Þjóðviljinn - 26.03.1964, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.03.1964, Blaðsíða 3
PTmmtudagur 26. marz 1964 ÞJÖÐVILJINN SlÐA Utvarpið yfír hátíðamar Stjórn Hlífar í Hafn- arfírði sjáifkjarin tJtvarplð í dag 9J.0 a) Trompetkonsert í D-dúr eftir Michael Haydn. b)Strengja- kvartett (K 421) eftir Mozart c) Teressa Berganza syngur ariur eftir Gluck. d) Fiðlukonsert op. 61 eftir Beethoven. 11.00 Messa í hátíðarsal Sjómannaskólans. Séra Jón Þorvarðsson. 12.45 „Á frívaktinni". 14.00 Miðdegistón- leifear: „Valdauðramessa“ eftir Benjamin Britten. 16.00 Kaffl- tíminn: a) Jónas Dagbjartsson og félagar hans leika. b) Helmut Zacharias og strengjasveit hans leika. 17.00 Endurtekið efni: I kirkjum Rómaborgar, erindi Bjðms Th. Bjömssonar með tón- list (Aður útv. á jólum) 18.00 Fyrir yngstu hlustenduma. 18.30 Píanótónleikar: Peter Katin leik- ur lðg eftir Schumann. Brahms o.fl. 20.00 Ljóðaþýðingar eftir Þórodd Guðmrmdss'on. Sigurður Skúlason magister les. Islenzkir tónlistarmenn kynna kammer- tónverk eftir Johannes Brahms; IV: Kristinn Halisson syngur „Vier emste Gesange". Við pí- anóið: Ami Kristjánsson. 20.40 Þegar ég var 17 ára: Einn drátt fyrir innan stólpa. Jón Pálsson maelingafulltrúi flytur frásögu sína, er hlaut þriðju verðlaun í ritgerðarsamkeppni útvarpsins. 21.05 Concertina nr. 2 í G-dúr eftir Ricciotti. ' 21.15 Raddir skálda: Tvær smásögur eftir Davíð Þorvaldsson og grein um hann eftir Davíð Stefánsson frá Kagraskógi. 22.10 Kvöldtónleikar: a) Trfó-sónata í E-dúr eftir George Benda. b) Leontyne Price simgur með Fílharmoníusveit Vínarborgar; 1. Ave Maria eftir Schubert. 2: Ave Maria eftir Bach-Gounod. 3: Hallelúja eftir Mozart. c) Píanókonsert nr. 25 (K 503) eftir Mozart. 23.10 Dag- skrárlok. Föstudagur 27. marz. 9.20 a) Orgelkonsert op. 4 nr. 4 eftir Hándel. b) Capella di Treviso kórinn syngur mótettu frá 16. öld. c) Kvintett fyrir klarínettu og strengjakvartett op. 115 eftir Brahms. d) Sinfónía nr. 88 eftir Haydn. 11.00 Messa í Neskirkju (Séra Frank M. Hall- dórsson) 13.00 Erindi: Saga og samtíð í Passíusálmunum (Séra Jakob Jónsson) 13.45 Tónleikar: Kanon og gigue eftir Johann Pachelbel. 14.00 Messa í Kópa- vogskirkju (Séra Gunnar Ama- son) 15.15 „Jóhannesarpassían" eftir Bach. 18.00 Merkir erlendir samtíðarmenn: Séra Magnús Guðmundsson talar um Billy Graham. 18.30 Miðdegistónleikar: a) Wanda Landowska leikur á sembal sónötur eftir Scarlatti. b) St. JWhn’s College kórinn í Cam- bridge syngur ensk kirkjulög frá þessari öld. 20.00 Frá minningar- samkomu um Hallgrím Péturs- son í Hallgrímskirkju 15. þ.m. Dr. Róbert A. Otósson söng- málastjóri þjóðkirkjunnar flytur erindi um gömul passíusálma- og stjómar kór guðfræðinema, sem syngur slík lög. Forsöngvari: Séra Hjali Guðmundsson. Kór Hallgrímskirkju og Ámi Jónsson syngja lög eftir Þórarin Guð- mundsson, Björgvin Guðmunds- son og Steingrím Hall, svo og nútíðar passíusálmalög. Organ- leikari: Páll Halldórsson. Biskup Islands, herra Sigurbjöm Ein- arsson. flytur lokaorð og bæn. 21.00 Tönleikar: a) Sex lög op. 48 eftir Beethbven við ljóð eftir Gellert b) Concerto grosso op. 6 nr. 2 eftir Corelli c) Fiðlukonsert í A-dúr eftir Vivaldi. 21.35 Er- indi: Símon Stulithes (Sigurveig Guðmundsdóttir). 22.10 Atriði úr óratóríunni „Messías" eftir George Friedrich Hándel. 23.05 Dagskrárlok. Laugardagur 28. marz. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 1 vikulokin. Tónleikar. Kynning á vikunni framundan. Þáttur um veðrið. Iþróttaspjall. Samtals- þættir. 