Þjóðviljinn - 05.08.1965, Side 9
Fimmtudagur 5. ágúst 196S — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA 0
Læknablsð
Framhald af 6. síðu.
stendur enn í dag. Það ár var
gefið út sérstakt afmælisrit til
heiðurs Guðmundi Magnússyni
prófessor sextugum. Var sér-
staklega til þess vandað, og birt
ust þar nokkrar mjög merkar
vísindalegar greinar Síðar hafa
nokkrum sinnum verið gefin út
slík afmælis- og heiðursrit. sem
mjög hefur verið til vandað: I
ársiok 1934 vegna 20 ára af-
maelis Læknablaðsins og v.m
leið 25 óra afmæli Læknafé-
lags Reykjavíkur; árið 1949 til
minningar um Matthías Einars-
son yfirlækni látinn; árið 1957
til heiðurs Guðmundi Thorodd-
sen prófessor sjötugum og árið
1959 til heiðurs Halldóri Han-
sen yfirlækni sjötugum. 4ri§
1936 var eitt blað helgað Guð-
mundi Hannessyni prófessor
sjötugum.
Lengst allra hefur Ölafur
Geirsson læknir, sem látinn er
fyrir fáum vikum, setið í lit-
stjóm Læknablaðsins eða 22 ar,
þá Júlíus Sigurjónsson 12 ár og
síðan þeir Guðmundur Thor-
oddsen og Helgi Tómasson 11
ár hvor. 1 blaðið hafa skrifað
194 íslenzkir læknar, auk 28
erlendra lækna og 22 annarra.
Auk nokkurra þeirra, er í rit-
stjóm hafa setið, ber einkum
að nefna þessa lækna meðal
þeirra, sem mest hafa skrifað i
blaðið: Áma Árnason, Ölaf Ó.
Lárusson, Sigurð Magnússon,
Sigurjón Jónsson, sem auk þes.s
tók saipan vandaða efnisskrá
fyrstu 30 ár, og Steingrím
Matthiasson, sem oftar en
nokkur annar skrifaði í blaðið,
að Guðmundi Hannessyni und-
anteknum.
I ritstjóm blaðsins hafa sel.ið
þrír menn hverju sinni, en
fimm frá síðustu áramótuirí.
Frá og með 28. árg. hefur einn
þeirra verið aðalritstjóri, og
hafa þessir læknar gegnt þvi
starfi: Ölafur Geirsson 1942—
1954* Guðmundur Thoroddse.i
195.5—1956 og Ólafur Bjamason
síðan 1957 Meðritstjórar eru nú
'Magjiús- Ólafsson og Þorkell
Jóhannesson tilnefndir af
Læknafélagi Reykjavíkur, en
hinn- -ritstjórinn tilnefndur af
L. R. var Ólafur heitinn Geirs-
son.
Læknafélag Reykjavíkur gaf
eitt út Læknablaðið þar til ’55.
er Læknafélag fslands gerðist
meðútgefandi þess.
Meðal þeirra sem rita um
50 ára afmæli Læknablaðsins í
síðasta tölublað eru Jóhann
Hafstein heilbrigðismálaráðh.,
Sigurður Sigurðsson landlækn-
ir og Tómas Helgason forseti
læknadeildar háskólans. Sitt-
hvað annað efni er í heftinu.
Landsliðið ekki....
Framhald af 5. síðu.
legur frá því í þeim fyrri og
ruglaði og ógnaði á víxl, og á
43. mín. tekst honum að skalla
óverjandi í mark eftir mjög
góða sendingu frá Reyni. Og
þannig lauk þessari nokkuð
„spennandi* keppni, þar sem
blaðaliðið hafði óheppnina
með sér og tapaði á sjálfs-
marki.
Það sem vekur helzt athygli
er, að lið landsliðsnefndar virt-
ist ekki hafa úthald í tvo hálf-
leiki, og gaf það greinilega
eftir í þeim siðari. Gera má
ráð fyrir að fjarvera BaldVins
Baldvinssonar hafi heldur lam-
að liðið og ekki haft þann
„brodd“ sem þurfti, sérstaklega
eftir að Bjöm tók verulega
að 'gæta Eyleifs í síðari hálf-
leik.
Annað vakti athygli, og það
voru hinar mörgu ónákvæmu
sendingar og þar voru bæði
liðin mjög syndug. Vekur það
satt að segja furðu hve oft
sendingar fóru beint til mót-
herja, en þar skiptast í mörg-
um tilfellum á óvandvirkni
og fljótfæmi. Ennfremur það
að alltof margir leikmenn hafa
ekki þá yfirsýn sem krefjast
verður af mönnum sem koma
til greina í landslið. Það er
einnig furðulegt hve margir og
hve oft menn skynja ekki hvort
þeir eiga að halda knettinum
eða senda hann. Það verður
ýmist til þess að þeir missa®>
knöttinn eða missa sambandið'
við samherjana og er hvorugt
gott. Ennfremur verður það
til þess að leikurinn verður
ekki eins samfelldur og leik-
andi.
