Þjóðviljinn - 11.04.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.04.1963, Blaðsíða 12
ÞJÓÐVILIINN Fimmtudagur 11- apni 1963 12 S,ÐA Frá Hornbjargi til Dalatanga Ingi R. heldur forustu í lands- liðsflokknum 1 fimmtu umferd sem tefld var á þriðjudagskvöld urðu þessi úr- slit: Ingi vann Freystein, Benóný vann Jðn Kristinsson, Bragi Bjömsson vann Braga Kristjáns- son, Jón Hálfdánarson vann Bjöm og Jónas vann Gylfa en biðskák varð hjá Helga og Magnúsi. Að loknum 5 umferðum er staðan þessi: 1. Ingi 5 vinninga. 2. Freysteinn 3, 3. Magnús 2Vi og 1 bið, 4.—6. Jón H., Jón K. og Jónas 21//., 7. Benóný 2 og 1 bið, 8. Helgi IV, og 2 bið. 9.—10. Bjöm og Bragi Bjöms- scxn l1/, og 1 bið, 11. Bragi Krist- jánsson lVc, 12. Gylfi 1. > 1d r-v | .*'//// J //Mí. '/f s< 0 Q 0 D U " D D ■ n ifraT Einangrunargler Framleiði einungis úr úrvajs glerl. — 5 ára ábyrgði Pantið tímanlega. KorkiSJan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. Blóm úr blómakælinum Pottaplöntur úr gróðurhúsinu Blómaskreytingar. Sími 19775. Smurt brauð Snittur, öl, Gos og sælgæti, Opið frá kl. 9—23,30. Pantið tímanlega i ferminga- veizluna. BRAUÐSTOFAN Vesturgðtu 25. Sími 16012. Sængur Endumýjum gömlu sængum- ar, eigum dún- og fiður- held ver. Dún- og fiðurhreinsun Kirkjuteig 29, sími 33301. Framhald af 7. síðu. um en Hombjarg. Hann kvað nei við því, en eftir viku bauð hann mér Dalatangavitann. — Og þá hafið þið gripið tækifærið? — Já, okkur leizt betur á staðinn. Hér getum við allt sumarið haft samband við Brekku i Mjóafirði, en á vetr- um er það erfiðara; það gerir snjóflóðahættan. Veturinn 1960 —61 var hægt að komast hindr- unarlaust allan veturinn, en næsta vetur var það verra. — Hér fáið þið oftar póst en á Homi? — Við ejgum að fá póst hálfsmánaðarlega en fáum hann oftar stundum, nema þegar hættulegt er að fara á milli Brekku og Dalatanga. •— Segðu mér, Halldór, ertu kannski ættaður af Hornströnd- um — eða héðan af Dalatanga? — Nei, ég er fæddur og upp- alinn á Hauksstöðum í Vopna- firði og systkini mín búa flest þar enn. — Hvemig lá leið þín norður á Hombjarg? — Ég var við Héraðsskólann á Laugum í 8 ár og tók sveins- próf í húsgagnasmíði þar. Svo vann ég eingöngu við smíðar í Þingeyjarsýslu og síðan við ísafjarðardjúp og lítillega við Reykjanesskólann við kennslu nokkra vetur, og þar hitti ég konuna mína. Átti leúgst af heima í Reykjanesi, nema síð- asta árið við bústjóm í Múla hjá Einari ríka Sigurðssyni. Þaðan fórum við svo til Horn- bjargsvita. — Er léttara að vera vita- vörður hér á Dalatanga en Homi? — Hér er meira að gera. Hér eru 3 vitar: hljóðviti, radíóviti og Ijósviti og auk þess fuli veðurþjónusta, þ. e. veðurat- hugun á 3ja klst. fresti alian sólarhringinn. Það lengsta sem hægt er að sofa milli veðurat- hugana er 21/, tími. Þegar frost er þurfum við að biða raka- mælion. Fyrst er að þíða hann, og það líða 