Þjóðviljinn - 11.04.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.04.1963, Blaðsíða 3
Páskamyndir í bíóunum Pimmtudagur 11. apríl 1963 HðÐVILHNN ist verkið síðan öðrum þraeði í minningum um liðnar hörm- ungar í Þýzkalandi. Póllandi, Danmörku og mörgum öðrum löndum — og hinsvegar í bar- áttunni um Trets Isroel við brezka umboðsst.ióm og arab- íska heri. Inn í þessa þióðar- sögu fléttast svo mannleg ör- lög ólíkustu manna, sem mæt- ast í þessum straumi fornrar þióðar til „fyrirheitna lands- ins“. Myndina hefur Otto Prem- inger gert. Með aðalhlutverk fara Paul Newman, Eva Marie Saint, Ralp Richardson, Peter Lawford, Lee J. Cobb. Myndin er að miklu leyti tekin í ísra- el. Nýja bíó sýnir ameríska mynd sem nefn'st „From the Terrace", og er hún byggð é samnefndri skáldsögu John O’Hara. Paul Newman leikur eitt aðalhlutverkið. en hann er leikari miög á uppleið, en aðr- ir aðalleikarar eru Mvrna Loy og Joanne Woodward. •ic ' Tónabíó sýnir danska gam- anmvnd í litum og hefur sú verið nefnd „Sniöll eigiriknna" Hún f.iallar um ungan Dana, fremur léttlyndan og kvensam- an, sem stundar nám í París og verður fyrir ölluin beim freistingum sem hans skaplyndi hæfa- og skapast bar af marg- vísleg vandræði.' Gamla bló sýnír ævintýra- mynd í litum frá kvikmynda- fabrikku Disneys og heitir hún „The Swiss family Robinson'-. Hér er um að ræða fiölskyldu' sem verður skipreika á eyði- eyju. vinsæií efni allt frá beim upphaflega Robinson. og lýsir glímu hennar við náttúru og sjóræningia og fleiri erfið fyr- irbæri. Með aðalhlutverk fara John Mills, Tommy Kirk, James McArthur og Kevin Corcoran. bráðung stjarna. sem hefur reyndar sézt hér á tjald- inu áðu. ★ Hafnarbíó sýnir ameríska lit- mynd og er þar farið firna- langt aftur í sögu eins og vin- sælt er í bvi landi og heitir myndin „Kona Farós“. Þar er stillt upp bannig bríhyrningi að tveir Faraóar elska sama kvenmanninn meir en holt getur talizt fvrir alla aðila og leika hér aðalhlutverk bau John Rrew Barrymore og Linda Cristal * Háskólabíó sýnir ameríska mynd sem heitir hvorki meira né minns en „Girls. Girls. Giris“ Þar leikur Elvis Pres- ley ungan og blankan fiski- mann. sem er að sjálfsögðu sí- syngjandi. og er á eftir hoo- um mikill sægur af stúlkum og sömuleiðis nokkuð af skálkum * Austurbæjarbíó sýnir Góða dátann Sveijk og kannast flest- ir við bann ágæta stríðsmann Jaroslavs Haseks. Myndin er býzk, og er bað reyndar nokkuð forvitnilegt að vita hvernig Þjóðverjar sleppa. frá bessari sögu. sem er frá upphafi tii enda níð og spé um bann hernaðaranda , sem sterkust ítök hefur átt einmitt i Þjóð- verjum. Aðalhlutverk leik'”- Heinz Rúhman -¥- Bæjarbio í Hafnarfirði hefur kosið sér fransk-italska mynd sem heitir „Sólin ein var vitni.