16.00 „Gamalt vín á nýj- um belgjum": Troels Bendtsen kynnir þjóðlög úr ýmisum áttum. 16.30 Danskennsla (Heiðar Ást- valdsson) 17.05 Þetta \dl ég heyra: Guðni Þorsteinsson stud. med. velur sér hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga bamanna: .,I>and- nemar“. 18.30 Tómstundaþáttur bama og unglinga (Jón Pálsson) 20.00 Fjögur hundmð ára minn- ing Shakeseares; II: Leikritið „Ótelló", í þýðingu Matthíasar Jochumssonar. — Leikstjóri: Staða fulltrúa í hreinsunardeild borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, er hér með auglýst laus til umsóknar. Launakjör eru skv. 17. flokki kjarasamnings Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags borgar- innar. Áskilið er, að umsækjandi hafi reynslu í skrifstofustörfum og bbkhaldi. Umsóknum ásamt upplýsingum skal skilað í skrif- stofu borgarstjóra, Austurstræti 16, eigi síðar en 3. apríl n.k., en nánari upplýsingar verða veittar hjá deildarstjóra hreinsunardeildar. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 24. marz 1964. Vippu-bílskúrshurðir Lagerstærðir: Hæð x Breidd Múrop:..... 210 x 240 cm Múrop:.... 210 x 270 cm ^ ALLAR STÆRÐIR SMÍÐAÐAR * EFTIR MÁLI. Trésmiðja Gissurar Símonarsonar við Miklatorg Reykjavík — Sími 14380. Baldvin Halldórsson. 22.50 Lestri Passíusálma lýkur. 23.00 ,>Á markaðstorgi": Jón Múli Áma- son og Guðmundur Jónsson snú- ast í plötukynningum. 23.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 29. marz. 8.00 Messa í Hallgrímskirkju. (Séra Sigurjón Þ. Ámason). 9.20 Leifur Þórarinsson kynnir sinfóníu nr. 2 eftir Mahler. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Séra Óskar J. Þorláksson) 13.00 Dag- skrá Bræðralags, kristilegs fé- lags stúdenta. Asmundur Guð- mundsson fyrrum biskup, séra Eiríkur J. Eiríksson, séra Guð- mundur Þorsteinsson á Hvann- eyri og fleiri. 14.00 a) „Krautzer- sónatan" eftir Beethoven. b) Skozkir söngvar og þjóðlög eftir Weber. c) Tveir þættir úr Föður- land mitt eftir Smetana. 15.30 Kaffitíminn. 15.55 Endurtekið leikrit: „Astir prófessorsins“ eft- ir J.M. Barrie. 17.30 Bamatími (Helga og Hulda Valtýsdætur) 18.20 Tónleikar af plötum. 20.00 Þegar ég var 17 ára: Eyðibýlið var enn í byggð. Tryggvi Emils- son verkamaður flytur frásögn sína, er hlaut éin af þremur aukaverðlaunum í ritgerðarsam- keppni útvarpsins. 20.25 „Ástir skáldsins", eftir Schumann. (Olav Eriksen frá Nbregi og Ami Kristjánsson). 21.05 Páskavalca Jónas Kristjáns- son skjalav. les gamla hugvekju, Bjöm Þorsteinsson sagnfræðing- ur svipast um hjá ísaldarmönn- um og Gísli J. Astþórsson segir frá Garði guðanna. 22.00 Kvöld- tónleikar 1: Sónata op. 2 nr. 1 eftir Beethoven. 2: Fimm prelú díur eftir Debussy. b) Klarínettu- konsert op. 57 eftir Carl Nielsen. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 30. marz. 9.20 a) 1: „O.rfeus í undirheim- um“. eftir Offenbach. 2: Úr ,Plán- etunum“ eftir Holst; b) Verk eft- ir Chopin: 1: Barcarolle op. 60. 2: Impromtu nr. 1 op. 29. 3: Ballata nr. 4 op. 52. c) Benia- mino Gfgli syngur. d) „Suðrænn konsert" eftir Ponce. 11.00 Messa í Hallgrímskirkiu (Séra Ingólfur Astmarsson). 13.15 Kristján Amason flytur erindi: Óvíd skáld í Róm. Erlingur Gíslason les þátt úr „Ummyndunum“ Óvíds, í þýðingu Kristjáns. og William Webster leikur á óbó tónlist eftir Benjamín Britten. Fvrsti þáttur: Pan. 14.00 a) Ljóð fyrir víólu og hljómsveit eftir Emst Meyer. b) „Betlistúdent- inn“, eftir Millocker. c) Came- val op. 9 eftir Sehumann. d) Ellefu Vínar-dansar eftir Beet- hoven. 