10—15 mín. þar til hægt er að lesa af honum — það þýðir 2 ferðir út þegar frost er. I vetrarhríðum verður við að hríðarbúast fyrir hverja athugun Það eru að mörgu leyti léttari störf á Homi en hér. Þar er húsið ag vitinn sambyggt og radíóvitinn í kjallaranum. Hér eru 200 metrar út í vitann. — Getur ekki stundum verið il'lilega hvasst á leiðjnni út á vitahólinn? — Jú jú. hann getur orðið svalur í skeggið á leiðinni út í vitann í vetrarveðrum. — Þarftu ekki stundum að vera um kyrrt í vitanum — og hefurðu þá kannski síma inn í íbúðarhúsið? — Það kemur fyrir að ég dvel um kyrrt þar útfrá begar vont er veður og það kemur iðu- lega fyrir að ég er heila daga að vinna út í vitanum. Og þeg- ar radíóvitinn er í gangi verð- ur að fylgjast með honum á klst.-fresti og í bleytusnjó verður stöðugt að þurrka af gluggum vitaljóssins, og þá þarf að senda eftir mér í síma t.d. eða annars. Mig vantar vír til að hafa símalínu mjilli vit- ans og íbúðarhússins, og ég býst við að ég þurfi leyfi til þess líka; ég hef ekki farið fram á það ennþá. — Og hvernig kunnið þið við ykkur hér á Dalatanga? — Við, kunnum nú orðið bara vel við okkur. Okkur líð- ur prýðilega hér. Það er alltaf fyrst eftir að maður kemur á nýjan stað að það tekur tíma að kynnast umhverfinu og fólkinu. Ef nokkur á góða ná- granna, þá eru það við, og á ég þar við nágranna okk- ar á Brekku. Og ekki síður get ég þá sagt það um ná- granna okkar á Horni — ef hægt er að tala um „ná- granna" þar, en þeir voru alltaf boðnir og búnir með allt sem þeir gátu hjálpað okkur, þeir Reykjarfjarðarbræður. — Hér er allt fullt af göml- um rústum — og gömlum sögum. Hafið þið orðið vör við nokkurn „slæðing" hér? -—■ Nei. hreint ekkert yfir- náttúrlegt hér. Slíkt virðist al- veg sneiða hjá okkur og við erum ekki trúuð á að neitt silíikt geri okkur skráveifur hér. — En hvað um tækni nútím- ans hvað vitana snertir? — Tækin eru alltaf að batna. Víða er raunar reynt að nota þau sem lengst vegna brýnna þarfa annarstaðar. Yfirleitt er reynt að koma tækjunum í fullkomið horf. Get ekki amnað sagt en reynt hafi verið að gera okkur gæzl- una auðveldari og öruggari. — Svo þið eruð ekki að hugsa um að flytja frá Dala- tanga? — Nei, það er langt frá því að mér sé farið að leiðast hér, og ég hygg, að við verðum hér eitthvað áfram ef við höldum góðri heilsu. Okkur líður ágætlega hér; þó það sé sannarlega nóg að gera þá er það bara betra. Við höfum alltaf verið að reyna að laga og endurbæta í kringum okkur, og þá verður manni staðurinn kærari. ★ Svo kveðjum við þenna vökumann og vörð á afskekkt- ustu töngum landsins. Við lent- um í víkinni vestan vitans á svo lognkyrru sumarkvöldi að vart braut nokkursstaðar við stein. Nú, þegar við æbium að kveðja faldar særinn hvítu — og við sannreynum hve örð- ugt sambandið er við umheim- inn hér á Dalatanga. Það næst ekki samband við Brekku, hérna