Þjóðviljinn - 11.04.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.04.1963, Blaðsíða 5
Fímmtudagur 11. aprfl 1963 ÞIÓÐVILIINN SlÐA g „Afneitun kommún- istadeildarinnar á íslandi á glæpum sinna rúss- nesku húsbænda stoðar dindlana lítt“. k Það' mun vera annar I æðsti höfðingi kristins | dóms hér á fróni sem j þetta skrifar í moggann nýlega. Orð hans sýna | hversu gífurlega háar sið- ^ ferðiskröfur hanngerirtil I okkar sem aðhyllumst J hugsjón sameignarstefn- | unnar. Segja má að hann k ætli okkur beinlínis hlut- J verk guðslambsins fræga | sem háns andlegu feður L slátruðu forðum: að bera I synd heimsins. Þvílíkt 1 traust ber vissulega að | þakka. Hinsvegar finnst | manni dálítið ókristilegt ' að kalla okkur, þessa ó- | drepandi burðarkarla | syndarinnar, óþokkalýð. J Því miður er það einn | átakanlegasti þátturinn í | harmsögu allrar mann- | kindar, hveru erfiðlega I henni hefur allajafna ^ tekizt að gera hugsjónir í æðri heima V.Í 0U.iiaoi.jVW* -------*“e>----- hið sama, þá kemur lendinga sem fyrst. Og ég | hinu erfiða hlutverki frelsarans. Ef rússastjóm lokar skáld inni á geð- veikrahæli, þá skal Jó- hannes úr Kötlum bera ábyrgð á þeirri synd. En ef kanastjóm gerir slíkt leikara fela í sér töfra- mátt og veitir hugum þeirra inngöngu í æðri heima.“ , Einmitt slika inngöngu í æðri heima vil ég endi- lega láta veita hugum ís- ! sínar að veruleika. Þetta hefur einnig orðið hlut- skipti „Ijómandi fegurðar hinnar kommúnísku kenningar“,svo notuðséu orð ungverjans Santó. Pramkvæmdin hefur of oft gerzt með þeim hætti ^ að vakið hefur ugg og | andúð í brjósti allra ó- | spilltra sósíalista. En það J er svo sem ekkert nýtt " undir sólinni að athafnir | stjóma og stofnana hafi k lent í hrikalegri mótsögn J við hina uppmnalegu | hugsjón, án þess fylgj- | endur hennar hafi þar 5 fyrir snúið við henni bak- | inu. | Hinn auðvaldssinnaði k kirkjumálaráðherra ís- J lands ætti til dæmis að | kunna nokkur skil á | glæpum stráðri og blóði J drifinni sögu j'afnt krist- 1 indóms sem kapítalisma. ^ Samkvæmt kenningu k hans um persónulega á- 1 byrgð sameignarsinna á | misferlum kommúnista- | stjórna um víða veröld 2 ætti hann að bera sams- | konar ábyrgð á öllum ó- | dæðisverkum kirkjuhöfð- ■ ingja og auðjöfra hins vestræna heims á undan- förnum öldum — að galdrabrennum og gas- ^ klefum ekki undanskild- | um. Að öðrum kosti bæri | honum að afneita krist- J indómi sínum og kapítal- | isma, efSiann vildi vera É sjálfum sér samkvæmur. En sl%ir er ekki hátt- i ur kristihna kapítalista. Þeir bera ekki ábyrgð á neinu. Þáð er ekki þeirra að bera syndir annarra. Það eiga kommamir að gera. Enda þótt þeir séu L dindlar og óþokkalýður, k skulu þeir einir gegna 9 f er svo sem ekki einn um | þá glæpsamlegu villu. ! Hinn jmdislegi laumu- | kommi moggans, Sigurð- | ur A. Magnússon, komst 1 svo að orði í Lesbók rétt i eftir áramótin: „Og jafnvel í sjálfu | höfuðvirki kommúnism- | ans, Sovétríkjunum, eru i andlegar hræringar sem | hljóta að vekja manni k forvitni og jafnvel öfxmd: J bara að hér á íslandi i ættu sér stað svipuð á- | tök, hressilegar deilur og 2 dirfskufull tiltæki sem | hrektu burt lognmolluna | og sofandaháttinn. Á ís- 2 landi eyða menn hins- i vegar púðri sínu í jafn- j| auvirðileg og skopleg fyr- k irbrigði og deilur um J sé að þrátt fyrir margvís- andalækningar og spírit- ^ legt gerræði sovézkra isma, andlausustu við- k fangsefni á yfirborði 2 jarðar!