Þjóðviljinn - 11.04.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.04.1963, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 11. apríi 1963 ÞJðDVILIINN SlÐA 11 .:*V;i:'- •• ^ > \- ^SV >; SSSíSiíi:!;; > í;;' ms§ Í;$i:>íý; ■•mm söss; •>!•> Það er ekki vert að nota of mikið af Iakkinu, þótt þægi'.egt geti verið að grípa tjl þess. \ : Nú um nokkurt skeið hafa heyrzt raddir sérfræðinga sem hafa viljað halda því fram að hin svonefndu hár- fökk væru skaðleg heilsu þeirra sem þau notuðu. Þetta hefur þó verið umdeilt, en nú hefur þekkt svissneskt læknatímarit, Lœknisfrœði og heilsufræði, birt grein, þar sem staðhæft er að þrjár koiíur hafi látið lífið í Sviss „áreiðanlega vegna þess að þær höfðu notað hár- lakk“. Tímaritið tók mál þetta upp eftir að kona ein frá Genf sem situr á . svissneska þinginu hafði farið þess á leit að gerð vséri ýtarleg og vísindaleg rannsókn á hárlökkunum og skaðsemi þeirra. Ríkisstjórnin fyrirskipaði þá slíka rannsókn og voru niður- stöður hennar þser að hárlökk sem úðað er séu skaðleg bæði þeim konum sem nota þau sjálfar og þá ekki síður hinum sem úða með þeim hár annarra. hárgreiðslukonunum. Það eru lungun sem við- kvsemust eru fyrir skáðlegum verkunum iakkanna. La-kkúð-.. inn sezt' jnn í lungnapípurriar Og límist þar fastur, á 'sama „Og .hapn festist.,við hári^. Áf því hlýzt bæði, að' lungun starfa ekki eins vel og áður ug einnig geta myndazt í þeim sár. 1 grein læknatímaritsins segir að allar þær þrjár konUr, sem fUllyrt er að hárlakk hafi orðið að bana hafi haft sömu sjúk- dómseinkenni: Hósti, sem stöð- ugt ágerðist, síðan lungnakvef. sárindi fyrir br.iósti, þreyta og máttleysi, og að lokum dauði, enda þótt öll laeknisráð hefð'j verið reynd. Einn læknanna sem gerði þessa athugun. dr. Pierre Cazi- er, segir: „Hér er ekki um að ræða einhverja sérstaka tegund af hárlakki, heldur öll þau hár- lökk sem úðað er, ,;spreys“. Sá sem úðar þessum lökkum á hár sitt eða notar þau við hárlagn- ingu á öðrum kemst ekki hjá því að anda að sér úðanum og fær þannig niður í lungun lím- kennt efni, sem myndar eins konar börk innan á lungna- veggina. Við þetta bætist að mörg hárlakkanna hafa inni að halda efni sem eru skaðleg fyr- ir líkamann“. Þrátt fyrir niðurstöður þess- arar rannsóknar hefur sviss- neska stjómin ekki talið ástæðu til að banna notkun hárlakka, en hún hefur hvatt alla þá sem nota þau . að. staðaldri og bá sérstaklega hágreiðslukonur að láta gegnumlýsa á sér lungun reglulega. Við þetta er að bæta að heil- brigðismálaráðuneytið í Vestur- Þýzkalandi hefur þegar fyrir tveimur mánuðum fyrirskipað rannsókn til að ganga úr skugga um hvort rétt sé að banna söl’i og notkuri háriakkanna. En fyr- irtæki þau sem framleiða hár- lökkin og græða á beim of fiár hafa að siálfsfigðu ekki í hyggj j að láta sinn hiut fvrr en f full* hnefana. Dr. Cazier' ségir: „Við gerum okkur fvllile'ra ijósí að við eigum í hfiggi við volduga aðila. en við vitum einnig að bað er skylda okka’ að koma í veg fyrir. að heilsu fólks *é stefnt' í voða og var.