inni á ströndinni. því síminn, sem var í lagi í gær, hiefur bilað i skarði í fjöltun- um milli Mjóafjarðar og Seyð- isfjarðar, og mér skilst að slíkt teljist til sjálfsögðustu hluta ef vindar! Svó sit ég langan tíma og hlusta á Halldór reyna að koma veðurskeytunum til Seyðisfjarðar radíó, þeir geta með engu móti heyrt það hvað sagt er í talstöðinni á Dala- tanga — og illa heyrist til þeirra. Aftur á móti hlustuð- um við á málæðið streyma úr „T.iallanum“ fyrir utan líkt og spons hafi sprungið úr öltunnu. Hér erum við átakanlega minnt á hvílík „vizka“ það er að hola fjarskiptaþjónustunni fyrir skip og báta úti fyrir Austfjörðum og norðanverðu Austurlandi innst í þröngri rauf milli vfir búsund metra hárra fjalla. Og svo tala allskonar vind- belgir sig klökka yfir því. hve mikið þeir geri fyrir öryggi blessaðra sjómannanna á haf- inu. J. B. TÍM Kvíkmyndasýniiig TÍM Sýnum í dag kl. 5 í allra síðasta sinn, hina bráðsnjöllu brúðumynd eftri JIRl TRNKA: ÆVINTÝRIÐ UM BAJAJA í MlR salnum í Þingholtstræti 27. öllum heimill aðgangur TÉKKNESK-ISLENZKA FÉLAGIÐ. Dagskrá útvarpsins Fimmtudagur 11. apríl (Skírdagur) 9.10 Morguntónleikar: Anton Bruokner; Messa nr. 3 í f-moll. — Beethoven: Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr, op. 73, „Keisara- konsertinn“. Wilhelm Baekhaus og Filhannoníusveit Vínarborg- ar. Clemens Krauss stjórnar. 11.00 Messa í Elliheimilinu Grund (Prestur: Séra Sigur- bjöm Á. Gíslason. Organleikari: Gústaf Jóhannesson). 12.45 ,,Á frívaktinni", sjó- mannaþáttur í umsjá Sigríðar Hagalin. 14.00 Miðdegistónleikar: a) Frá tónleikum í Háskólabíói 19. des. s.l. Vladimir Asjkenazi leikur á píanó sónötu nr. 6 í A-dúr op 82 eftir Sergej Prokofiev. b) Johannes Nörgárd: „Af lífsins tré“ — (Ljóð: Hermann Hesse): Helle Halding syngur. Friedrich Gúrtler leikur á píanó. c) Mich- ael Tippett: Konsert fyrir tvö- falda strengjasveit. Kammer- hljómsv. Moskvu og kammer- hljómsv. Bath-tónljstarhátíðar- innar leika. R Barshai stióm- ar. d) André Jolivet: Konsert fyrir selló og hljómsveit. Dimitri Chorafas stjómar. 15.30 Kaffitíminn: a) Carl Bill- ich og félagar leika. b) Holly- wood Bowl „Pops“ hliómsveitin leikur lög eftir Cole Porter. 16.30 Færeysk messa. (Hljóðrit- uð í Þórshöfn). 17.00 Erindi: Ónáttúra, flókin samsetning og orðaleikir í drótt- kvæðum og tízkulist Pjcassos. CStefán Einarsson prófessor) 18.00 Fyrir yngst.u hlustendurna (Margrét Gunnarsdóttir og Val- borg Böðvarsdóttir). 18.20 Samson Francois leikur píanólög eftjr Debussy. 19.30 Fréttir og íþróttasp.ial] frá skiðalandsmóti á Siglufirði (Sig- urður Sigurðsson.) 20.00 „Paganini". söngleikur í 3 þáttum eftir Paul Knepler og Bela Jenbach. — Tónlist eftjr Franz Lehar. Þýð.: Þorsteinn Valdimarsgon. Sinfóníuhljómsv. fslands leikur með. Einleikarí á fiðlu: Biörn ÓlafssQn. Stjóm.: Páll P. Pálsson. Leikstj. Ævar Kvaran. 