á Islandsmót-
inu.
Kennsla
KKÍ gerir sér vonir um að
hluti af auknu opinberu fé til
íþróttakennslu falli í hlut
körfuknattleiksins. Mun þá Ein-
rr Ólafsson íþróttakennari fara
; vegum sambandsins út um
'and tll kennslu, Væri það hin
tiarfasta ráðstöfun, því víða un
and er tilfinnanlegur skortur
á leiðbeinendum í körfuknatt-
leik.
Staðan I 1. deild
FH 6 5 0 1 167:119 10
Fram 6 5 0 1 176:140 10
Víkingur 6 3 12 127:130 7
IR 6 2 13 166:168 5
KR 7 2 0 5 171:192 4
Þróttur 7 10 6 149:207 1 i.
íslenzk
#@rnkvœ0i
í útgáfu Jóns Hejgasonar
prófessors.
Bókabúð Máls og
menningar
Laugavegi 18 — Símar
15055 og 18106.
Útvegum allar fáanlegar
erlendar bækur, blöð og
tímarit.
Gunnar skorar eitt af mörkum Þróttar í lciknum við KR.
arnasoo vann
Skjaldarglíma Ár-
manns var háð 1. þ.m., |
og var þetta sú 51. í röð-
inni. Keppendur voru
aðeins 5 að þessu sinni,
og er sorglegt til þess að
vita að sumir úr hópi
beztu glímumanna
borgarinnar voru ekki
með að þessu sinni.
Hinn gamalkunni glímumaður I
Hilmar Bjamason, UMFR, vann
skjöldinn að þessu sinni. Hilmar j
á lengstan keppnisferil okkar i
glímumanna nú. Hann hefur,
keppt samfleytt í 14—15 ár, og '
á heiður skilinn fyrir áhuga i
sinn og tryggð við íþróttina.
Greinilegt er nú að æfingar-
leysi háir Hilmari. Úthaldið er
ekki sem bezt og hann stendur
illa að glímunni, en hann nær
oft góðum brögðum, einkum
hælkrók hægri á vinstri, og fáir
eru honum snjallari í vömum.
Annar að vinningum var
Sveinn Guðmundsson, Armanni,
og þriðji Gunnar Ingvarsson,
Ármanni. Hver og einn þessara
þriggja fynstu hefði sómt sér
sem sigurvegari í þessari glímu
því þeir voru mjög jafn \
Hilmar var lang-harðastur
mest fylginn sér. Hann
vinning yfir Sveini án nokl
bragðs, og sama er að segja
vinning hans yfir Hanr
Sveinn er lítt æfður í \
ur, og hann fén á eig’
glæsilegum úrslitabrögðum á
Hannesi og Guðmundi Frey.
Efnilegur glímumaöur
Gunnar Ingvarsson var sá
er mesta athygli vakti í glím-
pnni, og hlýtur þessi 18áraung-
lingur að eiga mikla framtíð
fyrir sér í glímu. Hann glímir
algerlega fumlaust og hefur yf-
ir að ráða þeirri mýkt og
snerpu sem hverjum góðum
glímumanni er nauðsynleg,
Glíma hans við Hilmar stóð á
aðra lotu, og var Gunnar allan
tímann nær sigri, þar til Hilmar
náði að lokum sínum gamla
hælkrók alveg óverjandi. Hilm-
ar varðist naumlega við gólf
tvisvar, en Gunnar sýndi þann
sjálfsagða. drengskap að fylgja
falli andstæðingsins ekki eftir
með líkamsþunga sínum, og
mættu margir aðrir glímumenn
taka sér slíkt til fyrirmyndar á
glímumótum.
Bezta glíman var milli þeirra
Gunnars og Guðmundar Freys,
sem er léttur og skemmtilegui
glímumaður, en skortir kunn-
áttu og reynslu. Hannes vai
skarpur í fyrstu tveim glímun
um og náði ágætri sniðglírm
á Guðmund Frey. Þolið skorl
! hinsvegar, og enn hefur Hanne-
ekki vanið sig af því að star
niður á tærnar á sér í glímu.
Andrés Bergmann. varaform
ÍBR, setti mótið og afhenti
verðlaun. Yfirdómari var Ágúst
Kristjánsson og glímustjór
Guðmundur Ágústsson. Áhorí-
endur voru nokkuð á annað
hundrað.
I heild fór glíman vel fram,
margar glímur voru skemmti-
legar og spennandi. Fram-
kvæmd mótsins tókst vel, og
engar óeðlilegar tafir urðu á
mótinu. Samkvæmt reglugerð-
inni um Ármannsskjöldinn er'
Skjaldarglíman háraðsmót og
eru þátttakendur því aðeins frá
sambandsfélögum Iþróttasam-
bands Reykjavíkur.
Mikil eftirvænting ríkti um
leik Fram og Víkings, því í fyrri
umferðinni höfðu Víkingar sigr-
að. Nú voru það hinsvegar Fram-
arar sem höfðu undirtökin í
leiknum og sigruðu örugglega.
Fram og FH eru nú jöfn að
stigatölu, og fer nú baráttan um
meistaratitilinn að verða tvísýn
og spennandi.
