Þjóðviljinn - 11.04.1963, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 11.04.1963, Blaðsíða 13
Fimmtudagur tí. apríl 1963 ÞlðÐVILIINN SÍÐA 13 I I I, | til IWDOIPSJirDfl hádegishitinn strætisvagnar sjúkrahús ★ Klukkan 12 á hádegi í gset var snn sem fyr slæmt hríð- arveður um allt norðan- og austanvert landið. Sunnan og vestanlands var norðaustan hvassviðri, en burrt veður Háþrýstisvæði yfir Græn- landi. en lægð suðaustur af Islandi. minnis ★ Ekið verður á öllum leiðum hjá Strætisvögnum Reykjavík- Ur eins og hér segir: A skrídag frá klukkan 9 til 24. Á föstudaginn langa frá klukkan 14 til 24. Laugar- dag fyrir páska frá klukkan 7 til 1 eftir miðnætti, Páska- dag frá klukkan 14 til 1 eftir miðnætti. Annan páskadag frá klukkan 9 til 24. ★ I dag er skírdagur 11. apri! Leoisdagur. Árdegisháflæði klukkan 6.47. ★ Slysavarðstofan i heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir. á klukkan j;il 24.30. Annan sama stað klukkan 18-8 Simi póskadag frá klukkan 10 tii \ \ I \ ! i L_.......... k nema laugardaga kl. 13—17 f Sími 11510 — ! ★ Strætisvagnar Kópavogs aka sem hér segir: Skírdagut frá klukkan 10 til 24. Föstu- dagurinn langi frá klpkkan 2 til 24. Laugardagur frá klukk- an 7 til 24. Páskadágur frá 15030. ★ Slökbviliðið og slúkrabif- reiðin simi 11100 ★ Lögreglan sími 11166 ★ lloltsapótek og Garðsapóteb eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga klukkan 13- 16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336 ★ Kópavogsapótek er opið all.i. virka daga klukkan 915-20 laugardaga klukkan 9.15-16 sunnudaga kl 13-16. 24.00. ★ HeSmsóknir um helgidag- ana. Bæjarspítalinn, Heilsu- vemdarstöðinni frá kl. 14 til 15. Elliheimilið Grund frá klukkan 14 til 16 og kl. 18.30 til 19. Farsóttarhúsið frá k' 15 til 17 og 18.30 til 19.30 Fæðingarheimili Reykjavíkur. Eiríksgötu frá - kl. 15.30 til 16.30. Hrafnista DAS frá kl 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Kleppsspítalinn frá kl. 13 til 17. Landakotsspitalinn frá kl. 15 til 16 og 18.30 til 19. Lands- soítalinn frá kl. 14 til 16 us 19 tii 19.30. Fæðingardeild Landsspítalans frá kl. 15 til 16 óg 19.30 til 20. Sjúkrahús Hvítabandsins frá klukkan 15 til 16 og klukkan 19 til 19.30 Sólheímar. Tjamargötu 35 frá klukkan 15 til 16.30 og 19 til 19.30. Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Hamborg í dag til Ant- werpen og Reykjavíkur. Tungufoss kom til Turku 8. þ m. fer þaðan til Helsinki og Kotka. Anny Nubel lestar i Hull 16. þjn. .til Reykjavíkur Anne Bögelund lestar i Kaupmannahöfn 16. þ.m. síð- an í Gautaborg til Reykjavík- ur. Forra lestar í Ventspils 18. þ.m. síðan í Hangö og Kaup- mannahöfn til Reykjavikur. ★ Skipadeíild SÍS. Hvassefell er væntanlegt til Reykjavík- ur 14. þ.m. frá Wismar. Arn- arfell er á Þorlákshöfn. fer þaðan i dag áleiðis til Ant- werpen og Hull. Jökulfell fór 5. þ.m. frá Re'ykjavík áleiðis til Cloucester. Dísarfell fer ( dag frá Zandvoorde áleiðis tii Homafjarðar. Litlafell fór i gær frá Eyjafírði áleiðis tii Reykjavikur. Helgafell fór 9 þ.m. frá Hull áleiðis til Rvík- ur. Hamrafell er i Reykjavík Stapafell er væntanlegt til R- víkur i dag frá Karlshamn. Reest fer í dag frá Odda á- leiðis til Homafjarðar. ★ Skipaútgerð ríklslns. Hek'a er á Vestfjörðum á norðurleið Esja er á Austfjörðum á suð- urleið. Fer frá Reykjavik laugardaginn 13. april kl. 21 til Vestmannaeyja. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 i kvöld til Revkjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaid- breið er í Reykjavík. Herðu- breið er i Reykjavík. ★ Jöklar. Drangjökull fór fró Camden 5. þm. til Tslands f.angiökull er í Vestmanna- evjum. VatnajökuR fer frá Grimsbv f daa til Rotterdam Calais os Rcvkiavfkur. Kroon- bnre er á leið til Reykjavikur frá Londrvn. fluqið mjólkurbúðir ★ Skírdag, föstudaginn langa og annan páskadag eru mjólk- urbúðir opnar frá klukkan 9 til 12. laugardag frá klukkan 8 til 2 og lokað á páskadag skipin ★ Flugfélag Islands. Gull- faxi fer til Glasgow og KaUP- mannahafnar kl. 8.00 i dag. Væntanlegur aftitr til Rvikur kl. 22.40 i kvðld. Innanlandsflug: ' I dag er áætlað að fljúga tíl Akureyrar (2 ferðir) Egils- staða. Kópaskers. Vestmanna- eyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur-• eyrar (2 ferðir). fsafjarðar. Fagurhólsmýrar. Homafjarð- ar og Sauðárkróks. lyfjabúðir ★ Brauðbúðlr eru lokaðar um S hátíðisdagana. Opnar á laug- ?fIfardag frá klukkan 8 til 4. ★ Skírdagur: Vesturbæjar- apótek. sími 22290. Föstudag- urinn langi: Austurbæjarapó- tek, sími 19270. Laugardagur: Vesturbæjarapótek, sími 22290 Páskadagur: Austurbæjarapó- tek, sími 19270. Annan póska- dag: Ingólfsapótek, simi 11330 Þriðjudagur: Vesturbæjarapó- tek. sími 22290. ói| -nfeo * A föstudaginn Ianga er flaggað í hálfa stöng. Páska- dagur'fánadagur. $ fánadagur I iZ I I I \ ! I I \ ! I ★ Eimskipafclag fslands. Brú- f©|3Qslíf arfoss fer frá Dublin i dag til N.Y. Dettifoss fer frá Ham- ———— borg 13. þ.m. til Rotterdam og Reykjavíkur. FjallfoSs fer frá Gautaborg i dag til Reykja- . víkur. Goðafoss fór frá Flat- eyri í gær til Akureyrar. Húsavíkur, Ölafsfjarðar, Siglu- f.iarðar og Vestfjarðahafna. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. LagarfosS kom til Hangö 9. þ.m. fer þaðan til Revkia- víkur. Mánafoss kom til Rvík - ur 7. b.m. frá Kristiansand Reykjafoss kom til Avon- mouth í gær, fer baðan til Antwerpen, Leith og Hull Selfoss fór frá N.Y. 6. b.m. til ★ KR-frjálsíþróttadeiId. Inn- anfélagsmót í köstum fer fram næstkomandi föstu- dag, laugardag og sunnu- dag. — Stjórnin. ★ Kvenréttindafélag lslands. Á þriðja í páskum, þriðjudae 16 aprfl, heldur Kvenréttinda- félag íslands fund f Félags- heimfli prentara á Hverfisgötu 21, kl. 20.30. Aðalmálefni fundarins: Heimilishjálp. Framsögu hefur Helga Niels- dóttir. Fundarkonur mega taka með sór gesti að venju. áheit A H E I T : Áheit á Þjóðviljann frá J. L J. krónur 300.00. • mmm ' H' c£ 1; < o í J/* ' ■ C£ jn 3 O II QC j!l o £í, ■ ■* ' C i •c jni „Foca“ rædd lengi með málafærslumanni frá jndon, og það er ekki fyrr en eftir þrjár vikur að ’órður og Dubois geta kallað sig eigendur skipsins. Fyrir utan Jean eru aðeins tveir meðlimir áhafnar- oi innar um borð. Nú er um að gera fallbyssuna. Jean vildi