22.10 Svinazt um á suðurslóðum: I. (Séra Si'gurður Einarsson). 22.25 Kvö!dtónleikar: a) Mozart: Flautukonsert nr. 2 í Ddúr K 314. Elaine Shaffer og hljóm- sveitjn Philharmonia í Lundún- um leikur. E. Kurtz stjórnar. b) Schubert: Sinfónía nr. 4 í c- moll, — „Tragíska“. — Sinfóníu- bljómsveit Lundúna leikur W. Susskjnd stjórnar. 23.25 Dagskrárlok Föstudagur 12. apríl. (Föstudagurinn langi). 9.00 Morguntónleikar: (10.10 Veðurfr.). a) Mozart: Strengja- kvartett í g-moll, K516. Pro Arte kvartettinn og Alfred Hob- day víóluleikari flytja. b) Val'li- celliano kórinn í Róm syngur andleg lög eftir Animuccia, Pouienc, Stravinsky og Monte- verdi. c) Dvorák: Selló-konsert í h-moll. op 104. Andre Navarra og New Symphony" hljómsveit- in í Lundúnum. Rudolf Schwarz stjórnar. 11.00 Messa í Hall- grímskirkju. Prestur: Séra Jak- ob Jónsson. Organleikari: Páll Hallgrímsson. 13.00 Dagskrá frá kirkjuviku á Akureyri. 14.00 Messa í Fríkirkjunni. Prestur: Séra Þorsteinn Bjömsson. Org- anleikari: Sigurður ísólfsson 15.15 Miðdegistónleikar: „Matt- heusarpassían" eftir Bach. Flytj- endur: Dietrich Fischer-Dieskau, Peter Pears, Elisabeth Schwarz- kopf, Christa Ludwig, Nicclai Gedda, Walter Berry og Philhar- moina-kórinn og hljómsveitin í Lundúnum Otto Klemperer stjómar. (Verkið er lftið eitt stytt). 18.00 „Þeir gerðu garðinn frægan": Guðmundur M. Þor- láksson talar um Matthías Joch- umsson. 18.30 Miðaftantónleikar: a) Handel: Sónata nr. 4 í D-dúr, op. 1 nr. 13. — Mischa El- man leikur á fiðlu og Joseþh Seiger á píanó b) Ferdinand og Ernst Jankowitsch syngja með Vínardrengjakómum og Sinfón- íuhljómsveit Vínarborgar. Fried- rich Brenn stjórnar. c) Ignaz Plieyel: Konsert-sinfónía fyrir flautu, óbó, horn, fagott og hljómsveit. — Jean Pierre Ram- pal, Pierre Pierlot. Gilbert Coursier og Paul Hongne leika með franskri hljómsveit undir stjóm Louis de Froment. 19 20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. 20.00 Erindi: Trúarbrögð og trú- arhugmyndir í ljósi nýrra við- horfa á 20. öld; I. — Ólíkur hugsunarháttur aldamótamanna og nútímamanna (Guðmundur Sveinsson skólastjóri). 20.30 Dr. PáflJ ísólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar verk eftir gamla ítalska meistara. 20.55 í ljóði. „Trú, von og kærleikur" (Þáttur í umsjá Baldurs Pálmasonar. — Lesarar: Helga Valtýsdóttir og Emil Biörnsson). 2120 Dietrich Fischer-Diskau syngur andleg lög úr „Spænskri ljóðabók“ eft- ir Hugo Wolf. — Gerald Moore leikur á píanó. 21.40 Upplestur: „Einn af fjórum" smásaga eftir Julio Baghy (Hulda Runólfs- dóttir). 22.10 Kvöldtónleikar: Jeseph Haydn: Strengjakvaxtett, op. 51. „Sjö orð. Krists á krossin- um“ Amadeaus-kvartettinn flytur 23.10 Dagskrárlok Laugardagur 13. apríl. 8.00 Morgunútvarp. 13.00 Óska- lög sjúklinga (Ragnheiður Ásta Pétursdóttir). 14.40 Vikan fram- undan: Kynning á dagskrárefni útvarpsins. 