Þjóðviljinn - 26.03.1964, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 26.03.1964, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 26. marz 1964 HðÐVIUINN SÍÐA 13 hádegishitinn ★ Kl. 11 árdegis í gærdag var suðvestan átt um allt land. Vestanlands og sunnan voru él, en bjart fyrir norðan og austan. Milli Vestfjarða og Grænlands er kyrrstæð lægð, sem fer minnkandi. •k SjúkrablfreiOin Hafnarfirðl •ími 51336. * Kðpavogsapétek ev opið alla virka daga klukkan 9-16- 20. laugardaga idukkas J.15- lð oa runnudaea kl 18-16 flugið til minnis ★ I dag er fimmtudagur 26. marz. Skírdagur. Gabríel. ★ Næturvörzlu í Reykjavík hefur í dag Reykjavíkurapó- tek. Sími 11760. Á föstudag- inn langa er Vesturbæjarapó- tek á vakt. Sími 22290. Á laugardaginn annast nætur- vörzlu Ingólfsapótek. Sími 11330. A páskadag Laugar- vegsapótek. Sími 24048. Ann- an páskadag Austurbæjarapó- tek. Sími 10270. A þriðjudag er Laugavegsapótek. Sími 24048. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði: Skírdagur, Ólafur Einarsson. Sfmi 50952. Föstudagurinn langi, Eiríkur Björnsson. Sími 50235. Laugardag og páska- dag: Bragi Guðmundsson. Sími 50523. Annan páskadag og þriðjudag: Jósef Ólafsson. Sími 51820. Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhrínginn. Næturlæknir é sama stað klukkan 18 til 8. Sfmi 2 12 30. ★ Slðkkvlliðlfl os sjóftrabif* * reiðln síml 11100. ★ Lðerecrian simi 11166. ★ Hoitsapðtek 02 Garðsapðtet eru ooin alla virka dgga kl 9-12. tau^ardaga kl. 9-16 og sunnuda^a Mukkan 13-16 k Neyðarlæknlr vakt »lla daga nema laueardaga klukk- an 13-17 - Sfmi 11510. ★ Loftleiðir. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N. Y. klukkan 7.30. Fer til Lúxem- borgar klukkan 9. Kemur til baka frá Lúxemborg klukkan 23.00. Fer til N. Y. kiukkan 00.30. ★ Flugfélag Islands. Sólfaxl er væntanlegur til Rvíkur frá K-höfn og Glasgow klukkan 16.00 í dag Laugardaginn 28. marz fer Skýfaxi til K-hafn- ar og Glasgow klukkan 8.13. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur klukkan 23.30. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Á laugardaginn 28. marz er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, Eyja, Isafjarðar og Egilsstaða. skipin ★ I-Iafskip. Laxá er í Ham- borg. Rangá er í Gdynia. Selá er í Reykjavík. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell er væntanlegt til Þórshafnar 28. marz. Fer þaðan til Rott- erdam, Hull og Rvíkur. Jök- ulfell lestar á Vestfjörðum. Fer þaðan til Ólafsvíkur og Þorlákshafnar. Dísarfell lest- ar og losar á Norðurlands- höfnum. Litlafell fór í gær frá Rvík til Vestfjarða. Helga- fell er í Civitavecchia, fer þaðan til Savona, Port Saint Louis de Rhone og Barce- lona. Hamrafell er væntanlegt ureyrar, Húsavíkur og Rvfkur. Reykjafoss fór frá Eyjum í gær til Rvíkur. Selfoss fór frá Grundarfirði í gærkvöld tíl Vestfjarðahafna og Rvík- ur. Tröllafoss fór frá Gauta- borg 23. marz til Rvíktrr. Tungufioss fór frá Keflavfk í gær til Turku, Helsingfors, Hamina. Gautaborgar og R- víkur. myndasýning ★ Uppbygging Mið-Berlínar Þýzk-íslenzka menningarfé- lagið hefur um þessar mundir athyglisverða sýningu á myndum af uppbyggingu Mið-Berlínar i sýningarglugg- um MlR-salarins við Þing- boltsstræti. tannpína til Batumi 28. marz. Stapafell er væntanlegt til K-hafnar í dag. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík í gær vest- ur um land til Akureyrar. Esja er í Reykjavík. Herjólf- ur fer frá Eyjum klukkan 21.00 i kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjald- breið er á Norðurlandshöfn- um. