Þjóðviljinn - 10.02.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.02.1963, Blaðsíða 9
angmagssalik raufarh hornbjv gaftarv sigfunes grimssi fcvigindísd blönduós akureyri nauíabú öt»«s! itnöðrud stykkish kambanes 2 síáumúli reykjavik kirkjubœjarkl ' fagurhólsm reykjanes stórh. loftsalir • J. febrúar 1963 ÞJÓÐVILJINN l foádegishifirm ic Klukkan XI í gær árdegis var vindur allhvass að aust- an undir Eyjafjölluni en ann- ars haegviðri um allt land. Hæð fyrir norðan og austan landið, en lægð suðurundan. féiagslíf ★ KVennadelId Slysavama- félagsins í Reykjavík biður þær konur, sem eru í kaffi- og merkjanefnd að mæta vin- samlega kl. 3 í dag í Slysa- varnafélagshúsinu á Granda- garði. skipin til mmnis ★ I dag er sunnudagurinn 10. 'íebrúar. Skólastikumessa. Ár- degisháflæði kl. 6.38. Ljósa- tími ökutækja frá kl. 17 til kl. 8.25. "k Næturvarzla vilcuna 9. fe- brúar til 15. febrúar er í Vest- urbæjarapóteki. Sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikyna 9. febrúar tif 15. fe- brúar annast Ólafur Einars- son. iæknir. Sími 50952. ★ Neyðarlæknirvaktalladaga nema laugardaga kl. 13—17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan í heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn, næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11160. tíríloltsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9-19, laugardaga klukkan 9- 16 ög sunnudaga klukkan 13- 16. . k Sjúkrabifreiðln Hafnarfirði sími 51336. •k Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15-20. ' laugardaga klukkan 9.15-16 sunnudaga kl. 13-16. k Kcflavíkurapótek er opið . alla virka daga klukkan 9-19, -jgugardaga kl. 9-16 og r.unnu- daga kl. 13-16. visan Hví amast menn við því mér er það spurn, hví á að setja á það stopp, .,&ð ítvarpsins nef fari ofan í hvurn einasta landsins kopp? *» -• Kári. flugið ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 8 og fer til Osló, Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 9.30. ★ Pan American flugvél er væntanleg í kvöld frá London og Glasgow og heldur áfram til N,Y. glettan Mér þætti gaman að vita, hvort þú segir þetta við allar stúlkur ★ Eimskipaféiag Islands. Brú- arfoss fór frá Dublin 7. þ.m. til N.Y. Dettifoss fer frá N.Y. 13. þ.m. til Duþlin. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 2. þ.m. frá Ventspils. Goðafoss fer frá Hamborg 8. þ.m. til Grimsby og Eskifjarðar. Gullfoss fór frá Reykjavík 8. þ.m. til Cux- haven, Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Stykkishólmi í gær. Lag- arfoss fer frá Kaupmanna- höfn 9. þ.m. til Akureyrar. Reykjafoss fór frá Hamborg 6. þ.m. Væntanlegur til Rvík- ur í kvöld. Selfoss fer frá N. Y. 12. þ.m. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Rotterdam 8. þ.m. til Esbjerg og Ham- borgar. Tungufoss fór frá Hull 8. þ.m. til Reykjavíkur. ★ Jöklar. Di'angajökull fer í kvöld frá Hamborgar til Lon- don og Reykjavíkur. Lang- jökull er í Camden. Vatnajök- ull fór í gær frá Rotterdam til Reykjavíkur. ★ Skipadeiid SlS. Hvassafell er í Gdynia, fer þaðan á morgun til Irlands. Arnarfeli fer á morgun frá Bremerhav- en til Midlesborough. Jökulfell fór 5. þ.m. frá Gloucester á- leiðis til Reykjavíkur. Dísar- fell er í Reykjavík, Litla- fór í gær frá Reykjavík til Norðurlands. Helgafell er i Odda. Hamrafell er væntan- legt til Aaruba 14. þ.m. frá Reykjavík. Stapafell er vænt- anlegt til Manchester í dag. ★ Hafskip: Laxá fór frá Ak- ureyri 7. þ.m. til Skotlands. Rangá fór frá Eskifirði 7. þ. m. til Rússlands. FÁAR SÝNINGAR eru nú eftir á Astarhringnum hjá Leik félagi Reykjavíkur, vegna þess að frumsýning á nýju leikriti er fyrirhugað um næstu mánaðamót. Litla sviðið í IÐNÓ xar ekki meira, en tjöld úr tveim Ieikritum. Ástarhringur- inn hefur gengið vel og áhorfendur óspart látið í ljós ánægjn sína á sýningum. Enginn hneyksiast á hinum djörfu ástar- ævintýrnm. Myndin sýnir Guðrúnu Asmundsdóttur og Helga Skúiason í hlutverkum sínum. QDD [kw©D(aI útvarpið 9.20 Morgunhugleiðing um músik: „Cante hondo", ferðapistill frá Spáni eftir Henri de Mont- herlant (Ámi Kristjáns- son). 9.35 Morguntónleikar: Spænsk tónlist eða í tengslum við Spán. a) Þrír dansav úr ballettinum „Þrí- hyrndi hatturinn" eftir Manuel de Falla. b) Sjö spænsk þjóðlög eftir de Falla. c) „Nætur í görð- um Spánar“, tónvex'k fyrir píanó og hljóm- sveit eftir de Falla. d) Spænsk rapsódía eftir Ravel. e) „Carmen", svíta nr. 2 eftir Bizet. 11.00 Messa í .Neskirkju. 13.15 Tækni og verkmehnipg; XV. erindi: Hafnargerð- ir (Aðalsteinn Júlíusson vita- og hafnarmálastj.). 14.00 Miðdegistónleikar: Óper- an „Konsúllinn“ eftir Gian-Carlo Menotti, (Þorsteinn Hannesson kynnir). 15.40 Kaffitíminn. a) Magnús Pétursson og félagar hans leika. b) Þýzkir tónlistarmenn leika og syngja létt lög. 16.30 Endurtekið efni: a) Sigurveig Guðmunds- dóttir flytur frásöguþátt: Þórður ekur til lögreglunnar og Jón og Eddy eiga síðan að fara á hótelið til Conchitu. Embættismaðurinn hlýðir forviða á skýrslu Þói'ðar og lofar að láta rannsaka öskubakkann þegar í stað. „Samt trúi ég því ekki að stýrimaður yðar *é sak laus. Vitið þér annars að hann er flúinn? Það er enn ein röksemd gegn honum“. Þórður er mjög for- viða — nei, það hafði hann ekki frétt. „Já, þegat verið var að flytja hann í fangelsið flúði hannn. Verð- imir gátu ekki gripið hann“. Götur í Þingvallahrauni b) Olav Eriksen frá Osló syngur lög eftir Grieg, við undirleik Áma Kristjánssonar. 17.30 Barnatími (Skeggi Ás- bjamarson): a) „Flekka", saga frá Rússlandi (Guð- rún Guðjónsdóttir). b) Hugrún ræðir við 9 ára dreng og les fmmsamda sögu: „Sólargeislinn og regndropinn". 18.30 „Syngdu gleðinnar óð“: Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Spurt og spjallað í út- varpssal. — Þátttakend- ur: Benedikt Gíslason frá Hofteigi, Björn Þor- steinsson sagnfræðingur, Jón Steffensen prófessor og Skúli Þórðarson sagnfræðingur; Sigurður Magnússon stjómar um- ræðum. 21.00 Sitt af hverju tagi (Pétur Pétursson). 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á mánudag: 13.15 Búnaðarþáttur: Frá setningu búnaðarþings. 14.00 „Við vinnuna". 14.40 „Við, sem heima sitj- um“: Jóhanna Norð- fjörð les úr ævisögu Grétu Garbo (17) 17.05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk. 18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur. 20.