15.00 Fréttir. — Laug- ardagslögin 16.30 Veðurfregnir. — Danskennsla (Heiðar Ástvalds- son). 17.00 Fréttir. Æskulýðs- tónleikar kynntir af dr. Hall- grími Helgasyni 18.00 Útvarps- saga barnanna: „Börnin í Fögru- hlíð" eftir Halvor Fled'en; VHI. (Sigurður Gunnarsson). 18.30 Tómstundaþáttur bama og ung- linga (Jón Pálsson). 19.00 Til- kynningar. — 1920 Veðurfr. —■ 19.30 Fréttir og íbróttaspia'll frá skíðalandsmóti á Siglufirði. 20.00 Leikrit: „Liliom“ eftir Ferenc Molnar. Þýðandí: Ragnar E. Kvaran. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 22.10 Lestri Passíu- sálrna lýkur (50).'— Lésari! Séra Bjarni Sigurðsson. 22.20 Skemmtiþáttur í umsiá Hafste’ns Hanssonar. 22.55 Frá kvöld- skemmtun í Háskólabíói 5. þ. m Delta Rythm Boys. Kynnir: Jón Múli Árnason. 23 30 Dagskrárl. Sunnudagur 14. apríl. (Páskadagur). 8.00 Messa í Dómkirkjunni. 9.15 Morgunhugleiðing um músík: „Jóhann Sebastian Bach, líf hans og list“ eftir Nikolas Forkel; VI. (Ámi Kristjánsson). 9.40 Morg- untónleikar: — a) Tvö tónverk eftir J.S. Bach. 1. Frönk svíta nr. 6 — 2 Konsert í d-moll. — b) Gérard Souzay syngur lög eft- ir Schumann. — c) Gounod: Lítil sinfónía. — 11.00 Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans. 13.10 Dagskrá um Biblíuna. — Kristi- legt stúdentafélag hefur séð um undirbúning dagskrárinnar. — Flytjendur: Séra Jónas Gíslason, Margrét Hróbjartsdóttir kristni- boði, Þórír Guðbergsson kennari, Sigurbjöm Guðmundsson verk- fræðingur, og blandaður kór KFUM og K undir stjórn Áma Sigurjónssonar. — Þulur er Svan- dís Pétursdóttir. 14.10 Miðdegis- tónleikar: Frá aukatónleikum Sinf óní uhl j ómsveitar Islands í háskólabíói 23. febrúar s.l. — stjórnandi: Gustav König. Ein- söngur: Irmgard Seefried. — Ein- leikur á fiðlu: Wolfgang Schneid- erhan. Mosart: Sinfónía nr. 40 f g-moll, K.550. Mozart: Aría úr óperunni „Brúðkaup Fígarós" Ricbard Strauss: „Draumur í húmi“ og „til bín‘ Beethoven: Fiðlukonsert í D-dúr, op. 61. 15.30 Kaffitíminn: a) Lúði-asv. Reykja- víkur leikur. — b) Ungverjar leika létta tónlist. 16.30 Endur- tekið efni: Sagan af dátanum eftir Igor Stravinsky. Þýðandi: Þorsteinn Valdimarsson. — Stjórnendur: Lárus Pálsson og PáU Pampichler Pálsson. (Áður útvarpað 26. febrúar s.l.j. 17.40 Bamatími: (Skeggi Ásbjamar- son). a) Böm úr Hlíðaskóla í Reykjavík syngja og lesa upp. Stjórnandi: Guðrún Þorsteinsd. b) Leikrit: „Skessan í Útey“ eft- ir Ólöfu D. Árnadóttur. Leikstj.: Klemenz Jónsson. 18.50 Miðaítan- tónleikar: a) Victor Schiöler leik- ur vinæl píanólög b) Kirsten Flagstad syngur norsk lög. c) Schumann: Introdúction og Alegri appassionato, oþ. 92. 19.30 Fréttir og íþróttaspjall frá skíða- landsmóti á Siglufirði. 20.00 Sam- felld dagskrá: Um Guðmund góða Hólabiskup og jarteikn hans (Andrés Björnsson tekur saman dagskrána). 