Þjóðviljinn - 11.04.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.04.1963, Blaðsíða 2
2 SlÐA ÞETTA ER BÍLL ÁRSINS COMBI TÉKKNESKU BÍLARNIR SLÁ í GEGN! • Heimskunn, örugg vél (43—53 ha.). • Rammbyggðir íyrir íslenzka vegi. • Orkumiklir, en þó sparneytnir. • Ryðvarðir. • — og ódýrari. „SKODA“ býSur fjórar gerðir: 4—5 manrta fólksbi! (Oktavia, 5—6 manna station-bíl (1202, 5-manna staion- bíl (Combi) og burðarmikla sendiferðabifreið (1202). Póstsendum upplýsingar urti liti, greiðsluskilmálá og afgreiðslu. — Fáeinir fólksbílaT til afgrejðslu um miði- * an aprí'. ef samið er strax. Tékkneska bifreÉffaumboðiff Vonarstræti 12 — Simi 3-78-81. Allt í póskamatinn Hangikjöt: Læri. frampartar. Alikálfakjöt: File og mörbrað, buff, gullas, hakk og beinlausir fuglar. Rjúpur — Kjúklingar — Aliendur. Svínakjöt- Kótelettur, læri, bógar, ham- borgarhryggur. Folaldakjöt: Buff, gullas og hakk. SENDUM HEIM. Ásparðs-kjötbúð Sími 36730. AwMútmp faá Þeii sem eiga óafgreiddar umsóknir um nýjan síma og hafa ekki fengið bréf um að þeir geti fengið afgreiðslu. m.a. /egna breytingar á heimilisfangi. eru beðníi að snúa sér til skrifstofu bæjarsímans, Thor- valdsensstræti 2, II. hæð fyrir 20. apríl n.k. ÞI6ÐVILIINN Fimmtudagur 11. apríl 1963 Mannska Kosið í úthlutun- Framhald af 1. síðu. stúlku og eiga þau 3 vikna ung- bam. Foreldrar Þórhalls búa á Flögu í Þistilfi.rði og heita Jó- hannes Guðmundsson, bóndi, og Sigriðar Gestsdóttir. Þau misstj fyrir nokkrum árum tvo sýni sína af slysförum, annan i sjó- slysi í Vestmannaeyjum og hinn varð úti í stórhríð að vetrar- lagi. Þórhallur var eigandi bátsins og um þrítugt. Hinn maðurinn hét Elías Gunn- arsson, kvæntur og búsettur á Þórhöfn um þessar mundir og eiga þau hjónin 3 böm. Magni var 5 lestir að stærð. Siglufirði í gær. Vélbáturinn Hringur lá úti á Skagagrunni í gærdag og alla nótt og barðist við aftakaveðrið á þessum slóðum. Is hlóð á bát- inn og stóðu skipverjar í stöðugn íshöggi og missti báturinn tvo menn fyrir borð. Taisamband náðist ekki við bátinn i nótt og voru menn orðnir uggandi um afdrif v,,.-tsins. þegar loksins náði^' ' '"d við hann í morg- un. Hr " sezt svona * loft- net bátr TJrringur nx'' -ndi skömmu fyrir hádegi og voru skipverjar orðnir '■’r.ekaðir eftir harða útivist. Þeir sem fórust af bátnum voru Krlstján Ragnarsson háseti Hris- eyjargötu 21, Akureyrí, fséddur 15. september 1939. Hann var trúlofaður. — Andrés Þorláks- son, háseti, .Hávegi 10, Siglufirði, fæddur 7. ágúst 1926. Ökvæntur. Jarðarför móður hans átti að fara fram á laugardag í Sigl-J- firði. Óvíst er hvenær sjópróf fara fram. —r H.B. Hrísey í gær. Vélbáturinn Valur frá DalvÍK, sex lesta þilfarsbátur, fórst und- an Gjögri í gær og með honum tveir menn. Valur lagði upp frá Húsavík í góðu veðri um hádegið í fyrradag og var kominn vestur undir Flatey. þegar aftakaveðr- ið skall á með þungum sjó og hlíðarfjúki. Strandferðaskipið Esja hitti bátinn skömmu síðat’ og báðu skipverjar á Val Esjuna að fylgjast með sér inn fyrir Gjögur og hélt báturinn sig hlé- borðsmegin við strandferðaskipið Þegar komið var vestur undir Gjögur reið brotsjór á Val og hvolfdi bátnum. Esjan brá þegar við og náði öðrum manninum ó floti. Voru liðnar f.jórar mínútur. begar tókst að ná honum og var hann þá meðvitundarlaus. Lífg- unartilraunum var haldið áfram þar til komið var til Akureyrar kl. 19 f gærkvöld. en reyndust árangurslausar. Skinvpríar á Val voru bræðu- og hétu Sigvaldi Stefánsson, kvæntur. 48 ára gamall og L.Í.