í við ölltirn háettum sem menn verða fyrir í daglegu lífi á okk- ar tímum". Brjóstahaldarar frá USA á I markaði í Sovétríkjunum ,,Af einhverjum ástæðum virCast Bandaríkjamenn halda áð við notum ekki brjóstahald- 'ára hér í Sovét, en það er auð- Vitað lygi, og ég áiít eklci að við þurfum á bandarískri hjálp að ' haida til að verða brjósta- fegiurri", sagöi sovézk húsmóðir í sl. viku þegar hún var spurð um álit sitt á stórauglýsingu dagsins, heilsíðu í vikublaðiuu Sovétverzlun þar sem auglýstir voru bandarískir brjóstahaldar- ar mcð innleggl. Það var New York stórfyrir* tækið Maidenform sem með samþykki fovézkra yfirvalda fékk heiðuririn af að verafyrstí brjóstahaldaijaauglýsandinn í sovézku blaði. Forstjóri fyrir- tækisins sagði nýlega að bezta leiðin til a| leysa vandamál kalda stríðsáis væri að útvega rússnesku fconunum brjósta- i haldarana hlns! „Þannig tærða konumar feg- urri. karlamir hamingjusam- ari og alþjá|aspennan minni“ sagði Maidepform-forst.iórinn. Það er frjrnur sjaldan sem vestræn fyr&tæki fá tækifæ'fi til að auglýsa í sovézkum blöð- um og tímantum og þá oftasi með sérstöku' samkomulagi við yfirvöldin. É?í þegar um er að ræða ýmsan varning til fegruna-- kvenna virðast yfirvöldin líta svo á að innHutningur geti ver- ið æskilegur og hafa frönsk ilmvatnsfyrirtæki, ítalskar og vesturþýzkar skóverksmiðjur og brezk vefnaðarvörufyrirtæki fengið að flytja inn vörur sín- ar og auglýsa þær á sovézk- um markaði. Brjóstahaldarafyrirtækið Maid- BIOCTI AJlbTEPbl MAPKH MMOENFORM nojiwyioTCH HaHÉoJikísmú cnpocoM bo bccm mtpe! -x- Bandaríska Maidenform auglysángin hljóðar oftast eitthvað þessa leið: „Mig' dreymdi að ég væri á dansleik f nýja Maidenform brjóstahaldaranum mínum. . . “, en þessu var sleppt í auglýsingunni í sovézka blaðinu SOVIETSKAYA TORGOVLYA (Sovétverzlun) sem sést hér yá myndinni, þar sem forstjóra Maidenform þótti það heldur ntikil tilfinningasemi fyrir Sovét, og þarna hljóðar auglýsingin: „Allar konur líta bezt út í MAIDEN- FORM, mest selda brjóstahaldara í heimi". Selma (lengst tii vinstri) ræðjr um varalit og flejri liti við nokkrar stúlkur i Landspróf*. deild Vogaskóians. Stúlkunni með en'muna var nú um og ó að vera með á myndinni eins og þið sjáið á svipnum. Vinsaél námsgrein Snyrtins kennd í gagnfrcBaskóla enform reiknar með beinni sölu í stórum stíl til sovézkra kvenna, sem geta fyllt út eyðu- blað með pöntun á bandarísk- um brjóstahöldurum með „up- lift“ og póstsnt það til N. York. Snyrting í skólanum! Ja, nú krossar sig víst ein- hver. Eins og það sé ekki nóg pjattið í þessum stelp- um samt! Nú á að fara að ala þetta upp í þeim í skól- anum? Og. það. er. einmitt það sem á að gera — kenna þeim að vera snyrtileear til beztu merkingu. Kenna þeim að vera snyrilegar til fara, hirða vel andlit og líkama og umfram allt forð- ast að misnota snyrtivörur og mála sig of mikið. Enda leggur Selma Hannes- dóttir, sem fengin hefur verið til að kenna stúlkunum i 3. og 4. bekk Vogaskólans snyrtingu, á það ríka áherzlu að þær máii sig í hófi, en hugi því meir að hirðingu húðarinnar. Hún seg- ir með myndum hvernig mis- munandi lýsing, svo sem dags- ljós, breyta litunum. — Sama málning á ekki við allan daginn, segir hún. og þið ættuð aldrei að koma í skólann mélaðar eins og þið ætlið á ball. Aldrei mundi ykkur detta 1 hug að koma í samkvæmiskjól í