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benediktsson rithöfundur). 2Q.20 Dönsk tónlist: Strengja- kvartett nr. 2 op. 34 eft- ir Herman D. Koppel. 20.40 Spurningakeppni skóla- nemenda (7): Kvenna- skólinn og Miðbæjar- skólinn keppa öðru sinni. Stjómandi: Ámi Böðvarsson cand. mag. og Margrét Xndriðadótt- ir. 21.30 Útvarpssagan: „íslenzk- ur aðall“ eftlr Þórberg Þórðarson. 22.10 Lestur Passíusálma hefst (1). Lesari: Séra Bjami Sigurðsson á Mosfelli. 22.20 Hljómplötusafnið. 23.10 Skákþáttur (Ingi R. Jó- hannsson). 23.45 Dagskrárlok. StÐA 9 ¥13 kynnum krckka- myndirncr — Andrés, eru þér batnaðir mislingamir? — Já. — Eigum við þá að koma í bíó í dag? — Æ, nei, því nenni ég ekki. — Gerðu það. . . — Það ei-u engar almenni- legar myndir í bíó. — Jú, víst, það eru margar kúrekamyndir, t.d. Roy og smyglararnir í Bæjarbíó og Lone Ranger í Tónabíó. Svo er Tarzan-mynd í Stjömubíó sem heitir Uppreisnin í frum- skóginum og I fótspor Hróa hattar í Austurbæjarbíó. — Iss, þetta eru allt eld- gamlar myndir og margbúið að sýna þær. Svo eru svoddan læti í þessum myndum, alltaf verið að skjóta og svoleiðis. Lítil börn verða bara hrædd. — Ég er ekkert lítiH. — Það eru miklu betri mynd- ir fyrir yngri börnin í Tjam- arbæ, Lísa í Undralandi, og í Laugarásbíó, Ævintýrið um stígvclaöa köttinn. — Já, en þær eru líka eld- gamlar og hinar myndirnar 1 bíóunum, Höldum gieði hátt á ioft í Nýja bíó, Léttlyndi sjó- liðinn í Hafnarfjarðarbió og Órabelgir i Kópavogsbíó eru líka búið að sýna oft og mörg- um sinnum. — Þama sérðu, það er ekk- ert gaman að fara í bíó þegar það eru eintómar gamlar mynd- ir. . - — Eigum við þá ekki að koma í leikhúsið? — Það er allt uppselt á Dýr- in í Hálsaskógi í Þjóðleikhús- inu. — Nú veit ég. Við skulum koma á bamaskemmtunina 1 Háskólabíó kl. 2. — Það lízt mér vel á. Það er að vfsu dálítið dýrt, kost- ar 25 kr., en svo er það líka miklu betri skemmtun en kvik- myndahúsin bjóða uppá í dag. Bless, krakkar. Andrés og Ripp. Asturías Framhald af 7. síðu grösum. Meira eða minna sýni- legar. — En hjá okkur er fyrsta verkefnið að fólk fái að éta. Næringarskorturinn er hræði- legur. Það er erfitt að gera sér grein fyrir því hve mörg börn deyja úr hungri. Ég álít, að það þurfi að minnsta kosti tvær kynslóðir til að fram komi fólk sem er fært um eðlilegt starf. Svo þarf strax að ráðast að ólæsinu. Næra, síðan að fræða. Miguel Angel Asturias brosir. Ég hugsa um þá indjánsku trú sem hefur gefið bók hans nafn: „Allir þeir dauðu eru grafn- ir með augun opin og þeir munu ekki loka þeim fyrr en á degi réttlætisins". Stalingrad Framhald af 6. síðu. Eg minntist þess að hafa les- ið nafnáð Saitséff. í bók Sam- sonoffs um Stalíngrad og Sjúí- koff staðfestir að um sama mann sé að ræða. Samsonoff minnist á hinar fi-ægu skyttur sovéthersins í Stalíngrad og nefnir Saitséff sem einn beirra frægustu. Frá því í september 1942 fram í janúar 1963 kom Vassili Saits- éff 242 býzkum hermönnum fyrir kattarnef með óbrigðulli byssu sinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.