Fram — Víkingur 28:24
Víkingamir settu fyrsta mark-
ið en Framaramir jöfnuðu um
hæl, og eftir það var forustan
óslitið í þeirra höndum. Vík-
ingarnir héldu lengst af i,
en tókst aldrei að ógna veru-
lega, því að hinir harðskeyttu
Framarar eru engin lömb að
leika sér við. Mörk Fram settu
þeir: Ingólfur 10, Guðjón 5.
Ágúst 4, Sigurður og Jón 3 hver
Ágúst 4, Sigurður og Jón 3
hvor, Hilmar 2 og Tómas 1.
Mörk Víkings: Rósmundur og
Þórarinn 5 hvor, Steinar 4, Pét-
ur og Jóhann 3 hvor, Sigurður.
Björn og Ásgeir eitt mark hver,
og að endingu skoraði mark-
vörðurinn Helgi Guðmundsson
eitt mark úr vítakasti.
Dómari var Magnús Péturs-
son og gerði hann starfi sínu
mjög góð skil.
Þróttur — KR 30:25
Flestir hafa eflaust búizt við
sigri KR og það ekki að á-
stæðulausu. En það er stað-
reynd, að lið KR er í mikii'i
afturför, hverju sem þar er um
að kenna. Tveir síðustu leikir
liðsins hafa verið mjög lélegir,
og er nú lítið orðið eftir af
gamla góða KR sem í eina tíð
var eina liðið sem hafði eitt-
hvað að segja gegn hinum
stóru.
KR-ingamir settu fyrsta
markið en Þróttur jafnaði
snögglega, og hélzt leikurinn
jafn fram að 7:7. Þróttur tók
þá forustuna og hélt henni
til leiksloka. I leikhléi var
úaðan 18:16 fyrir Þrótt.
Sveinn Kristjánsson dæmdi
leikinn nokkuð þokkalega. H.
Þróttúr í framför
Lið Þróttar er í framför og
u'ðast þeir vinna á með hverj-
m leik. Að þessu sinni tókst
rim að sýna ágætan leik, allt
l enda og er það góðs viti.
Ef þeir halda vel á spilunum,
i ættu þeir ekki að þurfa
\ð falla niður. Það er aðeins,
að rétti andinn ríki innan
"lokksins og baráttuviljinn sá
’yrir hendi. Ef það sameinast
\á getur Þróttar-liðið náð
angt.
Markvörðurinn Guðmundur
Gústafsson sýndi nú sem oft
áður afbragðs leik og furða
menn sig á því almennt að
hann skuli vera látinn sitja
heima þegar landsliðið fer í
siglinguna. En hann hefur ver-
ið settur hjá svo oft áður og
kippir sér ekki upp við það.
Axel Axelsson sýndi einnig
mjög góðan leik og er þar efni
sem getur náð langt. Hann
setti nær helming marka Þrótt-
ar eða 13 mörk og er það vel
af sér vikið.
bragði er hann hngðist sækja Þátttakendur * 51- Skjaldarglímu Armanns. Frá vinstri: Hilmar Bjarnasor íUMFIt), Gunnar Ingvars-
bragð á HHmac, Sveínn- náði*i son‘ ^ Sveinn Guðmundsson (A.), Guðmundur Freyr Halldórsson (A.) og Hannes Þorkelss. (UMFR)-
SPÁÐ OG
SPIALLAÐ
Um handknatt-
leik
Á morgun fara fram tveir
leikir í fyrstu deild, og geta
ef til vill báðir orðið skemmti-
legir.
Tekst IR að sigra Víking?
Þessi lið skildu jöfn i fyrri
umferðinni 19:19 og má vera
að heppnin hafi ekki verið
með Víkingurr. þá. Síðan það
skeði hefur IR-Iiðinu í heild
farið heldur fram, svo að það
má gera ráð fyrir, að leikur-
inn verði mjög jafn og ó-
mögulegt að spá með nokkurri
vissu hvor sigrar.
Dómari verður Valgeir Ár-
sælsson.
Fram ætti að sigra Þrótt
Eins og lið Fram er í dag,
jafnt og öruggt leikandi —
ætti það að sigra Þrótt með
nokkrum yfirburðum, þó er
ekki að vita ef Þrótti tekst
upp, nema þeir gætu gert Fram
lífið súrt, en það þarf nokkuð
tU,
Dómari verður Frimann
Gunnlaugsson.
Drengjamót
innanhúss
Drengjameistaramót íslands í
frjálsum íþróttum innanhúss.
verður háð í dag í Iþróttahúsi
Háskólans, og hefst kl. 2 s.d.
Keppendur eru 25 frá fjórum
félögum, IR, KR. Ármanni og
UMS Skagafjarðar.
Pappírs-
sfatíf
fyrir 20 — 40 — og
57 cm umbúðapappír
nýkomin.
Geysir h.f.
Vesturgötu 1.
Insku
íambourne'
ullar
FRAKKARNIR
eru
komnir aftur.
Fallegir
litir,
mjög
fallegt
snið.
Geysir h.f.
Fatadeildin.