Ú: segir upp síldarsamningum Landssamband ís'enzkra út- vegsmanna hefur nú tjlkynnt uppsögn á gömlu síldveiðisamn- ingunum, sem enn eru í gildi í Sandgerði, Siglufirði, Húsavik og Neskaupstað. Tilkynnti það þessa uppsögn 1. april s.l. og faila þannig samnjngarnir úr gildi 1. júní 1963. Mikili hráskinnsleikur hefur hefur verið frá hendi útgerðar- manna með þessa samninga og raunar hafa þeir ekki yiður- kennt þá í verki. Eiga sjómenn ennþá innj stórar fúlgur hjá viðkomandj útgerðarmöiinum frá siðastliðnu sumri og haust- vertíðí og nú er vorvertíð á síld að byrja þessa dagana. Er uppsögn útgerðarmanna bein viðurkenning á tilvist þessara samninga sem þeir hafa hinga^ ijl ekkj viljað viðurkenna Raunar eru sjómenn ekki bún- ir að bíta úr nálinni með fram- komu útgerðarmanna, sem verða gleiðari með hverjum deginum sem líður. Munu útgerðarmenn sitja enn frekar yfir hiut sjó- manna ef alþingiskosningar falla þeim í hag. Mikil eru und- ur þessarar viðreisnar. lætur eftir sig 3 börn komst ! um þorð í Esju, og Gunnar Stef- ánsson, ókvæntur, 44 ára gamall og vár skipstjóri á bátnum. Brak hefur fundizt úr bátnum og einn- ig gúmmíbáturinn lokaður f kassg. — H.K. Skipstjórinn á danska skipinu Ethy Danielsen var bráðkvadd ur um borð í skipi sínu í gær- i kvöld á ytri höfninni. Á fundi sameinaðít: þings. í ?ær var kosið í 5 maíina nefnd tij að úthluta fjárveitingu fyrir árið 1963 til sÉálda. rjt- höfunda og iistamanna. Kosn- ingu hlutu eftirtaldir menn: Af A-lista; Sigurður Bjarnason, Bjartmar Guðmundsson og Helgi Sæmundsson, af B-lista Ha'ldór Kristjánsson frá K'rVjöthóli og af C-lista Sigurðúr Guðmunds- son. ritstjóri. Margir bátar krtu íhrakningum nyrSra Raufarhöfn í gær. — Sex bátar /oru í róðri héðan og náðu all- ir landi Um tíma var óttazt. um éjna trilluna os stýrði henni Ragnbr Biörevinsson og náði hann landi í Krossavík við ili- an !eik Ragnar er ejnmitt uon- nlinn í Krossavík og með styrkri hendi hefur hann stýrt á knnn. ugum slóðum oe '’lapp með há+ sinn heilan i höfn — L.G Hó'mavík í gær. — Þeear ofsa- veðrið brast á í f.vrradae voru 3 bátar béðan á sjó oe 2 bát- if frá Dranesnesi. Aliir þes.sir bátar lentu í meiri oe minn' arfiðieikum að ná <Tvvt>ii vari eða komast bpi’ir i hfifn Trillubátur béðan Berevik. var hætt kominn. Skinstióri á hon- um er Guðmundur Va'demars- son og var hann við annan mann. Báhminn náð; 'nndi vjð 'úan lejk við svonafnJio ..Eviu“ norður með Ströndnm Pólstiarnan frá Drangsne=’ lenti í vélarbi’un og leif "kueealega út með bátinn á h'mabi'j én beir komu véúnn' í eane oe tnkst að kr'mast um> nð Kaldaðarnesj. Hiálparleið- an^ur æt'aði heccum hpf tji að =jtoðd,r .jRtnápi-- Dr.«n,«sri|s|(,, var á -'svinufiÚTTv s’óðíim o« biláði hiá hönurri dýptarmælir oe revndict erfitt að ná la"'ii vertn- arfiðrar innsicr’inrtor Skin=tiér !nn á þessum bát heifir Haf ateinn Guðmundsron oe veen-' frábærraf siómennsk'ú nJðo heir land' i Ka'daðarnesi ann ars befði fari« jua veena smapð ar hátsfins. f8 lestlr) oe h»fð' hann tæn'eea haldið sió úti á hafi Þykir betta mikið afrek að komast dýn'armæ’is'aus í gegnum skeriót* svæði á þess- ari sielingaleið Hí’mir frá Hólmavík kom ‘■íð-stur að iandi kl. 7 í morgun á Ska"--*-önd. Þ.S Skagaströnd í gær. — Héðan voru fimm bátar í róðri. beear norðanáhlaupið skall skyndilega og óvænt yfir um hádegisleytið. Bátarnir voru um klukkustundar- siglingu undan svokölluðum Króki og brugðu skiótt við og náðu allir heilir til hafnar í : tfma. Lftill báinr slapp bó naum-' lega í höfn. Hólmavfknrbátur-' inn, Guðmundur frá Bæ. lá hér: fyrir utan höfðann með nv’rkan dýptamæli og komst með hjákt