Þjóðviljinn - 10.02.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.02.1963, Blaðsíða 11
Sunmidagur 10. febrúar 1963 ÞJÓWIL.TINN SÍÐA úm)j WÓÐLEIKHÚSIÐ Dýrin í Hálsaskógi Sýning í dag kl. 15. UPPSELT. Sýning þriðjudag kl. 17. Á undanhaldi (Tchin-Tchin) Sýnjng í kvöld kl. 20. Pétur Gautur Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. IKFÉLAG REYKJAVÍKUR1 Hart i bak 37. sýning 1 dag kl. 4. Ástarhringurinn Sýning í kvöld kl. 8,30. Bannað börnum innan 16 ára. Hart i bak 38. sýning þriðjudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 2. símj 13191. TJARNARBÆR Simi 15171. Judodeild ÁRMANNS heldur Judosýningu. Ennfremur verður sýnd kvik- mynd um K. Mifune 10. dan, mesta Judosnilling í heimi. Einnig sýnd kvikmynd frá heimsmejstarakeppninni i hnefaleikum milii Ingimars Johanssonar og Floyd Patter- son. Sýning kl. 5. Lísa í undralandi Sýning kl. 3. Miðasala frá kl. 1. GRIM A Vinnukonurnar Sýning í kvöld kl. 8.30. Miðasala frá kl 4. Sími 18936 Þegar hafið reiðist Afar spennandi og viðburða- rík ný þýzk-amerísk úrvals- mynd. sérstæða að efni og leik. tekin á eyjum Grikklands og á Grikklandsliafi. Maria Schell. Cliff Robertson. Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Uppreisnin í frumskóginum (Tarzan) Sýning kl. 3. Símar 52075 38150 Horfðu reiður um öxl Brezk úrvaismynd með Richard Burton og Claire Bloom. Fyrir tveimur árum var þetta leikrjt sýnt i Þjóðleikhúsinu hér og naut mikilla vinsælda Við vonum að myndin geri það einnig. Sýnd kl. 9.15. Líkræningjamir Geysispennandi og óhugnanleg ensk mynd í CinemaScope. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Æfintýrið um stíg- vélaða köttinn Skemmtileg æfintýramynd í iitum. Miðasala frá kl. 2. HAFNARBÍÓ Sími 1-64-44 Pytturinn og pendúllinn (The Pit and the Pendulum) Afar spennandi og hrollvekj- andi ný amerisk CinemaScope- litmynd eftir sögu Edgar Allan Poe. Vincent Price, Barbara Steele. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 5 7 og 9. HAFNARFJARDARBÍO Sími 50249 Pétur verður pabbi Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd Sýnd kl. 5. 7 og 9. Léttlyndi sjóliðinn Sýnd kþ 3 CAMLA BÍÓ SímJ 11 4 75 Fyrstir á tindinn (Third Man on the Mountain) Walt Disney-kvikmynd tekin í Sviss. James MacArthur, Michael Rennie. Sýnd kl. 5 7 og 9. BÆJARBÍO Siml 50184. Hljómsveitin hans Péturs Kraus (Melodie und Rythmus) Fjörug músíkmynd með mörg- um vinsælum lögum. Peter Kraus. Lolifa og James Broth- ers syngja og spila. Aðalhlutverk: Peter Kraus. Sýnd kl 7 og 9. Sindbað sæfari Amerisk ævintýramynd í litum. Svnd kl. 5. Roy og smyglararnir Sýning kl. 3. ÍTALSKIK NÆLONREGNFRAKKAK Miklatorgi TÓNABÍÓ Simi 11 J 82 Enginn er fullkominn (Some like it Hot) Viðíræg og hörkuspenandi am- erísk gamanmynd, gerð af hin- um heimsfræga leikstj. Billy Wilder Marilyn Monroe. Tony Curtis. Jack Lemmon. Endursýnd kl 5. 7.10 og 9.20. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3. Lone Ranger Síðasta sinn. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384. Maðurinn með þúsund augun (Die 1000 Augen des Dr. Mabusc). Hörkuspennandi og taugaæs- andi ný. þýzk sakamálamynd. — Danskur texti. — Wolfgang Preiss. Dawn Adams. Peter van Eyck. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl 5, 7 og 9. I fótspor Hróa Hattar Sýning kl. 3. NÝJA BIO Simi 11544 Átök í ást og hatri (Tess ot the Storm Country) Ný CinemaScope litmynd byggð á ffægri sögu eftir Grace Mill- .er. ,White Diana Baker, Jack King. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Höldum gleði hátt á loft (Smámyndasafn) Sýning kl. 3. HÁSKÓLABIÓ Simi 22 140. SkoIIaleiku** (A Touch of Larceny) Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd. — Aðalhlutverk: James Mason. George Sanders, Vera Miles. Sýnd kl 7 og 9. Barnagaman kl. 2 Bolshoi Ballettinn Sýnd kl. 7. KÓPAVOCSBlO Sími 19185 Boomerang Ákaflega spennandi og vel leikin ný þýzk sakamálamynd með úrvals leikurum. Lesið um myndina i 6. tbl. Fálkans Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Bamasýning kl. 3. Örabelgir Miðasala frá kl. 1. "" J**r*r" J KHfiKI STRAX9 vcentar unglinqa til bloðburðar um: FRAMNES- VEG, VEST- URGÖTU, SELTJARN- ARNES limihurðir Eik — Teak — Mahogny HÚSGÖGN & INNRÉTTINGAR Ármúla 20, sími 32400. MARC0NI RADIÓFÓNM og Phillips útvarp til söiu gott verð. Uppl. i Skafta- hlíð 10 II. hæð tii hægri. Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku 1 Sjálfstæðis- húsinu þriðjudaginn 12. febrúar 1963. Húsið opnað kl. 20.00. Fundarefni: 1 Hákon Bjamason skógrækt- arstjóri, sýnir og útskýrir litmyndir af íslenzkum blómum og gróðri. 2. Myndagetraun verðl. veitt. 3. Dans til kl. 24.00 Aðgöngumiðar seldir i bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar Verð kr. 40. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ISLANDS 'RÍKISÚTVARPIÐ Ljóðakvöld í Háskólabíói miðvikudaqinn 20. febrúar 1963 kl. 21.00 Irmgard Seefried við hljóðfærið: ERIK WERBA Lög eftir: Schubert, Schumann, Brahms og Richard Strauss. Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og í Vesturveri Kaupfélagsstiórastarf Kaupfélagsstjórastarfið við Samvinnufélag Fljótamanna er laust til umsóknar frá og með 1. apríl n.k. Starfinu fylgir húsnæði í góðu einbýlishúsi. Umsóknir, ásamt meðmælum, upplýsingum um fyrri störf og kaupkröfum sendist tU formanns félagsins, Hermanns Jónssonar Yzta-Mói, Fljótum, eða starfsmannastjóra Sam- bands ísl. samvinnufélaga, Jóns Amþórssonar. STJÓRN SAMVINNUFÉLAGS FLJÓTAMANNA. ÞJÓÐVILJINN vill ráða nú þegar VÉLSETJARA oq UMBROTSMANN Gott kaup — góð vinnuskilyrði. Stúlka á afgreiðslu blaðsins í 2—3 mánuði. — Aðallega spjaldskrár- og vélritunarvinna. Upplýsingar í skrifstofu blaðsins. ÞJÓÐVILJINN IDN NÁM Reglusamur ungur maður, 16—25 ára, getur komist að við prentnám. — Góð kjör. Þeir, er hafa áhuga, leggi tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf, inn á afgreiðslu Þjóðviljans, merkt „NAM“ 1963“ fyrir (5. þ.m. Auglýsið i Þjóðviijanum f i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.