Þessir ágallar voru allt of á-
berandi í leik þessara 22
„beztu“ knattspymumanna okk-
ar í þessum undirbúningsleik
undir alvarleg átök á mánu-
daginn.
Þrátt fyrir það að landsliðið
stæði sig ekki vel í leik þess-
um, er vafasamt að á því verði
teljandi breytingar á mánu-
daginn kemur, enda hafa flest-
ir þeirra meiri reynslu í stór-
leikjum en leikmenn blaðaliðs-
ins. Jón Stefánsson virtist svo-
lítið þungur að þessu sinni,
og hann má gæta sín með
stjak sem hann slapp of vel
með i þessum leik, en hann
hefur mikla reynslu.
Ríkarður gerði ýmislegt vel,
ef hann var frír, en viðbrögð
og hraði er ekki eins og áður,
og þrátt fyrir allt vafasamt að
aðrir skili þeirri stöðu betur.
í heild féll liðið ekki sér-
lega vel saman og maður vill
trúa því að það geti mun
meira í fullkomnum „alvöm-
leik“, og þó virðist manni all-
ir taka leikinn alvarlega og
berjast þó ekki tækist betur til
knattspymulega.
Fyrir áhorfendur var leikur-
inn skemmtilegur og nokkuð
tvísýnn allt til leiksloka. f
blaðaliðinu voru beztir Ingvar.
Valsteinn, Sigurvin, Anton og
enda Helgi í markinu sem
stjórnaði liði sínu af mikilli
röggsemi, sem vakti kátinu
áhorfenda. Dómari var Rafn
H j altalín og dæmdi yfirleitt
mjög vel nema hvað við vor-
um ekki sömu skoðunar í
hindrunum og stjaki.
Frímann.
Kviknaði í þurrkara í
Krossanesverksmiðjunni
Á seinni tímanum í sjö í gær
kviknaði í þurrkaranum £
Krossanesverksmiðjunni. Sagði
lögreglan á Akureyri, er blaðið
hafði samband við hana í gær-
kvöld, að skemmdir hefðu orðið
litlar og fljótt tekizt að slökkva
eldinn.
Sköpunarfrelsi.___
Framhald af 7. s£ðu.
héruðum, því hann var fyrir
skæruliðasveit á stríðsárunum
og rómaður fyrir hugrekki,
enda útnefndur þjóðhetja.
ODYRAR
BÆKUR
í sumaríríið
BÖKIN H.F.
Skólavörðustíg 6.
úr og skartgripir
KORNELÍUS
JÚNSSON
skólavöráustíg 8
BÆKUR
Kaupum gamlar
bækur hæsta verði.
Einnig ónotuð ís-
lenzk frímerki.
Frímerkjaverzlunin
Njálsgötu 40.
(ým undir Vitastig).
ISBS
1
ágætu samkvæmi hjá Mla-
denovic, þar sem einkum voru
austanmenn samankomnir,
flutti einn Sovétmanna, Mikola
Bazjan, mjög fallega ræðu fyr-
ir minni Halldórs Laxness, og
sagði að þjóð sem ætti bók-
menntir eins og hann hefði
skrifað væri stórþjóð í sínum
----------------------------
Tilkynning
frá Loftskeytaskólanum.
•? Loftskeytanámskeið hefst um miðjan september
' 1965.
Umsóknir, ásamt prófskírteini miðskólaprófs eða
, annars hliðstæðs prófs og sundskírteini sendist
póst- og símamálastjórninni fyrir 29. ágúst næst-
komandi.
Inntökupróf verða væntanlega haldin dagana 7.—9.
. . september 1965.
Prófað verður í ensku og reikningi, þar á meðal
bókstafareikningi.
Nánari umsóknir í síma 1 10 00 í Reykjavík.
Póst- og símamálastjómin.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát
ÓLAFS GEIRSSONAR, læknis.
Erla Egilsson
Elísahet Paulson Olaf Paulson
Skúli Ólafsson Björk Guðjónsdóttir
Þórarinn Ólafsson Guðrún Þorbergsdóttir
augum. Þarna var mikið sung-
ið, skæruliðasöngvar og söngv-
ar frá borgarastríðinu á Spáni,
og það var mjög ánægjulegt
að finna, hvernig þeir tengdu
menn saman þessir söngvar,
sem höfðu orðið til í ólíkum
löndum í baráttu við fasism-
ann. Þarna var einhver helzt-
ur söngmeistari Rússinn Dem-
entéf, sem er hægri hönd
Tsvardovskís við útgáfu
fremsta bókmenntatímarits í
Sovétríkjunum, Novi Mír.
Skemmtilegur maður og fullur
af húmor og lífsvizku og væri
gaman að fá hann hingað til
íslands.