“ í aðalhlutverkum eru Alein Delon og Marie Laforet. Hirðisbréf Jóhannesar páfa Skorar á alla menn halda fríi á jöriu RÖM 10/4. Jóhannes páfi XXIII skoraði í dag á valda- menn heimsins að gæta þess að fríður haldist. I hirðisbréfi sínu segir hann að vígbúnaðinn verði að stöðva og síðan minnka vopna- 1 birgðir einstakra landa samtím-! is og í sama hlutfalli. Kjama- vopn verður að banna og semja um afvcpnun stig frá stigi undir raunhæfu eftirliti. — Enda þótt erfitt sé að tnía því að nokkur muni vil ja bera j þá ábyrgð að hafa orðið til að hefja stríð með öllu því böli og eyðileggingu sem það hefur í för með sér er ekki unnt j að neita því að það getur gerzt fyrir slysni eða óvænta breyt- ingu, segir í bréfi páfans. Hirðisbréfið var undirritað við hátíðlega athöfn í gær. Þetta er fyrsta skjaldið í 2000 ára sögu rómversk-kabólsku kirkj- unnar þar sem skilgreind er af- staða kirkjunnar til stríðs og friðar. Skjalið verður hér eftir kennt við hin latnesku upphafs- orð, Pacem in terris — Friður á jörðu — sem sótt eru beint í jólaboðskapinn. Eftir að hafa gert grein fyrir vandamálum varðandi friðinn á atómöld og því sem unnt er að gera til að varðveita hann skor- ar páfinn á hinar 500 milljónir kaþólikka að vinna fyrir friðinn. Garðagróðri hætt ef ekki rætist úr Þjóðviljinn hafði í gær tal af Hafliða Jónssyni garðyrkjurr náút Réykjavíkurborgar og iro': hann éftir hver áhrif kuldak;i' ið myndi hafa á gróðurinn i borginni: — Það er nú ekki gott að si? það enn, en ef þetta helzt i §1 i-{ V - ; Eiðúm ií gær. Norðanbylur' með snjókomu 03 frosti byrjaði hér um sex leyt- ið"í 'gæh Skólafólk náði bó heim til sín fyrir veðrið — A.H. Þorláksböfn í gær. Hafrún kom hér inn í gær með fullfermi áí síld og landaði hér en. .jbáturjnn treysti sér ekki it aftur. vegna veðurs. — H.B. ”okkra daga er voði á ferðum. ? fór í morgun að kíkja á og ór virtist að mest sæi á reyni- viðnum. Hann var víða kominn langt á leið. hins vegar var lerki og blómstrandi iævirkjatré ekki svo illa farið. Fjölærum lurtum er ekki eins hætt, þó var riddaraspori alveg lagstur. Krókusúm gerir þetta ekkert. Ég Þvst við að laukjurtir. svo sem ’- 'skaliljur og túlipanar sleppi. j Kuldakastið gerir grasblettum ekkert til, hins vegar veit ég dæmi bess að menn hafa verið búnir að sá grasfræi og hafi ’-eð verið komið eitthvað af stað er hað dauðadæmt. Kartöflur geta líka farið illa hjá beim. sem búnir eru að setja niður. I Kópavogsbíó sýnir um pásk- ana enska gamanmynd, sem nefnist „Það er óþarfi að banka“. Segir þar frá náunga sem er heldur laus í rásinni og þekkir margt kvenfólk. Og þá hann hefur ákveðið að giftast einni þeirri verður hin marg- lita fortíð hans honum fjötur um fót — einkum vegna þess að hann hefur gefið ýmsum snotrum kvenmönnum lykil að íbúð sinni og eins og að líkum lætur koma bær jafnan í heim- sókn, þegar verst stendur á, og tefur þettp að sjálfsögðu sið- prútt og farsælt hjónaband að- alsöguhetjunnar. Aðalhlutverk í þessari mynd leika Richard Todd, Nicole Maurey, Elke Sommer og June Thoburn, stjómandi er Cyril Franke!. Myndin er framleidd af Warn- er-Pathe Distributors. Páskamynd Stjömubíós er ameríisk og hafa framleiðendur enn einu sinni leitað efnis í heim arabískra bjóðsagna og heitir myndin 1001 nótt. Að bessu sinni er það lampi Alad- díns sem myndar grind