15.30 Kaffitíminn. 16.20 Endurtekið efni: a) Guðrún Sveinsdóttir flytur frásöguþátt sinn „Smábæjarbrag" b) Jón Múli Ámason talar við tón- skáldið Gunaher Schuller. 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjamarson) 18.30 Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 ,.Rígólettó“, óperu- atriði eftir Verdi. 21.00 Annar í páskum með Svavari Gests, — spuminga- og skemmtiþáttur. 22.10 Danslög. 01.00 Dagskrár- lok. Þriðjudagur 31. marz. 13.00 „Við vinnuna". 14.40 Sigríður Thorlacíus ræðir við önnu Loftsdóttur formann Hjúkrunarfélags íslands. 15.00 Síðdegisútvarp.. 17.00 Endurtekið tónlistarefni. 18.00 Tónlistartími bamanna (Jón G. Þórarinsson) 20.00 „Táningaást" brot úr nýj- um söngleik Þjóðleikhússins. 20.20 Þegar ég var 17 ára: 1 hungursneyð. Egill Jónsson les frásögn Benjamíns Sigvaldasonar fræðimanns, er hlaut ein af þremur aukaverðlaunum í rit- gerðasamkeppni útvarpsins. 20.50 Þriðjudagsleikritið „Óiiver Twist“. 21.40 Tónlistin rekur sögu sfna (Dr. Hallgrímur Helgason). 22.10 Kvöldsagan: „Sendiherra norður- slóða“, þættir úr ævisögu Vil- hjálms Stefánssonar eftir Le Bourdais; 1. lestur (Eiður Guðna- son blaðamaður þýðir og les). 22.30 a) Paul Robeson svngur negralög. b) Lög eftir Irving Berlin. 23.15 Dagskrárlok. Aðalfundur Verkamannafé- lagsins niífar í Hafnarfirði var baldinn sl. sunnudag, 22. marz. Á fundinum var lýst kosn- ingu stjómar. Eigi hafði kom- ið fram annar listi en frá uppstillinganefnd og trúnaðar- mannaráði og voru þvi þeir, sem á þeim lista voru sjálf- kjömir, en það eru: Stjóm: Hermann Guðmunds- son, formaður, Gunnar S. Guð- mundsson, varaformaður, Hall- grímur Pétursson, ritari. Sveinn Georgsson, gjaldkeri, Reynir Guðmundsson, fjármálaritari, Gísli Friðjónsson, meðstjóm- andi. Varastjóm: Pétur Óskars- son, Bjami Jónsson, Leifur Kristleifsson. Endurskoðendur: Ólafur Norðfjörð, Jón Einars- son. Varamaður: Aðalsteinn Þórðarson. Trúnaðarráð: Sig- valdi Andrésson, Hörður Sig- ursteinsson, Gunnar Hallgríms- son, Þórður Ivarsson. Vara menn: Gísli Emilsson, Hálfdán Þorsteinsson, Magnús Asgeirs- son, Ami Elísson. Stjóm styrktarsjóðs: Þórður Þórðar- son, Gunnar Hjálmarsson, Sig- urbjartur Loftsson, Hinrek Ein- arsson. Varamenn: Magnús Þórðarson, Bjöm Bjamason, Skarphéðinn Eiðsson, Kristján SJÚKLINGUR FRÁ ARNARHOLTI HVERFUR Um kl. 4 síðdegis í gær hvarf sjúklingur frá Amarholti, aldr- aður maður, og hafði ekkert til hans spurzt um kl. 11 í gær- kvöld er blaðið var að fara í prentun. Þá var hjálparsveit skáta í Hafnarfirði að undir- búa leit og átti að fara með sporhundinn Nonna að Arnar. holti til þess að láta hann finna slóð mannsins. Þorvarðsson. Laganefnd: Guð- mundur Georgsson, Bjöm Sveinsson, Pétur Óskarsson. Varamaður; Valgeir Sigurðsson. Frœðslunefnd: Jón Guðjónsson, Ólafur Norðfjörð, Einar Magn- ússon. Varamaður: Björgvin Jónsson. Þá var á aðalfundinum á- kveðið ársgjald kr. 700.00. Flutt skýrsla stjómar og lesn- ir reikningar félagsins og sam- þykktir. Einnig var kosið í nokkrar nefndir og ráð. Húnavakan hefst annan páskadag Annan páskadag hefst Húna- vakan á Blönduósi. Þessi hátíð er að verða fastur siður árlega um þetta Ieyti og streymlr fólk hvaðanæva að úr sýslunni tii þess að gleðjast á góðra vina fundi. Eklcert þykir þessi hátfð gefa eftir hinni frægu Sæln- viku Skagfirðinga, þó að hún sé yngri að erfð. Húnavakan stendur yfir sjö daga samfleytt og eru dansleik- ir á hverju