Þarna var ljóðskáldið Dusan
Matic, virðulegur aristókrati
og súrrealisti — að hans virðu-
leik mátti finna lykil með því
að segja honum furðusögur af
íslandi. Alan Ross frá Lond-
on Magazine skásta bókmennta-
( riti Breta, sagði mér frá því
þegar hann sigldi í skipalest-
um til Múrmansk og kom til
Seyðisfjarðar. Tékkarnir Ska-
cel, Hajik og Milan Ferko, for-
maður rithöfundasambandsins
þar í landi, voru opnir menn
og frísklegir. írska skáldið
Desmond O’Grady kom frá
Róm fullur með keltneskt hug-
myndaflug og grallaraskap.
Þama var meira að segja laun-
fyndinn hundtyrki frá Istan-
bul og er ekki oft að úr því
landi sjáist menn á þingum
rithöfunda.
Eftir þessa vist kom ég til
Grikklands og hafði samband
við Novas sem nú er forsætis-
'ráðherra eins og frægt er orð-
ið í heimsfréttum. Ég þurfti
að skila til hans kveðjum.
Hann var ákaflega önnumkaf-
inn, þurfti að koma í veg fyr-
ið að þingheimur berðist út
af Karamanlis, fyrrum ráð-
herra, sem uppvís varð að
ýmsri óráðsíu. Ég hafði
kynnzt honum í Róm fyrir
nokkrum árum og þetta virt-
ist kurteis og viðfelldinn mað-
ur; það hefði ekki hvarflað að
mér að hann ætti eftir að
hafna í því hlutverki sem
hann hefur nú flækzt í.
Á. B.
Snittur
Smurt brauð
Tlí) Ofilnstorg.
Sími 20-4-80,
Pússningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Seljum allar gerðir af
pússningarsandi heimflutt-
um og blásnum inn
Þurrkaðar vikurplötur og
einangrunarplast.
Sandsalan við
Ellsðavog s.f.
Elliðavogi 115 — sími 30120
EYJAFLUG
með HELGAFELLI NJÓTia ÞÉR
ÓTSÝNIS, FIJÓTRA
OG ÁNÆGJUIEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
SÍMAR: ___
VESTMANNAEYJUM 1202
REYKJAVÍKURFLUGVELll 22120
Auglýsið í
Þjóðviljanum
Dragið ekki að
stilla bílinn
■ MOTORSTILLINGAR
■ HJÓLASTILLINGAR
Skiptum um teerti og
platínur o.fl.
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32, simi 13-100.
Fataviðgerðir
Setjum skinn á jakka auk
annarra fataviðgerða. Fljót
og góð afgreiðsla.
Sanng.iarnt verð
Skipholti 1. — Simi 16-3-46.
BÚ Ð|||
Klapparstíg 26
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu
sængina.
Eigum dún- og
fiðurheld ver.
NÝJA FIÐUR-
HREINSUNIN
Hverfisgötu 57 A
Sími 16738.
RYÐVERJIÐ NÝJD BIF-
REIÐINA STRAX MEÐ
TtCTYL
Sirni 30945.
HiólbarSoviSgerðir
OPIÐ ALLA DAGA
(UKA LAUGARDAGA
OG SUNNUDAGA)
FRÁKL.8T1L22.
Gámmívmnustofan li/f
Stdpholtí 35, Reykjavík.
Verkstæðið:
SlMI; 3.10-55.
Skrifstofan:
SlMI: 3-06-88.
Kjarakaup
Kvennáttföt Kr. 315,00
Kvenblússur kr. 140,00
Telpnablúsur kr. 100,50
Verðið hvergi lægra,
VERZLUN
GUÐNtJAR
Grettisgötu 45.
Gerið við bflana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna —
Bílabiónustan
Kópavogl
Auðbrekku 53 — Siml 40145.
Sandur
Góður pússningar- og gólf-
sandur frá Hrauni í Ölfusi
kr. 23.5Ö pr. tn.
— SÍMI 40907 —
Stáleldhúshúsgögn
Borð
Bakstólai
Kollar
kr. 950,00
— 450,00
— 145.00
Fornverzlunin
Grettisgötu 31
AKIÐ
SJÁLF
NYJUM BÍL
Almenna
bifreiðaleigan h.f.
Klapparst. 40. — Sími 1377&
KEFLAVlK
Hringbraut 106 —. Sími
AKRANES
Suðurgata 64. Síml 1170.
Pússningarsandur
Heimkeyrður pússningarsand-
ur og vikursandur, slgtaður
eða ósigtaður við húsdymar
eða kominn upp á hvaða hæg
sem er eftir óskum kaupenda.
SANDSALAN
við Elliðavog s.f.
— Síml 30120. —
LOK AÐ
til 8. ágúst.
SYLGJA
Laufásvegi 9
Sími 2656
TRU10FUNAR
HRINGIR
AMTMANN SSTIG 2
Halldór Krislinsson
gullsmiður — Siml 16979.
BIL A
LÖKK
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón
EINKAUMBOÐ
ASGEIR ÓLAFSSON, beildv.
Vonarstræti 12. Simi 11075.
RADÍÓTONAR
Laufásvegi 41.
V5 lR 6e%t
ItHfíKI
b