mynd- arinnar en að sjálfsögðu er ýmsu vikið við til að ailt það komi fram. sem hæfa b.ykir i „austurlenzkri" kvikmynd. O.j eru þarna soldán í fjárkrögg- um og undirförull ráðgjafi hans og yndisfríð prinsessa oe fleira þessháttar. Myndin er frá Columbia, í aðalhlutverkum erj radd:r Jim Backus Kathryn Grant. Dwayne Hickman og Hans Conreid. Leikstjóri er Jack K'nney. En bað má beld- ur ekki gleyma bví að betta er teiknimynd, og bá margir ágætir möguleikar á bví að sýna ævintýralega hluti. Páskamynd Laugarássbiós er Exodus. Þetta er stórmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu Leons Uris og lýsir þeim miklu tíma- mótum_ í lífi Gyðingaþjóðarinn- ar er ísrael varð til. Á brezku nýlendunni Kýpr- us hefur verið safnað í búðir fiölda Gyðinga — fólki úr öll- um löndum Evrópu. sem lifað hafði af hörmungar út.rýming- arherferðar nazista. fólki sem hafi fyrir eitthvert kraftaverk komizt, lífs af úr helvíti fanga- búðanna. eða getað levnzt ein hversstaðar í afkima stórborg- anna eða í kjarri skæruhernað- arins. Og beir eru á leið til fvrirheitna landsins bátt fyrir ailar hindranir sem Bretland og önnur stórveldi kunna að setia beim vegna hins . flókna tafls heimsstiórnmála. bar sem arabísk olía er meira virði en samúð með ofsóttri b.ióð. Ger Aðalvinnir.gur næsta happdrættisárs einbýlts- hús að Sunnubraut 10, Kópavogi ásamt Volkswugur.-bíl í bílskúr og frágenginni lóð i'erður til sýnis sem hér segir: Skíidag Laugardag Páskadag 2. : páskum 11. apríl kl. 2 — 8 13. apríl kl. 2— 8 14. apríl kl. 2 — 8 15. apríl kl. 2 — 8 Húsbúnað sýna: ro; Húsgggiun grziur 4rf.turbæjar. húsgögn Axmihster h/f, góifteppi Gluggái h/f. gluggatjöld og gluggaumbúr Hekla h f, heimilistæk’ Vélar og Viðtæki n/t sjónvarp Sængúrfataverzl. Verið sængurfatnað Blóitfaskálinn Nýbýlavegi, pottablóm Teiknnð af Kjartani Sveinssyni, tæknifræðingi Byg/' af Þórarni Þórarinssyni byggingam. Uppsetningu hefur annazt Steinþór Sigurðsson listmálari. Strætisvagnaferðir úr Lækjargötu á hálftíma fresti. SÍÐA 3 ALITAF FJÖL6AR V0LKSWAGEN VOLKSWAGEN kemur yður ætíð á leiðar- enda. — Hvert sem þér farið, þá er VOLKS- WAGEN traustasti, ódýrasti og því eftir- sóttasti. bil.linn. Pantið tímarilega. FERÐIST í VOLKSWAGEN NEILDVERZLUNIN HEKLA HF Laugavegi 170—172 — Reykjavík — Sími 11275.. GERIÐ BETRI KAUP EF ÞIB GETIB áf§SP VREDESTEiN HQLLENZKIHJÖLBRRÐINN Forartækin eru margvísleg, en VREDESTEIN hjólbarðamir haefa hvaða farartæki sem. er GeriS betri kaup ef þið getið ÚTSÖLUSTAÐIR: (JfiZcQ UMBOÐIÐ KR. KRISTJÁNSSON H.F. SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 35300 BÍLASALAN AKUREYRI • SÍMI 1749 ÚTBOÐ Tilboð óskast í að leggja 1200 m langan kafla af Hellissandsvegi um Ölafsvíkur- enni. — Útboðsgögn verða afhent á vega- málaskrifstofunni laugardaoinn 13 aprí] kl. 10—12 og eftir páska gegn 1000 kr. skilatryggingu. VEGAMÁLASTJÓRI. iMi RUMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 J>w1h^B^RN5CON & co Sími 24204 X TWC «!FYK3AVl< -4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.