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. ★ Jöklar. Drangajökull er í Klaipeda, fer þaðan til Vent- spils og Rvíkur. Langjökull er á Akranesi. Vatnajökull er í Grimsby; fer þaðan til Cal- ais, Rotterdam og Rvíkur. ★ Eimskipafél. Reykjavíkur. Katla er á leið til Roquetas á Spáni. Askja er í Reykja- vík. ★ Eimskipafclag Islands. Bakkafoss fóf frá Hull í fyrradag til Antverpen, Krist- iansand og Rvíkur. Brúarfoss kom til Rotterdam í gær; fer þaðan til Hamborgar og Rvík- ur. Dettifoss fór frá N. Y. í gær til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Rvík í gærkvöld til Eyja; fer þaðan til Gravama, Lyse- kil og Hamborgar. Goðafoss fór frá N. Y. 18. marz. Vænt- anlegur til Rvíkur árdegis á morgun. Gullfoss fer frá R- vík klukkan 18.00 29. marz til Hamborgar og K-háfnar. Lagarfoss fór frá Eyjum 24. marz til Gdynia, Ventspils, Turku og Kotka. Mánafoss fór frá Akranesi 24. marz til Raufarhafnar, Dalvíkur, Ak- ★ Tannlæknavaktir: Skírdag Skúli Hansen, Óðinsgötu 4 (Kristján Ingólfss.) kl. 10—11 eftir hádegi. Föstudaginn langa kl. 2—4 e.h. Rikarður Pálsson, Hátúni 8. (Hængur Þorsteinsson). Laugardag kl. 9—11 f.h. öm Bjartmars Pétursson, Aðalstræti 6, (Morgunblaðshúsið). Páska- dag kl. 2—3 e.h. Þorsteinn Ólafsson, Skólabrú 2. Annar í páskum kl. 6—7 e.h. Stefán Pálsson, Stýrimannastíg 14. messur ★ Dómkirkjan: Skírdagur: Klukkan 11 messa og altarisganga. Séra Hjalti Guðmundsson. Klukkan 8.30 samkoma á vegum Bræðrafé- lags Dómkirkjunnar. Föstu- dagurinn langi: Klukkan 11 messa séra Óskar J. Þorláks- son. Kl. 5 messa séra Hjalti Guðmundsson. Páskadag: Kl. 8 messa séra Hjalti Guð- mundsson. Klukkan 11 messa séra Óskar J. Þorláksson. Annar páskadagur: Klukkan 11 messa séra Hjalti Guð- mundsson. Klukkan 5 messa séra Óskar J. Þorláksson. ★ Aðventkirkjan: Messur um páskana. Föstu- daginn langa klukkan 5. Fjölbreyttur söngur. AHir vel- komnir. ★ Fríkirkjan: Skírdagur: Messa klukkan 2, altarisganga. Föstudagurinn langi: Messa klukkan 5. Páskadagur: Messa klukkan 8 og messa klukkan tvö á annan í páskum. Bamaguðs- þjónusta klukkan tvö. Séra Þorsteinn Bjömsson. ★ Kópavogskirkja: Nú er verið að setja upp veg- legt og vandað orgel í Kópa- vogskirkju. Er það frá orgel- QOD fe^@D<sO Eva og Jack bróðir hennar búa saman í Iítilli íbúð. Eva er hárgreiðslustúlka en Jack vinnur í banka. Held- ur era þau systkinin illa stödd fjárhagslega, og þau höfðu vonazt eftir að fá meiri arf eftir frænda sinn. Og allt sem þau fengu var afskekkt eyja og bækur! Jack finnur nokkur laus hefti í bókasafninu, og hefur verksmiðjunni David & Son í Northhamton. Verður leikið á orgelið við messur um pásk- ana, þótt uppsetningu þess sé ekki að fullu lokið. ★ Ásprestakall: Skírdagur: Sameiginleg guðs- þjónusta safnaðanna í Ás- og Laugamesprestakalli í Laugameskirkju klukkan tvö e. h. Altarisganga. Báðir prestamir þjóna. Páskadagur: Bamasamkoma klukkan 11 I Laugarásbíói. Almenn guðs- þjónusta f Laugameskirkju klukkan 2.30. Annar í pásk- um: Almenn guðsþjónusta kl. II í Laugarásbíói. Séra Grím- ur- Grímsson. ★ Kirkja Óháða safnaðarins: Föstudagurinn langi: Messa klukkan 5. Páskadagur: Há- tíðamessa klukkan 8. Hátíða- messa klukkan 11 f.h. (aðallega ætluð bömum og unglingum). Séra Emil Bjömsson. ★ Háteigsprestakall: Messur í hátíðasal Sjómanna- skólans. Skírdagur: Messa kl. 11. Föstudagurinn langi: Messa klukkan tvö. Páska- dagur: Messa klukkan 8. Messa f klukkan 2. Annar páskadagur: Bamaguðsþjón- usta klukkan 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. ■Arl Langholtsprestakall: Skírdagur: Almenn altaris- ganga kl. 8.30 e.h. (báðir prestamir) Föstudagurinn langi: Almenn guðsþjónusta kl. 2 (báðir prestamir) Páska- dagur: Guðsþjónusta kl. 8. Séra Árelíus Níelsson. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Annar páskadagur. Ferming kl. 10.30 Séra Árellus Níelsson. ★ Neskirkja: Skírdagur: samkoma í kirkj- unni kl. 5 e.h. á vegum kirkjukórsins. Dagskrárefni annast séra Sigurður Einars- son rithöfundur í Holti. Organisti og kirkjukór Borg- amess. Jón Stefánsson, orgel- nemandi. Sóknarprestar, org- anisti og kirkjukór Nessókn- ar. Föstudaginn langa: Messa kl. 11 f.h. Séra Frank M. Halldórsson. Páskadagur: Messa kl. 2 e.h. Séra Frank M. Halldórsson. 2. páskadag- ur: Bamasamkoma kl. 10 fJh. Messa kl. 11 f.h. Séra Frank M. Halldórsson. ! ★ Bústaðaprestakall: Messað verður í Réttarholts- skóla föstudaginn langa kl. 2. Páskadag kl. 8 f.h. og kl. 2 síðdegis. Annar páskadagur: Bamasamkoma kl. 10.30 f.h. ^ Séra Ólafur Skúlason ★ Kðpavogskirkja: Skírdagur: Bamamessa kl. 10.30 f.h. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 e.h. Páskadagur: Messa kl. 8 f.h. Annar páska- , dagur: Fermingarmessa kl. 10.30 f.h. Séra Gunnar Áma- son. ! ★ Hallgrímskirkja: Skírdagur: Messa og altaris- K ganga kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Ámason. Föstudagurinn k langi: Messa kl. 11. Séra Sig- urjón Þ. Ámason. Messa kl. 2. Séra Jakob Jónsson. Páska- dagur: Messa kl. 8 f.h. Séra U Sigurjón Þ. Ámason. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. | Annar páskadagur: Messa kl. 11. Séra Ingólfur Ástmarsson. Messa og altarisganga kl. 2. Séra Sigurjón Þ. Ámason. ★ Laugameskirkja: Skírdagur. Sameiginleg guðs- þjónusta fyrir Ás- og Laugar- Q nesprestakall klukkan 2 e.h. Altarisganga. Báðir prestamir þjóna. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2.30 e.h. Séra Garð- " ar Svavarsson. Páskadagur: k Messa kl. 8 árdegis. Séra Garðar Svavarsson. Annar páskadagur: Messa klukkan 2 e.h. Bamaguðsþjónusta kL 10.15 f.h. Séra Garðar Svav- arsson. ★ Grensásprcstakail. Föstudaginn langa: 1 Breiða- | gerðisskóla kl. 2. Páskadag: I Breiðagerðisskóla kl. 8. Páskadag: 1 Fossvogskapellu kl. 2. 2. páskadag: Breiða- ■ gerðisskóla. Bamamessa kl. 10.30. Messa kl. 2. Próf. Jó- k hann Hannesson prédikar. Séra Felix Ólafsson. ★ Fossvogskapclla: Páskaguðsþjónusta á páska- . - dag kL 2. Séra Felix Ólafs- ! son. i i frændi þeirra krotað þau öll út. Þau systkinin sökkva sér niður í þetta í von um að komast á sporið eftir fjársjóðinn. Einmitt þá er hringt og inn kemur Hóras. Þau systkinin hafa aldrei fellt sig við hann og furða sig á heimsókninni, en taka þó vel á móti honum. Tilkynning um aðstöðu- gjald í Reykjanes- skattumdœmi Ákveðið er að innheimta í Reykj'anesskattumdæmi aðstöðugjald á árinu 1964 skv. heimild í III. kafla laga nr. 69/1962 um tek'justofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald. Eftirtalin sveitarfélög umdæmisins hafa ákveðið notkun ofangreindrar heimildar: Hafnarijarðarkaupstaður Keflavíkurkaupstaður Kópavogskaupstaður Grindavikurhreppur Hafnarhreppur Miðneshreppur Gerðahrcppur N jarð ví kurhreppur Vatnsieysustrandar- hreppur Garðahreppur Seltjarnarneshreppur Mosfellshreppur Kjaiarneshreppur. Gjaldskrá hvers sveitarfélags liggur frammi hjá umboðsmönnum skattstjóra og hjá viðkomandi sveitar- og bæjarstjórum, og heildarskrá á Skatt- stofunni í Hafnarfirði. Með skírskotun til framangreindra laga og reglu- gerðar er vakin athygli á eftirfarandi: 1. — Þeir aðilar, sem aðstöðugjaldsskyldir eru í einhverju ofangreindra sveitarfélaga, en hafa þar eigi lögheimili þurfa að senda Skattstofu Reykjanesumdæmis sérstakt framtal til aðstöðu- gjalds-álagningar. 2. — Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af aðstöðugjaldsstofni tilheyrir hverjum einstökum gjaldflokkum. Framangreind gögn vegna aðstöðugjaldsálagning- ar þurfa að hafa borizt til Skattstofunnar innan 15 daga frá dagsetningu tilkynningar þessarar. Hafnarfirði, 24. marz 1964, Skattstjórinn í Keykjanesumdæmi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.