21.00 „Messias" eftir G. F. Handel. Kórinn „Fílharm- onía“ og Sinfóníuhljómsveit Is- lands flytja. Stjórnandi: Dr. Ró- bert A. Ottósson. — Einsöngvar- ar: Hanna Bjamadóttir. Álfheið- ur Guðmundsdóttir, Sigurður Bjömsson og Kristinn Hallsson. (Frá tónleikum í Háskólabíói 7. þ. m.). (Veðurfregnir verða í tón- leikahléi um kl. 22.10). Dagskrár- lok um kl. 23.45. Mánudagur 15. apríl. (Annar í páskum). 8.30 Létt morgunlög. 9.10 Morg- untónleikar: Músík úr borgum og hirðsölum Evrópu á 18. öld. a) Við hirð Karls Theódórs kjör- fursta í Pfalz, Mannheim: „Sin- fonie periodique" nr. 2 eftir Anton Filtz. b) 1 árdaga þýzkrar óperu á „Gæsamarkaðnum" f Hamborg: Atriði úr óperunni „Croesus" eftir Reinhard Keiser — og balletmúsík úr óperunni „Almira“ eftir Hándel. c) Við hirð Friðriks mikla í Potsdam: Flautukonsert í e-moll eftir Jo- hann Joachim Quantz. d) Frá Salzburg: Serenata nr. 1 í D-dúr, eftir Mozart. 11.00 Messa í Hall- grímskirkju. 13.15 Islenzk tunga: VI. erindi: Islenzkt mál að fomu og nýju; II. (Dr. Hreinn Bene- diktsson). 14.00 Miðdegistónleik- ar: a) Frá tónleikum í Austur- bæjarbíói 13. febr. s.l. — Hali--^ Czemy-Stefanska leikur tvær pólónesur eftir Chopin: í es-moll, op. 26 nr. 2 og í c-moll, op. 40 nr. 1. b) Rita Streich syngur valsa. c) Hljómsveit Tónlistar- skólans í París leikur dansa eftir Brahms, Borodin, de Falla og Dvorák. 15.30 Kaffitíminn: a) Píanóleikarinn Michael Danzing- er og félagar leika vinsælar laga- syrpur. b) Capitol sinfóníuhljóm- sveitin ’eikur lög eftir Stephen Foster. 16.30 Endurtekið efni: Leikrit. „Mömmudrengur" eftir Harold Pinter Þýðandi: Gissur Ó. Erlingsson. — Leikstj. Gunn- ar Eyjólfsson. (Áður útvarpað 27. jan. 1962). 17.30 Barnatími; efni frá fyrri árum: a) Bamakór undir stjóm Guðrúnar Pálsdótt- ur. b) „Bobliboff" leikrit. 18.30 „Fífilbrekka gróin grund“: gömlu lögin sungin og leikin. 20.20 Smásaga: „Mixtura Champ- horata“ eftir Rósberg G. Snædal (Höfundur les). 20.15 Gamlar gamanvísur: Soffía Karlsdóttir og Árni Tryggvason syngja rþeð hljómsveit Bjarna Böðvarssoríar. 21.50 Spuminga- og skemmtiþátt- ur Svavars Gests. 22.10 Danslög, þ.á.m. hljómsveit Renalds Braun- ers — og hljómsveit Magnúsar Péturssonar og Haukur Morthens leika og syngja íslenzk dansípg. 02.00 Dagskrárlok. Þriðjndagur 16. apríl. 13.001 „Við vinnuna". 14.40 Við sem heima sitjum. 15.00 Síðdegis- útvarp. 18.00 Tónlistartími bám- anna. 20.20 Einsöngur. í útvarps- sal: — Ólafur Þ. Jónsson yngur. Við píanóið: Árni Kristjánsson. 20.20 Þriðjudagsleikrítið „Ofur- efli“ eftir Einar H.- Jívaran; II. kafli. — Ævar R. Kyaran bjó til flutnings í leikformtfog er jafn- framt leikstjóri. 21,:00 Pólskir listamenn leika fjörlite pólsk lög. 21.15 Erindi: ÞrælahMd og hvild- ardagar til fomamSfyrri hluti (Hendrik Ottósson), SJ.40 Tónlist- in rekur sögu sínsft' 22.10 Lög unga fólksins. 23.00 .Dagskrárlok. Halldéi Kristinsson GuIIsmiður - Símj 16979.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.