“ Já, ekkert skil ég í hon- | um Sigurði mínum að | vera að binda sín and- J legu trúss við ólukku ■ kapítalismann, eins og | Bjama Benediktssyni kirkjumálaráðherra það ekki hætishót við. Hans skikkja er hvítþvegin í blóði lambsins — hann er syndlaus og ábyrgðar- laus. Auðsætt er hvað veldur hinni mótsagnafullu kröfu kapítalista um alla þessa glæpaábyrgð okkar sósíalista. Þeir vita sem OKKAR Á MILLI valdhafa á erfiðasta um- sköpunartímabilinu eru ráðstjómarþjóðimar á svo hraðri framsóknar- braut að ekkert fær stöðvað þær nema ný styrjöld. Og það er ekki einungis þrefalt hraðari ww.w..öiw muvi^i hann er drepleiðinlegur. ^ iðnþróun þessara þjóða Og ekki svo meint: ég hef I I I ! en í auðvaldsheiminum sem áhyggjum veldur, heldur engu síður hin andlega menningarsókn þeirra. Þetta skín ljóslega í gegnum grein sem mogginn birti ekki alls fsrrir löngu eftir eitt sitt helzta átrúnaðargoð, Ed- ward Crankshaw. Fyrst viðurkennir hann að í Sovétríkjunum hafi verið lagður grundvöllur vél- megunar sem pjóðin sé reiðubúin að byggja á, en segir síðan orðrétt: „Þetta þjóðfélag skap- aði Stalín, en vissi svo ekki, illu heilli, hvemig hann áti að höndla það. Því þegar allt kemur til alls, þá var það hann sem gerði Sovétríkin að stór- iðnaðarþjóð, og það sem ef til vill er meira um vert, kom á almennri menntun. Hann veitti fólkinu nauðsynlega menntun til þess að geta stjómað vélum, en neit- aði því síðan um frekari andlega næringu. Ef til vill er það vegna þess, sem Rússar em mjög les- andi þjóö í dag, enda þótt sjónvarp sé víða komið upp. Prentað mál og töluð orö skálda og heldur aldrei botnað neitt í því að annar eins mað- ur og kirkjumálaráðherr- ann, röggsamur og grandvar embættismað- ur, harðgerr og traustur foringi, skuli hafa gerzt handbendi þeirra skað- ræðisafla, innlendra og útlendra, sem hann hlýt- ur að fyrirlíta í hjarta sínu og munu óhjá- kvæmilega, eins og Sig- urður A. segir, „breyta okkur í róbóta með þús- undkalla í heilabúinu og krónupeninga í augna- tóttunum“, ef okkur |j tekst ekki að vekja hér * eitthvað svipaðar andleg- ar hræringar og nú eiga sér stað í sjálfu höfuð- virki kommúnismans. Ó hvílíkt bomsaraboms myndi ekki verða í anda- polli kristindómsins á ís- landi ef vor mikilhæfi kirkjumálaráðherra tæki einn góðan veðurdag á sig krossinn og snerist af öllum sínum ákafa til baráttu fyrir ljómandi fegurð hinnar kommún- ísku kenningar. Það yrði dásamleg dýrð handa hj mér. Og fyrir hann yrði * það sannkölluð innganga í æðri heima. i &yyy)4* *** •ix&ste 'mí r-—1 JARÐABBERJASULTA HINDBERJASULTA ANANASMARMELAÐI EPLAMAUK BLANDAÐ ALDINMAUK APBÍKÓSUMAUK APPELSÍNUMARMELAÐI BÚÐINGSDUFT Vanlllu, Romm, Kara- mellu Súkkiflaði, Jarðar- berja, Auanas. TÓMATSÓSA APPELSÍNU- OG HINDBERJAHLAUP ÁVAXTASAFI KATHRINEBJERGS EDIK KDIKSÝRA HINDBERJA- og KIRSJUBERJASAFT MATARLITUR HUNANGSLÍKI ÍSSÓSUR KREMDUFT BORDEDIK LITAD SVKURVATN BLÖNDUÐ ÁVAXTASAFT SÓSULITUR EGGJAGULT Valur vandar vöruna — SENDUM UM ALLT LAND. — Efnagerðin VALUR h/f Fossvogsbletti 42. — Sími 19795. 1 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.