kvöldi og kvikmynda- sýningar að deginum til. Fimm leikrit verða sýnd til skiptis snemma á kvöldin og em það þessi. „Þvaðrið" „Happið“, „Æv- intýri á gönguför“, ,.Maður og kona“ og ónafngreindur sjón- leikur hjá Ungmennafélaginu. Þá er boðið upp á stutta skemmtiþætti og Karlakór Ból- staðahlíðarhrepps syngur flest kvöldin. Miðvikudagskvöldið 1. april verður táningadansleikur fyrir unglinga á gelgjuskeiði. Á fimmtudagskvöld bregður til þjóðlegheita og fá þá allar kon- ur á íslenzkum þúningi ókeyp- is aðgang. Málverkasýning í Vestmanna- eyjum Haldin verður málverkasýning í Akógeshúsinu nú um páskana á vegum Eiríks Smith, listmál- ara, og mun hann sýna þar nútíma-málaralist, bæði olíu- málverk og vatnslitamyndir. Ei- ríkur hefur áður sýnt hér á landi, einnig viða um heim, og fengið mjög góða dóma. Hann hefur ekki sýnt hér í Ey.jum áður, er því mjög ánægjulegt að fá hann hingað með listaverk sín. Sýningin verður opin frá kl. 1—10 e.h. frá skírdegi fram á páskadag, en þá frá kl. 1—7 eftir hádegi. □ D 9e/l/rg 'M'' '/f liirasvei! iefkpvlkur heidur kabarettsýningar Lúðrasveit Reykjavlkur, mun efna til fjölbreyttra sirkus- og kabarettsýningu í Háskólabíói, vikuna 3. til 10. apríl, til efl- ingar slarfscmi sinnar. Mjög hcfur verið vandað til allra skemmtikrafta á sýningum þess- um og eru þeir frá mörgum frægustu skemmtistöðum hcims svo sem „THE ED SULLIVAN SHOW“, CIRKUS SCHUMANN. „THE PERRY COMO SHOW“, TIVOLI í Kaupmannahöfn IiORRY, HIPODROME, Cirkus MORENO o.fl. Alls verða 12 atriði á skemmti- skránni, m.a. má nefna: 5 simpansapa, sem auk þess að leika á hljóðfæri (nýjustu Beat- les lögin), sýna hinar furðuleg- ustu listir á hjólum, línu o.m.fl. Jack Meyand, kemur beint frá Ed Sullivan, og fer með spreng- hlægilegt atriði á tveggja metra háu einhjóli, auk margs ann- ars. 3 Andrews eru víðfrægir línu- dansarar (á slakri línu). Þeir hafa i mörg ár verið eitt vin- sælasta skemmtiatriðið í Tivoli í Kaupmannahöfn. SAMSON hefur ferðazt um allan heim með töfrabrögð sín og sjónhverfingar og er m.a. kunnur úr ameríska sjónvarpinu. Leo Gaston, frá Cirkus Schu- mann (..Blöðru-konungurinn) hefur komið fram með eitt frum- legasta skemmtiatriði í Cirkus sýningum síðari ára. Ekki má gleyma leiksýningu, þar sem sjö hundar leika að- alhlutverkin. Kynnir á sýningunni verður Baldur Georgs með Konna. Hljómsveit verður úr Lúðrasveit Eeykjavíkur. Sýningar hefjast föstudaginn 3. apríl og verða daglega kl. 7 og 11.15 til 10. apríl. Forsala aðgöngumiða hefst f Háskólabíói og hjá Lárusi Blön- dal Skólavörðustíg og Vestur- veri, miðvikudaginn 1. apríl. Eínaitgrunargfer Framleiði einungla úr úrvaJa glerf. — 5 óra ábyrgðí PantiC tímanlega. KorfclSfan h.f. Skúlagötu 57. — Simi 23200. 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltalil Hæsiu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. H.f. Eimskipafélag íslands ADALFUNDUR Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja- vík, föstudaginn 15. maí 1964 kl. 13,30 eftir hádegi. Dagskrá samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins samkvæmt niðurlagi ákvæða 15. gr. samþykkt- anna (ef tillögur koma fram). Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 12.—13. maí næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og aftur- kallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félags- ins í hendur til skráningar, ef unnt er, viku fyrir fundinn. Reykjavík, 25. marz 1964. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.