að tríaníti. en hanii og leika aðra. En leit að mikils tíma. Lcikfélag Reykjavíkur sýnir hið vinsæla leikrit „Hart I bak“ eftir Jökul Jakobsson, rithöfund, annan páskadag i gömlu Iðnó. Myndin cr af Brynjólfi Jóhannessyni, sem Icikur Jón- atan skipstjóra á einn af þessum gömlu farþegaskipum, sem voru óskabörn þjóðarinnar. Þess má geta hér til fróðlciks, að næstl dagur eftlr sýn- ingn er afmælisdagnr hjá Eimskipafélagi fslands, en 16. apríl 1915 kom Gullfoss, fyrsta skip E. I til Reykjavíkur. Krossgáta Þjóðviljans að finna verkefni fyrir vatns- gjama halda áfram að Ieita Þórður ræða einnig alla mögu- trianíti er erfitt verk og krefst Lóðrétt: 1 haf 3 líffæri 6 tónn 8 eins 9 standur 10 fugl 12 sk.st. 13 reyna 14 ending 15 fjall 16 bein 17 siða. Lóðrétt: 1 allslaus 2 barma sér 4 dug- leg 5 skafa 7 standa 11 karl- nafn 15 samteng. benzínafgreiðsla ★ Skírdagur frá klukkan 9.30 tfl 11.30 og 13.00 til 18.00. Föstudagurinn langi frá kl. 9.30 til 11.30 og 13.00 til 15.00 Páskadagur frá klukkan 9.30 til 11.30 og 13.00 til 15.00 Annar í páskum frá ki. 9.30 til 11.30 og 13.00 til 18.00. hafnarfjörður ★ Læknavakt í Hafnarfirði er sem hér segir: Skírdagur: Ölafur Einarsson simi 50952. Föstudagurinn langi: Eirikur BjÖmsson. sími 50235. Laugardagur: Kristján Jóhannesson. sfmi 50056 Páskadagur: Eirikur Bjöms- son, sími 50235. Annan páska- dag: Jón Jóhannesson. sími 51466. Þriðjudagur: Eiríkur Bjömsson. sími 50235. visan ★ Vísan í dag varð til bega- norðanbálið rauk upp í fyrra dag. Hverful er blíðan og blómin ■ engi. bliknuð um vorljósan dag. eins og húsnæðislán, sem lækkar í gengi að loknum kosningaslag. Kári. tannlæknar ★ Eftirtaldar tannlækninga- stofur verða opnar páskadag- ana: Fimmtudag 11. april kl. 2—3. Tannlækníngastofa Engilberts Guðmundssonar, Njálsgötu 16 Föstudag 12. aprfl kl. 2—3. Tannlækningastofa Jóhanns Finnssonar, Hverfisgötu 106 a Laugardag 13. aprfl kl. 10—12 Tannlækningastofa Halls Hallssonar, Efstasundi 84. Sunnudag 14. apríl kl. 2—3. Tannlækningastofa Úlfars Helgasonar. Skjólbraut 2, Kópavogi. Mánudag 15. apríl kl. 2—3 Tannlækningastofa Skúla Hansen, öðlnsgötu 4. Aðeins verður tekið á móti beim er hafa tannpínu eða annan verk f munni. orður ★ Forseti Islands hefur í dag sæmt eftirgreinda menn ridd- arakrossi hinnar fslenzku fálkaorðu: Friðjón Sigurðsson skrifstofustj óra Alþingis fyri- embættisstörf. Hörð Helgason deildarstjóra í utanríkisráðu- neytinu fyrir embættisstör? Indriða Helgason. kaupmann Akureyri. fyrir störf í bágu íslenzkra raforkumála. ______ fPrá orðuritara). gengið 1 Pund 1 U.S. dollar .. .... 43.06 1 Kanadadollar .... 10.00 100 Dönsk kr. 624.45 100 Norsk kr. ..., 100 Sænsk kr 829.58 1000 Nýtt f mark .. 1.339.t4 1000 Fr franki ... ... 878.64 100 Belg. franki . ... 88.50 100 Svissn franki .. 995.2C 1000 Gyllini .. 1 196.5Í 100 Tékkn. kr. ... löo V-býzkt mark 1.076.18 1000 Lírur .... 69.38 100 Austrr sch. . ... 166.8' 100 Peseti ... 71.80 glettan Væri yður saraa, þó að þér tilkynnið trúlofnn okkar iíka á sama tíma. \ I \ I ! ! \ \ I \ \ I 1 i I I I I \ /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.