bíll.iósa á höfðanum f höfn kl, 10 í gærkvöld. Hilmir frá Hólmavík lá í landvarj f nótt undan Skeegiastöðum oe gmindu skipver.iar liósin frá bænum. en vissu ekki hvar beir voru stadd- ir um skeið. Báturinn ná«i, hér höfn kl. 8 í morgun — F.G. I gærdag kom Víðir II f höfn i Sandgerði og hlekktist skipinu á í innsiglingu og missti meðaJ annars nótina og komst við illan leik inn í höfnina. Vonskuveður var á miðunum og fr~s», miktð og ís hlóð á skipið ' Rgár eru Víðismenn góðir siómenn tókst að bjarga fleyi sínú f höfn:;v Stöðvun i vegum þjóöarinnar Hin margumtalaða „framkvæmdaáætlun", sem ríkisstjórnin kvaðst á sínum tíma ætla að starfa eftir síðari hluta þessa kjörtímabils (!), var loks lögð fram á Alþingi í gær. — Ekki treystust ráðh stjórnar- innar þó til þess að fyleja henni úr hlaði um leið. en ætluniri mun að forsætisráðherra leggi fnðurlega blessun sina vfir plaseið að. afstöðnn ''óoVolpirfi’ Vn'nOTnanna Hætt er við að ýmsum, sem gert hafa sér háar vonir um þessa síðbúnu láætlun bregði nokkuð f brún. begar beir taks að kynng sér plaggið. Aðalboð- skapur þess er, að fjárfesting f framleiðsluatvinnuvegum lands- manna eigi að standa í stað á tímabili áætlunarinnar, en á nokkrum öðrum sviðum á að reyna að vinna upp vanrækslj- syndir „viðreisnarinnar" svo sem í íbúðabyggingum og raforku- framkvæmdum. 1 kafla beim sem ber yfir- skriftina „Fjárfestingaráætlun fyrir árið 1963—1966“ eru lagðai heildarlínur þessara „stórhuga“ áætlana og segir þar í inngangs- kafla um atvinnuvegina: „I stórum dráttum má segja, að ckki sé gert ráð fyrir neinum meiri háttar breytingum á fjár- festingu í atvinnuvegunum frá því, sem vcrið hefur á undan- förnum árum“. (bis. 32). Síðan er vikið að einstökun. atvinnuvegum og kemur bar fram eftirfarandi: ★ F.iárfesting í landbúnaði er á ætluð hin sama á árunurn 1963— 66 og á árunum 1957—61 ★ Gert er ráð fyrir að fjárfest ing í fiskiðnaði lækki á árunum 1964— 66. ★ Gert er ráð fyrir nokkurn aukningu fjárfestingar í sfldar- og frystiiðnaði. ★ Fjárfesting í öðrum iðnaði aukist nokkuð. ★ Þá er gert ráð fyrir minni háttar aukningti (miðað við 1957—61!) í greinum eins og flutningatækjum, verzlunar- skriístofu- og gistihúsum og ol- íustöðvum! ★ 1 íbúðarhúsabyggingum er markið sett „að heita má hiö sama“ og meðalfjárfesting 1957—61! ★ Og loks er gert ráð fyrir all- verulegri aukningu í mannvirkj- um og byggingum hins oþinbera. svo sem rafveitum, hita- og vatnsveitum og samgöngum. Það sem í stuttu máli kemur fram í þessari áætlun er að framkvæmdir verði i stórum dráttum svipaðar og var á árun- um 1957—61. en þó þannig, að gert er ráð fyrir stöðnun f land- búnaði og fiskiskipakaupum, — þ.e. í framliðsluatvinnuvegunurn I íbúðarbyggingum er nú gef- ið fyrirheit um að reynt verði að vinna upp vanrækslusyndir „við- - . .'ií-.'jvc reisnarinnar" í þeim efnup) „að'.; heita má“ og loks er gert ráð;:j fyrir allverulegri aukningu til mannvirkjagerða svo sérri -'raf-''4' veitna. En á því sviði erreirirttg um vanrækslusyndir „viðreisnari1-^ innar“ að þar sem ekki hefuris verið ráðizt í eina einustú’ stóí- -t virkjun á síðustu áriifHr' Loks má geta þess, að til þess að halda í horfinu og vinna upp vanrækslusyndir er gert ráð fyrir að taka 600 milljón króna eríent lán árlega. :,1' ; ;'............... morgun Kristófer Grímsson, fram kvæmdastjóri Búnaðársambands Kjalamesþings verðiy, sjötugur á morgun. Heimili hans er að Silf- urteigi 4. ■ N5&TÍZKU ■» HJÖSGÖGN HNOTÁN húsgagnaverzlun, ts Þórsgötu 1. Í£

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.