skólann. Og hitt er jafn óvið- eigandi. Reyndar ættuð þið ekkert að mála ykkur á daginn eða sem allra minnst meðan þið eruð svona ungar, en. þegar þið farið út á kvfeldin getur verið fallegt að .nola dálítinn lit og púðra nefíð svolítið ef það glansar. Margir eru bólugrafnir á viss- um aldri, en það lagast. Éitt verðið þið að muna og það *r að fikta aldrei við bólumar eða klóra í þær, en þið megið kreista þær þegar búið er að opna húðina. Þó má aidrei kreista á tveimur stöðum: f eyrunum og fyrir ofan efri vör- ina. Það getur verið hættulegt . .því þaðan liggja taugar til heil- ans. Síðan gefuy-.; hún -heim upp- ■ skrift af tvfeittur 'möskum eða grímum. aðra fyrir bólugrafna húð og hina fyrir eðlilega. Svona grímu eri' gritt að setja á sig einu sinnfcf mánuði, en oftar, kannski vlkulgga meðan verið er að ná bðlúnum. Þar sem við élitum að margir geti haft gagn af þessum grimum fáum við að birta uppskriftim- ar hér. Gríma er sett á eina stúlkuna til að setja á sjg svona grirou, Hún er borin á með breiðum. þunnum pensli og það má ekki bera hana á kringum augun, því- að liú&in ier svo fín þar. Það. verður að gefa sér tíma tíl að setja á sjg svona gnimu, helzt: að leggja sjg og „slappa af“ í 15—20 mínútur meðan hún er að harðna, segir Selma Þá segir hún stúlkunum einn- ig ýmislegt um mataræði, það er t.d. ekki gott að borða mik- ið sælgæti, fitu og kryddaðan mat, ef maður er með fílapensa. Ávextir, grænmeti og skyr er alveg fyrirtak, segir Selma. Síðan kennir hún þeim ýmis- legt fleira, svo sem hvemig é að snyrta hendur og fætur, og síðást meikar hún og málar eina stúlkuna til að kenna þeim hvernig á að gera það rétt. AðspUrðar Segja stúlkumar . 3. bekk X og Z að það sé „ægilega gaman“ að læra þetta. Og Selma segir okkur að yfir- leitt sé mikill áhugi hjá skóla- stúlkunum fyrir þessum leið- beiningum. Hún hefur hvem bekk einu sinni til tvisvar ó vetri. Það er ekki skylda að taka þátt í þessu en þær koma samt. allar. Við vitum ekkj til, að aðrir skólar en Vogaskólinn hafi tek- ið upp leiðþeiningar í þessu efni fyrir nemendur sína, en svona kennsla á áreiðabl.. full- an rétt á sér, Stelpur á þessum aldri máia sig alltaf, hvort sem er, það er eins gott að viöur- kenna það. tíg það er svo miklu skemmtilegra að sjá þær gera bað fallega og í hófi heldur en að mæta þeim með heil klessu- málverk á andlitinu. vh Selma Hannesdóttir sýnir i einni stúlkunni hvemig ma.sk- inn eða gríman eins og það hejtir á íslenzku er borinn á anditið, GRfMA I. (fyrir eðlilega húð) 1 eggjarauða 4—6 dropar sítrónusafi eða appelsínusafi 4—5 dropar möndludropar. GRlMA II. (fyrir óhreina rig bölugrafna húð) l—l1/? matskeið pressuger mjólk eða rjómi. Þetta er hrært þykkt eins lummudeig. Grímurnar eru bómar á and- litið með breiðum, þunnum pennsli og látnar vera á and- litinu í 15—20 minútur bangað til þær eru harðnaðar. Síðan þvegnar af með volgu vatni. Leggið ykkur og „slappið af“ meðan griman er á andlitinu. Alliance Francais • Sýning; „PARÍS í MÁLI OG MYNDUM" í Ásmundarsal við Freyjugötu, opin í dag (skírdag) kl. 18—22. — Síðan daglega frá kl. 16—22, til 15. þ.m. sem nota |tað mikii ífí 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.